Alþýðublaðið - 05.05.1981, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.05.1981, Blaðsíða 4
Ein myndanna á sýningunni, isborg i einn jökui iónanna viA jaftra Vatnajökuls. Ljósmyndasýning Björns Rúrikssonar á f STYTTINGI Evrópufrímerki t gær' mánudag 4. mai komu út hín svonefndu Evrópu- frimerki. Veróa þau sem fyrr segir i tveimur verógildum, 180 og 220 aurar. Myndefni þeirra er aö þessu. sinni sótt i'þjóösögur, annars vegar -I' þjóösöguna af Galdra-Lofti oghins vegar i þjóö- söguna „Djúpir eru .Islands ál- ,ar”. - ‘ - Evrópufrimerkin eru önnur frimerkjaútgáfan á árinu, en 1 febrúar komu sem kunnugt er út tvö frimerki meö myndum af þeim Finni Magnússyni og Magnúsi Stephensen, dómsstjóra. Þriöja frimerkjaútgáfan á þessu ári veröur aö öllum likind- um þrjú frimerki meö Islenska fugla, músarindil, heiölóu og hrafn, aö myndefni i verögildun- um 50,100 og 200 aurar, fjóröa út- gáfan eitt frimerki I tilefni Al- þjóöaárs fatlaöra i verögildinu 200 aurar og fimmta útgáfan eitt frimerki meö jaröstööina Skyggni > aö myndefni og aö verögildi 500 aurar. Þá er og i haust vsntan- legt frimerki meö málverkum eftir Gunnlaug Scheving aö yerö- gildi fimmtlu krónur. Akvöröun hefur ennfremur ver- iö tekin um útgáfu frlmerkis I til- efni 1000 ára afmslis kristniboös á Islandi, en hönnun þéss fri- merkis er enn ekki lokiö. Þá hefur og veriö tilathugunar aö gefa út sérstakt „jólafrimerki” i tveimur verögildum. Hafinn er undirbúningur aö fri- merkjaútgáfu nssta árs og hefur nú þegar veriö tekin ákvöröun um aö gefa út frimerki I tilefni annars vegar af aldarafmcli bcndaskól- ans á Hólum og hins vegar i tilefni af aldarafmdi Kaupfélags Þing- eyinga. Einnig hefur veriö ákveö- iö aö gefa út frimerki meö mynd af islenska hestinum ásamt tveimur öörum frimerkjum, helguöum almenningslþróttum. Ennfremur frímerki meö mynd Þorbjargar Sveinsdóttur, ljós móöur, i flokknum „Merkir Is- iendingar”, frimerki meö islensk dýr aö myndefni, jólafrlmerki og Evrópufrimerki. Þann fyrsta mai s.l. opnaöi Björn Kdriksson Ijósyndasýn- ingu aö Kjarvalsstööum, þar sem hann sýnir landslagsmynd- ir, teknar dr lofti og i jöröu möri. Þetta er sýning, sem Bjöm hcfur fariö meö vföa, þvi hann héh sýningu I Nikon House Gallery iNew York I980og aftur hélt hann sýningu i Newark Museum i New Jersey, i Banda- rikjunum. I sýningarskrá segir Björn: „Ljósmyndir líkt og máiverk höföa misjafnlega til hvers og eins, en margir lita á ljósmynd öörum augum en þeir lita mái- verk eöa önnur myndverk. Eigi aö siöur er þaö staöreynd aö I nágrannalöndum okkar er ljós- myndin aö öölast ae tryggari sess sem listform, ef til vill ekki hvaö slzt vegna þess hversu trú hún er hlutverki sinu. Sérhverri sýningu, stórri sem smárri, fylgir sá vandi aö reyna aö draga þaö fram sem leggja skal áherslu á, en flika ekki ööru. Þaö mat sem liggur aö baki ákvöröun um hvaö skuli sýna og hverju skuli sleppt er mjög persónubundiö. 1 minum huga gegna Ijósmyndir þessar- ar sýningar tviþættum tilgangi. Annars vegar sýna þær um- hverfiö á mishlutlægan hátt, einkum meö stuöningi lina og forma. 1 hinn staö hafa þær merka sögu aö segja, sögu um þaö hvemig landiö okkar varö til. Kynni mln af Islandi hófust I bernsku. Ég átti þvi láni aö fagna aö mega dveljast i sveit vítt um land. Allar götur siöan hefur Island átt hug minn og hjarta. Ég hefi i starfi og leik gert mér far um aö kynnast bet- ur töfraheimi islenzkrar náttúru. A þeirri vegferö hefur mér reyzt mikilvert aö feröast um byggöir landsins og öræfi meö samiöndum minum og feröalöngum lengra aö. Fyrir röskum hálfum áratug eignaöist ég hlut i fhigvél. Sú nyja veröld sem ég gekk á vit hefur oröiö mér óþrjótandi upp- spretta myndefnis. Margar minar beztu stundir hefi ég átti háloftunum, og þar hefur mér lærzt betur en endranær aö skilja mkilleik sköpunarinnar og smæö mannsins. Þaö er von mln og ósk, aö þessi syning megi gjeöja augu áhorfandans, og glæöa löngun hans tfl meiri og betri kynna viö landiö, þann f jársjóö sem okkur er ljáöur, fjársjóö sem á aö geta oröiö sérhverjum manni hvatn- ing til dáöa og sóknar fram á veg.” Syningin verður opin fram til 17. mai nk. Oll veröum viö aö hafa ein- hvern fastan punkt I tilverunni, eitthvaö sem er óbreytanlegt og mí treysta á, hvaö sem á dynur. Þagall er ekki ööruvlsi en annað fólk aö þessu leyti. hann verður aö hafa einhverja þungamiöju I tilverunni. Eitthvaö, sem hann veit aö er af hinu góöa. Nú viröist, sem eigi að kippa teppinu undan Þagli, og skilja hann eftir I óvissu heimi, án fastra viðmiðunar- punkta. Þagall hefur alltaf treyst þvi, aö fastir þættir I blööum um veit- ingastaöi og vinmenningu, væru af hinu góöa. Þagall hefur ekki lengi fariö svo á veitingahús, eöa opnaö svo vinflösku, aö hann fletti ekkí fyrst upp i kúltúrþáttum A RATSJÁNNI menningu i dómum sinum. Fordómar, einkasmekkur hans og einhverjir fróöleiksmolar úr bókum virðast ráöa feröinni. Þessi sjálfskipaöi dómari og óréttlát gagnrýni hans eru hættu- leg islenskum veitingahúsum. Jónas ætti ekki aö leyfa sér aö telja fólki trú um aö hann hafi þekkingu og reynslu sem hann hefur aldrei aflaö sér.” Þar fór þaö, eins og segir I þjóö- kvæöinu. Gastrónómlskt gjald- þrot blaöanna er algert. Annars viröist svo sem helsta deiluefni I fjölmiölum þessa dagana snúist um meltingarveg- inn. I vikuriti einu, sem nefnist Prout-blaöiö, var nýlega aö finna innlegg I hina gastrónómisku um- hlædu liaraT^^ lEYNDARDÓMUR VEITINGAREKSTURSINS hvernig íslensk hænsn verfla aðluxi'srMti Hann kallaat nú ekkl lengur. hlnu sveitalega nafnl KJUÆ Yllrlýsing (rð Erlc Paul Calmon. ytlrmatrelOslumelstara. vegna skrlla Jónasar Krlstlánssonar um veltlngatiúslO Rán: essi lýsíng er atvinnu rógur af versta tagiL malargerö. Eg hef sem malreiöslumjd Parls og i Caeo^fl Þ'kktur fulia ábyrgö á minu eldhún, og skrif Jónasar eru einnlg árái á mlna itarfimenn þar. Mér finnst þvl nauösynlegt aö sullulegur „ veritar voru ponnusteiktar rækjur, sem eru óatar I sjálfu sér.. þetta var langversti lax ævi minnar ..” og Dagblaöiö Vfsir Sföumúla Reykjavik. Tekist á um meltingarveginn Jónasar Kristjánssonar og fengi þaöan linuna, um átök hins góöa og illa i gastrónómiska heim- inum. Nú viröist sú viömiöun fyrir bl. Franskur matreiöslu- máCúir, Eric Paul Calmon, sem hefúr þaö framyfir Jónas aö hafa matreitt ofani þjóðhöföingja, hefur nú látiö frá sér heyra um gastrónómiuskrif Jónasar, og velur honum ekki góöa einkunn. Calmon segir m.a: „Hvaö Jónas Kristjánsson og skrif hans varöar, vil ég aöeins segja aö ég hef lesiö greinar hans um Islensk veitingahús. Jónas byggir hvorki á þekkingu né ræöu, i grein, sem hét „Leyndar- dómur veitingarekstursins”, en I undir fyrirsögn sagði: „Hvernig islensk hænsn veröa aö lúxusrétti meö réttri matreiösluaöferö og finum erlendum stimplum.” I greininni má m.a. lesa eftirfar- andi: Hin þjóölega hefö bændamenn- ingarinnar aö afhausa fuglinn meö höggsveöju I fjósdyrunum, kasta honum sföan upp I loftiö og láta hann fljúga fjóra hringi i kringum skithúsiö, þykir nú ,,ókúltiveruö”og er aö heita má aflögö. Helst þarf reyndar aö telja viö- skiptavininum trú um aö hann sé einnig upprunninn og steiktur i þvi gósenlandi Ameriku, þaöan sem viö höfum fengiö flesta okkar nýju neyslusiöi. „Kentucky fried chicken” er þvi hiö guödómlega nafn, sem kemur fyrrverandi kjúkling greiölega framhjá dóm- greind neytandans, innfyrir varir hans og ljúflega áfram niöur melt- ingarveginn, án minnstu hug- renninga um aö æti þetta gæti veriö uppaliö á Islensku hænsna- priki. Þetta er náttúrlega gert i sam- vinnu viö þekktan erlendan auö- hring, þvi annars myndi það varla ganga. Meö þvi aö vera i sambandi (þaö alflottasta, „aö vera i sambandi”) viö þekktan auöhring og borga honum leyfis- gjald fyrir nafniö og sósuna sem notuö er, gerist hinsvegar hiö ótrúlega. — 100 kr. eru greiddai fyrir gamla islenska hænu sem fórst af slysförum. Þaö er greinlega höggviö stórl viöar en á franska frontinum. Nú bíöum viö spenntir eftir þvi, a( bandariskur kokkur frá Kentuckj geysist fram á ritvöllinn, og tak Prout-blaöið Jónasartaki. A meöan boröum viö öll soöna ýst meö kartöflum og hamsatólg. Þagal alþýöu- blaöiö Þrið|udagur 5. maí 1981 KÚLTMRKORN Hátíðarsýning á La Bohéme Nk. miðvikudag verður sýning til heiðurs óperusöngvurunum Guðmundi Jónssyni og Kristni Hallssyni á La Bohéme i Þjóð- leikhúsinu, en þeir eiga báðir 30 ára afmæli sem óperusöngvarar á þessu vori. Er þetta lengsti ferill islenskra óperusöngvara hérheima,en báðir voru þeir með ifyrstu óperusýningu leikhússins, Rigoletto, fyrir réttum 30 árum. Þetta er i fyrsta skipti aö haldið er upp á starfsafmæli söngvara i Þjóöleikhúsinu, en þaö hefur hins vegar oft veriö gert þegar leik- arar eiga i hlut, svo sem kunnugt er. Guðmund Jónsson og Kristin Hallsson er aö sjálfsögöu óþarfi aö kynna svo mjög sem báöir hafa verið tengdir sögu óperu- flutnings á Islandi. Eftir aö Guömundur „sló i gegn” i Rigoletto, hefur hann fariö meö fleiri hlutverk i Þjóö- leikhúsinu en nokkur annar söngvari, fyrst og fremst i óperum, en einnig i óperettum, söngleikjum og öörum sjón- leik jum. Hann hefur veriö fremsti baritónsöngvari okkar i manns- aldur og fariö með ýmis veiga- mestu óperuhlutverk sem til eru, þar á meöal fööurinn i La Travi- ata, Luna greifa i II Trovatore, dr. Falke I Leöurblökunni (I báöum uppíærslunum), Tonio I I Pagliacci, Scarpia i Tosca. Marcel i La Bohéme, Sharpless i Madame Butterfly, Lindorf / dr. Coppelius / dr. Mirakel / Dapetutto I Ævintýrum Hoff manns, Zeta i Kátu ekkjunni, Ollendorf i Betlistúdentinum, Malatesta I Don Paquale, Szupan i Sigaunabaróninum. Plumkett i Mörtu, greifann i Brúökaupi Figarös, aö ógleymdum Figaró I Rakaranum frá Sevilla og Þór i Þrymskviöu Jóns Asgeirssonar. Kristinn Hallsson söng hlutverk Sparafuciles i Rigoletto- sýningunni voriö 1951, en fór siðan utan til náms. Eftir heim- komuna hefur hann verið i farar- broddi íslenskra bassasöngvara, fariö með fjölda hlutverka I Þjóö- leikhúsinu, t.d. Papageno i Töfra- flautunni, djáknann i Tosca, Bartóló i Rakaranum frá Sevilla, Wangenheim i Betlistúdentinum, Monterone i Rigoletto, Tristan i Mörtu, Figaró i Brúðkaupi Figarós, Frank i Leðurblökunni, Dancaire i Carmen, Ajax i Helenu fögru, og siðast en ekki sist Don Pasquale i samnefndri óperu. Þá lék hann einnig annan stúdent- anna, Grim, i Skugga-Sveini. 1 La Bohéme fara þeir með hlutverk Alcindoros, fylgdar- manns Musettu, og og húseigandans Benotis. Auk hlut- verka sinna I Þjóðleikhúsinu hafa þeiraö sjálfsögðu komið fram við margvisleg tækifæri, sem of langt yrði upp aö telja og farið i tón- leikaferöir innan lands og utan. bolabAs Sameinaðir stöndum vér! Kri.stján ThorlaícCus og As- mundur Stefánsson lögöu, áherzlu á i sjónvarpsþætti 1. mal aö sameina bæri BSRB og ASl. Hvi ekki aö sameina hvort tveggja VSl?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.