Vísir - 05.05.1969, Blaðsíða 16
Mánudagur 5. maf 1969.
BOLHOLTI 6 SfMI 82143
INNRÉTTINGAR
SIDUMÚLÁ 14 - S'IMI 35646
Gerir aila ánægða
pn
Alþjóðlegt
stangaveiði
mót í Eyjum
Esjan notuð sem hótel
um hv'itasunnuna
Allmargir erlendir veiðimenn
hafa látið bóka sig á alþjóðlegt
'ilóstangaveiöimót, sem Sjó-
"tangaveiðifélag Reykjavíkur
''fnir til f Eyjum um hvítasunn-
>tna. 25-30 keppendur frá Bret-
'andi hafa látið bóka sig, en
tnargar fyrirspumir hafa borizt
frá Bandaríkiunum og víðar.
Esjan gamla sem nú fer að
syngja sitt síðasta vers hér við
ströndina þ. e. hún verður senni-
lega seld í haust, verður notuð,
~em hófel meðan á mótinu stendur.
Hún hefur nú þjónað landinu dyggi
lega í 30 ár og hefur margur feng-
íð fagurt umtal í blöðum fyrir
minna.
Við erum ekkert nema stórir
strákar, sem kunna ekki við að
liggja á maganum við að dorga
niðri við höfn. en fáum útrás á
' sirri löngun við sjóstangaveiðar,
sagðj Bolli Gunnarsson, formaður
félagsins, þegar hann kynnti þetta
mót fyrir blaðamönnum. — Og það
er einmitt það, sem við viljum vera,
Þeir gefa öllum sem vilja og með
m pláss leyfir, kost á að taka þátt
i þessum „stráksskap". Gert er ráð
fyrir að konur og böm geti komið
m?ð f Esjuferðina til Eyja. Verður
sérstakjega séð um að gera frún-
um og börnunum eitthvað til dægra
styttingar meðan karlamir draga
þann gula“.
Ríkisskip og Bolli Gunnarsson í
síma 84375 taka á móti þátttökutil-
kynningum.
Rjómalogn alla leiðina
ir ruku strax í að gera skoðun
á vélinni og aö fá hana tankaða,
en bensínafgreiðslumenn höfðu
beðið eftir vélinni nokkurn tíma.
Allmargt manna hafði safnazt
saman til að sjá vélina og flug-
— sógbu flugmennirnir i kappflugi Daily Mail, sem lentu i Reykjavik i gær
„Auðvitað sigrum við,
— til þess fórum við í
keppnina,“ sagði Banda-
ríkjamaðurinn Kieffer,
sem lenti ásíjnit |él^g
sínum Stephan Wilkins
son, einum ritstjóra Fly-
ing Magazine, á Reykja-
víkurflugvelli í gærdag
laust eftir hádegi á
tveggja hreyfla
flugvél.
Ungir tollþjónar renndu strax
upp að vélinni við komuna,
vildu htfa allt á hreinu, pappír-
ar vom lagðir fram, flugmennim
mennina. „Þetta var rjómalogn
og blíða alla leiðina“, sögðu
flugmennimir, „alveg eins og
veðrið héma á vellinum".
m~>- 10. síða.
Hrossastóð
á Skólavörðuholti
— meðo/ mynda á úti-
sýningu myndhöggvara
Heilt hrossastóð verður sett á
stall á Skólavörðuholti í byrjun
júní á útisýningu myndhöggv-
ara. Ragnar Kjartansson verður
á þessari sýningu með allstór-
an skúlptúr af hestahópi á ferS
og á myndinni sjáum við Ragn-
ar við einn hestanna, en þeir
verða einir fjórir talsins.
Útisýningin byrjar 15. júní og
þar verða til sýnis myndir eftir 15
til 20 myndhöggvara, meðal ann-
arra Sigurjön Ólafsson, Magnús
Tómasson, Magnýs Pálsson, Diter
Rot, Jón Gunnar Ámason, Finn-
boga Magnússon, Sigurð Steinsson,
Ingva Hrafn Hauksson, Jón Bene-
áfram að
Margfylltu
af ölvuðum
• Fangageymslumar í Síðu-
múla reyndust fullþröngar að-
faranótt laugardagsins, þvi und-
ir morguninn þurfti að rýma til,
svo unnt væri að hýsa fleiri
menn, sem teknir höfðu verið
ölvaðir á almannafæri.
Fengu þeir þá að fara, sem tekn
ir höfðu verið um kvöldið og farið
var að renna af.
AHs hirti lögreglan upp 27 ölv-
aða meon um kvöldiS og nóttina
en allir höfðu þeir kafað of djúpt
í giasið. Sjaldan era svo margir
öivaðir á ferli I einu. Enda óraði
menn ekki fyrir því, þegar fanga-
geymshimar voru byggðar, að nokk
urn tíma yrði svo mikið fyllirí í
bænum, því þar er aðeins rúm fyrir
20
Nýr gististaður í
Ragnar inni á vinnustofu sinni að Grundarstíg 11 við einn af hestunum, sem hann setur upp á
Skólavörðuholtinu um miðjan júnf.
Sverrir aftur í kappaksturinn!
• „Þegar menn hafa einu
sinni fengið kappaksturs-
bakteriuna i blóðlð, hafa þeir
enga eirð f beinum sínum,
nema við akbrautimar,“ sagði
Sverrir Þóroddsson eitt sinn f
viðtali við Vfsi, en hann fór
utan um helgina til þess að
hef ja á nýjan leik keppni.
Sverrir er eini íslendingurinn
sem tekið hefur virkan þátt í
þessari, sem svo mjög er vinsæl
erlendis, og náði hann athyglis
verðum árangri, en nær tvö ár
eru liðin síðan.
„Ertu ekki orðinn stirður eft-
ir þetta hlé?" spurði blaðamaður
Vísis Sverri áður en hann fór
utan.
„Sjálfsagt er þaö, en ég
ætla að byrja á brautum, sem
ég þekki vel, og ' liðka mig á
þeim“.
„Hvar?“
„í Englandi. Það eru tvaer,
m-> 10. siða.
nágrenni Reykjavíkur
Nýr gististaður, sá fyrsti í Mos-
fellssveit, opnar 20. júní n.k. Verð-
ur nýbyggð heimavist gagnfræða-
skólans að Varmá notuð i þessu
skyni yfir sumarmánuðina. Þama
eru 1—3 manna herbergi og er
hægt að taka 20 gesti í þetta nýja
hótel, en auk þess er gert ráð fyrir
svefnpokaplássi í barnaskólanum.
Morgunverður verður framreidd-
ur f Hlégarði, sem er í 300 metra
fjarlægð. Ekki sakar að Varmór-
sundlaugin er á staðnum og er þar
Sauna-baðstofa. Áformað er afl
hafa hestaleigu á staðnum. For-
stöðumaður sumarhótelsins verður
Sigmundur Þórðarson.
íslenzkir gærupelsar
komnir á markaðinn
MOKKAPELSAR eru ný fram-
leiðsluvara hjá verksmiðjunni
Heklu á Akureyri og eru 9 — 10
slíkir pelsar framleiddir á dag.
Pelsarnir eru komnir á markað-
inn hér og hafa selzt mjög vel.
Kostar einn Mokkapels milli 9
og 10 þúsund krónur og er það
hagstæðara en f Þýzkalandi, þar
sem þeir eru seldir á 14 þúsund
Þegar frost er farið úr jörðu verð-
ur hafin bygging nýrrar sútunar-
verksmiðju á Akureyri, sem mun
súta gærur í pelsa.
Byggingin verður sex þúsund fer-
metrar og munu 30—40 manns fá
atvinnu við byggingarframkvæmd-
irnar. Þegar starfsemi verksmiðj-
unnar hefst fjölgar starfsliðinu um
100 manns og er ætlunin að unnið
verði í verksmiðjunni á tveim vökt-
um. i