Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						TOSæR;'. SriSjudagur 18. ágúst 1970.
í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖIMD í MORGUN ÚTLÖND
Kínverjar gagnrýna Tékka
fyrír að loka sendiráðinu
Umsjón: Gunnar Gunnarsson.
— Síhanouk sendi Svoboda skeyti frá Peking
KÍNVERJAR gagnrýna í
fyrsta sinn í gær tékknesk
yfirvöld fyrir að hafa lok-
að kambódíska sendiráð-
Husak, Svoboda: Láta gagnrýni Kínverja sem vind um eyru þjóta.
Gengur seint að
koma gasinu fyrir
— óveður oð skella á v/'ð Flórída
0 Óveöur vofir nú yfir svæöi
því, þar sem sökkva á hylkj
unum 12.500, sem innihalda
hið banvæna taugagas. Banda-
ríkjaher hefur þegar fermt Lib-
erty-skipið gamla, sem sökkva
á með farminum, en ekki er
alveg útséö með að hernum tak-
ist sú fyrirætlun sin að sökkva
gasinu eftir því sem nýjustu
fregnir herma. Haugasjór er nú
að verða suður af Bahamaeyj-
um og verður vart við skip ráð-
ið á þessum slóðum, enda hef-
ur Liberty-skipinu ekki enn ver-
ið sökkt. Áætlað var að sökkva
skipinu kl. 19 í kvöld að ísl.
tíma, en þá átti og að hafa tekizt
að draga flakið gamla þessar
480 sjómílur frá herskipalæginu
í Sunny Point, Norður-Karólínu.
Kóleran stingur
sér niður við
Mið j ar ðarhaf ið
'¦ Blöðin í Beirut í Líbanon sögðu
i gær að þar í landi hefði
;fjöldi manns látið lífið vegna kól-
eru-farsóttar, sem borizt hefði til
landsins.
Yfirvöld í Líbanon fyrirskipuöu
í gær bólusetningarherferð og nær
sú herferð einnig til Sýrlands og
Jórdaníu.
Bólusetningarherferðin var á-
kveðin eftir að heilbrigðisyfirvöld
allra þessara þriggja landa höfðu
hitzt og ræðzt við 1 Lfbanon f gær.
1 frétt frá þessum sameiginlega
fundi segir, að reyndar hafi ekkert
kólerutilfelli verið skráö ennþá, en
læknar vissu um fjölda tilfella, sem
minntu mjög á köleru.
Frá heilsugæzlumiðstöðinni al-
þjóðlegu, sem staðsett er í Egypta-
landi, hafa þegar verið sendir
900.000 skammtar af bóluefni til
Líbanon.
inu í Prag þann 10. ágúst
s.l. Sendiráðinu var lokað
vegna þess að annar sendi-
ráðsritari þess gerðist ærið
umsvifamikill. Hann lýsti
stuðningi við Síhanouk
prins, sem nú er í útlegð
í Kína og stjórnar þaðan
útlagastjórn Kambódíu.
Eftir því sem fréttastofan Nýja
Kína í Peking segir, þá fékk mál
þetta nýja stefnu, er tékknesk yf-
irvöld tóku tií við að meðhöndla
sendiráðsritarann, Isoup Ghanty,
ómannúðlega — og sömuleiðis sam
særismenn hans 10 talsins, en þeir
voru allir kambódískir stúdentar
í Tékkóslóvaku. Segir í frétt frá
Nýja Kina, að Tékkar hafi lokað
sendiráði Kambódíu algjörlega að
ástæðulausu.
Er gripið var til aðgerða gegn
Ghanty og mönnum hans, sló lög-
reglan hring um bygginguna og
neitaði öllum um að fara þar inn
Uppreisnarmennirnir fengu heldur
ekki að taka við heimsókn frá kín-
verska alþýðulýðveldinu — frem-
ur en frá sendimönnum Norður-
Víetnam eða öðrum þjóðum, sem
óskuöu eftir því að færa uppreisn-
armönnum þessum og stuönings-
mönnum hins landræka Síhanouks
prins, vistir og hughreystingu.
Tékkar hafa lokað fvrir rafmagn
til sendiráðsins og vatn að verulegu
leyti og á sunnudaginn var göt-
unni sem það stendur viö einnig
Sihanouk prins: Biður Tékka að
fara ekki illa méð stuðnings-
menn sína...
lokað. Endahnútinn á mótmæli
þessi rak svo Síhanouk sjálfur,
þar sem hann situr í Peking, en
hann lét nú í fyrsta sinn um langa
hríð umheiminn heyra til sín, er
hann sendi Svoboda skeyti og mót-
mælti meðferðinni á stúdentunum
og stuðningsmanni sínum, Ghanty.
Laird segir ísraeSsmenn ekki
geta ssnnað vopnahlésbrotið
Abba Eban mótmælir Laird og ætlar oð
kæra Egypta fyrir USA og SÞ
ABBA EBAN utanríkisráðherra
lsraels sakaði Egypta í gær um
að hafa notfært sér vopnahléið
sem nú stendur yfir til þess eins
að styrkja eldflaugavarnir sínar
Abba Eban.
við Súezskurðinn, og þar með
um loið gert sig seka um vopna-
hlésbrot þegar í upphafi þess, en
sem kunnugt er á vopnahléið að
standa í þrjá mánuði.
Á blaðamannafundi f Jerúsalem
sagöi Abba Eban, að komizt heföi
1500 LSD-töflur
fundust í Osló
OsJóarlögreglan komst í feitt, er
1500 LSD-töflur fundust t húsi einu.
Verömæti þessa fundar er talsvert
á 3. milljon ísl. króna. Maðurinn,
sem handtekinn var vegna þessa,
er 20 ára gamall Bandaríkjamaður,
sem áður þefur verið handtekinn
með 192 LSD-töflur í vösunum. Lög
reglan fann töflurnar í síðustu viku
en fréttinni var haldið leyndri, þvf
lbgreglumenn vöktuöu hverja hreyf
ingu mannsins til þess að komast
að „verzlunarsamböndum" hans.
Þær eftirgrennslanir hafa svo leitt
til þess að 20 nnglingar verða yfir-
heyrðir.
upp um brambolt Egypta þar við
Súez, heföi borizt vitneskja til ísra-
els um skotpallabyggingar Egypta
og tilfærslu á eldflaugum á mis-
munandi stöðum. Sagði Eban, að
Egyptar hefðu ekki sinnt gagnrýni
fsraelsmanna á þessar framkvæmd-
ir þeirra, heldur haldið áfram til-
færslum sfnum með eldflaugarn-
ar. Þetta kvaðst Eban ætla að kæra
fyrir Bandaríkjamönnum og Sam-
einuðu þjóðunum.
Þá mótmælti Abba Eban um-
mælum bandaríska utanríkisráð-
herrans, Mervin Laird, en Laird
sagði á sunnudagskvöld eð var, aö
Israelsmenn hefðu ekki nægilegar
sannanir til að geta sakað Egypta
um vopnahlésbrot. „Síðasta orðið í
þessu máli er ekki sagt," sagði Eb-
an, „ísrael og Bandaríkin eiga enn
eftir að ræða  um það í alvöru,

Mervin Laird.
hvort Egyptar hafi I raun og veru
brotið vopnahléið."
Landamærum V-Þýzkalands
og Tékkóslóvakíu lokað
— vegna afmælis innrásarinnar
0 .1750 bifreiðum. sem voru á
leið til Tékkóslóvakíu, var
um helgina snúið við á landa-
mærum Vestur-Þýzkalands og
Tékkðslóvakíu. Og orsökin? Jú,
Sovétríkin eru nú á miklum æf-
ingum inni á tékknesku landi
ásamt með tékkneska hernum
og mun tilefniö vera afmæli inn-
rásarinnar í Tékkóslóvakíu
1968.
011 ferðamannaumferð til
landsins hefur verið bönnuð frá
því á ' sunnudag síðast er var
og fram á þriðjudag f næstu
viku.  Fá engir Utlendingar að
koma til landsins, og skiptir
engu, hvort um er að ræöa er-
lenda stúdcnta, sem nema þar
við skóla eður fréttamenn. —
Reyndar fá þeir fréttamenn ein-
ir að vera kyrrir í Prag, sem
hafa fast starf viö einhverja
tékkneska fréttastofnun.
Er Haldið var upp á árs af-
mæli innrásarinnar í fyrrasum-
ar urðu mikil upphlaup vfða
um landið og eiga þessar ráð-
stafanir núna sennilega að koma
í veg fvrir að þeir atburöir end-
urtaki sig.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16