Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VIS IR . Þriðjudagur 18. ágúst 1970.
Hvers vegna uppgjöf, VÍKINGAR?
Vikingar virtust peir, sem valdib höföu,
en óheppni peirra setti pá út af laginu
9 Það leit sannarlega út
fyrir að markaregn
yrði óvænt á Frammarkið
í fyrri hálfleiknum í gær-
kvöldi, þegar Fram og Vík-
ingur áttust við í 1. deild-
inni í knattspyrnu á Laug-
ardalsvellinum. Hvert skot
ið öðru fallegra smaug
fram hjá Frammarkinu, —
og sannarlega áttu Víking-
ar skilið að skora mark, —
eða mörk.
Þetta unga lið, sem heyr nú bar-
átitai við aö halda sér uppi í deild-
inni eftir sumariænga setu þar, átti
aðdáun áhoníenda í gærkvöldi, fyrir
hetjulega baráttu og einnig það að
hika efcki við markskot, nokkuð
sem íslenzkir knattspyrnumenn eru
ótrulega ragir við. En sem sé,
heppnin var efckj með Víkingum,
enda þótt þeir skoruðu fyrsta mark
leifcsins  á  26.  mínútu.   Það  var
Eiríkur h. útiherji. eftirtektarvero-
asti leikmaður vaiMarims í gær-
kvöldi að minu áliti, sem skoraði
úr aukaspyrnu, sem framkvæmd
j var rétt við markteig Fram. Gunn-
ar Gunnarss., sendi Ktið eitt aftair,
Eiríkur sá smugu í þétitam varmar-
múmum og renndi knettinum lag-
lega í gegn.
Framarar voru heppnir að jafna
á 43. mínútu. Þeir fengu knöttinn
eftir misheppnaðar aðgerðir vam-
anmamns, — Hreinin var einn
frammi fyrir markinu, en skotið
virtist misheppnasit, og þó. Knött-
urinn leniti í Gunnari Gunnars-
syni, sem tótest etekj að spyrna
frá en spyrnti í eigiö mark
í staðinn. Boltinn ramn rólega £
marfchomið fjær Gunnari.
1 seinni hálfleik sóttu Víkingar
gegn golunni, en mér fannst að þá
þegar gætti aMt of mikils vonleysis
í liði þeirra. Hvers vegna? Það er
ifklega spurning sem sálifiræðingar
einir geta svarað. Þvtí hivernig
stendur á þvi að félög, sem um ára-
biil hafa tapað leikjum sínum en
eiga skyndifega samkeppnisihæf
knatitspyrnulið, virðast f miðjuin
leikjum glata allri trú á eigin verð-
leikuni. Við hötfuim Þrótt og Vík-
ing sem daami í 1. deiídinni.
Framarar sikoruðu 2:1 á 4. mín-
útu. Það má með sanni segja, að
þaö hafi verið skorað úr innkasti.
Jóhannes Atlason varpað; frá miðri
Mnunni á vaillarhelmingi Víkings
alveg inn að marki Víkings. Auð-
vitað átti markvörðurinn að vera
kominn æðandi fyrir löngu og
gíiípa knöttinn. Þess í staö datt
| knöttiurinn niður, og lenti mi'ili
' Framara og Vfkings, af höfði Vík-
ingsins fór knötturinn inn í eigið
mark  yfir marlwöröinn, sem var
Til viðskiptamanna
Búnaðarbankans
Háaleitisútibú Búnaðarbankans hefur flutt
starfsemi sína í hús Hðtel Esju, Suðurlands-
braut 2.
Afgreiðslutími: Mánudaga til föstudaga kl.
1—6.30.
Sími 34050 og 21200.
Búnaðarbanki íslands.
Tilboð
óskast í nokkrar jeppa- og fólksbifreiðir, er
verða til sýnis miðvikudaginn 19. ágúst 1970,
kl. 1—4 e.h., í porti bak við skrifstofu vora að
Borgartúni 7.
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5, að við-
stöddum bjóðendum.
Réttur áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki
teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SlMI 10140
að  koma  út  úr markinu, alilt of
seint.
Enn jók þetta á niðurbrot Vík-
inganna. Á 20. mta. skoraði Hreinn
Eliiðason af stuttu færi 3:1 og 4
mfn. síðar Kristinn Jömndsson
4:1. Voru Frarnarar þá farnir að
sýna eina samileikinn, sem sást í
þessum leik, enda lftið um mót-
stöðu.
Á 43. mín. skoraði loks Einar
Árnason 5:1 úr sendingu, sem hann
fðkk fyrir markið, þar sem hann
var aleinn til að athafna sig. Hvar
var annars vörnin, Vikingar góðir?
Umsjon: Hallur Símonarson
Það væri ofrausn hin mesta að
hæla einstökum leikmönnum, —
sannkölluð öfugmæli. Leifcmenn
sýndu engir neinn leik á við það,
sem þeir geta sýnt og hafa sýnt.
Leikurinn var lélegur og samleikur
sást tæpast.
1 sjálfu sér var ekki svo ýkja
mikiill munur á liðuinum, og talan
5:1 er aöeins dæmi um það bversu
grátbrosleg úrslit knattspymu-
leifcja geta stundum oröiö, — og
staðfestir bara gamla fyrirsögn í
dagblaði, sem hljóðaði svo: KR
vann Vail 7:0 í jöfnum leik(!).
Dómarinn, Valur Benediktsson,
kom vel frá sfnu enda þótt leikur-
inn væri á stundum hrafclega leik-
inn. Emn leifcmann þurfti hann þó
að setja á blað í bók sinni fyrir 6-
prúömannilega framkomu. — JBP
Hér byrja Víkingar að „brotna". Hreinn (t. h.) hefur skotið, knötturinn lendir f Gunnari (Lwi
og „Iekur" inn f hornið fram hjá Sigfúsi markverði.
Loks sigur / sh
— mistök markvarbar færðu Keflavík
kærkominn og réttlátan sigur
„ÞEIM ætlar seint að takast að
sigra þessa Eyja-peyja," varð
grömum Keflvíkingi að orði þeg-
ar hann arkaði i áttina að út-
gönguhliði Njarðvíkurvallarins,
tveimur mínútum fyrir lok leiks
Keflvíkinga og Vestmannaey-
inga f l.-deildinni, en þá var
staðan jöfn, hvorugu Iiðinu
hafði tekizt að skora mark, svo
allar horfur voru á aö Keflvfk-
ingar yrðu að sætta sig við jafn-
tefli í þessum sjöunda leik sín-
nm við Eyjamenn, sem þeir hafa
ávallt tapað fyrir síðan Eyja-
menn hófu aS leika í I-deiId.
„Leiknum er ekki lokiö, fyrr en
búiö er að flauta af" var heilræði,
sem ég heyrði Ellert Sölvason
(Lolla f Val) gefa mönnum, á árum
áður, og það er greinilega enn 1
fullu gildi, það sannaðist á laugarr.
daginn. Meöan áhorfendur tygjuöú
sig til brottferðar, sannfærðir, um
jafntefli, var dæmd aukaspyrna á
ÍBV, úti við Miðariínu vinstra meg
in. Mignús Torfeson, sem tófc
spyrnuna, reyndi ekki markskot
að þessu sinni, enda hafði honum
mistekizt í tvfgang fyrr f leiknum,
heldur sendi hann knöttinn inn á
markteig, þar sem Guðni Kjartans
son var fyrir og gerði tilraun til
kollspyrnu, en hitti ekki knöttinn.
En hvort sem það var viljaridi gert
eða ekki, þá reiknaði Páll mark-
vörður með knettinum af höfði
Guðna og staðsetti sig samkvæmt
því, en knötturinn fór aðra leið og
skoppaði í markið. Sannkallaö
heppnismark og ekki síöur mikil
vægt fyrir ÍBK, í tvennum skiln-
ingi. Það færöi þeim langþráðan
sigur, þótt glanslftill væri, yfir
erkifjanda seinni ára, — og það
sem meira er um vert, fbrustu í
keppninni, a:m.k. um stundarsakir.
Annars var leikurinn heldur þóf-
kenndur og einkenndist mikið af á-
takamiklum návígjum, án þess þó
að teljast grófur, enda tókst dóm-
aranum, Páli Magnússyni frá Akur
eyri, sem þreytti frumraun sína f
1. deild, að skila sínu hlutverki
hnökralítið. Keflvíkingar létu vind
strefckinginn, sem þeir höfðu í
fangið, ekfcert aftra sér frá því að
byrja af flullum krafti, þar sem
mótherjunum voru ekki gefin nein
grið til að athafna sig f námunda
við markið, né löngu spyrnurnar
sparaðar fram völlinn. Þótt sú gam
alkunna aðferö sé ekki beint sann
færandi, sköpuðust þrjú hættuleg
tækifæri við iBV-markið, mest
vegna þess hættulega ávana Páls
Pálmasonar að slá alla hæðarknetti
sem honum tókst heldur ohöndug-
lega, svo að nærri lá að þeir Birgir
Einarsson  og  Magnús  Torfason
'skoruðu, eftir slík mistök.
En þegar um stundarfjórðungur
var eftir af fyrri hálfleik, var ekis
og móourinn rynni, af Keliviík-
ingum og þolinmæðina þryti. —
Deyfð og allt aö því kæruleysi kom
yfir liðið, svo mikið að jafnreynd
ur leikmaður og Guðni Kjartans-
son tók á sig þá óþarfa áhættu,
sem aftasti maður að reyna að
leika á Harald Júlíusson, miöherja
ÍBV, sem náði frá honum knett-
inum og þaut í áittina að maridinu,
en Þorsteinn Ólafsson, hinn snjalli
markvðrður iBK kom út á réttu
augabliki og gomaði knöttinn.
Hefoi HaraMi notazt þetta upp-
lagðasta færi leiksins, býður mér i
grun aö úrslitin hefðu orðið örmur
en raun varð á.
Seinni hálfleikur var að mestu
spegilmynd hins fyrri, nema hvað
varnarmenn ÍBK einn og einn tóku
af og til þátt í sóknaraOgerðunium
en Eyjamenn vörðust af miklu
kappi, og drógu allt sitt liö inn í
vítateiginn, þegar Keflvíkingar.
fóru að gerast aðgangsharðir. —
Þess á milli voru Eyjamenn all
sókndjarfir, þótt þeim tækist ekki
að rjúfa hinn ðárennilega varnar-
múr andstæðiniganna, sem bæði
soknariotur þeirra og skot af löngu
færi stöðvuðust á. En þessi ákefP
gaf keflvfsku framlínumönnunum
meira svigrúm til að athafina sig.
og flokkast því undir hreina ó-
heppni, að þeir bræðurnir Friðrik
og Hörður Ragnarsson, sifcyWu eklki
»T>;  bls. 10.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16