Vísir - 18.08.1970, Blaðsíða 13

Vísir - 18.08.1970, Blaðsíða 13
V 1 S 1R . Prí7TjUdagur 18. ágflst 1970. 13 í 4 tannlæknar rannsaká áður óþekktan sjúkdóm, sem orsakast aí streitu a í seinni árum haifa læiknar í vaxandi maeli komið auga á samband miili þrauta í vöðvum þeim í kjálkum, sem notaðir eru þegar tuggið er, og þrauta í höfði, eyrum og hálsi, sem eng ar skýringar hafa fundizt á. Ef þessi sjúkdómur er ekki tekinn til meðferðar verða þrautirnar sjúidingnum svo erfiðar, að hann er ekki vinnufær. Hins vegar hverfa þrautimar við nétta meðferð. Tamnlæknar frá Danmörku, Svíþjóð og Bandaríkjunum hafa hafið samstarf tii þess að kom- aist að tiðni sjúkdómsins. Það hafur þegar komið í ljós. að þörf á meðferð er miklu meiri en haldið var áður fyrr. Það er þegar ljóst að tvær ástæður liggja að baki þessa sjúkdóms. Önnur er sú, að tennurnar bíta ekki rétt saman en hin ástæðan er vöðvaspenna. Af þessu leiðir röng notkun á kjálkavöðvunum og þeim vöðvum, sem notaðir eru, þegar tuggið er. Þetta leiðir aftur til breytingar á vöðvun- um, sem veldur sársauka. Sjúkl- ingurinn kvartar undan þraut- um í höfði, eyrum, í andliti og í hnakka eða háilsinmim. Á Tannlæknaháskólanum í Kaupmannahöfn voru 500 sjúkl- ingar teknir til meðferöar gegn þessum sjúkdómi. Af einhverj- um ástæðum, sem eru enn ó- þekktar, kemur sjúkdómurinn fyrir oftar hjá konum en körlum. Bráðabirgðarannsókn, sem fór fram á 300 stúdentum við há- skólann í Los Angeles í Banda- ríkjunum leiddi það i ljós, að þrír fjórðu hiutar stúdentanna voru með einkenni sjúkdómsins, 10% þörfhuðust meðferðar. Ef þessar tölur koma heim og saman við þær, sem vænta má eftir að rannsóknunum er end- anlega lokið má búast við þvi að þörf fyrir meðferð sé mun meiri en áætlað er. Meðferðin samanstendur að- aiiega af því að tennumar eru siípaðar og réttar svo að bitið verði rétt. Þessi meöferð er sameinuð vöðvaæfingum, af- slöppun og nuddi. Það merkiiegasta í frásögnum af þessum rannsóknum er ef tii vili sú staðreynd að sjúkdóm- urinn er talinn vera í nánum tengslum við streitu, sem kem- ur m. a. í ljós með því að i bandarísku rannsókninni óx fjöldi sjúkiinganna meöan á prófum stóð. Þó þarfnast það fólk, sem fær einkennin vegna skyndilegrar streitu sjaidnast meðferðar. Þjáningamar hverfa þegar þrýstingnum léttir af því. „Gamaldags44 en þægilegir J'Janir hafa verið fljótir að taka upp „frönsku línuna“ í skógerð. Á sýningu sem danska skógerðaráðið stóð fyrir nýlega voru flestir skómir með háum hæium, 7 y2 cm hár haell ekki óalgengur og táin var mjórri en tíðkazt hefur, en helzta skrautið reirnar og spenn- ur. Þessi skótízka er nokkuð gamaldags enda miðuð við nýju síddina. Skógerðarmeistarar hafa sótt hugmyndir sínar til safna eða til skótfzkunnar ems og húh var árin -1910—39» Breiðu tæmar og hálfháir breið- ir hælar sáust varla á þessar sýningu — heldur ekki örmjói tæmar. Nýja skótizkan virðis ætla að verða öfgalaus, glæsilej og með mátuilega breiðum hæl um og tám. Þetta er franska línan en si ítalska og þýzka heldur enn fast við breiðu tæmar og mjög háa og breiða hæla. Stfgvélin, sem sýnd voru, eru einföld og falla þétt að fæt- inum í hnéhæð. Ef þau eru skreytt þá með litlum hnöppum, reimum eða kögri. Haust'litirnir em: dökkbrúnt, blóðrautt, ryðrautt og dökk- blátt. Efnin: rúskinn, lakkleður og slönguskinn. Herramir eiga fyrst og fremst að vera i stigvélum — annað hvort hálfháum eða háum. Glæsilegir og mátulegir á breidd. Fjölskyldan ogljeimilid > ’ „Farið þér ebki heim um jól- in?“ Eiiie kvað nei við þvi. Prófess- ’ orinn starði forvitnilega á hann gegnum þykk gleraugun: Hann leit stundum þannig á hann, eftir ‘ að þeir höfðu unnið saman, rétt .• eins og hann væri að skoöa eitt- . hvert furðulegt fyrirbæri. * Það var á fimmta degi, sem E3ie bomst að leyndarmálinu, eft- ir langan og leiöinlegan sunnu- ; dag. , Fyrri hluta dagsins hafði hann setið í eldhúsinu. Strax eftir há- degisverð hafði hann farið yfir í háskólann; hraðað sér á brott til þess að komast hjá að svara þeirri uppástungu Michels, að þeir Skyldu verða samferða. Það var , slyddurigning, og hann gekk með , hendumar djúpt í vösunum á - gamila yfirfrakkanum, og trefitl- ‘ inn gat ekki vamað því að vatn- ‘ ið tynni niður hálsinn. Klukkan hálfsex hafði hann lok- ið starfi sínu í háskólabókasafn- mu, reis á fætur, fór i frakkann án þess að mæla orð við nokkum mann snart naumast húfuderið, þegar hann gekk fram hjá um- sjónarmanninum. Hann gekk ýfir brúna. Fljótið niðaði þunglega og götuljósin SDegluðust eins og flöktandi glampar í straumgárum þess. 1 stað þess að fara eftir aðalum- ferðargötunni, þar sem sporvagn- ’ amir jusu bleytiunni upp á gang- stéttimar og þar sem alltaif urðu einhver slys vikulega, hélt hann um mannlaust stræti, þar sem ■ ekkert heyrðist nema hans eigið fótatak. Spölkom frá var dálítið svæði, óbyggt, og umhverfis það alhá girðing. Hluti af henni var í bjarm anum frá næsta götuljósi, hluti af henni í myrkri. Eilie gekk með hendumar djúpt í frak-kavösunum og starði beint niður fyrir fætur sér til að stíga ekki ofan f vatnspollana. Og þá i kom þetta ósjálfráða viðbragð. j Hann hefði ekki getað skýrt frá því sjálfur hvað gerði, að hann leit skyndHega upp og tiH hægri, án þess að hann hefði orðið þess var, að hann var í þann veginn að ganga fram hjá manneskiu, sem stóð hreyfingarlaus. Það var reyndar ekki ein mann- eskja, heldur tvær. Þau stóðu f faðmlögum úti við girðinguna. Konan sneri baki við Elie hélt báðum höndum um háls karl- manninum og hélt vömm sinum að hans í löngum kossi. Blie hafði ekki litið upp af á- settu ráði. í rauninni brá honum svo við það, sem hann sá að það var að honum kotnið að biðjast afsökunar, en í sörnu svifum bar hann kennsl á fkornakragann á kápunni og hettuna með fkoma- 20 skinninu og dapuriegan vangasvip | inn, sem hann mundi svo vel. Hann bar líka kennsl á Michel. Ekki einungis frakkann hans með lambskinnskraganum, heldur vaxt arlagið og svairt hárið, því að hann hafði tekið ofan hattinn. Þessi sýn varðj ekki nema í nokkrar sekúndur. Hann neyddi | sjáifan sig til að líta hvorki til | Miðar né um öxl. En hann var þess sarnt sem áður fullviss, að skynfæri hans höfðu ekki blekkt hann. Hitt var hann aftur á móti ekki viss um hvort þau hefðu : borið kennsl á hann. Andilit 1 þeiira felld sarnan munn að I munni sótitu á hann eins og ó- i hugnanleg sýn í martröð. Hann hafði enn fimm mínútur tiil að jafna sig, en þegar hann kom inn 1 eldhúsið til frú Lange, j var hann eigi að síður rauður í , vöngunum, og hann heyrði að ' hún tautaði: j „Nú eruð þér kominn með sótt- hita. Ég er ekki f neinum vafa um að þú 'gengur á lekum skóm“. Hann gerði sér grein fyrir því að hann leit annarlega út, en hann gat ekki að því gert. Þegar ; hann var drengur, þurfti móðir j hans ekki nema rétt að líta á hann til þess að geta fúllyct án þess að eiga á hættu að hann bæri á móti því: „Nú hefurðu gert eittlhvað, sem þú átt ekki að gera“. Kannski var það þess vegna, sem hann hafði þreytt hana s-vo mjög, sem raun bar vitni. „Flarið nú og setjið á yður inni- skóna fyrir kvöldmatinn. Ég læt yður svo vita þegar maturinn er tíilbúinn.“ Hann sá sjálían sig rétt sem snöggvast í speglinum, þegar- hann gekk fram hjá honum, en kaus ekki að athuga andlit sitt nánara. Otidymar, voru opnaðar í sömu andrá. Louise kom inn, nam staðar við fatáhengið, tók af: sér skóMifamar og fór úr hlífðar- fötunum. „Er kominn kvöldmatartfmi?“ heyrði hann hana spyrja eðlilegri- röddu um leið og hún opnaöi' rúðudymar inn í sldhúsiö. ,,Við erum að doka við eftir monsjör Michell. Hann blýtur að koma áður en langt um líður“. Ellie stóð uppi f stiganúm, en hikaöi við að koma niður, var. kominn á fremst hlunn með að; aifsaka sig með þvf að hann værij lasinn og fara f rúmið. Sennilega' hefði hann og gert það, ef hann hefði efcki kviðdð fyrir að setjast' að í rafcanum og kuldanum inni í herbergi sínu. Þegar hann heyrði Iyfcli snúdð í skrú hraðaði hann sér niður stig- ann og inn f borðstofuna, þar sem ungfrú Lóla var þeigar setzt í sæti sitt með matarkais'sann sinn fyrir framan sig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.