Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						V í SIR . Mánudagur 24. ágús'f 1970.
Þaðverður erfítt ai hamla
gegn Leeds í 1. deildinni!
Það verður erfitt að hamla
gegn Leeds í ensku knatt-
spyrnunni í vetur — og eft
ir þrjár umferðir er Leeds
eina liðið, er hefur fulla
stigatölu — og lið, sem
byrjar  á  því  að  sigra
Manch. Utd. og Tottenham
á útivelli, og meistarana
Everton, er ekkert lamb að
leika við. Fréttamenn BBC
áttu aðeins eitt orð yfir
leik Leeds og Everton á
laugardaginn: Stórkostleg
ur, og fimm glæsileg mörk
voru skoruð. Leeds sigraði
með oddamarkinu af f imm
eftir að Everton hafði tví-
John Radford — þrjú mörk vegis náð foillStU.
gegn Manch. Utd.
ÚTBOD
Tilboð óskast í að ganga frá forlóð húsanna nr. 128—
144 við Kleppsveg.
Verkið skiptist í þrjá áfanga og á að vinna fyrsta á-
fangann nú í haust, en það eru jarðvegsskipti og lagn-
ing niðurfallsræsa.
Annar áfangi er malbikun, en sá þriðji lagning stíga,
kanta, lýsingar og fleira.
Heimilt er aö bjóöa í hvern áfanga fyrir sig eða allt
verkið.
Otboðsgögn fást afhent hjá Jakobi Háifdánarsyni,
tæknifræðingi, Kleppsvegi 144, 3. hæð, t. v., eða Bergi
Þorleifssyni, endurskoðanda, c/o Hagtryggiftgu, Ei-
ríksgötu 5.
Tilboðin verða opnuð mánudaginn 31. ágúst kl. 17.30
hjá Jóni Ólafssyni hdl., að Tryggvagötu 4, Reykjavfk,
að viöstöddum bjóðendum.
Stúdentasamtök
óska eftir að ráða starfsmann, helzt stúlku. Þarf að
geta byrjað sem fyrst.
Umsóknir sendist augl. Vísis fyrir 30. águst merkt:
„Stúdentasamtök".
BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA
REYKJAVÍK
Til söiu
þriggja herbergja íbúð í 6. byggingarflokki.
Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaups-
réttar að íbúð þessari, sendi umsóknir sínar
til skrifstofu félagsins í Stórholti 16, fyrir
kl. 12 á hádegi mánudaginn 31. ágúst n.k.
Félagsstjórnin.
Alex Brown skoraði fyrsta
markið í iieiknumi fyrir Everton
eftir 31. iniín., en hann lék í stað
Harway. Johnny Giles jafnaöi
fyrir Leeds, en Everton náði aft
ur forustu rétt fyrir falé, þegar
Jimmy Husband sikoraði. En i
síðari hálfileiknm skoraði Billy
Bremner, fyririiði Leeds, tvö
glæsileg mörk og tryggði liði
sínu sigur. Leeds hefur því sigr
að í þremur fyrstu leikjuim sín-
um, en meistarar , Everton —
mótfaerjar Keflvíkinga í Evrópu-
keppninni - enn ekki unnið leik,
en þó sýnt frábæra knattspymu.
Sem sagt, hlotið minna úr leikj
unum, en efni hafa staðið tsi'l,
einfcum þó í fyrsta leiknum gegn
Arsenal á heimavelli. Og frétta
menn BBC sögðu einnig, að Ew-
erton hefði efcki áitt að tapa
gegn Leeds. Alan BaM var bezti
maður á vellinum, og aðeins sá
leikur, sem hann sýndi, hefði
verð'sku'ldað sigur. Það verður
eitthivaö að sjá, þegar þessi frá
bæri leitomaður sýnir liistir sínar
á Laugardalsvel'iinuim í næsta
mánuði.
En áður en lengra er haldið
skulum við líta á úrslitin í 1.
deiildinni á laugardaginn.
Arsenal—Manch. Utd.     4—0
Blackpool—WBA         3-1
Coiventry—Souithampton   1—0
C. Paíace—Newcastile     1—0
Derby County—Stoke    2—0
Ipswich—Nottm. Forest   0—0
Leeds Utd.—Everton      3—2
Liiverpool—Hudersfield    4—0
Manoh. City-Bumley     0-0
West Ham—Chelsea      2—2
Wolfves—Tottenham      0—3
Og það fyrsta. sem við veit-
um atfa. er auðvitað stórsigur
Arsenail gegn Mancfa. Utd. 4—0
er stór tala gegn United, en gef
ur þó varia til kynna yfirburði
Arsenal — en Manoh. Utd., á þo
eina afsökun, enski landsliðs-
marlflvörðurinn Alec Stepney
meiddist rétt fyrir hlé — og
varð að yfirgefa völlinn. John
Radford var maður leiksins, og
lék sinn gamla felaga Ian Ure
(fbr. júr) gráitt. Radford skor-
aði eftir 14 mín. og tveimur
min síðar bætti hann við öðru
marki. Þannig stóð í ieikhléi —
og fliótlega bætti Radford við
þriðja markinu, en fór svo út
af etftir 70 mín. leik og kom
Marinello, bítililinn. sem Arsenal
keypti í fyrra frá Hibeminan fyr
ir 100 þús. pund, 1 hans stað.
Stepney fór út eftir þriðja mark
Radfords — en miðvörðurinn
David Sadler fór í markið —
og fékk á sig eitt mark, sem
George Graham skoraði.
Hið „endurnýjaða" lið Liver-
pool er einu stigi á eftir Leeds
og vann góðan sigur gegn nýlið
unurni í 1. deild Huddersfield,
sem þar með tapaðj sínum
fyrsta leik í 1. deiild. Átján ára
pilltur, sem lék sinn fyrsta leik
með Liverpool, John McLaughl-
in, var hetja dagsins og skoraði
tvö fyrstu mörk Liverpooil. Á-
horfendur kunnu vel að meta
leik þessa skólapilts, og ekki
spiliti þaö fyrir, að hann er
fæddur og uppalinn í Liverpool.
Alun Evans skoraði hin tvö
mörkin í leiknum.
Hitt nýliðaliðiö í 1. deild frá
skemmtiborginn; Blackpool  —
nokkru fyrir norðan Liverpool
á vesturströndinni í Lancashire
— vann sinn fyrsta sigur í deild
inni á kostnaö West Bromwich
Alhion, en Albion varð fyrir því
áfaiii, að markvörðurinn Jofan
Osborne slasaðist, lék lengi vel
draghaltur. en fór síðan út af,
og kom framivörðurinn Tony
Brown í markið og hélt þvi
hreinu! — Jeff Astle skoraði
fyrsta markið í leiknum fyrir
Albion eftir aðeins tvær mínút
ur — en annar leikmaður, sem
einnig hefur leikiö miðherja i
enska landsliðinu, Fred Pioker-
ing, jafnaði fyrir Blackpool. Síð
an náðj Ronnie Brown fbrustu
fyrir Biadkpool og Pickering
skoraði þriðja markið. Jimmy
Armfield, hinn gamli fyrirliöi
Englands, átti prýðisgóöan leik
fyrir Bilaökpool og var bezti mað
ur liðs sfns ásamt Skotanum
Tommy Hutcfaison, sem lék
hreint snlldarlega.
Staðan í	1.	deild eftir þessar				
þrjár umlferðir		er	þannig			
Leeds	3	3	0	0	6:2	6
Liiverp.	3	2	1	0	6:1	5
Arsenal	3	1	2	0	6:2	4
Mancfa. C.	3	1	2	0	2?1	4
Derby	3	2	0	1	7:4	4
Notitm. Por	3	1	2	0	5:3	4
Coventry	3	2	0	1	3:2	4
Chelsea	3	1	2	0	4:3	4
Huddersf.	3	2	0	1	6:5	4
Stoke	3	1	1	1	3:2	3
Tottenham	3	1	1	1	5:4	3
C. Palaoe	3	1	1	1	1:1	3
West Ham	3	0	3	0	4:4	3
Blackpool	3	1	1	1	3:4	3
Everton	3	0	2	1	5:6	2
Burnl'ey	3	0	2	1	2:3	2
WBA	3	0	2	1	4:6	2
Newcastle	3	1	0	2	3:6	2
Ipswich	3	.0	2	1	0:2	2
Soutfa'pton	3	0	1	2	2:5	1
Mancfa. Utd 3		0	1	2	0:5	1
Wolves	3	0	0	3	4:10 0	
1 neðstu sæitunum eru því þau
tvö liö, sem náð' hafa beztuni
árangri í ensku knattspyrnunni
efttr heimsstyrjöldina, Ulfarnir
og Mancfa. Utd. Það er' ekki nýtt
að Manch. Utd. byrji illa — t.d.
byrjaði liðið enn verr í fyrra,
féfck aðeins eitt stig út fjórum
leikjum og lék þá m.a. gegn lið
um eins og C. Palace og Sout-
hampton. Hins vegar kemur
fraimmistaða Úlfanna á óvart —
og þeir áttu aldrei möguileika
gegn Tottenfaam á laugardaginn.
Marthin Chivers, Roger Morgan
og Alan Mulllery skoruðu fyrir
Tottenham.
West Ham lék þriðja jafnteflis
leikinn — allt gegn Lundúnalið-
um — en lengi vel leit út fyrir
sigur gegn Chélsea. Staðan var
2—0 í háHfleik fyrir WH og
skoruðu Howe og Hurst, en
Keith Weller (keyptur fyrir 100
þús. pund frá Mil'lvail í sum-
ar) skoraði bæði mörk Chelsea,
hin fyrstu sem hann skorar fyrir
sitt nýja félag. Annar „100 þús.
punda maður", Alan Birchenail
(Frá Ohelsea) skoraði sigurmark
C. Palace gegn Newcastle. Ann
ar Alan (utfaerji Hinton) skor
aði bæði mörk Derby gegn
St'oke.
1 2. deild urðu úrslit þessi:
Blackburn — Orient  "      0—0
Cardiff—MillvaU         2—2
Cariisle—Bírmingham     0—3
Ohariton-Ðristol City  ,  1—1
Hull—Middlesbro        1 —0
Luton Town—Norwich    0—0
Oxford-Sheff. Wed.     1-1
Portsmouth—Bolton      4—0
QPR—Leicester          1 —3
Sheff. Utd-Swindon     2—1
Sunderiand—Watford     3—3
Tvær umferðir hafa verið
leiknar í 2. deild og er hið fræga
lið Birmingfaam City eina liðið,
sem sigrað hefur í báðum leikj
unum. Liðið er nú undir stjórn
Freddie Goodwin, sem áður lék
hjá Mancfa. Utd. og er byrjunin
að minnsta kosti góð hjá honum.
Goodwin var meö Brighton I
fyrra, en réðist í sumar til Birm
ingham og tók við stöðu Stan
Guillis eins kunnasta fram-
kvæmdastjóra á Englandi (ÖIS-
arnir sigruðu oft undir stjörn
hans). Binninghain vann góðan
sigur gegn CariisJe á laugardag
inn og skoraði hinn 19 ára mið
herji liðsins, Robert Latcfaford,
ölil mörkin þrjú — og þótt hann
skoraði .ekki í sijónvarpsleiknium
gegn QPR sýndi þessi ungi leik
maður, að hann faefur ýmislegt
til að bera.          —hsíni.
Billy Bremner — fyrirliði
Leeds
¦'  W.....    ¦'  Tl  1.11   I     || I
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16