Vísir - 24.08.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 24.08.1970, Blaðsíða 4
V1 SIR . Mánudagur 24. ágús^ 1970. Það verður erfítt að hamla gegn Leeds í 1. deiltfínni! Það verður erfitt að hamla gegn Leeds í ensku knatt- spymunni í vetur — og eft ir þrjár umferðir er Leeds eina liðið, er hefur fulla stigatölu — og lið, sem byrjar á því að sigra Manch. Utd. og Tottenham á útivelli, og meistarana Everton, er ekkert lamb að leika við. Fréttamenn BBC áttu aðeins eitt orð yfir leik Leeds og Everton á laugardaginn: Stórkostleg ur, og fimm glæsileg mörk voru skoruð. Leeds sigraði með oddamarkinu af fimm eftir að Everton hafði tví- John Radford — þrjú mörk vegis náð forustu. gegn Manch. Utd. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að ganga frá forlóð húsanna nr. 128— 144 við Kleppsveg. Verkiö skiptist í þrjá áfanga og á að vinna fyrsta á- fangann nú í haust, en það eru jarðvegsskipti og lagn- ing niðurfallsræsa. Annar áfangi er malbikun, en sá þriðji lagning stíga, kanta, lýsingar og fleira. Heimilt er að bjóða í hvern áfanga fyrir sig eða allt verkið. Útboðsgögn fást afhent hjá Jakobi Hálfdánarsyni, tæknifræðingi, Kleppsvegi 144, 3. hæð, t. v., eða Bergi Þorleifssyni, endurskoðanda, c/o Hagtryggingu, Ei- ríksgötu 5. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 31. ágúst kl. 17.30 hjá Jóni Ólafssyni hdl., að Tryggvagötu 4, Reykjavík, að viðstöddum bjóöendum. Stúdentasamtök óska eftir að ráða starfsmann, helzt stúlku. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsóknir sendist augl. Vísis fyrir 30. ágúst merkt: „Stúdentasamtök". BYGGIN GARFÉLAG VERKAMANNA REYKJAVÍK Til söðu þriggja herbergja íbúð í 6. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaups- réttar að íbúð þessari, sendi umsóknir sínar til skrifstofu félagsins í Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 31. ágúst n.k. Félagsstjórnin. Alex Brown skoraði fyrsta markið í teiknum fyrir Bverton eftir 31. mín., en hann lék í stað Harway. Johnny Giles jafnaði fyrir Leeds, en Bverton náð; aft ur tftorustu rétt fyrir hié, þegar Jimmy Husband skoraði. En í síðari hálflei'knm sikoraði Billy Bremner, fyririiði Leeds, tivö glæsileg mörk og tryggði liði sínu sigur. Leeds hefur því sígr að í þremur fyrstu leikjum sín- um, en meistarar Everton — mótherjar Keflvíkinga í EJvrópu- keppninni - enn ekki unnið leik, en þó sýnt frábæra knattspyrnu. Sem sagt, hlotið minna úr leikj unum, en efni hafa staðið td'l, einkum þó í fyrsta leiknum gegn Arsenal á heimavel'li. Og frétta menn BBC sögðu einnig, að Ev- erton hefði ekki átt að tapa gegn Leeds. Alan Ball var bezti maður á velliniim, og aðeins sá leikur, sem hann sýndi, hefði verðs'kuldað sigur. Það veröur eitthvað að sjá, þegar þessi frá bæri leikmaður sýnir iistir sínar á Laugardalsvellinum í næsta mánuði. En áður en iengra er haldið skulum viö líta á úrslitin í 1. deiildinni á laugardaginn. Arsenal—Manoh. Utd. 4—0 B1 ackpoo 1—WBA 3—1 Coventry—Southampton 1—0 C. Pal ace—Newcastle 1—0 Derby County—Stoke 2—0 Ipswich—Nottm. Forest 0—0 Leeds Utd.—Everton 3—2 Liiverpool—Hudersfield 4—0 Manoh. City—Bumley 0—0 West Ham—Chelsea 2—2 Wolves—Tottenham 0—3 Og það fyrsta. sem viö veit- um ath. er auðvitað stórsigur Arsenal gegn Manoh. Utd. 4—0 er stór tala gegn United, en gef ur þó varia tiil kynna yfirburði Arsenal — en Manch. Utd., á þó eina afsökun, enski landsliðs- markvörðurinn Alec Stepney meiddist rétt fyrir hlé — og varð aö yfirgefa völlinn. John Radford var maður leiksins, og lók sinn gamia fé'laga Ian Ure (fbr. júr) grátt. Radford skor- aði eá;ir 14 mín. og tveimur mfn síðar bætti hann við öðru manki. Þannig stóð í 'leikhléi — og f'ljótlega bætti Radford við þriðja markinu, en fór svo ilt af eftir 70 mín. leik og kom Marinello, bítililinn sem Arsenal keypti í fyrra frá Hiberninan fyr ir 100 þús. pund, í hans stað. Stepney fór út eftir þriðja mark Radfords — en miðvörðurinn David Sadler fór í markið — og fökk á sig eitt mark, sem George Gra'ham skoraði. Hið „endurnýjaða“ lið Liver- pool er einu stigi á eftir Leeds og vann góöan sigur gegn nýlið unum í 1. deild Huddersfield, sem þar með tapaðj S'ínum fyrsta leik í 1. dei'ld. Átján ára piltur, sem lék sinn fyrsta leik með Liverpool, John McLaughl- in, var hetja dagsins og skoraði tvö fyrstu mörk Liverpooil. Á- horfendur kunnu vel að meta lei'k þessa skólapilts, og ekki spintj það fyrir, að hann er fæddur og uppalinn í Liverpool. Alun Evans skoraði hin tvö mörkin í leiknum. Hitt nýliðaliðiö í 1. deild frá skemmtiborginni Blackpool — nokkra fyrir norðan Liverpool á vesturströndinni í Lancashire — vann sinn fyrsta sigur í deild inni á kostnaö West Bromwich A'lbion, en Albion varð fyrir þvi áfalili, að markvörðurinn John Os'borne slasaðist, lék lengi vel draghaltur. en fór síðan út af, og kom framvörðurinn Tony Brown í markið og hólt því hreinu! — Jeff Astle skoraði fyrsta markið í leiknum fyrir Al'bion eftir aðeins tvæ,r mínút ur — en annar leikmaður, sem einnig hefur leikið miðherja i enska landsliðinu, Fred Pioker- ing, jafnaði fyrir Bdackpool. Síð an náð; Ronnie Brown forustu fyrir Blaökpool og Pickering sfcoraði þriðja markið. Jimmy Armfield, hinn gamli fyrirliöi Englands, átti prýðisgóöan lei'k fyrir Bilackpool og var bezti mað ur liðs síns ásamt Skotanum Tornrny Hutchison, sem lék hreint snilldarlega. Staðan í 1. dei'Id eftir þessar þrjár umlferöir er þannig: Lieeds Liverp. Arsenal Manch. C. Derby Notitm. For. 3 Coventry 3 Chelsea Huddersf. Stofce Tottenham C. Palace West Ham Blackpool Everton Burnley WBA Newcastle Ipswich Souitfa’pton Manch. Utd 3 Wolves 3 0 6:2 0 6:1 0 6:2 0 2:1 1 7:4 0 5:3 1 3:2 0 4:3 1 6:5 1 3:2 1 5:4 1 1:1 0 4:4 1 3:4 0 0 5:6 2:3 4:6 3:6 0:2 6 5 4 4 4 4 4 4 4 3 3 3 3 3 2 2 2 2 2 2:5 1 0:5 1 4:10 0 I neðstu sætunum era því þau tvö liö, sem náð' hafa beztum árangri í ensfcu knattspyrnunni eftir heimss'tyrjöldina, Úifamir og Manch. Utd. Það er efcki nýtt að Manch. Utd. byrji illa — t.d. byrjaði liðið enn verr í fyrra, féfck aðeins eitt stig út fjórum leikjum og lék þá m.a. gegn lið xxm eins og C. Palace og Sout- hampton. Hins vegar kemur frammistaða Úlfanna á óvart — og þeir áttu aldrei möguileika gegn Toftenham á laugardaginn. Matthin Chivers, Roger Morgan og Alan Mu'lílery sfcoruðu fyrir Tottenham. West Ham lék þriðja jafnteflis leikinn — al'lt gegn Lundúnalið- um — en lengi vel leit út fyrir sigur gegn Chelsea. Staðan var 2—0 í hállfleik fyrir WH og skoruðu Howe og Hurst, en Keit'h Weller (keyptur fyrir 100 þús. pund frá Mil'lvall í sum- ar) skoraði bæði mörk Chelsea, hin fyrstu sem hann skorar fyrir sitt nýja félag. Annar „100 þús. punda maður“, Alan Birchenall (Frá Ohelsea) skoraði sigurmarfc C. Palace gegn Newcastle. Ann ar Alan (útherji Hinton) skor aði bæöi mörk Derby gegn Stoke. 1 2. deild urðu úrslit þessi: Blackbum —Orient 0 — 0 Cardiff—Mil'lvaH 2—2 Cariiisle—Birmingham 0—3 Charlton—Bristol City 1—1 Huil—Middlesbro 1—0 Luton Town—Norwich 0—0 Oxford — Sheiff. Wed. 1 — 1 Portsmouth—Bolton 4—0 QPR—Leicester 1—3 Sheff. Utd—Swindon 2—1 Sunderland—-Watford 3—3 Tvær umferðir hafa verið leiknar í 2. deild og er hið fræga lið Birmingham City eina liðið, sem sigrað hefur í báðum leikj unum. Liðið er nú undir stjóm Freddie Goodwin, sem áöur lék hjá Manch. Utd. og er byrjunin að minnsta kosti góð hjá honum. Goodwin var með Brighton í fyrra, en réðist í sumar til Birm ingham og tók við stöðu Stan Cuillis eins kunnasta fram- kvæmdastjóra á Englandi (Olf- arnir sigruðu oft undir stjóm hans). Birmingham vann góðan sigur gegn Carlisle á laugardag inn og skoraði hinn 19 ára mið herji liðsins, Robert Latchford, ölil mörkin þrjú — oig þótt hann skoraði ekki í sijónvarpsleiknium gegn QPR sýndi þessi ungi leik maður, að hann faefur ýmisiegt til að bera. —hsím. Billy Bremner — fyrirliði Leeds n

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.