u VlSIR . Fðstudagur 2. oktöber 1970. AUGLÝSENDUR vinsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa borizt fýrir kl. 6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12 á hádegi laugardaga.-------------Auglýsingasíminn er 11660 og 15610. TIL SOLU Til sölu Hoover þvottavél 2.500, V.W. toppgrind 800, svefnsófi 1.500, sófasett 15.000, Uppl. í síma 40179.___________________ Þvottavél með suöu og þeyti- vindu til sölu, einnig barnaburöar- rúm og svalavagn. Uppl. í síma 18989. Nýlegt gólfteppí 20 ferm. tíi sölu, einnig innihurðir í karmi. — Uppl. í síma 82828. Til sölu samtoyggt sjónvarps- tæki, viötæki með stereo magnara og góður plötuspilari, glæsilegt húsgagn, viður ljós eik. Uppl. í síma J4131. Til /sölu drengjareiöhjól (með gfrum), BiSR grammófónn sjálfvirk ur. Ennfremur föt á 12 — 14 ára dreng. Sími 37781._____________ Til sölu barnavagga á hjólum, skautar nr. 36 og danskur skenkur með sex skúffum. Freyjugata 3 eftir kl. 6,j>imi 11292.___ Hestar til sölu, hey gæti fylgt. Einnig til sölu saumavél á sama stað. Sími 25735.______________ Trommusett. Mjög vel með farið trommusett með handsaumuðum „simfool" til sölu. Selst ódýrt af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 1170, Akranesi.________________ Eleiphone rafmagnsgítar til sölu á hagstæðum kjörum. Uppl. í síma 15561 frá 1-5 í dag. Rotho hjólbörur. Garðhjólbörur kr. 1.895—; og 2.290-, steypubör- ur kr. 2.980—, ijarvals vara, kúlu- legur, loftfylltir ftjólbarðar, stök hjól, hjólbarðar og slöngur. Póst- sendum. Ingþór Haraldsson hf., Grensásvegi 5. Sími 84845. Smelti. Búið til skartgripi heima, ofn og allt tilheyrandi kostar að- eins kr. 1.646. Innflytjandi P.O. Box 5203 Reykjavík. Slmi 25733. Bæjarnesti við Miklubraut veitir yður þjónustu 16 tima á sólar- hring. Opið kl. 7.30—23.30, sunnu daga kl. 9.30—23.30. Reynið við- skiptin.______________ Bílaverkfæraúrval. Ódýr topp- lyklasett, W' %" og y2" ferk., lyklasett, stakir lyklar, toppar, toppasköft, skröll, framlengingar, afdráttarklær, ventlaþvingur, hringjaþv. kertal., sexkantar, felgul., felgujárn, járnsagir, bltar- ar, kuluhamrar, skiptilyklar, skrúf- járn o. fl. Athugið verðiö. Póst- sendum. — Ingþór Haraldsson hf. Grensásyegi 5. Simi 84845. Vélskornar túnþökur til sölu, einnig húsdýraáburður ef óskað er. Uppl. 1 sfma 41971 og 36730.____ Verzlunin Björk, Kópavogl. — Opið alla daga til kl. 22. Skólavör urnar komnar, keramik o. fl., gjafa vörur f úrvali, sængurgjafir og leik föng, einnig nýjasta í undirkjólum og náttfötum. Verzl. Björk, Alf- hólsvegi 57, sími 40439. ÖSKASI KÉYPT ísformvél. Vél til ísformafram- 'leiðslu óskast til kaups. Uppl. 1 síma 22649 eftir kl. 6 á kvöldin. Ritvél. Vil kaupa skólaritvél. ¦— Uppl. í sfma 37126 eftirkl. 7. Ungbarnabað með borði óskast keypt. Uppl. í síma 41519. Barnarimlarúm óskast keypt. Til sölu er bleikt burðarrúm á sama stað. Uppl. í síma 35076. Vil kaupa nokkur bjóö af not- aðri geirvifiskiMnu á sanngjörnu verði. Tilboðum sé skilað á augl. Vísis fyrir fimmtudag merkt „Fiski lína—1385". Óska eftir að kaupa 8 mm kvik- myndasýningarvél. Uppl. f sfma 84371 kl. 6—8 eftir hádegi. FATNAÐUR Upphlutur meö öllu tilheyrandi, ef vi'll (stokkatoelti). Uppl. í síma 83981. 'Til sölu: kápur, kjó'lar, pils, peys Ur og buxur stærð 36—40 selst 6- dýrt. Uppl. í síma 83216. Ódýrar terylenebuxur f drengja og unglingastærðum, ný efni, nýj asta tízka. Kúrland 6, Fossvogi. — Sími 30138 milli kl. 2 og 7. Takið eftir — takið eftir. — Þar sem verzlunin er aö hætta i þessu húsnæði, verða vörur vorac seldar á mjög lágu verði og með góðum greiðsluskMimá',um. Komið og skoðið því sjón er sögu ríkari. Ekki missir sá sero fyrstur fær. Sjaildan er á botninum betra. — Fornverzlun og gardínutorautii. — Laugavegj 133, stoii 20745. Opiö alila daga ti!l kl. 22 nema laugardaga til kl. 18, sunnudaga frá kl. 13 tffl BILAVIDSKIPTI Fíat station 1100 '60 til sölu, gangfær en lélegt boddí. Uppl. aö Leifsgötu 23 kjallara. 3 755 ¦Mlw, — Já. en eitthvað verðum við að gera til að vekja traust viðskiptavinanna, Edwin. Vantar hægri hurðir á Austin Cambridge árg. '62. Sfmi 34369. Pobeda til sölu ódýr. Uppl í síma Í0006. Stór' númer, lítið notaí"''r 'ciólaT til sölu, ódýrt no. 4?- *?* Sími 83616 kl. 6—8. HEIMUISTÆKI Til sölu vel með farin Hoover þvottavél á kr. 2000. Einnig lítill ísskápur á kr. 2000. Uppl. í síma 26659 eftir kl. 7je.h._________ Sjálfvirk þvottavél (ónotuð) til sölu, mjög ódýrt. Uppl. í síma 52142. Til sttlu Westinghouse fsskápur, norskt homsófasett með fcvibreið um svefnsófa og sðfasett með þriggja sæta sófa, allt vel útiítandi. Uppl. í síma 42033 til kl. 5 og 38148 eftir kl. 5. LítiII Rafha electroJux ísskápur til sölu. Uppl. í síma 40819 eftir kl. 18.00.___________ ________ Til sölu sem nýr 80 1 frystiskáp- ur og notuð eldavél (ódýr). — Uppl. f sfma 21518. :VW árg. '56 til sölu, níuppgerð I vél. VerS kr. 15 þús. Sfmi 30776, I Sjálfskipting. Sem ný, amerísk í sjálfskipting til sölu. Uppl. í síma j 19842.___________________ Til sölu: Plymouth Valiant '68 J ?JÍa dyra. VW 1600 11, fastbaok '67 j'nýihnfiuttur, VW '58-'59, Taunu;- ; 17 M '64 Ford Zephyr '60 Ford Bronco '68. Uppl. I síma 52157 kl. 2—4 og 7-9._________ Vörubílar til sölu: Ford '66 dfsil 3ja tonna vörubíll, Bedford '61 vörubíll, Bedford '63 vörubíl!. Fortí \ '55 bensfn vörubíl], háising í Ley-1 'land vörubíl, hús á Ford 55 vöru-1 bí!. Uppl. í síma 52157 kl. 2—4 og : 7-9. ; J V.W. árg. '56 til sölu. Uppl. í> j síma_ 34761.. j Iflá Borgarþvottahúsinu þvottur i og hreinsun á sama stað. Stykkja-! þv., blauíþv., frágangsþv., skyrtur,. sloppar, vinnuiföt. Valolean hreins- un, fullkomnasta hreinsunaraðferð sem þekkist. keir.isk hreinsun. kílóhreinswi, w-pflhreiasun, Val- clean bra'ms"^> &ft3&b i'^tvr C'lll efni. Engin fyrirhífr v-v .>-ciw»un og þvottur á samð stað í'-íivrasta og bezta þvottahús Íandgjns, Sækjum — sendum. Borgarþvottahúsið, Bnrgartíni 3 Sími 10135. KUSNÆm I B0л Herbergi til leigu í Hlíðunum. Uppl. í síma 14491.___ ___ Þurrt og gott geymsluhúsnæði ca. 26 ferm. til leigu I vesturbæn- um. Sér inngangur. Uppl. f síma 10031 og 23762 eftir M. 7 á kvöldin. Herbergi til lelgu. Upplýsingar! 1 sima 81852. Bílfikúr til leigu. Uppl. aO Kambs wégl ~. kjallara á kvöldin. HJOL-VAGN Barnakerra. Sem ný vei með farin Silver Cross barnakerra með skermi og svuntu til sölu. Uppl. í sfma 32880 eftir kl. 7. Til sölu Dodge vðrubíll 4 V2 j tonna, árg. '55. Skoðaður 1970 meö j Chevrolet vél. Selst ódýrt. Sfmi j 42671. j Land Rover árg. 1968 til sölu, i í úrvals ásigkomulagi og útliti, keí'rður 35 þús. km. Uppl. f síma 30991. Vauxhal] Velox '63 til sölu. — Einnig 15 feta sterkbyggður hrað- RK skellinaðra til sölu. Þarfn- batur me5 vagni ód</r Uppl fj ast viðgerðar. Sími82702. _^ _____ . síma 41522 eftir vinnutíma. Pedigree barnavagn og karfa til sölu. Barnakerra með skermi 6sk- ast til kaups. Uppl. i síma 32017. Vfl kaupa skellinöðru, helzt Hondu 50, aðrar teg. koma til greina. Uppl. f síma 34709 eftir kl._5.____ _____ '___.,-,-,- Gðður enskur barnavagn til sölu. Tegund Zetha Litc, verð 3.500.00. j Uppl. f síma 83661. Pedigree barnavagn til sölu. — Upplýsingar f síma 16728 milli kl. 5 og 7. 'ÚSGOGN Antik. Til sölu og sýnis, stóll og sófi, mjög fallegir. Blönduhlíð 23, II hæð, eftir kl. 3._____________ Hjónarúm til sölu, einnig 2ja hólfa eldunarhella. Uppl. f síma 83232 eftir kl. 5.30. Skápur til sölu! Mjög fallegur þýzkur módelsmfðað'Ur buffet- skápur úr hnotu til sölu. Verð kr. 16.500. Uppl. í stea 36109. Kjðrgripir ganila tímans. Nýkom ið vfnsett úr silfri, áletrað 1887, silfurskeiðar með postulamyndum, stör reykjarpípa úr rafi og fílabeini með mynd af Kristjáni 9. Einnig ruggustóll meö enska laginu. — Antik-húsgögn, Nóatúni (Hátúni 4). Sími 25160. Tilboð óskast í ákeyrðan Morris pick-up skúffubfl árg. 1965, bif- reiðin er ti! sýnis í Bílaskálanum, Suðurlandsbrautö. Hjttlbarðar. Til sölu notaðir hjól- barðar. Hjólbarðaverkstæði Sigur- jóns Gislasonar, Laugavegi 171. — Sími 15508. SAFNARINN Frímerkjasafnarar. Skipiikiðbbur með Urvalsheftum óskar eftir þátt tákendum. Uppl. sendar hvert á land sem er, gegn burðargjaldi. L. Rafn, pósthólf 95, Kópavogi. Kaupuin fslenzk frfmerki og fyrstadags umslög. 1971 frfmerkja- verðlistarnir komnir. Frfmerkjahús ið Lækjargötu 6A. Sfmi 11814. FASTEIGNIR Hús 1 smíðum í Garðahreppi til sölu. Uppl. f síma 51814 kl. 6-8 e.h. Sigurlinni Pétursson. ÞV0TTAHUS Fannhvítt frá Fönn. Urvals vinnugæöi, fyrsta flokks viðgerðir. Tökum allan þvott. Húsmæður, einstaklingar, athugið, góð bíla- stæði, auk þess móttökur um alla borgima, í Kópavogi og Hafnar- firði. Fönn Langholtsvegi 113 — símar 82220 — 82221. Lítil 2 herb. íbúð til leigu í mið- bænum fyri'r einstakling eða litla fjölskyldu. Fyrirframgreiðsla. Sími 18745. HU5NÆDI OSKAST Herbergi og fæði óskast á gððu heimili fyrir reglusaman skólapilt utan af landi. Uppí. í síma 26131. Ódýr 2ja herbergja íbúð óskast á leigu.Uppl. f síma 26395. Óska eftir að taka bilskúr á leigu, helzt í Hlíðunum. Uppl. í s|ma_81029_eftir kl._7. Herbergi óskast á leigu, helzt sem næst Sjömannaskólanum. — Uppl. gefur Einar f síma 11733 kl. 4-6 í dag. _____ 3]a herb. íbúð óskast f Klepps- holti eða nágrenni. Algjörri reglu- semi heitið. Uppl. í síma^ 36685. Vantar fbúð fré 15. október til 16. marz (getur greiözt til 14. mai), fyrirframgreiðsla, þrennt í heimili. Uppl__f síma 81898._^___ Einstaklingsíbúð óskast, helzt með einhverjum húsgögnum og aðgangi að síma og baði. Ef ein- hver hefur áhuga hringið í her- bergi 9, Hótel Vik.___________ Óskum að taka 2—3ja herb. fbúö á leigu strax. Uppl. f síma 51774 eftir kl. 5 f dag. Oska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð strax. Uppl. í sfma 40741. _______________=^_. Fámenn fjö]skylda óskar eftir 3-4ra herb. itoúð strax. Uppl. i síma 16298. _______ Herbergi oskast sem næst Menntaskólanum við Hamrahlíð. Reglusemi. Uppl. i síma 37475. 16 ára skólapiltur óskar eftir hertbergi í Hlíðunum nú þegar. — Uppl. í sima 41770. 5—6 herb. íbúð óskast til leigu, fyrirframgr. Uppl. í síma 35221. Herb. óskast, helzt í vesturbæn- um, fyrir ungan sjómann. Uppl. í síma 24508. Unglingsstúlka óskar eftir her- bergi. Uppl. í síma 81628 eftir kl. 4. Barnavagn er til sölu á sama stað. ______________________ Kona sem dvelur um stundarsak ir í borginni með tvö börn í lækn- iserindum, auglýsir eftir 2ja herb. íbúð í 3—6 mánuði eftir samkomu lagi. Uppl. f síma 19246. Hafnarfjörður. Óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. f síma 50735. Einhleypur læknanemi í síöasta hluta óskar eftir að taka á leigu góða 2ja herb. íbúö með eða án húsgagna. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 18879 eftir kl. 16.00. Einhleyp kona óskar eftir lítilli íbúö, helzt f Hlíðunum eöa Norður mýri. Uppl. f síma 11864 eða 52449 ef tir_kl__ 7. Kennaraskólanema vantar herb. í vetur. (Fæði undanskilið). Uppl. í sima 33404. Hafnarfjörður. Piltur úr sveit j óskar eftir herbergi, fæöi og) þjön- ustu sem næst Flensborgarskóla. j Upp!. :' síma 51266. f Góð 3ja herb. íbúð óskast. Þrír ¦ fullorðnir í heimili. Góð umgengni. Uppl. i síma 84020. Ibúð óskast. Óska eftir 4ra—5 herb. íbúö, helzt f austurborginni. Fulloröið, reglusamt fólk í heimili. Uppl. f síma 30277 í dag og næstu daga. Amcrísk fjölskylda óskar eftir 3ja herb. Ibúð f Hafnarfirði. Hring- iö í síma 24324 og biðjið um 5223, Bailey._________________________ Húsráðendur, Iátið okkur leigja tiúsnæði yöar, yður að kostnaðar- lausu. Þannig komizt þér bjá 6- þarfa ónæöi. Ibúöaleigan, Skðla- vðrðustfg 46, sími 17175. Húsráðendur. Látið okkur leigja þaö kostar yöur ekki neitt. Leigu miðstööin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uppl. f sfma 10059. TAPAÐ — FUNDIÐ Tapazt hefur brún handtaska frá verzluninni Þingholtsstræti 17 aö strætisvagnastoppistöð (Lækjar- torgi) milli kl. 6 og 6.30, 30. sept. Vinsamlegast skilist í verzlun As- geirs Ásgeirssonar Þingholtsstrasu 17 eða aö Álfheimum 26 eftir kl. 19. Uppl. í síma 14731 — 34731. Fundarlaun.____________ _____ Kvenúr tapaðist viö Tónabfó eða Suðurlandsbraut þriðjudagskvöldið 29. sept. Finnandi er vinsamlegast beöinn að hringja í sfma 30214.