Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						vKfeM6v
*
Hjónabandið tefur fyrir
„Ég veit ekki hvort ég fer i
prófin i vor", sagði Michael Wild
ing, Elísarbetharsonur Taylor
fréttamönnum, er þeir hópuðust
að honum vegna hjðnavígslu
hans og Beth Clutter.
„Það getur verið aö ég haldi
áfram námi... það getur líka ver
iö að ég fari að leita mér að at-
vinnu. Ég veit það ekki."
Einkariferi Elízabeth Taylor
sagði að þau mæðginin myndu
ráða fram tír þessu vandamáli í
saimeinlngu. „Þau vita heldur
ekki hvort MiohaeJ á að nema
við enskan háskóla eða banda-
rlskan. En það eru líkur á að
hann fari all'avega 1 skóla, dreng
urinn. Fjöldi stúdenta er Jcominn
i hjónaband löngu áöur en námi
er loikið". — Og varla ætti Mich
ael að þurfa að hætt'a námi af
fjárhagsástæðum — stjúpfaðir
hans gæti a.m.k. lánað honum
fé með lágum vöxtum.
Tvö ný orðtök
Sagt er að til sé franskt orð-
tíak sem hljóðar eitthvað á þessa
leið: „Ef halda á barnafötum
hreinum, látið þá ekki börn kom-
ast I tæri við þau." Þetta er ef-
laust gott og gilt máltæki, en
okkur kom það í hug um daginn
er einn af kunningjum 2. slðunn
ar fór til tannlæknis. Rétt 1 þvi
sá góði maður kom inn til tann-
læknisins kallaöi tannlæknirinn á
etftir viðskiptavini sem var á leið
út: „Þetta verður gott. Láttu
bara engan mkt koma nálægt
tönnunum!'"
NOTAÐIR BILAR
1968 Ford Cortina 1600 S
1967 Skoda 1000 MB
1967 Skoda 1202
1966 Skoda 1000 MB
1966 Skoda Combi
1965 Chevy II Nova
1965 Skoda 1000 MB
1965 Skoda Combi
1965 Skoda Octavla
1965 Skoda 1202
1963 Skoda Octavia
Simca Ariane árg. '63
SKOÐm
Aucbrekku 44—46, Kópavogj
Simi 42600
Byrjaði sem te-drengur
í kvikmyndaveri
Er nú einn af „gulldrengjum" Hollywood
David Lean er oft kallaður „eft
irsóttasti kvikmyndaleikstjóri
Hollywood" og nýlega skipuðu
gagnrýnendur honum viS hliS 2ja
annarra „gulldrengja", þeirra
Mike Nichols og Stanley Kubrick,
en fyrir þessum samanburSi
kveSst hann sjáttur blikna.
Lean hefur sott mjög á á síð-
ustu árum, og myndir hans þykja
og eru, gífurlega stórar, þ. e.
langar og mannmargar.
Þekktastar þeirra eru sennilega
„Sívagó læknir", „Brúin yfir
KwalfljótiS" og „Arabíu-Lárus".
David Lean hefur unnið tvenn
Óskarsverðlaun og er rétt um
þessar mundir að leggja síðustu
hönd á gerö sinnar 15. myndar.
Kallast sú „Dóttir Ryans" og er
að mestu tekin í Irlandi.
Robert Bolt ritaði handrit aö
„Dótitur Ryans", sem og „Sívagó
lækni" og „Lárusi". I þessari
nýju mynd leikur Robert Mitch-
um írskan skólastjóra, Sarah
Miles leikur unga konu og
Christopher Jones  leikur ungan
Englending sem verður elskhugi
skólastjórafrúarinnar.
Fyrstu tökur þessarar myndar
fóru fram 1. febrúar 1969 og bú-
izt er við að myndatökum ljúki
í næsta mánuði.
David Lean hefur alila tíð ver-
ið kaMaður nákvaamniismaður, en
sjálfum finnst honum þaö orð fyr
irlitlegt, ,,það hljómar svc tepru-
lega", segir hann, „ég held áfram
og áfram. Alveg þar til ég held að
ég baifi femgið það út úr hverri
senu sem ég held að bezt veröi.
Það er, skal ég segja þér, fjári
erfitt að ná út úr einni töku 70%
af því sem maður hefur upphaf-
lega áætlað. Og svo er þetta
eilífa kapphlaup við timann og
basl við að halda kostnaði niðri.
Ég hugsa alltaf um peningana,
það er eins og hávær vél sem
maður heyrir í úr fjarska. Maöur ,
verður jú að hugsa um pening-
ana, ef þess gerðist ekki þörf, þá
tæki maöur ekki nema eina töku
á dag."
Eiginkonur óskast
Við Harvard-háskólann I Banda
ríkjunutn, er ölluim stúdentum
gert að búa á stúdentagörðum,
þ.e.a.s, öllum þeim sem eru í
fyrri hluta námi. Þeir sem lengra
eru komnir, og einnig þeir sem
eru giftir eða kvæntir, mega búa
utan skólans. 1 sutnar auglýstu
svo tveir nýliðar I fréttablaði
skólans eftir eigiríkonum, svo
þeir gætu fengið að búa utan
stúdentagarðannla. Stúdentarnir
sem um ræðir eru 21 árs og 20
ára að aldri og heita Jay Weber
og Tony Day. Þeir félagar munu
vera myniJarpiltar, enda fengu
þeir um 12 hjónabandstilboð
hvor. — Meðal annars var eitt
þeirra frá suður-afrískri stúlku
sem átti víst að verða vísað úr
Pandi, ef "hún ekki giftist Banda
ríkjamanni. Eftir að stúdentarnir
h6fðu rætt við Iögfræðinga og
þeir tjáð þeim að verið gæti að
yfirvöld vildu ekki viöurkenna
slik málamyndahjónabönd sem
þeir höfðu I huga, ákváðu þeir
að hætta við allt saman — og
hryggbrutu þar með á einu bretti
24 konur.
Danskar 1
harðviðar-
útihurðir
? Vandaðar
D. ÓDÝRAR
D Greiðsluskilmálar
$mi- & Útikurifr
féáHaryctu 12
Sími 19669
„Fallegur, aðlaðandi
maður"
Katherine Hepburn síagði ein-
hvern tlma um David Lean, aö
hann væri „fallegur maður með
svo löng augnhár og mikið að-
dráttarafl". Og svo virðist sem
þetta'sé (allt saman rétt, a.m.k. í
sambandi við augnhárin og að-
dráttaraflið. Blaðamaður einn —
sem ætlaöi að hafk viðtal við
Lean reyndi að hafa uppi á hon-
um I Pinewood stúdíóunum, rétt
utan við London. Var það á með
an verið var að gerk „Dóttur
Ryans". Barinn við stúdíóið,
hvar viðtalið átti fram aö fara,
var þéttsetinn leikurum og varö
reyndin sú að vesalings blaða-
maöurinn komst aldrei til að
ræða við Lean, því hann hafði
nóg að gera við að svara fyrir-
spurnum eins og: „David! —
Manstu eftir mér?" „David! Þú
Htur stórkostlega vel út — enn
þá". „David! Þu manst eftir
mér! Hvar býrðu núna? Ég er
með þetta handrit-----"
(Örugglega stríðsmyndahand-
rit", hvíslaði David Lean að blm.
„þau eru það alltaf hjá þessum
kónum").
„Daivid Manstu eftir Bombay?
Geturöu enn borðað Tandoori-
kjúkling?" David! Mig &ngar til
að kynna þig fyrir dóttur minni.
Hún er vel vaxin og frábær leik
kona___"
„Þessi staður er fullur af draug
um. Ég hef ekki komið hingað í
20 ár", sagði David Lean.
Úr te-dreng í leikstjóra
Hann er brezkur 'a.Ö þjóöerni.
Byrjaði að vinna viö kvikmyndir
jk .(!
„Ég vinn hverja senu upp aftur
og aftur. Alveg þangað til ég held
að leikararnir þoli ekki meira."
1928, þá aðeins 19 ára gamall.
Hann vann sig úr því að vera
„uppáhellari" upp í áð verða
klippari. Með timanum varð hann
sérlega fær klippari og 1930 var
hann orðinn bezti filmuklippari
í Englandi.
1942 stjórnaði hann sinni
fyrstu mynd, þtað var „In Wich
we serve" eftir Noel Coward. Og
á, eftir henni komu svo 2 aðrar
myndir Cowards.
„David Lean er frábær frá-
sögumaður", segir Anthony Have
lock-AMen „hefði hann verið uppi
hér fyrr á öldum, hefði hann set
iö við eldinn og sagt sögur fram
I rauöan dauðann. Hann hefði
ekki orðið rithöfundur, en einung
is sagt sögur."
CHEVALIER
byrjar nýtt líf
Frísklegur, sem jafnan áöur,
sté Maurice Chevalier út úr flug
vélinni á Kennedy-flugvelli og
tjáöi fréttamönnum aö hann væri
kominn til New York „sem ungur
rithöfundur". Maurice er orðinn
83 ára, en er nú aö gefa út bók
sem hann kallar „Ég man það
vel."
Þetta verður fyrsta bók þessa
franska söngvara og skrapp
Chevalier til USA í þeim tilgangi
að ferðast um og kynna bókina,
finnst honum um að ger'a að
reyna að tryggja henrii meiri sölu
með því móti. „Ritstörfin gefa
mér tækifæri til að halda áfram
að. hafa samyand viö almenning
— við allt þaö fólk sem var
ánægt með mig sem skemmti-
kraft á sviði og í kvikmyndum."
¦ En er Chevalier var að þvi
spurður, hvort hann hefði í
hyggju 'að byrja aftur að
skemmta fólki opinberlega, sagöi
hann: ,,Ég mun ekki koma aftur.
Ég vil hætta á toppnum. Ég
mun ekki fara aftur upp á sviö
til þess eins að enda þ(ar liggj-
andi á bakinu. Og ég mun veröa
mjög hamingjusamt gamalmenni.
Ég mun deyja brosandi."

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16