Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VÍSIR . Mánudagur 12. október 1970.
í MORGUN UTLÖNDÍ EVIORGUN ÚTL.ÖND í MORGUN UTLÖND í MORGUN ÚTLÖND
Vilja semja við mannræningjana
Umsjón: Haukur Helgason.
—kanad'iskir öfgamenn hafa nú tvo menn í gislingu
amir segjast munu myrða
atvinnumálaráðherrann, ef
ekki verði gengið að kröf-
um þeirra.
Forsætisráðherra fylkis-
stjórnarinnar í Quebec,
Robert Bourassa, bauðst í
nótt til að reyna að ná
samningum við hryðju-
verkamenn þá, sem hafa
rænt atvinnumálaráðherr-
anum Pierre Laporte og
Bretanum James Cross.
Bauðst forsætisráðherrann
til þessa í útvarpsræðu um
þrjúleytið í nótt. Ræningj-
Tveir vopnaðir menn rændu Lap-
orte laugardagskvöld, skömmu eft-
ir að ríkisstjórn Kanada hafði vís-
á bug kröfum þeirra um að 23
fangar skyldu látnir lausir.
Forsætisráðherra fylkisstjórnar-
innar mælti á franska tungu í út-
varpið, en ræningjamir eru ein-
mitt öfgamenn úr röðum þeirra,
sem vilja að hin frönsku mælandi
Quebec verði sjálfstætt ríki. Bað
ráðherra um sannanir fyrir því, að
Sigur öfgamanna
Brussel
i
0 Væntanlega gera úrslit sveitar-
stjórnakosninganna í Belgíu í
gær stjórninni örðugt um vik að
leysa deilumál flæmskumælandi og
frönskumælandi manna. Kosninga-
úrslitin sýna mikla fylgisaukningu
sambandsflokksins, flokks „lýðræð-
issinnaðra frönskumælandi manna"
í BrusseL Fékk flokkurinn milli 20
og 25 af hundraði atkvæða og varð
hann stærsti flokkurinn í ýmsum
kjördæmum f Briissel.
# Menn líta á þetta sem mðtmæli
við áætlanir ríkisstjórnarinnar
að takmarka höfuðborgina við nú-
verandi stærð. Briissel er frönsku
mælandi eyja mitt í flæmska svæð-
inu, og þar koma andstæðurnar
glöggt í ljós. Áætlun ríkisstjórnar-
innar miðar að þvi, að Belgía verði
áfram eitt ríki, en hin frönsku
mælandi Wallonfa og hin flæmska
Flandern skuli hafa nokkra sjálf-
stjórn.
# Helzti andstæðingur sambands
flokksins vann einnig á, og varft f
mörgum kjördæmum f Briissel ann-
ar stærsti flokkurinn. Þannig unnu
öfgamenn mikið á f höfuðborginni,
en stjórnarflokkarnir jafnaðarmcnn
og kristilegir biðu þar mikinn ó-
sigur. Jafnaðarmenn bættu hins
vegar við sig fjórum af hundraði
utan höfuðborgarinnar.
báðir hinir brottnumdu væru á lífi. | gengið aö kröfum ræningjanna. —
Laporte sendi skömmu síðar bréf,
þar sem hann beiddist þess, að
föngunum 23 yrði sieppt. Hann
sagði að hætt væri við blóðbaði
og algerum glundroða, ef ekki væri
Hann beiddist þess einnig, að hætt
yrði að leita aö sér. „Ef lögreglan
finnur mig, þá verður bardagi, sem
ég kemst ekki lifandi úr," sagði
hann.
Stjórnarandstæðingai
í Moskvu fagna
Hópur stjórnarandstæð-
inga meðal sovézkra
menntamanna hyllti Nób-
elsskáldið Alexander Solz-
henitsyn um helgina. Köll-
uðu þeir það þjóðarsmán,
hvernig yfirvöld í Sovét-
ríkjunum hafa faríð með
Splzhenitsyn.
í yfirlýsingu, sem dreift var í
Moskvu, segir að menn séu við
því búnir að valdhafamir notfæri
sér verðlaunaveitinguna til að
halda áfram árásum sínum á skáld-
ið. Þessari yfirlýsingu var dreift,
eftir að rithöfundasamband Sovét-
ríkjanna, er rak Solzhenitsym f
fyrrahaust, hafði borið sig illa und-
an því, að Solzhenitsyn skyldi fá
Nóbelsverðlaun. Rithöfundasamtök-
in segja, að öM þjóðin hafi stutt
samtökin, þegar þau geröu skáldið
brottrækt í fyrrahaust.
Þessu mótmæla menntamennirn-
ir. Yfirlýsing þeirra var undirrit-
uð af 37 mönnum, meðal þeirra er
sagnfræðingurinn Pjotr Jakir, son-
ur Jakirs hershöfðingja, sem Stalín
.lét Mfláta eftir 1930.
-<»
Aumingja Sophia Loren  hefur
orðið fyrir barðinu á ræningj-
um hvað eftir annað. Það eru  Skartgripum að verðmæti um 50
líka  elcki  allir,  sem  hafa  50  milljónir  króna  var  um  helgina
milljón króna verðmæti í hótel-  stolið frá Sophiu Loren, þegar vopn
herbergjum sínum.             aðir ræningjar brutust inn f hótel-
Vopnaðir ræningjar
ræna skartgripum
Sophiu Loren
herbergí hennar f Manhattan f New
York. Sinnir skartgriplrnir fund-
ust seinna.
Hin ítalska leikkona varð að af-
henda skartgripina sfna vopnuðum
og grímubúnum manni, sem hót-
aði að misþyrma henná og symi
hennar. Hann dró Sophiu á hárinu
og öskraði: ,,Náðu í skartgripina,
eða ég drep þig." Þetta er frásögn
..kvikmyndakóngsins" Joseph L.
Levine af atburðinum.
Lögreglan  segir,  að  strákar
nokkrir í New Jersey hafi síðan í
gær fundið armband og nælur, sem
vár hluti ránsfengsins. Nemur verð
mæti þeirra Wuta, sem fundizt hafa
I nærri milljón króna.
•^  Lðgreglan  segir  ennfremur,  að
rræninginrnir hafi verið að minnsta
í kosti fimm hvítir menn milli 20
og 30 ára. Eiginmaður leikkonunn-
ar, Carlo Ponti, var ekki heima,
þegar þetta gerðist. Hann hafði far-
ið til ítalíu til að vera viðstaddur
jarðarför föður síns.
Sagt er, að ræningjarnir hafi
þótzt komnir til að gera við leka
í gasröri, og hleypti Sophia þeim
inn. Hana fór þó að gruna margt,
og var hún þá barin. Hún reyndi
að blíðka þá með því að afhenda
þeim minni háttar skartgripi, en
þeir voru að leita dýrustu skart-
gripa frúarinnar. Þegar þeir hót-
uðu að misþyrrna barni hennar,
gafst hún upp og aifhenti þeim aMa
sína skartgripi.
James Cross — dögum saman
hefur Iíflát vofað yfir honum, en
ræningjarnir hafa hvað eftir
annað framlengt frest sinn á
síðustu stundu. Kanadíska ríkis-
stjórnin neitaði að semja við
mannræningjana, en nú virðist
hafa orðið breyting á þelrri af-
stöðu eftir að ráðherra í fylkis-
stjórn Quebec hefur verið rænt.
50 hermenn meidd-
ust í Londonderry
Brezkir hermenn lokuðu í
nótt kaþólska hlutanum í
Londonderry, eftir að 50
hermenn og sex lögreglu-
þjónar höfðu hlotið meiðsl
í átökum um helgina.
Þrjú hundruð manns, flestir tán-
ingar, köstuðu grjóti og ööru til-
tæku að her og lögreghi. Lögregl-
an svaraði með táragassprengjum.
25 ungmenni gripu liöþjálfa á göt
unni, og komst hann naumlega und
an með hjálp þriggja presta. Fjöru-
tíu manns kveikti f bifreið, meðan
lögregla og her gat ekkért að hafzt.
Snemma 1 morginí'warð mikil
sprenging í gasstöðinni f London-
derry. Var ekki vitað, hvort ein-
hverjir hefðu slasazt við það.

VEUUM ÍSLENZKTÍfchíSLENZKAN IÐNAÐ I
smgmmmi
¦:•::-;»:;-::-; >w:«SSWKí5Sf5SRWíííí
%vXw>5Xvw55X*S.,--.->.->.-:";-:*:-:'.-.-.w.'Xv.*
X'XS'XSvxsS'XS'XS'WxsssvBS'XvX-::-:-::•:•:•:-:-:•::-:--:-;•:¦; :::-:-;:-:::-:>X"XvX
v.v.v.v.v.v.v.v«v.%v^%%7»%%%%?A%%%%v.%%%?.%v.v.%%%%v.%s:t:.!.>!.w«oVj|Vj,v^X%Vc
Þakventlar
Kjöljárn
m
Kantjárn
ÞAKRENNUR
.¦„•»* *•»¦•*•.*«*»***•*¦*»••*«'
mm%m
J.B.PÉTURSSONSF.
ÆGISGOTU .4 - 7  gre 13125,13126
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16