Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VfrSIR . Mánudagur 12. október 1970
VotturJehóvu skoraðisigur-
murk C Pulme íMumhester
— Bobby Charlton lék sinn 500. deilda-
leik með Manchesfer United
O Þeir Charlton-bræður, Bobby hjá Manch. Utd.
og Jackie hjá Leeds, voru mjög í fréttum í síð-
ustu viku og um helgina, hinn eldri, Jackie, vegna
þátttöku í sjónvarpsþætti, en hinn yngri, Bobby
fyrst vegna þess, að á miðvikudag jafnaði hann
markametið hjá Manch. Utd. þegar hann skoraði
eina markið í deildabikarnum gegn Portsmouth á
mikvikudag, og svo 'aftur á laugardag, þegar hann
lék sinn 500. deiidarleik fyrir United. Bobby hefur
unnið ti'l ailra helztu verðlauna, sem enskan knatt-
spyrnumann getur dreymt um. Hann hefur verið
heimsmeistari, Evrópumeistari í hinni einu sönnu
Evrópukeppni, European-cup (meistaraliða), oftar
én einu sinni enskur meistari í deildakeppninni, og
auk þess í bikarkeppninni. Þá á hann heimsmet í
land^leikjafjölda (106) og markamet enskra lands-
Iiðsmanna. Bobby varð 33ja ára á sunnudag.
En þessj:500. deildarleikur var
honumtt} JítiHar ánægju. Manch
Utd tapaði á heimaveHi fyrir
Lundúnaliðinu Crystal Palace,
og eitft sinn hristi hörkuspyrna
frá honum markslár PaJace
marksins, og markatnetið bætti
hamn ekki svo það er ennþá
198 mðrk. Leikmenn United
foru illa með tækifæri, en
Johnny Asfcon, sem mi lék í
fyrsta skipti í haust, kórónaði
verkið, þegar honum tókst að
spyrna yfir, þársení 'íiann fékfc
knöttinn undir þverslá Palace-.
marksins.
Og eina markið í leiknum skor
aði annar Bobby — sá þekkti
kappi Tampling — með þrumu
skoti af 20 metra færi, eitt af
þessum mörkum, sem. gerðu
hann svo frægan hjá Ohelsea
og enska landsliðinu, fyrsta
mark hans fyrir Palace. En það
Vottur Jehóva, Bobby Tampling, féllst ekki á aö knattspyrnan
sé verkfæri djöfulsins.
munaöi litóiu að Tampling hætti
knattspyrnu fyrir ári eins og
Peter Knowles hinn ifrábæri inn
herji Úilifanna, sem hætti í fyrra
haust aðeins 23ja ára. Báðir eru
þeir í „Voititum Jehóva", en hins
vegar gat Tampling ekki faldizt
á pá kenningu Pétiurs, að knatt
spyman væri verkfeeri djöfuls
ins, og hélt þvif áfeam að leika,
þótt hann noti hins vegar {werja
frísbund til að boða kenningar
„Vottanna".
Nú, í sjóiwarpsiviötaili á dög
unum Skýrði Jackie Charlton f rá
því, að hann setti Jitía vasabók
sem heifði að geyma nöfn
tveggja leikmanna sem heldur
betur mundu fá að kenna á hon
uro, ef hann mætti þeim í leik.
Sennilega eiga allir íeikmenn
sína óvildamienn en oft má satt
kyrrt liggja, og í tilefni þessara
urwmæla hefur enska knatt-
spyrnusambandið skipað sér-
staka rannsóknarnefnd, sem
Jaökie þarf að mæta fyrir, auk
þess, sem það hefur farið fram
á við Srr Alf Ramsey, að Jackie
Oharlton verði ekki valinn í
landslið eöa- úrvalslið á næst-
unni. Allt hefur þetta mál vak
ið mikinn ú)ifaþyt — og okkur
í fjarlægð finnst, að þarna hafi
mýfluga verið gerð að úlfalda.
En í leik Leeds gegn WBA á
laugardaginn var Jaokie hinn
fullkomni „gentlemaður". þótt
aðrir ieikmenn í liði hans væru
undir smásjá dómarans og fyrir
liðinn BiMy Bremner bókaður.
>etta var frá'bær lei'kur í orðsins
fyllstu merkingu og þar sem við
erum svo heppin, að West Brom
wioh er í Miðlöndum, 80 þúsund
manna borg í útjaðri annarrar
stærstu borgar Emlgands, Birm
ingham, verður leikurinn sýnd-
ur í sjónvarpinu á laugardag.
Og tM að spiila ekki ánægjunni
skuíum við ekki ræða nánar um
þann 'leik, en hins vegar líta á úr
síitin á laugardag i 1. deild.
Burniey—Coventry        0—0
Chelsea—Manoh City      1—1
Everton—Derby           1—1
HiuddersifieW—Ipswich     1—0
Manch. Utd.—C. Palace 0—1
Newcastile—Arsenal       1—1
Notito. For.—Blackpool 3—1
Soutihampton—Wolves     1—2
Stoke—West Ham        2—1
Tottenham—Liverpoöl     1—0
WBA—Leeds             2—2
og leifcur i 2. deild sem var á
getraunaseðlinum fór þannig, að
Leicester sigraði Sunderland
2—1.
Manch. City heldur öðru sae-ti
eftir jafntefli í Lundúnum gegn
Chelsea, sem sótti miklu meira í
Ieiknum, en tókst illa að brjóta
niður sterka vörn City, auk þess
sem Joe Corrigan sýndi frá-
bæran leik í marki City. Leikur
inn var samt mjög sæmilegur
og Collin Bell skor. fvrsta mark-
ið i leiknum, þegar hann féfck
knöttinn frá Alan Oakes og
spyrnti viðstöðulaust á mark frá
vitateigshorninu og knötturinn
söng í netinu. Rétt fyrir hlé
tókst Keith Weller að jafna fyr
ir Chelse'a og í síðari hálfleikn
um var knölturinn nær stanz-
laust á leikvelli City og knöttur
inn hafnaði þá tvívegis í marki
— en ólöglega var skorað.
Tottenham er komið í þriðja
sæti eftir ágætan sigur gegn
Liverpool f einum bezta leik sem
lengi hefur sézt í Lundúnum.
Það var hinn frábæri leifcmaöur
Martin Peters, sem skoraði eina
markið í leiiknum, spyrna hans
hröfck af Tomniy Smith í maik
ið. 1 liði Liverpooil lék Steve
Mayway, 22ja ára háskólastúd
ent sinn fyrsta .dei'ldaleik og
komst vel frá honum. >að er nú
talsvert um það, að háskóla-
stúdentar leiki í enstou atvinnu
liðunum — nokkuð, sem var
nær algjörlega óþekkt hér áður
fyrr.
Everton gengur efcki of vel
um þessar mundir og náði að-
eins jafntefli heima gegn Derby
— en lék án bæði Alan Ball og
Tomoiy Wright. Johnny Morriss
ey skoraði fyrir Bverton í fyrri
há'lfleik, en McGovern jafnaði
fyrir Derby í þeim síðari.
Markverðirnir í leiknum í New
castle, Wiily McFaul hjá heima
liðinu og Bobby Wilson hjá Ars-
enal, sýndu báðir störkostlegan
leik, eitthvað það "bez.ta sem
sézt hefur í kolaborginni við
Tyne-ána á aústurströndinni.
Bryan „Pop" Robson skoraði
fyrir Newcastle, en rétt fyrir
leifcsiok tó'kst George Graham
að jafna fyrir Arsenal.
Southampton byrjaði mjög
vel gegn Úlfunum og eftir að-
eins 35 sek. skoraði Mike Chann
on, en þar við sat. Ron Davies
misnotaði vitaspyrnu og það
reyndist dýrt því Wagstaffe og
Derek Dougan tókst tvívegis að
skora fyrir Úlfana sem eftir
slæma byrjun, leika nú aftur
eins og hinir gömlu góðu Úlfar,
sem gerðu liðið að hinu bezta
á Englandi fyrir rúmum áratug.
Jimmy „litli" Greaves, , þessi
mesti markakóngur Englawds
síðasta áratuginn, varö fyrstur
til að skora i Stotee á leifctíma
bilinu. En það nægöi West Ham
ekki, því að Peter Dobling og
Jimmy Greenhoff skoruðu fyrir
Stofce og það nægði til sigurs.
Nottm. Forest tókst nú loks að
skora mark eftir sex marka-
lausa leiki og MoGrll (áður
Arsenal) skoraði eina mark
Huddersfield gegn Ipswich.
Staðan í 1. deild er nú þannig:
Leeds        12 8 3 1 18:7  19
Manch. City 116 4 1 16:7 16
Tottenham 12 6 4 2 17:8 16
Arsenal      12 6 4 2 23:12 16
C. Palace 12 6 3 3 12:9 15
Chelsea      12 4 6 2 14:12 14
Wolves     - 12 6 2 4 23:25 14
Liverpool 11 4 5 2 13:6 13
Stofce        12 4 5 3 18:14 13
Newcastle 12 4 5 3 13:13,13
Everton      12 4 4 4 18:17 12
South'pton 12 4 3 5 14:12 11
Derby       12 4 3 5 17:18 11
Coventry 12 4 3 5 10:11 11
Nottm. For. 12 3 5 4 13:16 11
WBA        12 3 5 4 22:27 11 '
Manch. Utd. 12 3 4 5 11:16 10
Huddersf. 12 3 4 5 10:15 10
West Ham 12 16 5 13:19 8
Ipswich • 12 2 3 7 12:15 7
Blackpoo! 12 2 3 7 8:21 7
Burnley      12 0 4 8  6:20  4
f 2. deild er keppnin mjög
skemmtileg og þar   eru þrju
Derek Dougan, formaður sam
taka atvinnuknattspyrnu-
manna, skoraði sigurmark
Úlfanrta f Soutfaampton.
efstu liðin Leicester,. Oxford og
HuiM City öll meö 16 stig, en
Luton Town fylgir fast á eftir
með 15 stig. Á laugardaginn
vafcti það mesta athygli stórsig
ur Luton í Sheffield gegn Wedn
esday 5:1, þ'ar sem MacDonald
skoraði 3 mörk, og að Oxford
sigraði City í Bristol meö
4:0.                   —hsím.
ÞJONUSTA
SMURSTÖÐIN
ER OPIN ALLA
DÁGA KL. 8—18
Laugardaga kl 8—12 f.h.
HiKLA HF.
Laugavegi 172 - Simi 21240.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16