Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						V1SIR . Mánudagur 12. október 1970.
„Mig langar
ekki til Kúbu...
iÆ
— seg'ir Jón Normann, bóndi á Skaga, sem
bandarískir fræoimenn hafa bodiö til
Bandaríkjanna
• Bandarískir fræðimenn hafa boðið Jóni Normann Jónas-
syni, bónda að Selnesi á Skaga fyrir norðan, að koma
vestur til Pennsylvaníu og eiga tal við sig um islenzk fræði
af ýmsu tagi. Einkum munu þeir forvitnir að ræða við
Jón um skýringar hans á ýmsum skáldskap í Eddu, en
einnig vilja þeir fræðast um íslenzka þjöðhætti til forna
og hafa þeir í bréfum þráspurt hann um galdra á íslandi.
• Og Jón Normann hefur þekkzt boð Bandaríkjamanna og
er nú hér í Reykjavík að bíða eftir skipsferð vestur um haf.
— Við hittum hann í herbergi hans og áttum við hann
stutt spjall.
„Þetta er nú sfafkarl, sem
við er að eiga eins og þið sjáiö.
Það er nú þannig að litfiö hefur
farið í brauðstritið og það slít-
ur manminum....
Já, ég er nú að bíöa eftir f ari
vestor. Það stendiur tiJ að ég
sigili með Brúarfossi, en ætli
þetta verkfaM sem eryfirvofandi
stöðvi mig elflki og þá verður
varla um annað að ræða en að'
fara heim aftur. Ég þoli nefni-
tega etoki að fljúga. í fyrsta
lagi þá hafa læfcnar raölagt mér
að láta það ógert eftirleiðis ég
flaug eitt sinn frá Kaupmamraa
hofn hingað heim, og varð tís
veikur af, og í öðru lagi þá er
ég með mikið af bofcaskrudd
um meöferðis og það er vont
að vera með mikinn farangur
í ftogvélum. I þriðja lagi þá
iamgar mig ekki til Kubu."
„Ei getr kvikr kú"
Jón hefur um árabil staðið i
bréfasaimbandi við bamdaríska
og þýzka norræmufræðinga og
hefur ceynt að seðja fróðleiks
fýsn þeirra um íslamd og íslenzk
fræði eftir mætti, en „þeim
finnsit viíst Mka skrítið sjálfsagt
að bóndaikari skuli vita eitt-
hvað", sagði Jón við frétitaimann
Vísis i sumar og „þeir ætJa að
spjalla við mig þegar vestur
kemur. Segjast ætila aö skrifa
niður eftir mér og feffla imm i
fræðirit. — Hann Einar Haug-
en frægur prófessor í nor-
rænu við Harvard háskólann
ætlar líka að hiitta mig. Ég veit
ekki hvort hanm kemur til min
í Fenmsylvaníu eða ég fer þamg
að norður. Það er anzi langt.":
— Verðurðu lemgi í Ameríku
ferðinni?
„Ætili ég komi ekki heim aft
ur í desemberbyrjun. Það er
stemt að vera of lengi í burtiu
frá fénu. Þarf að koma heim
og hieypa tid. En ég á nú góða
nágranna sem líta til með skepn
unum meöan ég er £ burtu."
—  Er langt síðan þú fékfcst
heimiboð þeirra Bandaríkja-
manna?
„Já, það eru nokkur ár. Ætli
það hafi ekki veriö fyrst 1962.
Én þá átti ég kú oe, það er
slæmt að fara í önnur lcnd frá
kúm. Svo þegar þeir buðu
mér að greiða allan kostnað við
feroina, þá gat ég ekki annað en
þekkzt boðið, enda hafði ég þá
losað mig við kúna, þó í Háva
málum segi „ei getr kvikr ku"".
Skýringar við Hávamál
— Þú kannast vel við Hava-
máll, en hefurðu skriifað eitt-
hvað um þau?
„Já. Ég hef skjifað skýringar
við Hávaimáll sem þeir nota við
kennsluraa i ^rlrjrrænufteildinhi1 *
við Ri£kishéskói!ann i Pemrasyl-
vaníu. Nú, svo £)Rstf ég *skrifáð,-"i
fræði. Skrifa sturaduim þætiti i
eitthvað 1 tímarit um íslenzk
Skagfiröingaibok. Nei, ég hef
ekkert gefið út á innlendan
markað. Það er svoraa með okk-
ur þessa sem ekki erum aka-
demfekir borgarar, að það er
ekki svo gott að gefa ut, nema
þá á eiginn kostnað."
— Hefurðu ökki saimband við
inmlenda fræöimenn?
„Jú. Hann Einar Ólafur
Sveinsson prófessor hefur sikrif
að mér og svo hef ég skrifað
sittíhvaö fyrir þjóðfræðadeild
þjöðminjasafnsins. Eg las lika
inn á seguiband fyrir þá ýmis-
legt sem ég geymii i minni miínu
um þjóðhætti. Eg er eiginlega
að hugsa um að skrií'a niður
það sem ég veit um seiðinn Is-
lenzka og bjóða þeim hjé út-
varpinu að lesa það fyrir þá.
Þetita er að gilatast."
Fornt handrit uni galdra
— Hvaðan hefur þú þína vitn
eskju um seiðinn?
„Paðir minn átti hamdrit
fornt. Það var að háifu leyti
skrifað á skinn, en hitt gamaU
og gulnaður pappír. í þessu
handriti var fjallað um seiðinn
í þrem löngum kvæðum. Þessi
kvæði skýrðu ailítarlega frá að
ferðum og verkfærum sem til
þurfti. Ég var að stelast í bók
ina á nóttum, því ég þorði ekki
fyrir mitt litia tóf að láta gamla
manninn vita að ég færi i bók-
ina."
— Hvað varstu gamall þá?
„Ætili ég hafi etoki verið um
10 ára, þegar ég var að glugga
í þetta, en ég skildi iila rúna-
letirið. Samt fékk ég vitneskju
um helztu aðferðir við seiðinn
af þessum lestri og man þetta
vel. Handritið er nú því miður
glataö Ég vildi gefa mikJð fvrir
að eiga það. — Já og eitthvað
er um seið í Laxdælu, Grænlend
ingasögu og Eirfks sögu rauða,
en það er óljóst og innan um
annað."
Hróarsdalur
— Var faðir þinn bókamaður?
„Já. Hann átti mikið safn af
fræöibókum. Þvl miður gat ég
ekki verið viðstaddur er dánar-
bú foreldra minna var boðið
upp. Ég var þá hér fyrir sunn-
an og bundinn við kennslu, vissi
reyndar ekki af uppboðinu fyrr
en efltir á. En eittbvað á ég þó
af bókum fra pabba. Bróðir
minn reymdi að bjóða í eitthvað
af þeim þarna á uppboðinu."
— Hvar bjó faðir þinn?
„Hann bjó í Hróarsdal í Hegra
nesi. eins og faöir hans og afi.
Lamgafi minn kom þangað 1789
og síðan hefur hún verið l aítt-
inni. Bróðir minn býr þar núna.
Ég fæddist I Hróarsdal og ólst
þar upp til tvítugs .. ég fæddist
árið 1898 og man þvi glögg-
lega hvernig þjóðliítfHmyndin var
hér á íslandi um og upp úr
aldamótum. Ég man fyist eftir
mér er ég \nar tveggja og lialfs
árs gaoiall. Þá fór ág með for-
eldrum mínum á næsta bæ,
-Kelöuðaí'.^Þiaíð vár ^'gflmlári'-
kvöld og þa'sa ég í fýrata simn
"eídaVéT., í%JJmamy,S.S 'égí'sat óg
horfði á húsifreyjuha 1 Keldú-
dal standa við hana og hita
sukkuilaði."
„Aldrei kúgaður
í barnaskóla..."
— Hvernig heimili var í Hró-
arsdal?
„Það.var erfitt heimili. Pabbi
var nefnilega þríkvæntur og ól
upp 20 börn sín. Það var þvi
ekki um það að ræöa að ganga
menntaveginn. Ég hef aldrei öf-
undað nokkum mann, en ég
minnist þess að hafa komizt
næst þvi að öfunda einm manm.
Það var eitt sinn er ferðamenn
komu að Hróarsdai. Feðgar
tveir og var drengurinn, sem
var jafnaldri mimn, þá á leið í
Menmtaskóliamm í Rieyfcjavfk.*'
—'¦ Nú varst þú bamakennari
i f joHdamörg ár, Jón, en gekkstu
þá aldrei síáilfur í sbðla?
„1 barnaskólia var ég aldrei
kúgaður, sem betur fer. Ég held
Mka ég yrði Kílepptælkur ef ég
hefði orðið að þöla barnaskóla-
vist eins og húm gerist nú til
dags. Núna eru börnim gerð leið
á sikólanum með því að vera þar
svo langan ttftma af árinu. AHir
eru latnir læra það sama og það
er brot á lögmáili lífsins að ætla
að steypa alila í samia mót. Of
féir gera sér ljósan þann vanda
sem fylgir þvi að vera kennari."
Kennari í 28 ár
— Hverjir voru þá þínir skól-
ar?
„Ég fór í Bændaskólamn á Hól
um. Þar var ég 2 vetur og laufc-
prófi með 1. ágætiseinkunn vor
ið 1923. Svo varð nú hlé á
skólagömgunni, þvi engir pening
ar voru til — það vantaði „start
kapítalið". Ég fór að vinna fyrir
mér og reyndi eftir mætti að
spara saman og svo komst ég
i Kennaraskölann 1927. Ég tók
inntökupróf í 2 bekk. Þaðan
lauk ég svo kennaraprófi vorið
„Þvílikan bónda getur engin þjóð í heiminum átt nema ís-
lendingar. (lann er emsetumaður, sjálfmenntaður að mestu
leyti, en þð mef kennaraprðf, og er farskólakennari í heima-
byggð sinni & vetrum. Hann hefur skrifað sínar eigin skýr-
ingar á Hávatnálum... ég ætla að reyna að þýða þær á
ensku og fá þær gefnar út... Ég held hann búi til bezta
plokkfisk ií heimi og grasamjólk hans fannst mér hreinasta
hnossgæti... já þetta er merkilegur maður, sennilega merki-
legasti bóndi í heimi." — Michael Bell, bandarískur náms-
maður, sem hér var að læra íslenzku, sagði ofanskráð um
Jðn Normann eftir að hafa verið hjá honum í kaupavinnu
sumarið 1960. Tilvitnunin er tekin úr viðtali við Bell, sem
birtist í Vísi 23. nóv. 1962.
1929. Minn árgangur var sá
síðasti sem séra Magnús Helga
son, sá merkilegi maöur, útskrif
aði. Annars gekk á ýmsu með
am ég var I Kennaraskólanum.
Sumarið mfflli betokjanna vann
ég í brúarvinnu og varð fyrit
þyí slysi að fá högg á höfuðið.
Ég höfuðkúpubrotnaði og missti
minnið. Um haustiö í skólanum
bað ég guð oft um aö gefa mér
minmiö aftur, og loks bænheyrði
hann mig. Það var á aðfanga-
dagsikvöld 1928, að ég aillt í einu
fékk mihnið aftur — og hef
haldið því siðan ....'*
— Síðan geröiistu kennari?
„Já, ég byrjaði kennslu við
Barnaskóla Austurbæjar haust-
ið 1929. Ég fékk stööu þar vegna
þess hve háa^ eintounn ég haifði i
uppeldisfræði og kennslufræði.
Við Austurbæjarskólann kenndi
ég svo allt til ársins 1957. Þá
flutti ég nqröur á Seines á
Skaga og hðf þar búskap.
Hafði keypt jöröina 1943. Svo
vjldi til, að ári eftir að éz
flutti norður. þá dó maður sá
er hafði annazt barnafræðsluna
í sveitinni og lenti það á mér
að gerast fartoenmari hreppsins,
vegna þess að ég var jú rétt-
indamaður. Síðan kenndi ég
þarma 4 vetur f röð, eða þar
til ég var orðinn 65 ára, em þá
hætti ég, hafði enda nóg að
starfla orðiö við bústoapinn."
„... ekki til New York"
— Hvað ertu aö skrifa núna
Jðn?
„Ég er að skrifa ýmislegt t.d.
ævisögu mina. Ég er kominn
fram að fermingaraildri. Ég man
svo vel allt það sem gerðist í
berms'ku minni."
— Hiatokaröu ekki tiil vestur-
fararinnar?
„Jú, það geri ég. Þeir ætlla
að fara með mig þarna um og
sýna mér bamdariskan sveita-
búskap, af því að ég er nú einu
sinni bóndi. Mig lamigar að koma
til Washington, en til Nevy Yorik
kæri.ég 'mig ekki um að fara —
já, og heyrðu góði. Það var
rangt hjá yfckur { Vísi i sumar
að segia að ég væri 69 ára. Ég
er 72 ára."             —GG
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16