Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
Mánudagur 12. ofctóber 1970.
Hin 17 ára gamla ísfirzka stúlka,
sem s.l. Iaugardagskvöld var
kjörin ungfrú Isaf jarðarsýsla.
Ungfrú ísaf jarðar-
sýsla að Ijúka
gagnfræðanámi
•  Sigríður Brynja Sigurfiardóttir
heitir hún og er f fjórða bekk
gagnfræðaskólans á ísafirði, stúlk-
an, sem s.l. laugardag var kjörin
ungfrú ísafjarðarsýsla.. Fór kjöriö
fram á fjölsóttum dansleik í Al-
þýfiuhúsinu á ísafirði.
Ahugamál SJgríðár snúast aö
eigin sögn einv^rijungu um það að
leggja út í hjúkrumar- eða ljós-
móðurnám, sem fyrst eftir að gagn-
fræðaprófinu hefur verið máð.
Sigríður er dóttir rennismiðs, Sig
urðar P. H. Ingvarssonar og Arn-
dfsar Ólafsdóttur, og eru þau ti'l
heimilis að Eyrargötu 8 á ísafirði.
Jarphærð er Sigríður, 172 cm á
hæð og öM 'hin löigutegasta, svo
sem marka má af málum hennar,
sem eru 92 — 60 — 92.   — ÞJM
Síldin í felu-
leik — og
slæmt vebur
S'ildarbátar komnir undir
J'ókul — en par er varla
bein ad hafa
B Suðurlandssíldin hefur ekki
látið svo lftið að sýna sig nú um
helgina. Leiðindaveður var á miðun
um vestur af Surtsey, þar sem sfld
hefur helzt verið að hafa f haust,
en síðan á laugardagsmorgun hef
ur verið suðvestan rok og bræla
á miðunum. Það veður stendur enn
og fyrirsjáanlegt er aö engin sfld-
veiði verði á þessum slóðum f dag.
A laugardag lönduðu 8 bátar
400 tonnum af síld sem þeir fengu
undir Jökii. Var Óskar Magnús-
son afiahæstur, var með 135 tonn.
Sigurfari landaði .110 tonnuni.
Sæmilegt veður hefur verið á
miðunum þar vestur undlr Snæfells
nesinu, en varla fengizt bein úr
sjó. Margir batar sem fyrir sunn-
an voru hafa nú flutt sig undir
Nesið en slldin virðist horfin þaS
an a.m.k í bili. Höfrungur III land
aði þó f morgun 25 tonnum á Akra
nesi, en þaS er Hka allt og sumt.
—GG
Stytzta opinbera heimsóknin
tilþessa- tveirog hálfur tími
Céausescu kemur til landsins kl. 14.30 'i
dag, — flýgur til Ameríku kl. 17 eftir
stutta viðdvöl á Bessastöbum
• Heimsókn Ceausescus for-
seta Rúmeníu mun verða
stytzta opinbera heimsókn þjóð-
höfðingja, sem um getur. Mun
forsetinn dveljast hér í IVi
klukkustund. Von er á greina-
flokki um ísland í helztu blöð-
um Rúmeniu.
1 sambandi við heimsókm Ceaus-
esou forseta Rúmeníu er hér stadd-
ur rúmenskur fréttamaður, Plopanu
að nafni, sem mun dveljast hér
nokkra daaa og safna efni í grein-
ar fyrir rúmensk blöð. Vísir ræddi
við hr. Plopanu, en hanm er jafn-
framt blaðafulltrúi Rúmena við
heimsókm forsetans. Plopanu taildi,
að öryggismál Evrópu, framtíð Sam
einuðu þjóðanna og skipti Islands
og Rúmeniu mundu verða efst á
baugi á fumdi fslenzkra og rúm-
enskra ráöamanna í dag.
Plopanu hafði aðeins dvalizt hér
skamma hríð. „Hér er gott og vin-
gjarmlegt fölk," sagði hann, „en
iandslagið er fremur ömuriegt, það
sem ég hef séð." Hafði hann enda
Wtið séð af landinu nema umhverfi
Keflavíkur og Reykjavíkor. Kvaðst
hann mundu fara víðar, og vonandi
breytast viðhorf hans við það.
Ceausesou er væntantegur til
KeflavfkurfUuigivaMar kl. 14:30, en
þar mun forseti íslands og frú taka
á móti honum ásamt forseta
Hæstaréttar, ráðuneytisstjórum og
fleiruan. Ekið verður frá flugveMin-
um til Bessastaða, þar sem forsæt-
isráðherra og aðrir ráðherrar munu
fagna gestunum. >ar munu einnig
Verðlaunin fara í
kaup kjallaraíbúðar
Fjórir rithöfundar og skáld tá 150
fyúsund kr. hver úr Rithöfundasjóði
„Jú, þetta var óvænt mjög, og
vitanlega er ég kátur að fá þessa
peninga," sagSi Þorsteinn Jóns-
son skáld frá Hamri Vísi í morg-
un en hann var einn fjögurra
skálda og rithöfunda, sem veitt
var fjárhæS að upphæS 150 þús.
úr Rithöfundasjóoi Islands á
laugardaginn var.
„Það standa nú ökki efni til ann
ars, en að maður verji þessu svona
eins og alþýða manna ver launun-
um sínum", sagði Þorsteinn, „mað
ur er að kajupa hér kjaUaraíbúð og
því koma aurarnir í góöar þarfir
þannig". Ekki kvað skáldið b6kar
að vænta frá sinni hendi í vebur,
en í fynna kom út eftir hann
Himimbjargasaga, fyrsta ská'ldsag-
an, sem Þorsteinn hefur látið frá
sér fara, en sem kunnugit er telst
Þorsteinn fyrst og ftTemst ljóöskáld.
„Ég er nú kominn á þann aldur",
sagði Tómas Guðmundssom skáld,
„að þessi veiting hefur ekki svo
mikil áhrif á mig, en þetita var ó-
sköp vingijarnlegt af þeim." Ekki
kvaðst skaldið hyggja á utanferð
fyrir penimga þessa, „ég er mú ný-
kominn frá útlöndum, en býst við
að ekki verði nein vandræði að
kxxma þessum peningum í lóg,
svoma með sæmiilegri 'huigikvæmni",
t
Sagði Tómas að hamn gaeti ekki
skýrt fná hvenær næst væri að
vænta bókar frá sér, en það yrði
ekki f ár.
Auk þeirra Þorsteins og Tómasar
femgu riDhöfundarnir Ólafur Jóhann
Sigurðsson og Jón Björnsson verð-
laum úr Rithöfumdasjóði Islands, en
þvií miður tókst ekki að hafa uppi
á þeim í morgun. Skéldin 4 tóku
við fjárveitingu þessari á laugar-
daginn og afhenti hana Björn Th.
Björnsson, fioimaður ritihöfunda-
sjóðsins og gat hann þess í ræðu
að þetta væri f þriðja sinn, sem
slík verðlaun væru veitt, en á
næstunni eru fyrirhuigaðar nokkrar
breytingar á ifjárveitimgu þessari.
Sl. 3 ár hefur verið unmið á end
urbót'um á reglugerð um úthlutun
fjiár til rithöfunda og sikálda sem
á'skotmaist af útlánum böka þeirra
af söfnum. Nú hefur íarið fram
náikvæm talnimg á bdkakosti al-
menningsibókaisaifma á lamdinu óg
verður eftirleiðis úthilutað eftir
tíðni útlána og fjölda bóka hvers
skálds f söfinum. Þó verður að-
eins 60% þeirar fjánhæftar, sem
þannig myndast, skipt milUi rit-
hðfumda, em 40% verður varið til
að veita einstökuim mömnum heið
urslaun.                  —GG
verða formemn þingflokkanna og |
aðrir fyrirmenn.
Ceausescu mun fara frá Bessa-
stöðum kl  16.20, og flugvél for-
aMsherjarþing Sameinuöu þjóðamma
í mokkra daga.
Meö í förimni er Mamescu utam-
ríkisráðherra og væmtamlega aðelns
setans mum halda til New York 12—4 aðrir, sem er óvemju fámenmt
klukkan fimm. Ceausescu mun sitja I fylgdariið forseta.          — HH
Skiptar skoðanir um
lysisverðið í vetur
Einn seldi á 90 sterlingspund meban annar seldi
á 96 pund — Lýsisverðið mjög hátt allt Jbeffer ár
¦ I.ýsisverðið á heimsmarkaðnum
hefur yerifi mjög hatt allt þetta ár,
en íslenzkir framleiðendur eru
greinilega á báðum áttum hve lengi
hifi háa lýsisverfi helzt. Vfsir frétti
þannig af fyrirframsölu á hundrað
tonnuin af loðnulýsi, sem á að af
skipast f marz eða apríí nk og~var
það selt & 90 sterlingspund tonnið.
Aðrir hafa hins vegar harðneitað
að selja á því verði, sem er að
vísu mjög hátt miðafi við verð
undanfarinna fjögurra ára, en þó
töluvert lægra, en lýsi hefur verið
sek á undanfarið.
Aðilinn, sem neitaði að selja á
90 stenlingspumd, kvaðst vera samm
færðjur um, að hið háa verð hald-
ist a.m.k. fram í marz apríl, þegar
loðnuilysið verður fram'leitt, en sá
hinn sami seldi í lok september
tonnið á 96 sterlingspvumd.
Lýsi'sverð hefur verið mjög hátt
aiMt þetta ár eða 90—100 sterlimgs
pumd tonmið og fór um tíma í vor
yfir 100 pund. Eftir verðfaMið 1966
og 1967 fór lýsisverðið alveg niður
fyrir 40 sterlingspund og var í
krinigum 40 pund alveg fram á mitt
ár 1969. Umdir ársilok 1969 komst
þaö í 50 pumd, em rauk þá skymdi-
lega upp í 72—74 pumd og aftur
f yfir 90 pumd eftir áramót 1969—
'70. Að því er heimildamaður Vísis
telur eru litíar 'Mikur til þess að verð
ið fari afitur miður í bráö, þó að
ertfitt sé alltaf um sJífct að spá.
Sætmifegt verð ætti því að fá&t fyrir
stfldariýsi, sem framleitt væri í
haust  eða  96—98  steriingspumd.
—VJ
I Sumarauki á
j  Suðurlandi
• —77 stiga hiti í Reykjav'ik 'i morgun en dimmt
•    yfir — 12 stig 'i S'ibumúla 'i Borgarfirbi
SUMARAUKl í október er
ekki algengt fyrirbrigði — en
£ morgun vöknuðu Reykvík-
ingar viS suðrænt hafloft,
komiö langt sunnan úr höf-
um. Hltámælirinn sýndi 11
stig klukkan níu í morgun.
Var það tilbreyting frá norð-
anáttinni, sem gerði mönnum
lifið leitt i'yrir helgina.
Sumarhitinn er aðallega sunn-
amlaiKÍs. Mesti hitinn í rnorgum
mældist í Síöumúila í Borgarfdrði
12 sti'g, en viða ammars staðar á
Suöuriandi var 9—10 stiga hiti.
A Norðuriamdi var mum kald-
ara. Ekki nema 4 stiga hiti á
Akureyri og kaldast 2 stiga hiti
á Staðarhóli í Aðaldal.
Pálll Bergþórssom veðurfræð-
itigur sagöi í viðtali við Vísi 1
morgum, að horfur væru á Mý-
viðrimu áftiam, þó með rignimgu
og vaxandi vindi. 1 nótit rigndi
mikið á landimu, mest 62 mm á
Kirkjubæjaridaustri.      —SB
Jón Björnsson, Tómas, Þorsteinn í'rá Hamri og Ólafur Jóh. Sigu rðsson skála fyrir 150 þúsunc
!im.
i-J

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16