Vísir - 13.10.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 13.10.1970, Blaðsíða 1
60. árg. — Þriöjiidagur 13. október 1970. —'233. tbl. íslenzkir silfurskartgripir seld- ir til Bandaríkjanna — fyrsta umtalsverBa pöntunin var upp á $ 5000 Fyrstá stóna pöntunin hefur nú borizt til Útflutningssamtaka gull- smiða, sem stofnuð voru um síð- ustu áramót til að þreifa fyrir sér um útflutning á íslenzkri silfur- og gullsmíð. Pöntunin er frá Banda- ríkjunum og er árangur vörukynn- ingar Hildu hf. og Icelandic Im- Þyrlan dembdi sér niður þegar vélarbilun varð — en nauðlendingin tókst jbó eins og bezt varð á kosið „VÉLIN hætti bara alveg að ganga, ég veit ekkert hvað hef- ur gerzt,“ sagði Páll Halidórs- son, flugmaður á þyrlu Land- helgisgæzlunnar, sem nauðlenti inni á Skagafjarðarheiðum i gær. „Það drapst á vélinni og við urðum að láta hana svífa til jarðar. Reyndar er ekki hægt að láta svona þyrlu svífa neitt að ráði, þannig að hún dembdi sér niður með miklum hraða, en lendingin tókst vel. Þetta var bara mjúkt að koma niður.“ Að sögn Páis bar óhappið að kl. 14.30 í gærdag og reyndu þeir þá ’strax að ná sambandi við einhverja aðiia, sem gætu sagt tíðindi af þeim félögum, en auk Páls var í vélinni flugvirki Landheilgisgæzlunnar, Berghreinn Þorsteinsson. „Við náð um svo sambandi við vél frá Flug féiaginu eftir að hafa reynt í um 15 mínútur. Sú vél kom svo skiia- boðum áleiöis tii Landhelgisgæzl- unnar, Við lögðum af sfað frá þyrl unni um Mukkan 8 um kvöldið og vorurn i 2Y2 til 3 tíma að aka til byggða." Þyrlan nauðlenti við Aðalsmanns vatn í suöur frá Svartárdal og ligg ur þangað slitróttur jeppavegur eða troðningur. Hélt Páii að hugsaniegt væri að fá þyrfti jarðýtu tii að fara með dráttarvagn þangað inn eftir að sækja þyrluna. „Það er ailt i lagi með Qkkur", hélf Páil áfram. „Við erum hér að Stafni í Svartárdiai { góðu yfiriæti. Nú er aðalvandinn aftir, sem sé að sækja þyrluna." Þyrlan er 5 ára gömul og af gerð inni Beli ’47 J, Hún er bandarísk hefur PáM Plogið henni 3 sl. ár. „Við vorum að koma frá varð- sikipinu Ægi, sem liggur á Eyjafirði. Fluttum við frá sikipinu í land nýja Gjögurtáarvitann i smáíhlutum, — Hann kemur { stað þess, sem sprakk {lotfit upp hér um árið.“ Það var bóndinn í Svartárdal, sem fenginn var til að sækja þá félaga og hýsa unz dráttarvagn verður sendur á staðinn til að sækja þyrluna. Bjuggust þeir Páll og Benghreinn við að verða í Stafni þar ti þyrlunni yrði komið til við gerðar. — GG port, en verðmæti fyrstu pöntun- arinnar er 5.000 Bandarikjadalir eða um hálf milljón króna. Að þvl er Björgvin Ólafsson, for- stjóri Hildu, sagði í viðtali við Vísi er vonazt til aö fieiri stórar pant- anir fylgi I kjölfariö. Forsaga málsins er sú, að hingað komu fyrir um mánuði tveir menn á vegum Hildu og Icelandic Import og voru þeim kynntir möguleikar til útflutnings. Þeir hrifust mjög af íslenzkri módelsilfursmíði og hefur nú annar pfantaö silfurskartgripi fyrir 5.000 dollara, en hinn aðilinn, sem er Hutzler’s í Baltimore bað um að Jens Guðjónsson, silfursmið ur kæmi til Bandaríkjanna og ynni i við silfursmíði í verzlunum fyrir- tækisins, þannig að viðskipfemenn gætu fylgzt méð smíðinni. Var Jens hjá þeim i hálfan mánuð og er reiknað með að pantanir muni ber- ast á næstunni frá Hutzler’s oa jafnvel fleiri aðilum. Konráð Axelsson, sem stendur fyrir Útflutningssamtökum gull- smiöa segir, að þetfa sé lang- stærsta pöntun erlendis frá, sém borizt hefur. Hingað til hefur að- eins verið um prufupantanir að ræða. Hann tók undir það álit Björgvins, að vænta mætti fram- Walds á pöntunum frá Bandaríkj- unum. — VJ • Hjá Guðmundi Magnússyni í Sláturhúsi Hafnarfjarðar er sama ösin og annars staðar, — hann slátrar um 8000 fjár og siminn hringir í sífellu, en svarið er því miður alltaf það sama: Allt slátur búið. Myndin er af þeim heppnu, sem fengu stótur þar syðra. Skattafrádrattur hækkar um 20% Menn ættu í ár að geta haft um 20% hærri tiekjur skattfrjáls ar en í fyrra, þar sem frádráttur mun hækka eitthvað nálægt þvf. 1 fjárliaigaifnumvarpinu er reikn að með að skattvfsitala hækki við skattlagningu næsta ár jafn mikið og meðaltekjur hafa hæ-kkað frá í fyrra. — Reiknað er með, að kauptaxitar hafi að meðaltaili hækkað um 21,3% á árinu. Þar sem árið er ekki liðið, er ekki unnt að segja, hverisu mikið meðaltekjur autost frá í fyrrn, en það gæti orðið eiitthvað yf- ir 20%. _BH Yfirmennirnir höfnuðu 45°Jo hækkun Höfuðborgarbúar í sláturleit út á land Mikil eftirspurn — minna framboð Milli 6 og 7°Jo minni slátrun en i fyrra Geysileg eftirspurn hefur verið eft- ir slátri undanfama daga. Hafa margir þá sögu að segja að hafa þurft að hverfa tómhentir heim, eftir að hafa staðið lengi dags í biðröð við slátursölurnar. Fólk hef- ur jafnvel farið út á land til þess að fá slátur, en með misjöfnum ár- angri. Grétar Ingimundarson hjá Slát- urhúsinu í Borgamesi sagði í við- tali við Vísi í gær, að óskaplega mikið hefði verið spurt eftir slátr- um í Reykjavík. „En við höfum átt nóg með okkar markað, og sMustu dagana höfum við ekki get- að sent Afurðasölunni nægilegt magn“. Grétlar kvað ekki hafa ver- ið mikil brögð að því, að fólk kæmi til Borgamess til að fá slátur, enda engin aðstaða til að taka á móti miklum fjölda viðskiptavina úr Reykjavík. Saö kom ennfremur fram í við- talinu við Grétar, að i ár er mun minna slátrað en undanfarin ár í Borgamesi. I fyrra var slátrað 80 þúsundum fjár í Sláturhúsinu í Borgarnesi, en núna er ekki búizt við því að slátrað verði nema 65 þúsundum fjár. Slátursala hefur einnig aukizt mikið síðustu árin, en minna framboð og hin aukna eftir- spum verður til þess að erfiðara er að fá slátur nú en oft áður. Sveinn Tryggvason hjá Fram- leiðsluráði landbúnaöarin.s sagði, að tölur um slátrun lægju ekki fyrir. „F.n við þykjumst sjá að milili 6 og 7% færra verði slátrað í ár en fyrra. Hins vegar er þyngd dilka meiri á vissum landssvæðum, Suð- urlandi, Borgarfirði, Vesturlandi og vesturhluta Norðurlands, þannig að við gizkum á að kjötmagnið verði 4 — 5% minna, sem þýðir það, að dilkakjötsmagnið verður 400- 500 iestum mirina eii 1 fyrra-“ — SB Félög yfirmann.a farskipaflotans héldu með sér sbjómarfundi i gær kvöldi, þar sem rætt var um kaup- tillboð útgerðarfy rirtækj anna, en eins og Vísir sikýrði frá í gær hef ui þeim verið boðin um 45% kaup hækkun f.rá þeim samningi sem gilti í vor. — Almennum félags- mönnum var boðið á fundina og virðist niðurstaðan hafa orðið sú, að ýfirmönnum finnist ekki nóg boðið til þess að þeir vilji endurráða sig á skipin. Engár atkvæðagreiðslur fóru fram um ti'lboð útgerðarféilaganna, enda er hér ekki um formlega kjaradeilu að ræða. — Stjómimar buðu hins vegar öilum altnennum féHiagsmönnum á fundina, þar sem þeir gátu skýrt frá skoðunum sín- um á tilboðunum. — Fuiltrúar fé- laga yfirmanna munu í dag ganga á fund fulltrúa út.gerðarfyrirtækj- anna og skýra frá þeirri almennu skoðun yfirmanna, að ekki sé nóg boðið. — Það yrði mikið áfall fyrir islenzkar siglingar, ef vinnuveit- endur griptu til einhverra þvingun- araðgerfía, sagði Ingólftir Ingólfs- son, formaður Vélstjórafélags Is- lands í viðtali við Vísi í morgun, þegar hann var spurður um hugs- anlegar ráðstlafanir útgerðarmanna. Samstaða yfirmanna er alger og þei.r mtindu hreinlega ekki endur- ráða sig á skipin, heldur ganga í Haud oiidaulega Um 10 skip eru nú að festast í Reykjavíkurhöfn vegna upp- sagna yfirmanna og á næstu dög- um mun þeim fjölga mjög, ef ekki næst samkomulag. — Yfirmennirn- ir hafa fallizt á að vera um borð í skipunum einhvem tíma, ef út- gerðarfélögin biðja um það, svo að uppskipun og lestun geti átt sér stað. — W Heimsókn til Rúmeníu enn ekki Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, sagði í morgun að engar formlegar viðræöur heföu farið fram við Nikolae Ceaus- escu, forseta Rúmeníu, enda var heimsóknin mjög stutt hð þessu sinni. Aðspurður um gagn kvæma heimsókn til Rúmeníu, kvaö forsetinn Emil Jónsson, utanríkisráðherra hafa komið heim úr sinni heimsókn til Rúm eníu með skilaboö í fyrra um á- huga fyrir opinberum heimsókn um þjóðhöfðingja l'andanna. Hefði rúmenski forsetinn ítrek- að þetta í ræðu sinni að Bessa- stöðum í gær. „Hins vegar er ekkert á'kveð- ið um þetta eða aðrar opinber- ákveðin ar heimsóknir til útlanda á næst unni,“ sagði forseti fslands, ,,en þetta vinsamlega boð er haft til athugunar þótt ekki verði ákveð ið, hvort eöa hvenær hægt verð- ur að taka þvi.“ Forsetinn kvað sér h'afa gefizt kostur á að ræða viö hinn rúm- enska starfsbróður sinn öllu lengur en öðrum en þeir óku saman í bil frá Keflavíkurflug- velli að Bessastöðum og aftur sömu leið til baka eftir klukku- stundar viðdvöl á forsethsetrinu. Fór hið bezta á með þeim, en túlkur var í bílnum, þvi rúm- enski forsetinn talar aðeins móðurmál sitt. — JBP - sjá nánar bls. 16 um heimsókn Rúmeniuforseta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.