Vísir - 19.10.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 19.10.1970, Blaðsíða 2
v i 5 1 R . Mánudagur 19. október 1970. 2 TMkymmg um framlagningu hsteignumats Hinn 22. október 1970 veröur lagt fram fasteignamat samkvæmt lögum nr. 28 29. apríl 1963, um fasteignamat og fasteignaskráningu og reglugerð nr. 301 10. desember 1969, um fasteignamat og fasteignaskráningu. Fasteignamatiö Jiggur frammi f einn mánuð, og er kærufrestur til fasteignamatsnefnda fimm vikur frá framlagningardegi talið. Eyðublöð fyrir kærur er unnt aö fá á þeim stöðum, þar sem fasteignamatið liggur frammi. Framlagningarstaöir eru þessir: í kaupstöðum: Reykjavík: Lindargata 46, efri hæð. Kópavogur: Skrifstofa fasteignamatsnefhdar, Álfihóls- vegi 7. Hafnarfjörður: Bæjarskrifstofumar, Strandgötu 6. Keflavik: Bæjarskrifstofumar, Hafnargötu 12. Akranes: Bæjarskrifstofumar, Kirkjubraut 8. Isafjöróur: Bæjarskrifstofumar, Austurvegi 2. Siglufjöröur: Skrifstofa byggingarfuWtrúa, Aðalgötu 34. Sauðárkrókur: Bæjarþingsalurinn. Akureyri: Skrifstofa fasteignamatsnefndar, Hafnar- stræti 107. Húsavík: Löigregluvarðstofan, Ketilsbraut 9. Ólafsfjörður: Bæjarskrifstofumar, Kirkjuvegi 12. Seyðisfjörður: Bæjarskrifstofumar, Bjölfsgötu 7. Neskaupstaður: Bæjarskrifstofumar, Egilsbraut 1, og skrifstofa fasteignamatsn., Melagötu 4 (kl. 20—22). Vestmannaeyjar: Skrifstofa fasteignamatsnefndar, Strandgötu 50, 3. hæð. í Gullbringusýslu: Grindavíkurhreppur: Sk'rifstofa Grindavfkurhrepps, Borgarhr. 2. Hafnahreppur: Hjá Jósef Borgarsyni, oddv., Sjónarhóli. Miðneshreppur: Skrifstofa sveitarstjóra, Tjamargötu 4. Gerðahreppur: Hjá Bimi Finnbogasyni, oddv., Gerðum. Njarðvikurhreppur: Skrifstofa sveitarstjóra, Fitjum. Vatnsleysustrandarhreppur: Skrifstofa oddvita, Klöpp, Vogum. Garðahreppur: Skrifstofa sveitarstjóra, Sveinatungu. Bessastaðahreppur: Akurgerði. 1 Kjósarsýslu: Seltjamarneshreppur: Skrifstofa Seltjamameshrepps, Mýrarhúsaskóla. Mosfellshreppur: Skrifstofa Mosfellsshrepps, Hlégarði. Kjaiameshreppur: Brautarholt. Kjósarhreppur: Neðri Háls. 1 Borgarfjarðarsýslu: Hvalfjarðarstrandarhreppur: Hraínabjörg. Skilmannahreppur: Lambhagi. Innri-Akraneshreppur: Ytri-Hólmur. Leirár- og Meiahreppur: Hávarðsstaðir. Andakílshreppur: Hvitárvellir. Skorradalshreppur: Gmnd. Lundarreykjadalshreppur: Skálpastaðir. Reykholtshreppur: Dei'ldartunga. Hálsahreppur: Stóri-Ás. í Mýrarsýslu: Hvltársíðuhreppur: Hvammur. Þverárhllíðarhreppur: Hamar. Norðurárdalshreppur: Hvammur. Stafholtstungnahreppur: Steinar. Borgarhreppur: Einarsnes. Borgameshreppur: Skrifstofa Borgameshrepps. Álftaneshreppur: Álftártunga. Hraunhreppur: Hrafnkelsstaðir. 1 Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu: Kolbeinsstaðahreppur: Mýrdalur. Eyjahreppur: RauðkoMsstaðir. Miklaholtshreppur: Borg. Staðarsveit: Böðvarsho'lt. Breiðuvíkurhreppur: Gröf. Neshreppur: Hreppsskrifstofan. Ólafsvíkurhreppur: Hjá Böðvari Bjamasyni, Gmndar- braut 12, Ólafsvik. Fróðárhreppur: Kötluholt. Eyrarsveit: Berserkseyri. Helgafellssveit: Amarstaðir. Stykkishólmshreppur: Hjá Sigurði Magnússyni. Skógarstrandarhreppur: Valshamar. 1 Dalasýslu: Höröudalshreppur: Dunkur. Miðdalshreppur: Stóriskógur. Haukadalshreppur: Jörfi. Laxárdalshreppur: Sauðhús. Hvammshreppur: Ásgarður. Fellsstrandarhreppur: Breiðabólsstaður. Klofningshreppur: Hnúkur. Skarðshreppur: Skarð. Saurbæjarhreppur: Tjáldanes. í A.-Barðastrandarsýslu: Geirdalshreppur: Króksfjarðames. (Hjá Ólafi E. Ól- afssyni). Reykhölahreppur: Miðjanes. Gufudalsbreppur: Klettur. Múlahreppur: Fjörður. Hateyjarhreppur: Símstöðin Flatey. í V.-Barðastrandarsýslu: Barðastrandarhreppur: Hagi. Rauðasandshreppur: Látrar. Patrekshreppur: Aðalstræti 69, Patreksfirði. TáŒknafjarðarhreppur: Bjarmaland. Ketildalahreppur: Hvesta. Suðurfjarðarhreppur: Langahlíð 6, Bildudal. í V.-ísafjarðarsýslu: Auðkúluhreppur: Auðkú'la. Þingeyrarhreppur: Þingeyri (Hjá Árna Stefánssyni, hreppstjóra). Mýrahreppur: Mýrar. Mosvallahreppur: Ytri-Hjarðardalur. Hateyrarhreppur: Hafnarstræti 7, Flateyri. Suðureyrarhreppur: Aðalgata 12, Suðureyri. 1 N.-lsafjarðarsýslu: Hólshreppur: Hreppsskrifstofan, Bolungavik. Eyrarhreppur: Hreppsskrifstofan, Hnífsdal. Súðavfkurhreppur: Hreppsskrifstofan, Súðavík. Ögurhreppur: Vigur. Reykjafjarðarhreppur: Þúfur. Nauteyrarhreppur: Laugarás. Snæfjal'l'ahreppur: Unaðsdalur. í Strandasýslu: Ámeshreppur: Ámes. (Hjá Torfa Guöbrandssyni). Kaldrananeshreppur: Hella. Hrófbergshreppur: Ytriós. Hólmavikurhreppur: Hólmavfk. (Hjá Hans Sigurðssyni, oddvita). Kirkjuból'shreppur: Kirkjuböl. Fell'shreppur: Stóra-Fjaröarhom. Óspaksevrarhreppur: Þambarvellir. Bæjarhreppur: Borðeyrarbsér. í V.-Húnavatnssýslu: Staðarhreppur: Þóroddsstaðir. Fremri-Torfustaðahreppur: Barkarstaöir. Ytri-Torfustaðahreppur: Staðarbakki. Hvammstangahreppur: Verzlun Sig. Pá'lmasonar. Kirkjuhvammshreppur: Skrifstofa Kaupfélags Vestur- Húnvetninga, Hvammstanga. Þverárhreppur: Ósar. Þorkelshól'shreppuir: Víðidalstunga. 1 A.-H!únavatnssýslu: Áshreppur: Haukagil. Sveinsstaðarfireppur: Sveinsstaðir. Torfalækjarhreppur: Kagaðarhóll. Ðlönduóshreppur: Skrifstofa sveitarstjóra. Svínadalshreppur: Höllustaöir. Bólstaðarhlíðarhreppur: Húnaver. En'gihliðarhreppur: Holtastaðir. Vindhælishreppur: Syðri-Ey. Höfðahreppur: Skagavegur 7. (Hjá Ingvari Jónssyni, hreppstjóra). Skagahreppur: Öríygsstaðir. í Skagafjarðarsýslu: Skefilsstaðahreppur: Keta. Skarðshreppur: Skarð. Staðarhreppur: Reynistaður. Seyluhreppur: Vellir. Lýtingsstaðahreppur: Varmilækur. Ákrahreppur: Stóru-Akrar. Rfpurhreppur: Ríp. Viðvikurhreppur: Brimnes. Hólahreppur: Sleitustaöir. Hofshreppur: Bær. Hofsóshreppur: Austurgata 3, Hofsósi. (Hjá Garðari Jónssyni, hreppstjóra). Fell'shreppur: Glæsibær. Haganeshreppur: Yztimór. Holtshreppur: Bergland. í Eyjafjarðarsýslu: Grímseyjarhreppur: Básar. Svarfaðarda'lshreppur: Ytra-Garðshom. Dalvikurhreppur: Skrifstofa Dalvlkurhrepps, Skíða- braut 4. Hríseyjarhreppur: Skrifstofa útibús KEA. Árskógshreppur: Engihlfð. Ámeshreppur: Bamaskólinn. Skriðuhreppur: Öxnhöll. Öxnadalshreppur: Efstaland. Glæsibæjarhreppur: Dagverðareyri. Hrafnagilshreppur: Kristnes. Saurbæjarhreppur: Samkomuhúsiö Saurbær. öngulsstaðahreppur: Samkomuhúsið Freyvangur. 1 S.-Þingeyjarsýslu: Svalsbarðsstrandarhreppur: Tunga. Grýtubakkahreppur: Höll. FI at eyj arhreppur: Va'llholtsvegur, Húsavik. Hálshreppur: Þverá. Ljósavatnshreppur: Yztafell. Bárðdælahreppur: Sigurðarstaðir. Skútustaðahreppur: Reynihlíð. Reykdæl'ahreppur: Brún. Aðaldæluhreppur: Sandur. Reykjahreppur: Hveravellir. Tjömeshreppur: Héðinshöfði. 1 N.-Þingeyjarsýslu: Kelduneshreppur: Skúlagarður. Öxnafjarðarhreppux: Lundur. Fjallahreppur: Grímsstaðir. Presthólahreppur: Kaupfél. N.-Þingeyinga, Kópaskeri. Raufarhafnarhreppur: Kaupfélag Norður-Þingeyinga. Svalbaröshreppur Svalbarð. Þórshaínarhreppur: Kaupfélag Langnesinga. Sauðaneshreppur’: Efra-Lón. 1 Norður-Múl isýslu: Skeggjastaðahreppur: Þorvaldsstaðir. Vopnafjarðarhreppur: Ytri-Hlíð... Hlíð'arhreppur: Sleðbrjótssel. Jökuldalshreppur: Hvanná. Fljótsdalshreppur: Geitageröi. Fellahreppur: Hlaðir. Hróarstunguhreppur: Rangá. Hjaltastaðahreppur: Sandbrekka. Borgarfjarðarhreppur: Bakkagerði. Loðmundarfjarðarhreppur: Bakkageröi. Seyðisfjarðarhreppur: Dvergasteinn. í Suður-Múlasýslu: Skriðdalshreppur: Mýrar. Vallahreppur: Arnkelsgerði. Egilsstaðahreppur: Hjá Þórði Benediktssyni, Bjarkarhlíð 4. Eiðahreppur: Hjartarstaðir. Mjóafjaröarhreppur: Brekka. Norðfjarðarhreppur: Skorrastaður. HelgustaÖahreppur: Helgustaðir. Eskifjarðarhreppur: Skrifstofa Suður-Múlasýslu. Reyðarfjarðarhreppur: Hjá Magnúsi Guðmundssyni, hreppstjóra. Lundargötu 2. Fáskrúðsfjaröarhreppur: Tungá. Búöarhreppur: Skrifstofa sveitarstjóra. Stöðvarhreppur: Hjá Bimi Kristjássyni, Bjarkarlundi, Stöðvarfirði. Breiðdalshreppur: Eskihlíð. Beruneshreppur: Lindarbrekka. Búlandshreppur: Hjá Valgeiri G. Vilhiálmssyni. kaupfélagshúsinu, Djúpavogi. Géithellnahreppur: Starmýri. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.