Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
Hagfræöafélagíö mótmælir
forgangsrétti stétta
¦ Sfcjórn Hagfræðaifélags Is-
lands skorar á stiórnvald að á-
kveönum stétfcuin verði ekki veittur
forgangsréttur að einstökum emib-
ættum, svo sem embætti forstjóra
Sementsverksmiðjunnar, Vegamiála
stjðra eða Hagstofus'tjóra. Segir í
ályktun stjórnarinnar, að menntun
og reynsla umsækjenda á sviði
stjórnunar eigi að sitja í fyrirrúmi
við ráðningu forstöðumanna opin-
berra stofaana.
Fyrirsögn að frétt þessari brengl
aðist flla í meðförum í laugardags-
blaðinu, svo að hún gaf þverafuga
mynd af ályktun stjórnar Hag-
fræðafé'lagsins. Auk þass ol'li prent-
vill'upúkinn frægi því, aö félagiö
var kál'lað „hagfræðingafélag" í
stað hagfræðafé'lags. Félagið er ekki
sérfélag hagfræðinga, heldur félag
áhugamanna um hagfræðileg efni.
—HH
Brcfðkvaddur í
bílnum sínunt
Leigubílstjóri, sextugur að aldri
varð bráðkvaddur í gærkvöldi i
leigubíl sínum, sem stóð kyrr við
bílastaurinn hjá gatnamótum Háa-
leitisbrautar og Safamýrar. Menn
voru nærstaddir, sem sáu bílstjór
ann hníga út af ekilssætinu, og
kölluðu þeir sjúkrahjálp á staðinn,
en maðurinn lézt, þegar komið var
með hann á slysavarðstofuna. —GP
Á hlaðinu hjá Hirti Þorsteinssyni, bónda að Eyri, þar sem 3 til 4 hektarar af heimatúninu fóru undir aurskriðu, sem féll
niður að húsunum á föstudagskvöld. SOkammt ofan við bæinn hrönnuðust upp stór björg, sem oltið höi'ðu niður bæjargilið.
Fengu beint aurleðjunni
frá íbúðarhúsinu í skurð
í
Þrjú börn í
umferðarslysum
— Skriduföll / Kjós ollu miklu tjóni
„AURLEÐJAN  stefndi  ið, en viö lögðum tré og
hérna beint á íbúðarhús-  viðarboli  í  veg  fyrir
hana, svo að hún breytti
um stefnu og rann í
skurðinn vestan við bæ-
inn," sagði Hjörtur Þor-
steinsson, bóndi á Eyri í
Kjós, við blaðamann Vís
is á laugardag.
Tvö börn slösuðust, þegar mjög
harður árekstur varð á laugardag-
inn á satnamótum Miklubrautar
og Lönguhlfðar. Hlutu börnin
skurði á höfuð og nokkur minni
háttar meiðsli.
Áreksturinn varð, þegar ekið var
aftan á bifreið, sem numið haföi
staðar við umferöarljosin. Var bif
reiðin á leið vestur Mi'klubraut, en
stÖðvaði austan LönguhiMðar, og
bar þá að aðra bifreið á sömu leið.
Rakst hún aftan á hina.
9 ára drengur varö fyrir bíl á
Bústaðavegi á sunnudag og meidd
ist drengurinn á fæti, en þó ekki
alvarilega.                 —GP
Það var varla stígvélavætt á
milli húsanna vegna aurleðjunn-
ar úr skriðunni, sem féll á föstu
dagskvöld á jörðina Eyri, og
lagði undir sig 3 eða 4 hektara
af bæjartúninu. Ein kind hefur
fundizt dauð í skurði eftir
skriöufallið, en óvíst er, hvort
fleira fé hefur orðið undir skrið
unni. „Viö vorum 1 fjósinu að
mjólka, þegar við heyrðum dyn-
inn," sagöi Hjörtur bóndi, „en
I myrkrinu fengum við ekki séð,
hvað þetta var, fyrr en leðjan
valt hérna niður á okkur og
vatnsflaumurinn, þegfar lækur-
inn austan við bæinn stíflaðist,
rann hérna inn í húsin og i
hlöðuna. — En hljóöið leyndi
ekki þvl, hvaö á seyði var."
Á laugardaginn mátti sjá
stórt skarð.jppi f Eyrarfjalli,
þar sem skriðan átti upptök sín.
Rann hún niður bæjargilið og
skiptist svo f fjóra tauma, sem
runnu á milli húsanna og sitt
hvorum megin við þau.
Skriöan breytti farvegi lækj-
arins, sem annars rennur
nokkru austan við bæinn Eyri,
og féll hann í farveg um 100
metrum vestar. Þar féll hann á
Vesturlandsveginn á Hvalfjarð-
arströndinni og var óttazt um
að vatnselgurinn græfi sundur
veginn, sem þó varð ekki. Um-
ferö um veginn lokaðist ekki,
en um hádegi á laugardag var
þar oröið i'Ufært litlum bíium.
Þá loks tókst að fleyta læknum
aftur i sinn gamla farveg, og
vegageröarmenn báru ofan í
veginn.
Orkoma haföi verið mikH vik
una áður, og þó sérstaklega sðl-
arhringinn, sem skriðan féll.
Mældist hún 100 mm á Meðal-
felli í Kjós þann sólarhring og
daginn áður.
Tvær skriður aðrar féllu í
Kjðs þennan dag. Féll önnur yf-
ir skrúögarð að Tindastöðum,
og hin féll skammt vestan við
túnið í Miðdal og braut þar
símastaur, svo að símasam-
bandslaust varð um tfma. —GP
Böm og bamauppeldi
eru áhugamál hennar
Þá hafa Skaftfelling'ar valið sér
sína fegurðardrottningu þetta ár
i8. Fyrir valinu varð 22ja ára
gömul stúlka úr Vík í Mýrdal,
Oddný Runólfsdóttir að nafni.
Ahugamál sín segir hún snú-
ast mikið um ferðalög og tón-
list, eins og svo margra annarra,
en aðaláhugamál sitt kvað hún
þó vera fyrst og fremst barna-
uppeldi og annað varðandi börn.
Eitt ár dvaldi hún t. d. við barn-
fóstrustörf á heimili í Bandarfkj
unum. Núna rær hún að þvi öll-
um árum að komast í Fóstru-
skólann.
Oddný er dóttir hjónamna
Runólfs Sæmundssonar bifreiða
stjóra og Sigríðar Karisdóttur.
Hár Oddnýjar er ljóst og augun
grá, hæðin 174, en önnur má'l
94—61—96. '          — ÞJM
Oddný Runólfsdóttir — ný-
kjörin ungfrú Skaftafells-
sýsla 1970. Hún vann f sum-
ar hjá flugumsjón Loftleiða
á Keflavíkurflugvelli.
Kastaöi sér
úf um glugga
Maöur nokkur fleygði sér úr um
glugga á rishæð i tveggja hæða
húsi í Akurgerði aðfaranótt laug-
ardags. Óttuðust menn, að hann
hefði stórslasazt, en meiösJi hans
reyndust vera Ktilfjörteg og hafði
hann sloppiö ótrúlega vel eftir fal-
ið. Maöurinn reyndist mikið ölvað-
ur.                     — GP
Flugvélar-
brakið ó-
þekkjanlegt
Bjb. Birtingum frá Neskaupstaö
fékk í sumar í vörpu sína brak úr
flugvél. Það var þann 4. ágúst,
sem' Birtingur háfaði brakið upp,
og var þegar gert viðvart um það.
Fóru menn frá Flugmálastjórn-
inni þangaö austur og ranmsökuðu
flakiö. Liggja nú fyrir einhverjar
niðurstöður rannsóknarinnar, og er
skemmst frá því að segja, að út úr
henni kom ekki neitt það er hægt
er að skýra frá, að sögn Sigurðar
Jónssonar, forstöðumanns Loft-
ferðaeftirlitsins.           — GG
Rauðsokkahreyfingin
ræðir jafnréttið
Jafnrétitismál kynjanna verða á
dagsikrá hjá Rauðsokkahreyfing-
unni, sem heldur almennan fund f
Norræna húsinu í kvöld.
I fundinum veröur sagt frá und
irlbúningisstarfi á , sumrinu,  lagðar
fram tillögur um skipulag samtak
anna og kynntar hugmyndir um
væntanlega starfshópa. Frjélsar um
ræður veröa um alla liði dagsikrár
innar.  Fundurinn hefst kl. 20.30.
—SB
Mesta mildi að
ekki fór verr
Jeppa með fjórum mönnum
hvolfdi á Suðurlandsvegi rétt neð
an við Kambana á laugardag. Valt
jeppinn þrjár eða fjórar veltur og
má heita eyðilagður, eftir þessar
j koiWsteypur, en með einhverjum
'furðutegum hætti sluppu mennirnir
í bflnum án ailvarlegra meiösla.
Annan bfl bar að í sömu andrá,
sem slysið vildi til, og sýndist þeim
jeppinn skyndilega þverbeygja út af
veginum.'Var jeppanum ekið greitt.
í aðkomubímum var læknir og
flutti hann mennina fjóra til Hvera-
—GP
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16