Vísir - 26.10.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 26.10.1970, Blaðsíða 1
ísland hrapaði i Evrópmnöfmu dagur 26. október 137«. — 244. tbl. Ellefta umferðin var taekifæri is- lenzku bridgesveitarinnar á Evrópu mótinu f Estoril f Portúgal, en þá spiluðu þeir við Finna, sem voru þriðju neftstu á blafti eftir 10 um ferftir og hafa undantekningalaust lotift í lægra haldi fyrir íslenzkum bridgespihirum. ítalfa tók forustuna eiftir 12. um ferð í Evrópumótinu í Evrópumót- inu í Estoril eftir 20-0 sigur yfír Finnlandi, en trift óeigur sinn (jwir 4« áfttu 4 spaOasamaáig og kom- Austusrriki hrapaði Isiand nfiíur í 7. sæti. Lerkurinn twr sýndur á sýming artöfíu og Asmundur og HjaRi, Símon og íorgeir sprluftu lerkinn, sem endaöi 20—0 fyrir Austurríki. ÖMum aft ówörum tóku Finnar risaifomsikiot í flya-ri háMleik, 73—15, og haiffti þá gengið á ýmsu hjö. &- lendingum, san m. a. í einu sptl-J Démarafulltrúar taka sér eiahliða dóaiaraaafabét — vilja fylgja héraðsdómurum upp i flokk „rómversku hundraðshöfðingjanna" Hitinn innan raða ým- háskólamenntaðir menn issa starfshópa ríkis- valdsins vegna launa- mála er nú að færast mjög í aukana og eru þar helzt að verki. Um helgina hélt Félag dóm- arafulltrúa t.d. fund, þar sem gripið var til mjög Þaö er ekki alltaf sældarstarf að stýra háskóla, og greinilega á Háskóli íslands viö mikla erfiðleika aö etja. Kom það gjörla fram í ræðu rektors, Magnúsar Más Lárussonar, við setningu skólans á laugardag. Þar eru efst á baugi þrengsl, sem skól- inn á við að stríða. Góðu augnablikin koma þó engu að síður í starfinu við skól- ann, og þessi mynd sýnir það Ijóslega, en hér býður rektor unga og faliega stúdínu velkomna til skóians. óvenjulegra aðgerða. — Þeir lögðu einhliða niður starfsheitið dómarafull- trúi, endurskírðu félag sitt, sem heitir nú Félag héraðsdómara og æskja inngöngu í Dómarafélag fslands. Óvíst er enn, hvort dómarafélagið og ríkisvaldið munu sætta sig við þessa nafnbreyt- ingu dómarafulltrúanna. Við geröum þetta til að leggja áherzlu á þá kröfu okikar, að við eigum að fylgja embættis- dómurum í launamálum, að ekki eigi að gera mun á em- bættisdómurum og öðrum dóm- urum og þar með kljúfa dóms valdið í landinu, sagði Bjöm Guftmundsson, fráfarandi for- rtiaður félagisins. — Við teljum okkur gegna sömu störfum og embættisdómarar og bera sömu ábyrgð f störfum, eins og úr- skurður Hæstaréttar liggur raun ar fyrir um. 1 starfsmatinu teljum við okkur hafa verið mjög afskipta, en viðmiðun starfsmatsnefndar innar var mjög óeðliieg, þar sem aðeins voru metin störf fjög urra fulitrúa borgarfógeta. Viö höfum heyrt, að stofna eigi 5 launafloikika fyrir ofan hina 28 launaflokka ríkisstarfs manna. — Þessir fimm launa- fliokkar verða slitnir úr sam- hengi við hina almennu „launa kúríú" rOkisstanflsmanna og verða merktir með rómversk- um tölum til að ieggja áherzilu á sénstöftu þeirra. Þessi flokkiur sem verftur töiuvert langt fyrir oifan aðra flokka hefur verið nefndur flokkur hinna „nóm- versku hundraðsihöföiingja“, en heyrzt hefur, aft emibsettisdöm arar, forstöðumenn stöfnana og fyrintæikja ríkisvaldsins, pröfess orar og því um Mkir eigi að fytila þennan flokk. — Bf em- bættisdómarar fara í þennan flokk, telijum við að við, sem köll'um okikur núna héraðsdóm ara eigum að fylgja á efltir. Bjöm sagði, að lamgifllestir féiagsmanna í Félagi héraðs- dómara (dómarafuiMtrúa) haifi auglýst opnun eigin lögifræði- skriifstofu. Með því teljum við þversögnina vera orðna ailgjör- lega fullkomna, en engu að sið- ur samkvæmt lögunum. Á fundi héraðsdómaranna (dómarafuliltrúanna) var rætt um fjöldauppsagnir, ef viðun- andi lausn fæst ekki á launa- málum þeirra, en þeir munu halda sérstakan fund um það mál síðar og kanna þá, hvort samstaða geti ekki myndazt inn an lögfræðingastéttarinnar, að aðrir sæki ekki um störfin, sem losna. Megingagnrýni félags- manna á fundinum var, að ekki skyldi fyrr hafa verið farið út í fjöldauppsagnir í staðinn fyrir „mililiaðgerðir" (skæruhernað) félagsins, sagði Bjöm. —VJ SAMUELSON fékk Nobels- verðlaun í hagfræði Nóbelsverðlaun í hagfræði voru | ur, og ber hann hæst af „frjáls- m hádegið veitt Bandaríkjamann lyndari“ hagfræðingum f Banda- íum Phul Samueison. Samuelson ríkjunum. — HH r löngu heimskunnur hagfræðing I wst í hann yfir 4 hförtJu h§S F5nn- «n, en fóra úr þvtf f 5 fertf, sem dobJaft v»nu MPOO möur. Asmundur og HijaaM, Jön og Kar! spftoðu báða héífterki og náSu inn 42 stigum í síöari háifleik, en leikurinn endaði 85—09 — 14—6 fynir Finna. Ems og únsJít ld- umferðar hera með sér, heiflðu Islendíngar orðið elflstir, hefðu þeir imnjð sten lefflc, þvtf að hellztu feeppinaiuitamir fiöp- uðu sínum leikjum. — Svtíþjóð— Bretl. 16—5. Belgía—Grikkl. 18 2. Noregur—TyiMand 16—i. Þýzka- land—Spánn 12—8. Austurríki— Lilbanon 13—7. Fraikkland—ftalia 4—16. ísrael—FotfbiSgall 7—>13. Ir- iand—Danmörk 16—4. Fólanid— Sviss 16—4. Hoifland—öngverja- land 7—13. 12. umferð: Sviþjóð—Grikkland 16—4, Tyrk Iand—Belgía 17-—3, Norgegur— Spánn 14—6, Þýzfealand—Lfbanon 17—3, ítalía—Finnland 20—0, Frakkiand—Portúgal 14—6, ísrael •—Ungverjaland 15—5, Holland — Danmörk 17—3, Mand—Sviss 18— 2, PóMand—Bretlland 20--1-2. Sfaðan eftir 12. umferð: L Ítaíía 172, 2. Pólland 169, 3. Frakkland 167, 4. Sviss 158, 5. Austurrfki 152, 6. Svíþjóð 150 7. fsland 145. —GP Gagnfræðanemar fagna vetrar- komunni með drykkjulátum Gagnfræðingar við Flensborgar- skólann í Hafnarfirði fögnuðu vetrarkomunni með dansleik si. laugardagskvöld og var þar ríkj- andi glaumur og gleði, sem ekki er nema eðiilegt. Þó þótti kennuitum þeim, sem efltirlit höfðu með höndum þetta kvöld, allmargir nemendur vera óeðlilega’ vtígreiflir. Þegar beitur var að gáð, kom liíka i Ijós, að meira kom til hjá þeim nemendum, en fögnuðurinn ytfir vetrarkomunni einni saman — þetta káta skóla- fólk hafði nefnilega forboöna drykki með í ferðum, sem þýddi auðvitað það, að því var fleygt á dyr með það sama. Ekki gat fólkið sætt sig við það og upphóf hinn mesta gauragang fýrir utan s'kólann i von um að fá með þvi inngöngu á skólabaMið afltur. Um- sjónarmennirnir voru hinis vegar ekki á þeim buxunum og þegat þeim þóttu lætin útifyrir vera farin að ganga of lagt, fenigu þeir lög- regiu bæjarins til að fjarlægja óra belgina. Voru það um tíu ungmenni, sem lögreglan hafði á brott, öll úr Hafnarfirði, flest við nám í Flensborg. Var þeim ekið heim svo að þau gætu þar jafnað sig f tæka tíð, til að geta mætt spræk og hress í skólann í morgun. Þetta mun vera í fyrsta sinn, sem lögreglan í Hafnarfirði hafur þurft að hafa afskipti af skóladans leikjum þar i bæ. — ÞJM „Afrakstur langrar starfsœvi — Þórbergur Þórðarson og frú gáfu Háskólanum 3.5 millj. „VIÐ ERUM nú ákaflega lítift fyrir aft vera aö básúna þetta út, en þetta varft nú víst að ger ast þarna fyrir fullu húsi, og þá ekki svo gott aö fara leynt meö þaö“, sagði Margrét Jónsdóttir, eiginkona Þórbergs Þórðarson- ar, rithöfundar, en sem kunnugt er, þá gáfu þau Þórbergur Há- skóla íslands þriár íbúöir, að verftgildi 3,5 milliónir króna til sióðstofnunar og á sá sjóftur aö styrkja gerð íslenzkrar sam heitaorðabókar, rimorðabókar og stílfræfti. „Þetta er vitanlega afi*akstur heillar starfsævi", sagði Mar- grét Jónsdóttir Vísi í morgun, „íslenzkir listhmenn hafa alla tíö búið við svo kröpp kjör, að maður hefur ekki haft nema rétt skrimt af laununum, en við ákváðum fyrir 20 árum, að ef við ættum einhvern tima eft ir að eignast eitthvað sem væri þess vert að gefa það, skyldum við gei'a bað Háskóla lslands tii fyrrgreinds verkefnis." Sagðist Margrét ennfremur vona, að þessi gjöf þeirra yrði fleiri mönpum hvatning til eft irbreytni. „Það kemur bók út á næsta ári, einhvem tíma eftir áramót in eftir Þórberg. Hún er reynd ar fullbúin núna, en við teljum tímann til jóla of skhmman til að koma henni út fyrir þann tíma. Ætii það verði ekki í jan úar sem hún kemur út. Það er þriðja bindið af ævisögu Einars Sigúrðssonar — nei, henni hef ur enn ekki verið gefið nhfn. — GG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.