Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VÍSIR . Mánudagur 26. oktöber I»70.
Markstangirnar og Ellert
téka við Kópavogssókninni
— ea KR skoraði eina mark leiksins
KR-ingar ntáttu sannarlega þakka l'andi, og tækifæri áttu þeir góð
fyrir að fara með sigur af hólmi i til að skora og tvö stangarskot og
bikarleiknum gegn Breiftabliki á mark sem dæmt var af þeim
Melavelli á laugardaginn. Breiða- vegna brots, sem dómarinn dæmdi
bliksmenn voru mim meira afger-
KR vildi 561 fer-
metra stærri völl
~og gátu þannig tekið heimaleikinn af Breiðabliki
Breicfeblik átti að fá leik sinn
'. við KR í bikarkeppninni £ knatt
spyrnu í Kópavogi.  Svo  varð
ekki,  KR-ingar  hinir  lögfróðu
höfðu komið auga á smugu, sem
, ekkert félaga hefur enn sett fyr
'; ir sig, — völlurinn í Kópavogi
er of lítiM.
í  reglugerð  KSÍ  um  knatt-
.  spymumót  segir,  að  knatt-
j spymuvöliurinn skuli vera 100
I' metrar á lengd og 60 metrar
I  á breidd. Kópavogsvöllurinn er
hins vegar 98 metrar á lengd
og 55,5 metrar á breidd. Á völl
inn vantar því 561 fermetra oln
bogarými,    sem    KR-ingum
fannst ótækt.   Þeir mótaiæltu
vellinum og Breiö'ablik féllst á
að  leika  á  Melavellinum,  —
„heimavelli" KR-inga.
í knattspyrnulögunum, sem
gefin voru út með áorðnum
breytingum 1. júlí sl. þýdd af
Sigurgeiri Guömannssyni, stend
ur hins vegar um stærð vallar
ins að lengd hans skuli eigi
ver'a meiri en 120 metrar og
breidd 90 metrar minnst. —
Breiddin skuli vera 90 metrar
mest en 45 metrar minnst. — í
millirikjakeppni skal hann
minnst vera 100 metrar á lengd
og 64 metrar á breidd.
Reglugerð KSÍ er hins vega
skýr og því var ekki um ann-
að að ræða fyrir Breiðablik. —
Völlur Breiðabliksmanna getur
því í framtíðinni ekki orðið
keppnisvöllur, alla leiki þar
verður 'hægt að kæra, tapist
þeir.
á annan  leikmann en þann sem
skoraði.
KR-ingum gekk mun betur fram
an af, fyrstu 15 mínúturnar eða
svo meðan snjónum dyngdi niður
á Melavöllinn, sem þakinn var
þykku leðjulagi. Áttu KR-ingar
tvö hættuleg tækifæri, sem ekk-
ert varð þó úr.
Siöar í leiknum áttu Breiðabliks
menn hins vegar 3 dauöafæri og
skoraði Guðmundur Þórðarson úr
eínu þeirra, en þá var dærat. á Ieik
brot Einars Þörhallssonar á mark
Wnu og þá átti Þór Hreiðarsson
skot í stöng og út.
Breiöatolík sótti meira fyrstu 15
mínútur seinni hálfleiks, — en KR
skoraði sigurmarkið á þeim t.íma.
Knötturinn kom frá hægri og var
síðan framlengdur yfir á markteig
inn hinum megin, en þar komst
Sigurþór Jakobsson í ágætt færi og
skoraði þetta eina mark leiksins,
sem löglegt gat talizt. Áður rann
knötturinn þó milli fóta annars
tíakvarð&rins.
Eftir þetta átti KR engin dauða
færi, en Kópavogspiltarnir héldu
uppi sókn. Á 20. mínútu misstu
þeir þó mikið, þegar fyrirliði
þeirra, Guðmundur Jónsson, varð
að yfirgefa völlinn vegna vöðva-
slits, og var hann ftottur burtu
í sjúkrabíl.
Ékki tókst þeim þó að skora,
enda þótt Guðmundur Þórðarson
„skrúfaöi sig" gegnum vörn KR
hvað eftir annað. Eliert Schram
var alltáf Þrándur í Götu þeirra
og bjargaði oft. Hurð skall þó
nærri hælum, þegar Guðmundur
átti stangarskot og hálfgerð víta-
spyrnulykt var af því þegar fót-
unum var hreinlegia kippt undan
Guðmundi innan vítateigsins.
KR leikur næst við Fram og fer
leikur þeirra fram um næstu helgi.
Vinni KR, leika þeir enn einu sinni
til úrslita í bikarkeppnnni, — gegn
Vestmannaeyingum.
Fram ekki með
sitt sterkasta
gegn KR-ingum
¦  Framarar fá KR í undanúrslit-
um  bikarkeppninnar í knatt-
spyrnu. Mun Framliðið ekki verða
með sterkasta móti að þessu sinni,
og mun það koma sér vel fyrir
KR-inga, sem eru æfingarlitlir að
þessu sinni eftir nær 5 vHcna að-
gerðaleysi í knattspyrnunni.
¦  Tveir leikmanna Fram,   þeir
Sigurbergur  Sigsteinsson  og
Arnar Guðlaugsson, verða á suiinu
daginn kemur í Párís með hand-
knattleiksliði Fram í Evrópubikar-
keppninni og geta því ekki leiktð
með liðinu.
Island stöðvaði sigurgöngu
Italíu með jafntefli
ERLENDUR 60.06
Erlehdur Valdimarsson . er
kominn í 60 metra klúbbinn i
kringlukastinu, — hann bætti
islandsmetiö í kringlukasti á
laugardaginn var, kastaði 60.06
metra, sem er frábært afrek
og gefur góðar vonir.
Þeir eru ekki margir kringlu-
kastararnir, sem hafa náð svo'*'
langt og má fuMyröa að Erlend
ht eigi eftír að stórbæta árang
ur sinn.
Beata afrekið í heiminum í ár
er afrek Rioky Bruch, Swíþjóð,
hann kastaði 67.14, en það er
1.26 metrum Iakara en heims-
rhet Jay Silvesters, sem er 68.40
metrar.
Ólíku er saman að jafna okk
ar mönnum og þessum köpp-
um. Erlendur stendur 6 daga í
viku við erfið og erilsöm af-
greiðslustörf í Verðanda i
Tryggvagötu, en Rdcky fflýgur
um heiminn og keppir. Á þessu
ári helfur Ricky keppt á 71 móti
og neer auðvitað stórkostlegum
árangri, — enda þótt áhugamað
or sé að naifniniu tíl a. m. k.
íslenzka bridgesveitin komst í 1.
og 2. sætið, jöfn þeirri svissnesiku
með 123 stig, eftir áttundu umferð,
þegar hún vann spænsku sveitina,
20----i-2. Símon  og  Þorgeir, Jón
og Karl spiluöu leikinn, sem end-
aði 35—109 en var í há'lfleik
15—44. Um leið var skriður farinn
að færast á Frakkl., Bretl. og ítal-
íu, sem komu næst á eftir, en þessi
þrjú lönd ásaimt Svíþjóð halfa veniju
lega barizt um efstu sætín á
Evrópumótum fyrri ára.
Eftir 9. umferö breyttist staðan
þannig, að 1. var Sviss 141, 2.
Frakkl. 140, 3. Mand 129, 4—5
Bretil. og ítalía 126. í þessari um-
ferð spilaði ísland við Lfbanon —
og tapaði 6—14, en leikurinn end
aði 28—43. Ásmundur og Hjalti
spiluðu fyrri hálfleik en þá voru
¦spílin tilþrifalítil, en þó náðu Líban
onmennirnir hálísiemimu og game-
samning, sem Ásmundur og Hjalti
náðu ekki. Háffleikurinn endaði
6—29.
í fcíundu umferð spihiðu okkar
menn við ítalíu, sem skipuð er
Belladonna (tífaldur heimsmeistari)
Mondolfo, Messina, Bianchi, Bresci
ania og BeMentini, og endaði leik-
urinn með jafntetfli — 10^—10
(65—64), en í háMeik var staðan
40—35 fyrir ísland.
Itailirnir höfðu unnið leiki sína
í fimm síðustu umferöunum og
haf a náð sér vel á strik eftir slæma
byrjun. En það hefur oft hent þá
áður, að þeir hafa byrjaö ilila
Evrópumót, og unnið það samt.
Leikur þeirra við ísiendingana
vakti alte athygli áhorfenda, en
þeim urðu á ein dýr mistök, þegar
þeir enduöu í alslemmu í spaöa,
eftir að Hjaki byrjaði sagnir með
2 tíglum (veikútn), og urða þeir
tvo niður, meðan Símon og Þorgeir
spi'hiðu 4 spaða og unnu þá.
8. umferð:
Sva1>jóð—Ungvi. 18—2. Danmörk
—Belgía 17—3. Sviss—Noregar 15
—5. Bretíand—^Þýzkal. 20—0. Atist
urr.—Grikikl. 14—6. Tyrfel.—Finnl.
20—í-3. HoMand—Israel M—9.
Fralkikl.—iriand 13—7. PoTHand—
Porbúgaa 15—5. ítafoa—'LSbanon
19—1.
9 umferð:
Svdþjóð—Danmörk 16—4. Beilgia
—Sviss 2—18. Noregur—Bretland
10—10. Þýzkal.—Grikkíl. 9—11.
Austurr.—TyrM. 20—0. Finmland—
Spánn 4—16. ísrael—ítailía 1—19.
Hoíland—Frakbl. 0—20. Mand—
Portugal 14—6. PoMand—^Ungiverja
land 19—1.
10. umferð:
Sviss—Svíþjóð 11—9. Bretll.—nBelg
ía 14—6. GrikkL—Noregur 3—17.
Tyrkl.—Þýzfcal. 7—13. Spánn—
Austurr. 2—18. Libanon—Fdnnland
16^—4. Frabkl.—ísrael 9—W. Portú
gal—^HbMand 2—18. UngvJ.—ír-
land 1—19. Danmörk—PöMand
4-4—20.
Að loknum fimm umferðum í
kvennaflokki er staðan þessi:
1) Frakkl. 83. 2) ítaMa 79. 3)
Portúgal 61. 4) íri. 59. 5) Holliland
56.
Brezka sveitin, sem skipuð er
heimsþekktum spilakonum, Górdon,
Markus, Fíeming, Plint, Gardener
og Shannigan, byrjaði með tapi í
þrem fyrstu umferðunum og er nú
í sjöunda sæti með 56 stig.   —^GP
u
Aðeins ein græn peysa eftir...
/#
— en Jbað reyndist nóg fyrir keflvísku sóknar-
mennina, sem stóðu rcð'þrota frammi fyrir Páli
Pálmasyni í marki Vestmannaeyinga
ERLENDUR — kominn i
netea klúbbinn.
SANNARLEGA var það súrt í broti
fyrir Keflcíkinga að þurfa að tapa
1:2 fyrir Vestmannaeyingum í gær-
dag á Melavellinum. Sannleikurinn
var nefnilega sá, að Keflvikingar
voru mun betri aðilinn í leiknum,
og hefðu átt aö sigra.
En ástæða er víst öllu, og í
þessu tilfelli heitir ástæðan Páll
Pálmason, og stendur sá í marki
Vestmanneyja. Hann gerði Keflvík
ingum, sem stóöu einir fr'ammi fyr
ir honum hvað eftir annaö, lifið á-
kaflega leitt. „Það er ekkert eftir
annað  en  þessi  græna  peysa",
sagði einn áhorfendanna, ,,en það
er nóg". Þetfa var rétt. Páll kom
mjög vel á móti leikmönnum Kefla
vikur og bjargaði meistaralega.
Vonandi heldur hann sér í góðri æf
ingu i vetur, þá höfum við rétta
manninn í landsliðsmarkið.
í fyrri hálfleik áttu Keflvíking-
ar tvívegis tvöföld tækifæri á að
skora mark og st'ðar / hálfleikn-
um enn tækifæri. Var svo komið
að áhorfendur Keflvíkinga voru
farnir að hrópa i gamni að „rétt-
ast væri að skrúfa fyrir vatnið ti)
ykkar!"
Ekkert mark kom í fyrri hálf-
leik, enda þótt 2:0 staða Keflavík
í hag hefði ekki verið óeðlileg.
Þorsteinn Ólafsson í marki
Keflavíkur átti ágætan leik aö
venju, og bjargaði oft vel, enda
þótt Pál'l skyggði óneitanlega á
hann. Hins vegar förlaðist honum og
Kefi'avíkurvörninni • á 17. mínútu
í seinni hálfleik, boltinn kom fyrir
úr þröngri stöðu við endamörkin
frá hægri og Haraldur Júlíusson
hurfti ekki 'annað en að herða á
knettinum í netið.
Tvær mínútur liöu, og enn var
vörnin sem frosin, Sævar fékk
góða sendingu og skaut ákaflega
rólegu og notalegu skoti í átt áð
marki. Þorsteinn var sem frosinn
og gat sig ekki hreyft, en boltinn
rétt mjakaðist inn  í hornið fjær.
Þar með var bikardraumur Kefla-
víkur búinn, eöa svo gott sem.
Á 35. mínútu áttu Keflvíkingar
horn frá hægri, — þvaga myndaö
ist viö Vestmannaeyjamarkið og
Guðni átti táarskot 1 boltann, sem
lenti í Vestmannaeyingi, sem mis-
tókst að hreinsa, en fékk hann aft
an á hælinn og þteðan barst hann
inn fyrir marklínuna.
Frekar var þessi leikur ómerki
legur, og hafa vallarskilyrðin,
harður og beittur yöliur, e.t.v. haft
mikrð að segja í því tilliti.       j
Keflvíkingar voru mun betri að-
ilinn, og \. annað skipti um þessa
helgi var betri aðilinn sleginn nr
bikarkeppninni  í  knattspyrnu.
Vestmannaeyingar eru þá í úr-
slitum bikarkeppninnar, — lenda
á móti Fram eða KR, sennilega
sunnudaginn 8. nóvember n.k.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16