Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						V1SIR . Mánudagur 26. október 1970.
Eina skyttan í Framliðinu
var ekki með gegn IVR Y!
— leikur liðsins nálgaðist hreint ráðleysi
# Sem betur fer er ís-
lenzkur handknattleik
ur ekki eins slakur og hann
virtist vera eftir að menn
höfðu horft á Fram sigra
Ivry með 16:15. Framarar
sýndu þarna sinn lakasta
Evrópubikarleik, og Uk-
lega eitthvað það lakasta,
sem íslenzkt lið hefur sýnt
í þeirri keppni. Það kom í
ljós, að Fram hefur aðeins
eina skyttu, og skyttan va*
ekki með.
Það er Axel Axeilsson, ungur og
langt írá því fulfanótaður handlknatt
lei'kstnaður, sem er skytta Fram.
Virðist það notokuð veifct að hafa
aðeins einn mann, sem getur sfcot
ið í Hðinu.
Virtust Framararnir mæta gjör-
sanniega ráðþrota tiil lei'ksins gegn
Ivry. Liðið virtist treysta eingöngu
á línuspil og satt að segja heppn-
aðist það vel, — og gæfan var sann
arlega á bandi Framara I ilnuspil-
inu. Sfcoruðu Framarar i fyrri hálf
leik 3 algjör heppnismörk, þar senu
•líhumenn fengu hrein ævintýra-
mörk og komust yfir 6:3 með þvi
móti. í hálfleik var staðan 8:4 og
virtiust Framarar mega vel við una
aPtir gangi leiksins.
1 seinni hálfleik reyndust vopn
Fraikkanna, hraði og snerpa, bSta
einkar vefl á Framvörnina. Hrað-
ar söknir sýndu það hreinlega, að
Framvörnin var aldrei heima. Það
sannaðist vW hve flljótlega veður
geta sfcipast i lofti. Á 11 mínút-
um í seinni háWleik hafði þessi
hraöi og fiífldirfska ásamt sikammti
af hngmyndaflugi, flutit Fratokana
úr 4:8 í 12:9. Þeir höfðu skorað
8 mörk gegn aðeins einu og virtist
Mnuspil Framara ekki kotna að
neinu haldi, en úti'lokað virtíst að
nota langsfcot.
En nú var eins og Framararnir
sefctu undir lekann og skoruðu þeir
næstu 3 mörk og jafna. Eftir 22
mín. leik var enn jafnt, 13:13 og
sikoraði Ingölfur úr vítakasti. Nú
sýndi Ingólfur hvað í honuim býr,
hann skoraði l'fka tvö næstu mörk,
stðikk upp og skoraði laglega í
bæði skiptin, 15:13. Hins vegar
mistökst honum að skora úr viti
rétt á eftir. René Ridhard skoraði
svo 15:14 á 26. mín., en Sigur-
bergur sikoraði laglega 16:14 úr
bláhorninu á ósfciljanlegan hátt.
^ÍtmÞm Maufa^aflHcWar Það«
Jnjá. Frömurum i.að J)á. áM.sig vítj á
i
Sló dómarann og reif
bók hans — kastaði
bikar til áhorenda
Aganefnd KSÍ berst senni-
lega næstu daga mál til með-
ferðar. Leikmaðurinn einn, fyrir
Ufti Reynis ! Sandgcrði, hefur
verift kærftur fyrir ðsæmllega
framkomu vift dðmara, Þor-
stein Guðmundsson, í úrslita-
leiknum í Sufturnesjamótinu í
knattspyrnu suftur á Garðskaga
vclli, en Ungmennafélag Njarft-
vikur vann þann leik með 4:0.
Dómarinn hafði bókaö leik-
mfenninn áður fyrir háskaleik,
en þegar hann ætlaöi að bóka
annan leikmann liðsins fyrir ó-
sæmilega hegðun skarst fyrir-
liði þessi I leíkinn. Sló hann
domarann fyrir bringsp&lirnar
og greip í hann. Missti dómar-
inn við það flautu sína pg
klukku. Náði fyrirliðinn þá i
bok dómarans sem geyma á
nðfn brotlegra I leik. Reif hann
hanfe í tætlur og kastaði síðan
frá sér.
Gengu Reynismenn strax i
mílU,. nema bakvörðurinn sem
bðka átti, hann hélt uppi munn
söfnuði um dómarann. Var báð
um vísað af velli, fyrirliðanum
og bakverðinum. Reyndi fyrlr-
liðinn þá með öllum ráðum að fa
félaga sína til að ganga af velli.
Höfðu þeir vit fyrir manninum
og kváðust ljúka leiknum, sem
þeir gerðu, enda þótt viö ofur-
efli væri nú að etja. Endaði fyr
irliðinn veru sínb inni á veliin-
um með þvi að sparka knettin
um langt út fyrir völlinn og
reyndi aö koma í veg fyrir að
knettinum yrði komið I leik á
ný.
Ekki hafði fyrirliöinn rasað
út, því hann gekk til bifreiðar,
sem þarrfa var, tðk silfurbikar
inn sem lið hans haföi haft sið-
asta árið, og einhenti honum
inn á áhorfendasvæðið.
Þess má geta að þung viður-
lög liggja við því að ráðast á
dómar'a og vitað að erlendis
hafa leikmenn fengið Iífstðar
leikbann vegna silíkra brota. —
Svipaöar reglur munu gilda hér
lendis.                - JBP
Fjögur lunsSánaiIð ®ris á hæS^ii l«3dis
— enska knattspyrnan verbur ab b'ioa
til morguns vegna þrengsla
síðustu sekúndum. Þaö terði Frökk
um mark sem gæti reynzt dýrmætt,
þvi úr þvi skoruðu þeir 16:15.
Eftir þennan lei'k finnst mér
spurningin vera sú, hvort Framar-
ar ættu efcki að veita meiru ímynd
unarafli I leik sinn. Kerfi eru góð,
en þá aðeins sem burðargrindin i
leik, en gott toyndunarafl virðist
samt ektoi saka til að fylla upp í
glompurnar, sem nakin kerfin
skilia eftir. Þá virðist vanta meiri
hraða í liðið, og kom þetta berlega
í ljós, þegar Frakkarnir voru ann
ars vegar.
Framarar eiga erfiða daga fram
undan, og á sunnudaginn kemur
leika þeir einn sinn erfiðasta leik
frá upphafi, við Ivry í útborg Par-
Isar. Með eitt mark i veganestið
eru vonir okkar sannarlega rýrar
að sóá, jafnvel þó að Axel Axels-
son verði orðinn heill heilsu eftir
meiðsili sín, en hann gæti þó reynzt
það leynivopn, sem Framarar
þurfa.
Hins vegar hef ég tru á aö mark-
verðir Fram standi sig betur næst,
þeir eru yfirleitt betri en nú^var.
Leikurinn ytra getur því orðið
spennandi og tvísýnn og alls etoki
útilokað að Fram fari þar með sig
ur af hólmi.
Það væri ekki sannigjarnt að
hæla Frömurum fyrir þennan leik,
hann var langt undir getu þeirra,
nálgaðist hreint ráðleysi á köWum.
Hins vegar áttu Sigurbergur og
Sigurður Einarsson góðan leik yfir-
Ieitt og Ingólfur & kafla ágætan
lei'k.
Af Fröktounum voru beztír Av-
enet, fyrirliði og Riohard-bræðurn-
ir.
Norstou dómararnir dæmdu með
mikhim áigætiim. Þeir hafa dæmt
hér áður og hafa norskir dómar-
ar enn sem komið er sýnt betra
starf hér en starfsbræður þeirra
f rá öðum löndum.         —JBP
Slgurftur Einarsson var einn bezti maður Fram gegn Ivry, — hér kemst hann í gegn á linunni, og það
er ekki aft sökum að spyrja, Sigurður skoraði  mark.
LANDSLIÐIÐ LEK SER
AÐ FRÖKKUNUM 29:16
— nóg af skyftum, en ekki vltaskytfum
¦ Landsliðið f handknattleik
hefur ekki afteins eina
skyttu. Þær eru margar. Þetta
kom Ijóst fram í gærkvöldi gegn
Ivry i leik, sem forráðamenn
Fram horfftu á með sannköUuð-
um „röntgen"augum. Leikurinn
var krufinn til mergjar, þ. e.
leikur franska liðsins, enda á
Fram að mæta liðinu á sunnu-
daginn kemur í París. i gær
virtust allir geta skotið og skor
að fijá frðnsku meisturunum.
Geir Hallsteinsson hafði sig
mest frammi i fyrri hálfleik,
hann skoraði 7 af 16 mörtoum
liðsins I fyrri háWeik. Eftir þaö
tóku aðrir við, Geir byrjaði, en
skoraði síðan ekki meira.
Leikurinn var einsteifnuakstur
að franska markinu, en franska
liðið leikur mjög vogaðan hand-
knattlei'k, og missir Wka oft
knöttinn frá sér þess vegna,
veldur ekki sem skyldi hraðan-
um og þeim brögðum, sem þeir
reyna. Ættu Framarar I síðari
ieiknum að komast meira inn
I leik þeirra en þeir gerðu hér
heima.
1 síðari hilfleik ^egn landsliö
inu juku landsliðsmenn enn á/
markaforskotið og unnu með 13
marka mun, 29:16, sem verður
að tel'jast vel af sér vifcið gegn
meistaraliði Frakka.
Liðið lék tiltölulega frj^lst,
og í landsiliðinu gátu ailir skot-
ið. Liðið sýndi margt frábær-
Iega fal-legt og gefur góðar von
ir um framhaldiö í vetur.
Hins vegar vaknar sú spurn-
ing eftir leikinn, hvort virkilega
sé enginn landsliðsmannanna
fær um að taka vltaköst. AMir
muna hvernig þau fpru f vask
inn I HM. í gær fóru þrjú for-
görðum. Væri ekki ástæða til
að hafa menn eins o? t- d.'Ber"
GuAnason eða ViSh'álm Si^ur-
geirsson í liðinu. — vitaköstin
verða að heppnast.      —JBP
«-*«æ j» *\,
*«!íií:<«jiirfi«UVi;
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16