Vísir - 26.10.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 26.10.1970, Blaðsíða 10
w V Í S I R . Mánudagur 26. október 1970. Otför eiginmapns míns TRYGGVA ÁRNASONAR er lézt af slysförum 21. þ. m. verður gerð frá Dóm- kirkjunni 28. október kl. 10.30. Sðlveig Hjartardóttir. Húsnæði — Bílaverkstæöi 200—300 ferm. húsnæði með háum inn- keyrsludyrum óskast til leigu fyrir bílaverk- stæði, helzt í austurbænum. — Tilboð merkt „123“ sendist blaðinu fyrir miðvikudag. 14 til 20 tarþega bifreið óskast, ekki eldri en 5 ára. — Sími 83839. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 34. 37. og 38. tölublaöi Lögbirtingablaðsins4 1970 á eigninni Melabraut 39, neðri hæð, Seltjarnarnesi þingl. eign Bjöms A. Blöndal fer fram eftir kröfu Útvegs- banka íslands og Skúla J. Páimasonar, hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 30/10 1970 kl. 2.30 e.h. Sýslumaðurinn í GullbringU og Kjósarsýslu. Nuuðunguruppboð sem auglýst var í 34. 37. og 38. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1970 á eigninn Hofi i Vogum, Vatnsleysustrandarhreppi þingl. eign Jóhanns Hannessonar, fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 29/10 1970 kl. 4.00 e.h. . Sýslumaðurinn i Gullbringu og Kjósarsýsiu. BILASKOÐUN & STILUNG Skúlagötu 32 HJ ÚLASTf LLINGAR MÓTORSTIttlNGflR L J 0 S A S TILLIN G A R LátiS stilla i tíma. 4 Fljót og ’örugg þjónusta. | 13-100 Guðrún Guðmundsdóttir, vangi, andaðist 18. okt. 92 ára að • aldri. Hún verður jarðsungin fráj Fríkirkjunni kl. 10.30 á morgun. • Leitin 1-X-2 Iydkir Slt. október 1970 1 X 2 I Blackpool — Chelsea 2 3 - V Coventry — Arsenal 2 / - 3 Cryatal P. — West Ilam :x! / -|/ Derhy — Leeds * o -IZ Everton — Xewcastle / 3 * / Huddcrsfnd — Nott’m F. X O -: 0 Ipswich — Livcrpool /1 ; I - O Man. TJtd. — W.B.A. '1 2 - i / South’pton — Burnley i ] 2 - i 0 Tottenham — Stokc Ttl 3 - 0 Wolvws —• Man. City ' 3 - ÍO HuH — Sbeffield Utd. V / - / j DAG B í KVÖLD M -I SKEMMTISTAÐiR • Jón Gunnlaugsson, Mðafelli, Fljót« um, Sk'agafirði andaðist 19. okt. • Hann verður jarðsunginn frá NesJ kirkju kl. 1.30 á morgun. • • Þuriður Magnúsdóttir, Hrafnistu • andaðist 20. okt. 7 8ára að aldri.« Hún verður jarðsungin frá Dóm-J kirkjunni kl. 3 á morgun. • m—> af bls. 16. • dagsverk, heldur var leitað 12—14“ klukkustundir á hverjum degi. • • Við teljum okkur búna aö þraut- • leita al'lt svæðið, þar sem við tö'ld-J um mestar iíkur, á að Viktor væri, a sagði Sigurður, en auk þess höfumj við leitað vel á miklu stærra svæði. • Svæðið þar sem ég tel að hannj sé er mjög erfitt til leitar, þ. e. • svæðið suðaustur af Bláf jöllutn. a Ótal sprungur, gjótur og hellar eruj í hrauninu á þessu svæði, en þaö« gerði leitina enn erfiðari og hættu-J legri, að nýfallinn snjór er yfirj þessu svæði. Mestar líkur eru á því,* að hann hafi dottið ofan í einhverjaj gjótuna, en við munum leita á« þessu svæði aftur, þegar hlánar ogj. snjó. tekur af svæðinu. —VJJ 8IFREIÐASK0DUN Bifreiðaskoðun: 21900. R-21751 til R- GENGIO Bapdgp.dolL 1 Sterl.pund 1 Kanadadoli 100 D. kr 100 N. kr 100 S. kr 100 F. mörk 100 Fr. frank. 100 Beig. frank. 100 Sv frank. 100 Gyllini 100 V-þ m. 100 Lírur 100 Austurr. s. 100 Escudos 100 Pesetar . S.7.90 88.10 209.65 210.15 86.35 86.55 1.171.80 1.174.46 1.230.60 1.233.40 1.697.74 1.701.60 2.109.42 2.114.20 1.592.90 1.596.50 177.10 177.50 2.044.90 2.049.56 2.442.10 2.447.60 2.421.10 2.426.50 14.06 14.10 340.57 341.35 307.00 307.70 126.27 126.55 FELAGSLIF Allar stærðir rafgeyma allar tegundir bifreiða, vinnuvéia og vélbáta. Notið aðeins það bezta. CHLORIDE- • HAUKAR handknattleiksdeild. J Æfingatafla 1970. JMfl. karla og 2. fl. karla: • Mánud 21.45—23, Laugardalsh. JPriðjud. 20.50—22.30, Lækjarskóli • Föstud. 21.15—23, Seltjamarnes. 2 3. fl. karla: JÞriðjud. 20.05—20.50, Lækjarsk. • Föstud. 21.20—22.30, Lækjarsk. J4. fl. icarla: • Þriðjud. 19.20—20.05, Lækjarsk. J Föstud. 20.05—21.20, Lækjarsk. •2. fl. kvenna: • Laugard. 20.15—21, Lækjarsk. J.3, fl. kvenna. Laugard. 19.30—20.15, Lækjarsk. 'WEMEIMEŒm • Telpa 12—14 ára óskast á skrif J stofu tii léttra sendiferða 2—3 • tima á d'ag. Umsökn merkt „Októ- ber“ sendist augl. Visis. Þórscafé. B. J. og Mjöll Hólm. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonbr, söngvarar Þuríðuv Sigurðardóttir, Einar Hölm og Pálmi Gunnarsson. Templarahöllin. Bingó M. 9 i kvöld. VEÐRIÐ í DAG Norðangola eða kaldi. Léttskýjað Frost ]—3 stig í dag, 4—5 í nótt. TILKYNNINGAR BELLA Fjármálasérfræðingur fyrirtæk- isins trúði mér fyrir því að á þessum verðbölgutímum ætti maður að kaupa allt sem manni dytti í hug! I.O.G.T. St. Morgunstjarnan »r. 11, fundur í kvöld. Kristniboðsfélag karla. Ftmdur verður í. kristniboðshúSHm Bet- aníu Laufásvegi 13 í kvðid kl. 8.30. Bræðrafélag Bústaðapresta- kalls. Aðalfundur félagsins verð- ur haldinn í Réttarholtsskóla í kvöld kl. 20.30. Stjónrin. Hallgrímsmessan þriðjudagskv. Dr. Sigurður Nordal les úr bók siitni um Hallgrím Pétursson. Frá þvi Hallgrímsprestakall var stofnað, hefur það verið föst venja aö helga ártíðardaga séiia Hallgríms minningu hans með sér stakri hátíðarguðsþjónustH. Hann lézt svo sem kunnugt er 27. okt. 1674. Guösþjónustu þessari hefur jafnan verið hagað þannig, að bæði form og tón hefur verið sem næst því, sem gerðist á hans dögum! Stundum hefur og far- ið fram erindaflutningur efte upp lestur að lokinni messu. Að þessu sinni fer Hallgríms- messan þannig fram: Altarisþjón usta fyrir predikun hefur á hendi dr. Jakob Jónsson. Pistiil er aö venju Hebr. 13. 7 — 8, en guð- spjail Matt. 5,13—18. Predikun flytur séra Rbgnar Fjalar Lárusson. Altarisþjónnstu eftir predikun annast biskup Ts- lands, dr. Sigurbjörn Einarsson. Hinn forni Te Deum sálmur verður víxlsöngur miHi prests og safnaðar. Að lokinni messu flytur dr. Sig urður Nordal stuttan kaffe úr hinni nýju bók sinni um séra Hallgrím Pétursson. En dr, Sig- urður hefur lagt mikla stund á athugun Passíusálmanna, bæði frá bókmenntafræðiiegu og trú- rænu sjónarmiði. Kvöldinu lýkur síðan með þvi, að sungið verður síðasta vers Passíusálmanna með gömlu, ís- lenzku ’.agi. Hafa allar Hallgríms messur endað með því, hð þetta vers sé sungið. Rétt er að geta þess, að jafnan hafa veriö samskot til Hallgríms- kirkju I Reykjavík við kirkju- dyr. um leið og út er gengið, og verður svo einnig í þetta sinn. Messan hefst kl. 8.30 e.h. J.hins eilifa sumars. » idis þeim, sem leita hvildar og mntunar. il náttúrufegurð, ótakmörkuð sól ivjtar baðstrendur. it'að fara til stórborga Spánar, ,/ ogFrakklands. •t skrifstofa Sunnu i Palma, islerizku starfsfólki. áKSKftlFSTOFAN SUNNA agé^TfiÆTI 7, SlMAR: 16400 12070 cTWALLORKA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.