Vísir - 26.10.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 26.10.1970, Blaðsíða 14
v ISIR . Mánudagur 26. október 1970. J4 AUGLÝSENDUR vinsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa bor- izt fyrir kl,-6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12 á hádegi laugardaga. — Smáauglýsingar aðeins birtar gegn staðgreiðslu. TIL SOLU Bamakarfa til sölu, einnig lítið notaður kvenfatnaður nr. 42. Uppl. í sfma 32869 eftir kl. 7. Barnarimlarúm — Kvenkápa. — Til sölu bamarúm, einnig grá kven kápa, tvihneppt nr. 40. Uppl. í síma 14494. Prentvél — Letur. Til sölu er lft il handprentvél, inntanmál á formi 13x20,5 cm. Einnig 3 stærðir af Garamont-letri á 8, 14, og 24 pt. háifur fontur af hvoru með útslútt. Hvort tiveggja sem nýtt. — Uppl. í sima (96) 21770 eftir kl. 8. Til sjjlu skermkerra, notuð fyrir eitt barn, og 3ja sæta sófi til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í síma 12981. Tii sölu hringlaga borð í matkrók, mjög fallegt, svissnesk háfjallasól, bezta teg., þýzk ljósakróna, danskt spilaborð og jólaljósasería, 16 kerti selst ódýrt. Si'mi 12998. Til sölu 2 hryssur, 7 og 8 vetra, þeir sem hafa áhuga hringi í síma 11756. ---r -ir- ■-------r------— — -. — Fender magnari, Grebsdh raf- magnsgítar og Hofner barnagítar til sölu. Uppl. í síma 81526. BaðborO, hár bamastól, 2 nýir tækifæriskjólar, einnig nokkrir lít ið notaðir, seljast ódýrt. Uppl. i síma 35623. Mótatimbur 1x6 og 1x4, Rafha eldaivél, eldri gerö og BTH þvotta vél til sölu. Sími 51225. Tii sölu bamarúm og 3 barna- Vagnar. Sími 33084. Til sölu Passap prjónavél, eldri gerð, lítið notuö. — Uppl. í síma 52718. Til sölu trommusett, rafmagns orgel, h'armónika, saxófónn, út- vúrpstæki og bækur þ. á m. ís- lendingasögumar ' og Þjóðsögur Jóns Ámasonar. Vil kaupa bílút- varpstæki og sjónvarpstæki. Sími 23889 kl. 12—13 og 19—20. Smelti. Búið til skartgripi heima, ofn og allt tilheyrandi kostar aö- eins kr. 1646. Innflytjandi, póst- hólf 5203, Reykjavík. Sími 25733. Lampaskermar í miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. Raftækjla- verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- hiíð 45 (við Kringlumýrarbrúut). Sími 37637. Rotho hjólbörur. Garðhjólbörur kr. 1,895—, og 2.290 — , steypubör- ur kr. 2.980—, úrvals vara, kúlu- legur, loftfylltir hjólbaröar, stök hjól, hjólbarðar og slöngur. Póst- sendum. Ingþór Haraldsson hf., Grensásvegi 5. Simi 84845. FATNAÐUR Fatnaður á unglingspilt til sölu. Hdaunteigur 28, kj. Uppl. í síma 32509. Kópavogsbúar, seljum næstu daga alls konar utanyfirfatnað Parna á verksmiðjuverði, t.d. buxur, peys- ur, galla. Allt á að seljast. Prjóna stofan Hlíðarvegi 18, Kópavogi. Ódýrir kjólar. Mjög ódýrir, lítið notaöir kjólar til sölu, stæröir frá 40-50. Sími 83616 kl. 6.30—8 á kvöldin. Ódýrar terylenebuxur í drengja- og unglingastæröum, ný efni, nýj- asta tízka. Kúrland 6, Fossvogi. — Símj 30138 milli kl. 2 og 7. Fatnaður: Ódýr barnafatnaður á verksmiöjuverði. Einnig góðir tery- lene samfestingar á ungar stúlkur, tilvaldar skólafllkur, o. fl. o. fl. Verksmiöjusalan, Hverfisg. 82, 3. h. Til sölu lítið sófasett kr. 5000 og lítil Hoover þvottavél kr. 2000. — Sími 84312. Til sölu eldhúsborð, stoppaður .bekkur, klæðaskápur, miöstöövar- ketill o. fl. Á samfa stað óskast kolaþvottapottur. — Uppl. í sima 16416. Ódýru sófasettin, svefnbekkimir og kollarnir komnir aftur. Andrés Gestsson. Sími 37007. Til sölu eins manns svefnsófi með rúmfatakassa og húsbónda- stöU með skammeli. Sínii 40217. Kjörgripir gamla timans: Skrif- borð (Knuds Zimsens borghrstj.), sófasett (Ludwigs Kaabers banka- stj.). Mikið úrval af klukkum og margt fleira. Gjörið svo vel og lítið ínn. Opið kl. 10—12 og 2—6 virka daga. Antik-húsgögn Nóatúni (Hátúni 4). Sími 25160. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu: sófasett, sófaborð, hornskápur og skrifborð. Komið og skoðiö. Hús- gagnavinnustofa Braga Eggerts- sonar Dunhaga 18, sími 15271 til kl. 7. Kaupum og seljum vel með far in húsgögn, klæöaskápa, gólfteppi, dívana, ísskápa, útvhrpstæki, — rokka og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum. Staðgreiðum. Fornverzlun in Grettisgötu 31. Simi 13562. Seljum nýtt ódýrt. Eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborð og lítil borð (hentug undir sjónvarps og útvarpstæki). — Fomverzlunin Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI HJOL-VAGNAR Vel með farinn og lítið notaður barnavagn til sölu. Uppl. i - síma 32332 eftir kl. 6. Til sölu Pedigree bamavagn, blá grænn með nýjum sikerm og svuntu Verð kr. 3000. Simo tvfburakerra, blá með skenmi og svuntu. — Verð kr. 2000 Bamarimlarúm, — verð kr. 800. U<ppl. i siimá 40308. Vel með farinn barnavagn ósk- ast. Uppl. 1 sima 52468. Athugið. Tek að mér aö sauma skerma og svuntur á viagna og kerrar. Ennfremur kerrusæti. — Uppl. i síma 25232. _____________ BILAVIDSKIPTI Mercedes Benz 220 árg. ’57. til sýnis og sölu I dag. Bílaval Lbuga vegi 90 — 92. Chevrolet ’55 til sölu. Bíllinn er í mjög góöu standi og vel útlítandi. Uppl, í sima 18533 eftir kl. 18. VW . ’58 til sölu, þarfnast boddí- viðgerðar. Verð kr. 25000. Uppl. í síma 42285 og eftir kl. 6 40298. Til sölu Peugeot 403 árg. ’63. — Uppl. i síma 26031. VW ’62 til sölu. Uppl. í síma 51116. Til sölu Dodge Weapon árg. ’53, öxlar og hjöruliðir. Uppl. í slmh Ódýrir sílsar á margar bílateg- undir. Höskuldur Stefánsson. Sími 34919 eftir kl. 7. Til sölu Zephyr 4 ’66. ÖIl mögu- leg skipti. Ford Fairlane 500 árg. ’64, góður bill, góðir greiðsluskil- málar. Rússajeppi '65 með „Krist- ins“húsi og Ford Cortina árg. ’70. Bílakjör v/Grensásveg. Símar 83320 - 83321. Til sölu Vauxhall Viva ’68, vel útlítandi og góöur bíll. Uppl. I sima 32778 eða 35051 á kvöldin. Til sölu Chevrolet ’52 I góðu á- standi, verð kr. 20 — 25 þús. Einn- ig Skoda Octavia ’62, sem þarfnast viðgerðiar. Á sama stað óskast sam stæða á Chevrolet ’57. Uppl. í síma 32778 á daginn og 32420 á kvöldin. Til sölu Buick ’55, blæjublll i mjög góðu ástandi. Nýupptekin vól og gírkassi. Nýmálaður og ný- klæddur. Uppl. I síma 32778 eða 35051 á kvöldin. SAFNARINN Bæjamestl við Miklubraut veitir yður þjónustu 16 tima á sólar- hring. Opið kl. 7.30—23.30, sunnu daga kl. 9.30—23.30. Reynið viö- skiptin. Til sölu: Hvað segir símsvari 21772? Reynið að hringja. ÓSKAST KEYPT Mótatimbur óskast, l‘x6‘ einnig nok-krar plötor af notoðu bára- járni. Siími 23799 eiftir M, 20. Óska eftir að kaupa beilta-sliipi vél í góöu lagUUppl. í síma 13378 kl. 7—9 s.d. næstu daga. ___________ Skólaritvél óskast keypt. Á sama staB er til söíu sneriltrommh og Hi hat. Uppl. í síma 84108. Til sölu Thor þvottavél ásamt 50 1 þvottapotti. Verð kr. 5000. Ennfremur eldavél á kr. 2500. — Sími 34439. Til sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu ofnar. Enfremur mikiö úrval af gjafavörum. Ríaftækjaverzlun H.G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 (viö Kringlumýrarbraut. Sími 37637. BARNAGÆZLA Kona óskast til að gæta bams frá kl. 9—5, fimm daga vikunnar, helzt i vesturbænum. Uppl. I síma 82288 frá kl ,5. Kleppsholt. Barngóð kona eða stúlka óskast til að gæta 1 árs drengs frá kl. 9—5. Sími 32485. Kaupum ísienzk frímerki og mynt. Maraar gerðir af umslögum fyrir nýju frímerkin 23. 10. Fri- merkjahúsið, Lækjargöto 6A. Sími 11814. KÚSNÆDI I I austurborginni er til leigu 4ra herb. ibúö frá 1. nóv Af leigutaka er krafizt algjörrar reglusemi og einhverri fyrirframgreiðslu. Tilboð sendist Vísi merkt. „Reglufólk — 2886.“ Herb. til leigu við miðbæinn. — Uppl. í síma 14554. Reglusöm kona getur fengið leigða stofu á Sólvallagötu 3, 1. hæð. Aðgangur að eldihúsi getur komið til greina. Uppl. á staðnum. HU3NÆÐI OSKAST Ung hjón utan af landi með eitt bam óska etfitir 2 tdl 3 herb. fbúð. Uppl. f sima 82444 e. klL 7. e. h. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir herb. eða liitiHi Ibúð, belzt nálægt miðbasnum. Einlwer hús- hjáip eða bamagæzla kemur til greina ef óskað er. Símar 12079 og 16511. 2ja—3ja herb. búð óskast á leigu. Helzit i vestorbænum. Uppl. í síma 20338 eftir kL 4. Herb. óskast með sér inngangi. Uppl. í síma 23941. Verzlunarhúsnæði óskast nú þeg ar, stærð 20—30 ferm. Uppl. um verð og stærð sendist blaðinu fyr ir 28. þ. m. merkt „Verzlunarhús- næöi—2996“. Reglusamur maður ósfcar eftir herbergi um óákveðinn tma. Uppl. í síma 81199 kl. 6—8 e. h. Vantar herbergi á leigu. Helzt með innbyggðum skápum. UppJ, I sima 35961. 2 herb. íbúð óskast til leigu, eða Jftið einbýlishús. Standsetning og fyrirframgreiðsla i boði. Þarf að vera laust sem fyrst, eða um næstu mánaðamót. Tillboð ósfcast ásamt símanúmeri, sendisc blaðinu merkt „Noröursjór"._________________ Óska eftir 2ja herb. íbúð, tvennt fullorðið. Uppl. í sima 38629. Takið eftir. Ungur, reglusíamur skóladrengur utan af landi óskar eftir herbergi, helzt hjá eldra fólki. Hann stundar erfitt nám og þarf því að fá herbergi á mjög rólegum stað. Uppl. I síma 32054 síðdegis í dag. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði sem fyrst. — Reglusemi og góðri umgengni heit ið. Uppl. í síma 40793 eftir kl. 8. 3ja—4ra herb. íbúð óskast 1. nóv. Algjör reglusemi og skilvis greiðsla. Uppl. I síma 81749. Óska eftir 2—3 herbergja fbúð. Uppl. í síma 26268. 2ja—3ja herb. íbúð óskast. Uppl. i síma 26027. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu- miöstööin Týsgötu 3. Gengiö inn frá Lokastíg. Uppl. i sfma 10059. Húsráöendur, látið okkur leigja húsnæði vðar vður að kostnaðar- lausu. Þannig komizt þér hjá ó- þarfa ónæöi. íbúðaleigan, Skóla- vörðustig 46, sími 25232. FÆÐI Óska eftir föstu fæðL Uppl. í síma 35072 milli kl. 6 og 8. Get tekið nokkra menn í kvöld- m'at. Sími 16293. Fæði. Get tekið skólafólk í kvöld fæði. Er í Hlíðunum. Simi 23765. ATVTNNA OSKAST Ung kona óskar eftir vinnu hálf an dagínn, helzt við verzlunar- störf. Aflt annað kemur til greina. Uppl. í sima 25528. 19 ára skólastúlka ósfcar eftir vinnu nofckra tíma í vifcu, t. d. ræstinigair. Sími 50503. Ungur véiskólanemi vill komast í lausaróðra um helgar, aðrir dagar geta einnig komið til greina. Van ur flestum veiðarfæram. Uppl. i síma 15093 eftir kl. 5. ATVÍNNA í B0ÐI Rösk og áreiðanleg stúlka ósfcast í mbtvælaverzlun I bænum. Kvöld og helgarvinna, þarf að vera vön. Meðmæli æskileg. Uppl. f sfma 42808. Sendisveinn óskast strax. — Hf. Ofnasmiðjan, Einholti 10. Atvinna. Stúlka óskast á ríkisbú til að gefa 3 — 6 mönnum hð borða I vetur. Uppl. I síma 32266 frá kl. 5—7.______________________ Unglingspilt vantar tíl aðstoð- ar á gott sveitaheimili í vetur. — Uppl. í sima 12001 eftir kl. 3. ÞJ0NUSTA Sníð og sauma dömukjóla, einn- ig barnafatnað. Uppl. I síma 11904. Klukkustrengir teknir i uppsetn- ingu. Hef allt tillegg, einnig ódýr og falleg járn. Alltíaf nýjar hann- yröavörar. G. J. búðin. Hrísateigi 47; Fótaaögerðir. Ásrún Ellerts, Laugavegi 80, uppi. Sími_26410. Athugiö! Vinnum þrjú kv’" ' vik unnar. Fótaaögerðir ^g öll snyrting karla og kvenna. Verði I hóf stillt. ‘ Snyrtistofan Hótel Sögu. Sfmi 23166. Fótaaðgerðir fyrir karla og kon- ur. Tek á móti pöntunum eftir kl. 14. Betty Hermannsson, Laugames vegi 74, sími 34323. Kem líka f heimahús ef óskaö er. Strætisvagn nr. 4, 8 og 9.________________ Innréttingar. Smiða fataskáph og eldhúsinnréttingar. Einnig fleira tréverk. Verkið er unnið af hús- gagnasmið. Simi 81777. Prjónaþjónusta Laugavegi 31 IV hæð. Prjónum buxnadress og kjóla eftir máli. Eigum ódýxar, tíðar peysur. Sfmi 84125.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.