Vísir - 19.04.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 19.04.1971, Blaðsíða 10
70 V í SIR . Mánudagur 19. april 1971. Fundir Ellerts huldu úfrom í kvöld veröur annar fundurinn af fimm sem ungir sjálfstæðis- menn efna tii í Reykjavík, þar sem skipzt er á skoðunum um stjórn- mál. Ellert B. Schram flytur ávarp á öilum fundunum. Fundurinn i kvöld er fyrir Háa- leitis-, Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi. Hann he-fst kl. 20.30 í Neðribæ við Fellsmúla. Á morgun á sama tima verður fundur f^rir Árbæjar- og Breiðholtshverfi i 'félagsheimili rafveitunnar við Elliðaár. Framtíðarstarf Ungur maður óskast til aðstoðar þjónustustjóra bif- reiöa- og vélafyrirtækis og lagerstarfa. Nokkur þekk- ing á vélum eöa lagerstörfum æskileg. Bifreiðastjóra- próf nauðsynlegt. Þeir, sem áhuga hafa á starfi þessu, leggi nöfn sín ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf á aug- lýsingadeild Vísis fyrir föstudagskvöld 23. apríl n.k. merkt „Framtíðarstarf •— 870“. Bjóðum aðeins Nýtt frá Max Factor augnskuggar og eye-liner í sömu litum. Munstraðar sokkabuxur, mörg munstur, margir litir. — auk þess bjóðum við við- skiptavinum vorum sérfræði- lega aðstoð við val á snyrtivörum. SNYRTIVÖLUBLJÐIN Laugavegi 76 . Sírpi 12275 Ronson kveikjorar RONSON dömukveikjarar RONSON herrakveikjarar RONSON borðkveikjarar Verzlunin ÞÖLL, Veltusundi 3 (Gegnt Hótel Islands-bifreiðastæðinu) Sími 10775 Cortina árg. '67 — 140 jbús. kr. Til sölu er Cortina árg. ’67, nýskoðuö, ekin 48 þús. km. Er á góöum snjódekkjum. Óslitin sumardekk fylgja. Til sýnis Bólstaðarhlíð 12, sími 15155. Aðalfundur Lífeyrissjóðs tæknifræömgafélags islands veröur hald- inn í kvöld, mánudag, að Hótél Loftleiðurn (Leifsbúö) og hefst kl. 20.00. STJÖRNIN jbað bezta 1 - x - 2 Isi ikir 17. apríl 1971 ! 1 { X 2 j j Arscnal — Newcastle . / . / - (i ! Blackjjool — Nott’m Fc*r. % Z - 2> 3 - o ('.rventry — Burnlcy / j C. J’alace — Mnn. Utd. 2» 3 - í J),.rby — Everton / 3 - i Jpswich — Huddersfidd / Z - o l.ecds — W.B.A. Z l - ? l>ivcqiool — Tottcnham )( 0 - í •Manch. City—• Chelsea X / - í Wcst Ham — Stoke | / i 1 - c Wolves — SouthHmpton 1 i 7» 0 - t Sheff. U. — BirmiuRham / 3 - c IKVÖLD I DAG I IKVÖLD BIFREIÐASKOSUN 9 R-3901 — R-4050. VEÐRIÐ I DAG Noröaustan kaldi eða stinnings- kaldi. Léttskýjað Hiti um 4 stig í dag, en nálægt frostmarki í nótt. BlttðaskáScin TA—TR Svart: Taflfélag Revkiavíkur Þessi mynd er frá höfuðborg Túvu Kizil. Túva er sjálfstjórnar- lýðveldi í Sovétríkjunum. Leifur Jósteinsson Biörn Þorsteinsson ABCDEFGH I J * T" * U11 I ! ■'4 f f m s w> ss P' ' 2/, S ®l»i lé ABCDEFGH Hvítt Tafifélag Akurevrar Framhaldsmyndaflokkurinn — ,,Karamazov-bræðurnir“ er á dag skrá sjónvarpsins í kvöld og verð ur sýndur 2. þáttur „ímynd guðs- mööur“. Framhaldsmyndaflokkur inn er byggður á skáldsögu eftir rússneska skáldið Fjodor Dostoj- evskí, Við hringdum í Óskar Ingi- marsson, en hann er þýðandi þátt arins, og spurðum hann um þenn an myndaflokk, Óskar sagði að deilur milli þeirra feðganna héldu Gunnlaugur Guðmundsson Sveinbiöm Sigurðssþn 34. leikur hvíts: Kxg2 Ut H II iK,, W j t*-. t- .. Jr —" ■ u1.—I ~ t Vönduðustu og beztu líkkist- urnar í bænum, eru í verksmiðj- unnj Laufásvegi 2. (Auglýsing). Vísir 19/4 1921. lEllSUGÆZLf © ' FIINOIR 9 Læknavakt er opin virka dága trá kl. 17--08 (5 á daginn til 8 að morgni). Laugardaga k’). 12. - Helga daga er opið a|lar> sólar ‘'ringjnn Simi 21230 Neyðarvakt et ekki næst i fieirr ilislækni eða staðgengil — Opr|’ virka daga kl. 8—17, laugardagt kl 8—13 Sim’ 11510 Læknavakt Hatnarfirði or jaróahreppi. Upplvsmga? simt 5013) 0g 51100 rannlæknavakt er í Heilsuvernö arstöðinni. Opið laugardaga o sunnudaga kl. 5—6. Sirri 22411 Sjúkrabifreið: Reykjavík, sirn 11100. Hatnarfjörður slmi 51336 Kópavogur simi 1)100 Lyfjabúðir: Næturvarzla i Stórholti 1. — Kvöldvarzla helgidaga og sunnudagsvarzla 17.—23. apríi Laugavegs Apótek, Holts A.pótek, Borgar Apótek. 8ANKAR é Bunaðarbankinn Austurstræti ; >pið rrí k! -1,30—15.30 Lokaf augaro Iðnaðarhankinn Lækjargötu IV >pið kl 9.30—12 3 óg 13—16 Landsbankinn Auslurstræti ■ i >pið s: 130- 15.30 Samvinnubankinn Bankastræli r Jpinn kl 9.30 12.30 13-It Jþ 17 30 18.30 : innlanscleilrlir, Utvegshankinn Austurstræt’ l! >pið <i 9.30 12 3( >t 13—Ib SrmrisiAA*" vvkvavikui n, tagi. Skolavórðusni.' i I Opií' < 9.15-12 Ofc . 3.30—6.30 Lokat IOGT — Víkingur. Fundur i kvöld kl. 8.30 i Templarahöllinni. St. Morgunstjarnan frá Hafnar- firöi kemur í héimsókn. Vikings- félagar fjölmennið stundvíslega. Bræðrafélag Bústaöasóknar. — Fundur í kvöld kl. 8.30 i Réttar- holtsskóla., Bræðrafélagi Lang- holtssóknar og Bræðrafélagi Garðakirkju er boði’ð til fundarins. SKEM^ITiST Þórscafé. B.J. og Mjöll Hólm leika og syngja. Röðulj. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þuríöur Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Templarahöllin. Bingó í kvöld kl. 9. Edvvard Frederiksen, heilbrigö- ísfulltrúi, Sójeyjargötu 7, ]ézt 11. apríl, 67 ára að aldri. 1-lann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl. 1.30 á morgun. Guðný Petrina Guðmundsdóttir, Lynghaga 26 |ézt 12. april. 68 ára að aldri Hún veröur jarðsunjjin trá Fos.svogskirkju kl 1.30 á morgun. Gúðmundur Hólmberg ÞórðarSon Spitalastig 5, lézt 12/4, 64 ára að aldrj. Hann veröur jarösuhginn frá Fossvpgskjrkju kj. 3 á morgun. áfram í þessum þætti. Óskar sagöi að skáldsagan væri nokkuð löng, en hún er mikið stytt, og hélt hann að alls yrðu þættir þessir 5 að tölu. Óskar sagði að höfundur skáldsögunnar Dostoj- evskí væri frægt rússneskt skáld, og hann sagðist halda að I’slend- ingar þekktu hann betur af skáld sögu hans Glæpur og refsing. Ósk ar sagði að Dostojevskí hefði sam ið nokkur stór skáldverk. Hann dó áriö 1881. Fyrir þá, sem ekki sáu fyrsta hluta þessa framhaldsmynda- flokks skal hér rakinn efnisþráð- urinn í stuttu máli: Fjodor Karamazov er auðugur en drykkfelldur og mesta hörku- tól. Hann á þrjá syni: Ivan, Aljosja og Mitja, en Mitja er ekki sammæðra hinum. Karamazov gamli neitar honum um löglegan móðurarf, og ekki bætir þaö úr skák, að þeir feðgar girnast báð- ir sömu könuna. Undir því yfir- skini að vilja sættast við Mitja heimsækir Karamazov klaustur eitt, þar sem Aljosja sonur hans er nemandi, en kemur þar öllu í uppnám. yfirmaður klaustursins leggst veikur. og biður hann Al- josja að hraða sér heim og reyna aö stilla til friðar með þeim feðgum. Leikara,- í flokki þessum eru allir enskir. Með aðalhlutverk fara: John Barrie, Lyndon Brock, Nicholas Pennell, Ray Barrett, Diane Clare og Judiíh Scott. — Leikstjóri er Alan Bridges. — Nei, það væri gersamlega miskunnarlaust af nrér að segja Júmina upp og lirekja hann út i myrkrið — þar fyrir utan skuld- ar hann mér þúsiuidkaii.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.