Vísir - 11.10.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 11.10.1971, Blaðsíða 1
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• • • Þær Svanhildur, Hildur og Steinunn skulfu af kulda á leið sinni • í vinnuna í morgun. Þær mega prísa sig sælar, að tízkan leyfi o þeim að klæðast hlýjum flíkum. • •••••••••••••••••••••••••!>••••••••••••••••••••••• Hlýr vetrarklæðnaður sem betur fer í tízku Skrifstofustúlkumar þrjár voru um það bil að stinga sér inn í hlýjuna í Eimskipafélagshúsinu vinnustað þeirra, er ljósmynd- arinn okkar smellti af þeim þess ari mynd. Þær skulfu af kulda í frostinu og norðanstrekkingnum í morgun þrátt fyrir vetrarflíkurnar sem þær voru dúðaðar í. Sennilega hef- ur þeim þó einni eða tveim þótt frostharkan kærkomin, því hún veitti tækifæri til að skarta nýju vetrarflíkunum. — En hlý föt eru sem betur fer í tízku núna, eins og raunar allur fatnaöur annar. Öllu lakara hefði það verið, hefðu stutt- buxur eða mini-pils verið ennþá í tlzku og álíka viðamiklar yfirhafnir. Við því hefði lítið verið að segja, en einstaka stúlkukind hefði að minnsta kosti fundizt ástæða’ til aö formæla kuldanum meira í morgun en ella. Skrifstofustúlkum Rmskipafélags ins er jafnmikil þörf á vetrarflík- unum sínum á leiðinni heim úr vinn unni í dag, sem í morgun, frostiö verður þá eftir sem áður 5 stig. Skrifstofustúlkumar á Akureyri sömuleiðis, því þar reyndist vera í morgun kaldast á landinu, nefnilega 6 stiga frost, en frost var um allt land, minnst á Höfn í Hornafirði, þar voru 2 stig. Nú og svo mældist loftvogin vera 1008,3 millibör ef einhver skyldi hafa áhuga á að vita þaö líka ... Að sögn spámanna eru allar horf Slippstöðvar- málið fyrir Alþingi? „Málefni Slippstöðvarinnar hafa verið rædd á fundi 1 ríkisstjórninni eftir að nefndin, sem skipuð var, hafði skilað skýrslu. Engin ákvörð- un hefur hins vegar verið tekin enn þá“, sagði fjármálaráðherra, Hall- dór E. Sigurðsson, í samtali við Vísi í morgun. Fjármálaráðherra sagði að einnig ætti eftir að taka ákvörðun um það, hvort málið verði lagt fyrir Alþingi en það mun hafa verið til umræðu. Nefndin skilaði skýrslu til ríkis- stjórnarinnar um miðja síðustu viku eftir að hafa dvalið á Akureyri og kynnt sér alla málavöxtu I sam- bandi við erfiðleika Slippstöðvar- innar. — SG ur á aö áfram verði þörf fyrir vetrar flíkurnar. Búist er við að á morgun verði veðrið svipað og í dag, norðan átt, þótt heldur dragi úr henni og frosti og éljagarigi um norðanvert landið. Búizt er við 10 stiga nætur- frosti, þégar fer að lygna aftur, — ÞJM/SB Eldur kom ugip b EifBu húsi# sem börn smíðuðu sér á Álffiignesi • 'Æk @ Tveir drengir, 8 og 9 ára gamlir fórust í eldi á Álftanesi í gærdag, þegar kviknaði í leikkofa þeirra og þeir komust ekki út. ® Leikfélagar þeirra tveir, 10 og 12 ára gamlir bræður, komust með naumindum út úr brenn- andi kofanum og sluppu til þess að gera viðvart. En kofinn var alelda, þegar hjálpin barst og varð engum björgum við komið /Þaö blossaði upp slíkt bál, og vindurinn magnaði þaö svo upp. Við gátum engir okkar nálægt kofanum komið," sagði bóndinn að Vestri-Skótjörn, sem var meðal þeirra, er reyndu aö vinna á eldinum með vatnsfötum, þar til slökkviliöið kom á vett- vang. Vatnið sóttu þeir i fötur heim á bæinn. Slökkviliðið úr Hafnarfirði kom á staöinn og tókst fljótlega aö slökkva eldinn, en þá var kofinn brunninn nánast til ösku. — Inni í skúrnum fundust lík beggja drengjanna. Þeir voru Jón Klemens Sig- urðsson, fæddur 19.6. ’62, til heimilis að Búðarflöt á Álfta- nesi, og Þórólfur Ámi Einarsson, fæddur 1.3. ’63, til heimilis aö Brennu á Álftanesi. Þeir höfðu í félagi með bræðr unum Baldviní (10 ára) og Jónti (12 ára) Sveinssonum lei'kið sSr 1 sumar við að byggja lítinn kofa við túnjaðarinn hjá Vesfcri-Skó- tjörn. Fóru þeir í kofaxm allir fjórir að leika sér í gær, en urðu að skriða inn um lítinn glugga, vegna þess aö þeir hðfðn gleymt lyklinum að dyralæsing-t unni. Þegar inn yar komið föm þeir að fikta við að kynda npp með heyi og steinoKu eða ben- sfni. sem þeir höföu komizt yfir. Blossaöi þá strax upp mikið 6®, og gátu stærri drengimir forðað sér út um gluggann, en MnSr tveir hlupu að dyrunum, sem voru læstar. Á meðan lokaði eM- urinn þeim útgönguleiðrrm nm gluggann. Bræðurnir hlupu strax og geröu viðvart á næstu bæjinn, Búðarflöt og Vestri-Skótjöm, en þegar menn komu að var kofinn alelda, eins og fyrr segdr. — GP Clay sleginn út Kofinn brann til ösku og drengirnir tveir inni. — Þegar ljós- myndarinn kom að rústunum, var einn leikfélaga drengjanna að reyna að lokka hund annars hinna látnu burt, en þangað vildi hann sækja í leit að eiganda sínum og leikfélaga. Cassíus' Clay fvrrverandi heims meistari var í orðsins fýllstu merk ingu sleginn út í gær og gerði það brezkur hnefaleikakappi Alan Burton aö nafni. Þetta var í sýningarkeppni í Lond on í gær. Cassíus Clay hafði engar skýringar á takteinum, en brezkir kunnáttumenn sögöu eftir keppn- ina, að Clay væri á engann hátt fær um stór afrek um þessar mund- ir. \ Fleiri vilja bundinn lokunartíma — sjá skoðanakönnun Visis um lokunartima s'ólubúba — Bls. 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.