Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						V í SIR . Mánudagur 11. október 1971.
í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖND í MORGUN ÚTLÖND
Kreisky vann mesta kosninga-
sigurinn í sögu Austurríkis
Umsjón Haukur Helgason
Jafnabarmenn fengu meira en helming atkvæða
Forsætisráðherra Aust-
urrikis Bruno Kreisky
vann í gær mesta kosninga
sigur í sögu   Austurríkis,
þegar jafnaðarmenn fengu
50,22 af hundraði atkvæða.
Hann verður þó enn að
bíða í tvo daga, áður en
vitað verður með vissu,
hvort flokkurinn fær hrein
an meirihluta á þingi.
Kreisky hefur um hríð verið for
sætisráöherra í minnihlutastjórn
austurríska sósíalistaflokkBins, sem

FORNARDYR FLOÐA
Flóð taka mikinn toll í Asíu, og fyrir skömmu varð eyjan Ceylon fyrir barðinu á miklum
flóðum. Á myndinni fómar gömul kona höndum í örvæntingu við hrunið hús sitt.
Úrslit í Bremen trausts-
yfirlýsing við Willy Brandt
er  sosíaldemókratiskur flokkur.
1 kosningunum í gær varð flokk
urinn hinn fyrsti 1 sögu Austur-
ríkis til að fá hreinan meirihluta í
kosningum. Samkvæmt niðurstöö-
um í morgun ætti flokkurinn að fá
93 þingmenn kjörna af 183, sem
sitja á þinginu. Bftir var þó að
telja 105.314 atkvæði, sem voru
send í pósti, og er ekki talið útí-
lokað að jafnaðarmenn tapi einu af
þingsætum sínum, þegar þau at-
kvæði verða tailin.
Auk þess fær stærsti flokkurinn
á þinginu venjulega kjörinn forseta
þess og forsetinn hefur ekki at-
kvæðisrétt. Með því geta jafmaðar
menn því misst eitt sætá í reynd.
Þá gæti stjórnarandstaöan, hægri
sinnaði þjóðarflokkurinn og frels
isflokkurinn fengið meirihluta. 1
morgun hafði þjóðarflokkurinn feng
io* 80 kjörna og frelsisflokkurinn 10.
Þjóðarflokkurinn var í rlkisstjórn
frá stríöslokum, þar tíl jafnaðar-
menn mynduðu minnihlutastjóm í
marz í fyrra. Plokkurinn beið nú
mesta ósigur smn og fékk aðeins
42.88 prósent atkvæöa. Frelsisflokk
urinn fékk 5,4% og kommúnistar
1,36 prósent.
Þott kommúnistar bættu við sig
fylgi, nægöi það ekki til þess að
þeir fengju þingmenn kjöirna.
Bruno Kreisky er sextugur og
fram að kosningunum hafði hann
orðið að stjórna með stuðningi sex
þingmanna frelsisfilokksins.
Hann sagði í morgun, að stjóm
armyndun yrði ákveðin, þegar
stjóm jafnaðarmannaflokksins kem
ur saman á þriðjudag. Ef sam-
steypa verður nauðsynleg ,er gert
ráð fyrir að jafnaðarmenn og frelsis
flokkurinn taki höndum saman.
Bruno Kreisky varð áður að
stjórna með minnihlutastjórn.
Fornaldar-
lífverur vaktar
til lífsins
Sovézki jarðefnafræðingurinn
Nikolaj Tjudinof hefur lífgað við
rösklega 250 milljón ára gamlar
lífverur, sem hann fann í kalisalt-
krystöDum.
Meö sérstökum útbúnaði skapaði
hann að nýju þaú loftslags- og hita
skilyrði, sem einkenndu það for-
sögulega tíimabil, þegar hið mikla
Permhaf lá milli Norðurúral og
Okraínu. Ljósmyndavél skráði öll
stig tíiraunar Tfúdínofs, sem tók
73 'khifckutíma, [linz hið ótnllega
kusk fór að sýna sig í tilraunaglas-
inu. Hmar örsmáu lífvemr fornald'
ar vom „vaknaöar" og farnar að
tímgast. Þannig hefur sannazt sú
kenning stofnanda sovézkrar jarð-
efnafræði, að liKö í groum eöa fræj
um geti varöveitzt jarðtímabilum
saman.
— Nýnasistar þurrkuðust út
Ríkisstjórn WiUy Brandts
fékk óvænta traustsyfir-
lýsingu í gær, þegar jafnað
armannaflokkurinn vann
yfirburðasigur í fylkis-
kosningum í Bremen. —
Flokkur Adolf von Thadd-
ens, sem sumir telja nýnas
Balleftdans-
arar farast í
flugslysi
Níu beztu ballettdans^.ur í Arg-
entínu fómst í gærkvöldi, þegar
flugvél hrapaði í árfarveg skammt
frá Buenos Aires. Froskmenn Ieit
uðu í morgun að líkununi.
Meðal þeirra, sem fórust var
Nornwí Fontenla, heimsfræg ball-
ettdansmær og Jose Neglia dansfé-
Iv-'i'i hennar.
istaflokk beið algeran ósig
ur og fylaj hans minnkaði
úr 8,8% í 2,8%.
Hokkur von Thaddens fékk nú
engan þingmann kjörinn, og hann
hefur nú einungis fulltrua á einu
fylkisþingi í landinu Baden-WUrt-
emburg.
Talsmaöur jafnaðarmanna sagði
£ nótt að stuðningur 55% kjós-
enda væri traiistsyfirlýsing við
stefnu Brandts um friðsamlega
sambúð og sættir við Austur-
Evrópuríkin. Jafnaðarmenn fá nú
59 af 100 þingsætum á fylkisþing
inu.
Kristilegir demókratar, sem réð
ust hart gegn stefnu Brandts í kosn
ingabaráttunni, fá 31,56% atkvæða
og 34 sæti, sem er aukning um
tvo fulltrúa. Frjálslyndir töpuðu og
fengu nii 7,1% og misstu þrjá af
sínum tíu fulltrúum.
KommUnistar buðu nú fram i
fyrsta sinn, en þeir fengu 3.1% og
komust ekki upp í þau fimm pró-
sent, sem þarf til að fá fulltrúa á
þinginu.
Jafnaðarmenn bættu við sig níu
prósentum í þessum kosningum.
Franz-Josef Strauss, sem er leið-
togi kristilega flokksins í Bayem,
segir, að. jafnaðarmenn hafi fengið
aukinn stuðning vinstri sinna. —
Ha'nn ségir að Willy Brandt haldiá-
fram í vtostri átt.
-.;¦;:¦- -¦¦¦......-¦¦¦¦
Diplómatinn
hættulegur
við stýrið
Flokkur Willy Brandts hefur
yfirleitt tapað í fylkiskosning
um að undanförnu, en í Brem
en fékk hann méirihluta.
Danska utanríkisráðuneytiö hef-
ur aö undanfömu fjallaö um
mjög „viökvæmt" mál sem varð
ar háttsettan diplómat. Bíllykl-
arnir vom teknir af honum á
latigardaginn eftir að hann haföi
átt þátt \ tveimur bílslysum á
Norður-Sjálandi,
Þetta er Taghi Amid sendiráðs
maður frá Iran og er sagt að
hann hafi veriö undir áhrifum
þegar lögreglan skipti sér af
feröum hans á laugardag. Þó
mun ekki hafa verið um'.áhrif
áfengis að ræöa.
Taghi hefur sjálfur skýrt lög-
reglunni frá því að hann nafi
hvorki verið sjúkur né hafi hann
tekið nein lyf, áður en hann
lenti í siysunum. Hins vegar seg
ist hann ekkert vita um annað
slysið.
Slysiö sem hann neitar að
hafa átt þátt í var þegar bif-
reið hans var ekiö á steinvegg
í Helsinge. Bifreiðinni var strax
ekiö áfram en sjónarvottar
skýrðu frá númerinu.
Lýst var eftir bifreiðinni og
tuttugu mínútum síöar fannst
hún þá hafði hún lent £ árskstri
við annan bíl á þjóðveginum til
Hornbæk.
Diplómatinn hafði ekki virt
stöðvunarskyldu og ekiö rakleitt
inn á aðalbraut. Ökumaður bíls
ins sem fyrir varö náði ekki að
stöðva og þær skullu saman.
Lögreglan segir að diplómat-
inn hafi setið lengi f bílnum
eftir slysið. Þegar hann loks
kom út hafði hann virzt „deyfð
ur" og sijór og átt erfitt með aö
standa á fótunum.
Ekkert tjón varð á mönnum.
Vegna diplómatískrar stöðu
mannsins gat lögreglan ekH
gert annað en hindraö hann í ai3
aka burt og var farið meö hann
heim til sfn.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16