Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VlSIR. Mánudagur 11. október 1971.
Breíðablik sigraði Kefla-
vík í bikaikeppni KSÍ
Breiðablik sigraði íslandsmeistara Keflavíkur 2—1 í bikarkeppni KSÍ í KefIavík
í gær og koma þau úrslit mjög á óvart. Enn einn af leikmönnum Keflvikinga, Einar
Gunnarsson, var látinn víkja af leikvelli í fyrri hálfleik af dómara leiksins Hann
esi Sigurðssyni.
KefIvíkingar léku því tíu allan síðari hálfleikinn. I fyrri liálfleik lék Keflavík
undan vindi og skoraði eitt mark. Jón Ólafur var þar að verki — en það merki-
lega var að Breiðablik vann hlutkestið, en kaus að leika gegn vindinum í fyrrí
hálfleik.
í síðari hálfleik tókst Breiðabliki tvívegis að skora og voru þeir Þ6r Hreiðars-
son og Gunnar Þórarinsson þar að verki og hinn óvænti sigur var í höfn. Þar með
er Breiðablik komið í 2. umferð, en íslandsmeistararnir sitja eftir með sárt ennið.
Grein um leikinn frá Keflavík kom ekki til blaðsins á réttum tíma í morgun og
verður hún þvf að bíða næsta blaðs.
4m

Ólafur Jönsson, kempan mikla
í Val. var oft grátt Ieikinh í
leiknum við IR í gærkvöldi, hér
liggur hann á Iínunni með bolt-
ann og getur ekkert aðhafst. fy
Sigurganga VALS beldur
áfram í baniknattleik
Vann IR með e/ns marks mun í gærkvöldi
Magnús Guðmundsson, markvörður KR, grípur knöttinn, en Björn
Árnason og Erlendur Magnússon (Fram) fylgjast með honum.
Litlaus leikur
Frum og KR
Það var litlaus og léleg
knattspyrna, sem Fram og
IÍR sýndu í Bikarkeppni
KSÍ á laugardag á Mela-
vellinum, en Fram var þó
skárri aðilinn og sigraði
4—1. Veður var slæmt,
hvasst og kalt.
Fram léTc á mðtl vindinum t fyrri
hálfleik og skoraði þá tvívegis
gegn KR-ingum, sem virtust Htinn
áhuga hafa á leiknum. Ellert
Schram lék ekki með KR og sást
nú vel hve geysimikla þýðingu
hann hafði fyrir liðið I íslands-
mótinu.
Fyrra mark Fram skoraði J6n
Pétursson með skalla, en hið slð-
ara Ásgeir Ellasson af stuttu færi
— hvort tveggja eftir fyrirgjöf frá
Arnari Guðlaugssyni.
I si'ðar; hálfleik skorað,- Arnar
þriðja mark Fram með hörkuskoti
og Kristinn Jörundsson hið fjórða,
'en BJÖrn Arnason skoraðj eina
mark KR rött fyrir leikslok úr vita-
jspyrnu Þessi leikur var úr 1. um-
Iferð keppninnar.
Ekki tókst ÍR að stöðva
sigurgöngu Vals á Reykja-
víkurmótinu í handknatt-
leik í gærkvöldi, en sigur
Vals var þð aðeins eitt
mark — ellefu gegn tíu. —
Sigur, og sá sigur var raun
verulega alltaf í húsi fyrir
Valsmenn og byggðist
mest á gððri markvörzlu
og varnarleik.
Valsmenn byrjuðu mjög vel í
leiknum og eftir örfáar mínútur
var staðan orðin 5—1 fyrir Val og
allt útlit fyrir stórsigur liðsins.
En ÍR-ingar voru ekki á því að gef
ast upp og tókst að laga stöðuna
15—4 áður en Jón Karlsson skoraði
siðasta markið I fyrri hálfleik fyrir
Val. Staðan var þvl 6—4.
1 byrjun síðari hálfleiks var sama
sagan og I hinum fyrri. Valsmenn
byrjuðu mjög vel og mörkin hlóö-
ust upp. Einkum var Gísli Blöndal
harður viö að' skora. Staðan var
10—5 fyrir Val, þegar hálfleikur-
inn var hálfnaður og sigurinn nokk
uð öruggur. En það merkilega
skeði, að leikur Valsliðsins var
heldur kærulaus og eftir að Gísli
hafði skorað ellefta mark Vals
komst liðlð ekki frekar á blað O'E:
IR skoraði fjðsur sfðúsru mðrkin
leiknum. Einkum var Þ3
hlutur Jóhannesar. Gunnars-
sonar stðr hjá iR-liðinu, en hann
skoraði þrjú falleg mörk  í siðari
hálfleik. Síðustu tvær mín. léku
Valsmenn upp á aö vinna meö
einu marki — reyndu ekki mark-
skot, en létu ÍR-inga brjóta á sér
þannig, aö Valsmenn misstu ekki
knöttinn. Þar kom'leikreynsla liðs-
ins vei f ljós.
Gísli Blöndal var markhæstur
Valsmanna I leiknum með 4 mörk,
en Ágúst, Jón Karlsson og Ólafur
skoruðu tvö mörk hvor og Gunn-
steinn 1. Þeir Jóhannes, Vilhjálmur
og Þórarinn Tyríingsson skoruðu 3
mörk hver fyrir ÍR, og Ásgeir Elfas-
son eitt og skoraöi Vilhjálmur tvö
af mörkum sínum úr vítaköstum.
<               —hsím
KR VANN A
MANN ÓVÆNT
KR-ingar komu á óvart
á handknattleiksmótinu í
gærkvöldi og unnu Ár-
mann nokkuð örugglega
mé^ 14—12 og var þar hlut
ur Karls Jóhannssonar og
^ilmars Björnssonar mik-
'% beir skwii*« ^amt^'s t»'u
mörk í leiknum — fimm
hvor.
Framati af fyrri hálfleik hafði
Ármann oftast mark vfir, en KR-
ingum tókst að iafna oí; náðu «vo
forustu rétt fvrir hlé 7—6, en á
s'iðustu sek. misstu þeir knöttinn
og Olfert jafnaði fyrir Áimann.
Vilberg skoraði fyrsta mark Ár-
manns í síðari hálfleik, en síðan
tóku KR-ingar við og náðu þriggja
marka forustu 11—8 og eftir það
má segja að siRur liðsins hafi verið
f höfn Þessi þrig-gia marka forusta
hélzt nær alveg til ioka, en síðasta
mark leiksins skoruðu Ármenning-
ar og urðu lokatölurnar því 14 — 12
fyrir KR.
„Gömlu mennirnir" H KR-liðinu,
^eir Hilmar og Karl voru þarna
drii'tgir við að skora os sýndu á-
"ætan leik nær æfinfalausir. En
^etta er nmhut"='in'irefni fvrir KR
oij lítið til af mönnii^ til að taka
stbður heirra í framtfðinni — KR
hafðj aðeins einn skiptimann í
leiknum. Lið Árrnanns var mistækt
i leiknum en á að geta meira en
Kið s<mdi barna
Mörk KR skoruðn Karl og Hilm-
ar 5 hvor. Han^nr HRuksson 3 ig
Geir 1. en fvrfr Ármann skóruðu
Kja^tan 3, Hörður. Vilberq 0" Raan-
ar Jðnsson tvö hver Olfert, Jón
Ástvaldsson og Grétar eitt hver.
— hsim.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16