Vísir - 11.10.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 11.10.1971, Blaðsíða 12
12 V 1 S 1 K . Manudagur n. OKtðDer 1971, nýtt Isíenzkl hársprijf HEILDVERZL. RcTURS PÉTURSSONAR ÞJÓNUSTA Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 12. október. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Góður dagur að því er séð venö- ur, ekki ólíklegt að eitthvað komi þér skemmtilega á óvart, ef til vill í sambandi við gamlan kunningja eða þess háttar. Nautið, 21. apríl—21. maí. Góðar fréttir ættu acS setja svip sinn á daginn ööru fremur, og ekki er ólíklegt að þær Þýði nokkurn ábata fyrir þig þegar frá líður. Tvíburarnir 22. mai—21. júní Það gengur aílt fremur vel í dag, að því er séð verður, en ólíklegt að nokkuð markvert gerist. Þú ættir ekki að láta uppskátt um fyrirætlanir þínar við hvern sem er. Krabbinn, 22. júní—23. júlí. Góður dagur yfirleitt, einkum hvað snertir starf og afkomu, en fjölskyldumálin geta valdið einhverju vafstri, fer eftir því hvað þú tekur slíkt alvarlega. Ljónið. 24. júlí—23 ágúst. Það Títur út fyrir að þetta verði þægilegur og notadrjúgur dagur, ef þú ferð þér ekki óðslega að neinu, og lætur hlutina koma að mestu leyti af sjálfu sér. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú virðist eiga venju fremur auðvelt með aö fá tiilögum þín- um framgengt í dag, ef þú gætir þess að snúa þér milliliðalaust til viðkomandi aðila. Vogin. 24, sept.—23. okt. (Dálítið undarlegur dagur fram- an af, ekkj ólíklegt að eitthvað gerist, sem kemur þér ánægju- lega á óvart, en jafnvíst' að einhver bögguil fylgi skamm- rifi. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Ailsæmilegur dagur, en mikið annríkj þegar á líður. Það Iftur út fyrir aö eitthvert verkefni, sem þér hefur verið falið, krefj ist bráðrar úriausnar. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Það getur farið svo að áætlanir í peningamálum standist heldur illa í dag, einkum hvað við kem- ur þeim greiðslum, sem aðrir eiga að inna af hendi við þig. Steingeitin, 22. des,—20. jan. í sjálfu sér góður dagur, en á- hyggjur í sambandi við einhvern náinn kunningja eða aettingja, geta varpað þar nokkrum skugga á, einkum er á líður. Vatnsberinn. 21 jan.—19. febr. Einhverjar utanaðkomaiidi orsak ir, að ölium líkindum (ifyrirsjá- anlegar, geta truflað mjög starfs áætlun þína á næstunni, jafnvel krafizt gagngerra breytinga. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Það virðist einhver giaðværðar- svipur yfir deginum, og senrií- lega verður hann þér mjög á- nægjulegur, einkum virðist það eiga við hvað kvöldíð snertir. A R Z A N „Ein aðferð til að hindra þetta.' „HANN ÆTLAR AÐ RÁÐAST Á MIG, STÖÐVIÐ HANN.“ ...06 SKEG OEK AAI6 Nooer, see oer endnu mere soer UD FOi? HENDE... ÞET HEIE VAf? LETTEKE, HV/S JE6 /KKE HAVDE ANSVARET EOR TOANS SIKKEKHED... „Þetta væri allt léttara, ef ég væri ekki ábyrgur fyrir öryggi Joan ...“ „.. .og ef eitthvað hendir mig, verður . ástandið enn alvarlt*»ra fyrir hana... . .Það er eitthvað við þennan náunga sem minnir á elnhver læti — æHi Bmwn hafi gert löggunni viðvart?“ dek ee Noóer ved den boz, veq UáNEK 8AUADE - HA/i 8KOWN AUI6EVEI AXAXMEREr „ r ._ '•<£ Sé hringf fyrir kf. 16, sœkjum viS gegn vœgu g{aldi, smáauglýsingar á límanum 16—18. StaSgreiðsTa. óskast í eftirtalin hverfi: GRETTISGATA MIÐBÆRINN Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna vism sogc: — Dagamir þyrftu svosem ekki að heita neitt. Það er nðg að segja í gær, í dag og á morgun. Blaðburðarbörn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.