Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VfS IR. Laugardagur 30. oktdber 1971.
cTWenningarmál
T"|onaueschingen heitir lítill
bær í Svartaskógi í Suöur-
Þýzkalandi. Er þstta snotur stað
vx, Joftio" tært eg femdslagið
töfrandi. Bærinn á sér langa
s5gu og er frægur fyrir tvennt:
Þar er uppspretta hins víðfræga
og marglofaða fljóts Dónár, sem
lykkjast þaðan utn tnörg lönd,
og þar hefur um langa tíð verið
aösetur furstanna frá Fursten-
berg og er enn í dag. Þessir
fttrstar hafa margir haft sér þaö
til skeo»mtunar að styrkja fagr-
ar Hstir. „Músíkdagarnir í
Donattesehingen" eiga sér langa
'hefð og eru haldnir árlega í
október. Þeir eru helgaðir sam-
tímatónlist, og ekki ófrægari
meiwi en tönskáldið Hindemith
hofu  þar  fyrir  alvöru  göngu
Ijað tónskáld, sem fyrir utan
Bodiez hefur haft einna
sterkast áhrif á tónlist Mið-
Evrópu á áratugnum 1950—60
er KarHieínz Stockhausen. Er
það sérstaklega framlag Stock-
hausens tH þróunar raftónJistar,
sem hér er haft í fauga. ToölJst
Stookhausens hefur oft hljómað
í Donaoeschingen, og núna í
haust orðaöi tönskáMíð einnig
nokkrar kenningar í sambandi
við starf og þjálfun hljómsveit-
armaima.
í umræðum um þetta mál
sagði Stochausen, aðhljóðfæra-
leikarar í hljómsveitum fylgd-
ust ekki lengur með nútímanum
og hefða hugsunarhátt verk-
smiðjuverkamanna, sem vinna
aóeins eftir stknpilklukkunni.
Hijómsveitannenn væru sálrænt
séð ekki lengur starfi sínu vaxn-
úr. Stockhausen sagði, að hljóm
siveitarmaðurinn þekkti aðeftns
þau verk, sem hann kynntist-.af
tilvMfun og væri að æfa í það
og það skiptið. Kerfisbundin upp
byggimg væri ekki til, sízt hvað
tæknilega getu hljóðfæraleik-
ara snerti, Þetta væri þvi að
kenna, að hljómsveitarmenn
hefðu hvorki möguleika né
skyldu til endurmenntunar —
krafa, sem þætti sjálfsögð á
markaði hins frjálsa efnahags-
kerfis, a.m.k. ef um hærri stöð-
ur væri að ræða.
Stockhausen sagðist þess
vegna stinga upp á því að skylda
færa hljóðfæraleikara i hljóm-
sveitum til að taka þátt í end
Myllugangur daglegra æfinga: Sinfóníuhljómsveit fslands  að störfum.
Draumur Stockhausens
urhæfingarnámskeiði tvo mán-
uði á ári. Á slikum námskeið
um ætti að: 1. kenna að meö
höndla mekanisk-elektrónisk
hljóðfæri, 2. sérfræðingar ættu
að kenna nýjungar í spilatækni,
3. túlkendur og tónskáld að
vinna sameiginlega að skilningi
nýrra verka meö því að brjóta
til mergjar raddskrár þeirra. 4.
litlir   hðpar   hljóðfæraleikara
Hmt,......
STEFÁN
EDELSTEIN
ættu að æfa ný verk, 5. bera
saman mismunandi upptökur á
nýjum verkum.
"17'iðbrögðin  við  þessum  kröf-
um voru eins og við mátti
búast: til þess er enginn tími,
var sagt. Það var og. Þessar
umræður í Donauseschingen
(sem, eins og flestar umræður,
leiddu til engrar niðurstöðu)
sýndu, að hljóðfæraleikari í
hljómsveit, fastur í myllugangi
daglegra æfinga, sem hafa þann
eina tilgang að viöhalda hefð-
bundnu og íhaldssömu tónleika
haldi, er jafnvel ófær til að íhuga
sína eigin aðstööu og afstöðu á
gagnrýninn hátt.
Umræður undanfarinna ára
hafa snúizt að mestu um tilveru
hljómsveitanna sjálfra og bund
ið áhuga hljómsveitarmanna við
það aö'tryggja sér sjálfiSfm lífs
viðurværi. Ef umræöur hafa
beinzt í aðra átt, þá hafa öll
gagnsjónarmið veriö túlkuð sem
árás á tilverugrundvöll og þar
með „menningarviðleitni" hljóm
sveitanna.
Það er því ekki að furða, að
ekki var frekar rætt um hina
eiginlegu ásökun Stockhausens,
að hljómsveitarmaðurínn væri
orðinn að smáhjóli í stórri vél,
sem hvorki gerði sér grein fyrir
tæknilegu né listænu hlutverki
sínu og hefði þar að auki glatað
einstaklingsvitund sinni.
Ctockhausen hjó svolitiö nærri
sjálfum sér með þessari á-
sökun. Kvöldið áður hafði ver
iö frumflutt verk eftir hann,
sem gerir ráð fyrir allt öðru en
einstaklingsmeðvitund hljóðfæra
leikaranna. Tónsmíðin heitir
„Trans". Tónskáldið segist hafa
dreymt „Trans" eina nótt og
skrifað draum sinn upp næsta
dag í grófum dráttum:
Myrkur i salnum. Þegar tjald
iö er dregið frá, sitja tvær rað
ið strengjaleikaa bak við slæð
ur. Síðan tendrast Ijós, rauð og
»blá.  Engin  nótnapult,   aðeins
smámiði festur um háls  hljóð
'færanna. Hver hljóöfæraleikari
spilar langdreginn tón, „tón-
band" myndast, afar veikt. Sið
an skrölt í hátalara vinstra meg
in, skröltið dregst yfir vegginn
til hægri í hátaiara, sem þar er
staðsettur. Hljóöið er stereo-
upptaka af vefjarslætti, - tekið
upp þegar ofið er. í hvert skipti
sem skyttan skröltir gegnum
hátalarana, Ieika hljóðfæraleik-
ararnir á sviðinu næsta tón
sinn og „tónbandið" breytist
þar með (104 sinnum á 26 mín
útum!).
Bakvið strengjaleikarana  eru
ýmsir smáhópar blásara, sem
blása tónlist ekki ósvipaöa
fyrstu fleirröddunar-tónlistar 10.
aldar. Á fjögurra minútna fresti
reyna einstaka einleikshljóðfæri
að trufla gang mála: trommu-
leikari slær nokkur högg, síðan
sellóleikari, fiðla sem ískrar í
o. s. frv. En hinn alvarlegi fé-
lagsskapur hljóðfæraleikaranna
lætur ekki trufla sig: ekkert get
ur komið þeim til að hætta þess
ari einhliöa tónframleiðslu
sinni.
"l/"ar Stockhausen að sanna á-
deilu sína á akútiskan hátt?
Lét hann hljóðfæraleikarana
sýna fram á það, að þeir era í
raun og veru ófærir til einstakl
ingsbundins listræns framlags?
Svo virðist. En þegar ungur
hljómsveitarstjóri baö tónskáld
ið í umræðunum að tiltaka t£ma,
þegar hann gæti unnið með
hljómsveit einni í einn mánuð i
anda þessara kenninga, var
þeirri ósk ekki sinnt. Lengra
hafa menn ekki komizt síðan.
Gæti verið, að Stockhausen hafi
einnig dreymt afleiðingar kenn-
inga sinna?
VARNAR-
LIÐIÐ
á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða forstöðu-
mann, til að reka þjónustustöð einkabifreiða
varnarliðsmanna (viðgerðir, varahlutasala,
smurstöð og bensínafgreiðsla). Umsækjendur
hafi reynslu í rekstri bifreiðaverkstæða eða
skyldri þjónustU'
Góð enskukunnátta og viðskiptareynsla
áskilin.
ÍJpp)- gefur ráðningarskrifstofa Varnarmála-
deildar Keflavíkurflugvelli, sími 92-1973.
Maðurinn sem annars
aldrei les auglýsingar
BASAR
heldur Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í
Reykjavík næstkomandi þriðjudag 2. nóv-
ember kl. 2 í Iðnó uppi.
Notið tækifærið
Gefið góð kaup.
AUGUftféghvili [  Ijjg
meú gleraugumfrá  tyíl
Austurstræti 20. Simi 14566.
-roSmurbrauðstofan
\
BJORIMINN
Njálsgata 49    Sími 15105
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16