Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						70
r  r  r  r  r
V í SI R . Laugardagur 30. október 1971.
í KVÖLD |  j DAG  1 IKVÖLD II  I DAG  I í KVÖLD
sjónvarp#
Laugardagur 30- o'kt.
17.00 En francais. Endurtekinn 9.
þáttur frönskukennslu,  sem á
dagskrá var sl. vetur.
Umsjón Vlgdís Finnbogadóttir.
17.30 Enska knattspyman. 1.
deild. West Bromwich Albion
— Derby County.
18.15 íþróttir.
Umsjónarmaður Ómar Ragnars-
son.
Hlé.
20.0o Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Smart spæjari.
20.50 Myndasafnið. M. a. sovézk-
ar og franskar myndir um ball-
ett og myndir um heilsulindir
í Bæheimi og Chambord-höll
í Frakklandi.
Umsjónarmaður Helgi Skúli
Kjartansson.
21.25 Hátíð í Mexíkó. Ferðasaga
í léttum dúr. Svipazt er um í
tveimur landamæraborgum
Bandaríkjanna og Mexíkó,  El
Paso o% Juarez.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
21.50 ,,Fáir njóla eldanna"
Brezk bíómynd frá árinu 1951,
byggð á ævisögu hugvitsmanns
ins Williams Friese-Greene,
sem á sínum tíma var einn af
helztu brautryðjendum kvik-
myndagerðar í heiminum. —
Hann fann upp kvikmyndavél
sína um svipað leyti og Edison,
eða nokkru fyrr, en uppfinning
hans hlaut aldrei þá viöurkenn
ingu sem skyldi.
Leikstjóri John Boulting.
Aðalhlutverk Robert Donat,
Maria Schell og Margaret John
ston.
Þýöandi Kristmann Eiðsson.
23.35 Dagskrárlok.
Sunnudagur 31. okt.
17.00 Endurtekið efni. Frumstæð
þjóð í felum. — Mynd um starf
semi bræðranna Claudio og
Orlando Villas Boas, sem á
undanförnum áratugum hafa
unnið  mikið  starf  í þágu
Indíána í Brasilíu. Einnig grein
ir í myndinni frá leit að frum-
stæðum Indíánaflokki, sem
orðið hefur vart við í frumskóg
unum, en forðast öll samskipti
við annað fólk.
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
Áður á dagskrá 18. október sl.
18.00 Helgistund.  Séra Óskar J.
Þorláksson.
18.15 Stundin okkar. Stutt atriði
Ur ýmsum áttum til fróðlerks
og skemmunar.
Kynnir Ásta Ragnarsdóttir.
Umsjön Kristín Ólafsdóttir.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar,
20.25 „Hatnarinn, sem hæst af öll
um ber". Látrabjarg er vestasti
hlutinn af fjórtán kflometra
löngum og allt að 440 metra
háum klettavegg, sem hefst við
Bjargtanga, útvörð Evrópu í
vestri. Fylgzt er með bjargsigi
og eggjatöku, og rætt við Látra
bændur, Þórð, DanYei og Ás-
geir. — Kvikmyndun Þórarinn
Guðnason. — Umsjón Ómar
Ragnarsson.
21.05 Hver er maðurinn?
21.15 Konur Hinriks VIII. Fram-
ha'.dsmyndaflokkur frá BBC um
Hinrik konung áttunda og hin-
ar sex drottningar hans.
5. þáttur Katrín Howard.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
í fjórða þætti greindi frá hjóna
bandi Hinriks og Önnu frá
Kleve. Til þess var stofnað af
stjómmálaástæðum.  og lauk
því með skilnaði, að beggia ósk,
er hinar pólitísku forsendur
voru úr sögunni.
22.45 Dagskrárlok.
SJÖNVARP SUNNUDAG KL 20.25:
Útvörður Evrópu
Á sunnudagskvöld verftur sýnd mynd um Látra-
bjarg í sjónvarpinu, sem gerö var á vegum þess
í vor. Þar er sýnt fuglalif í bjarginu, fylgzt meö
bjargsigi og rætt við bændurna á Hvallátrum.
Myndin er af Angelu Plaesence og Patrick Throughton í hlutverkum Katrínar Howard og her-
togans af Norfolk.
SJÓNVARP SUNNUDAG KL 21.15:
Nú er komiö að fimmta þætti um konur Hinriks áttunda og er næst Katrin Howard, eför
að „pólitísku hjónabandi" Hinriks og Önnu frá Kleve Iauk í seinasta þætti, ekki með aftðku
heldur bara skilnaði.
útvarp?
P
Laugardagur 30- okt.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. —
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. —
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga.
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynn
ir.
14.30 Víðsjá. Haraldur Ólafsson
dagskrárstjóri  flytur þáttinn.
15.15 Stanz.
Björn Bergsson stjórnar þætti
um umferðarmál.
16.15 Veðurfregnir. Framhaldsleik
rit barna og unglinga: „Árni í
Hraunkoti" eftir Ármann Kr.
Einarsson, — nýr flokkur. —
Leikstjórj: Klemenz Jönsson.
16.45 Islenzk barnalög  leikin og
sungin.
17.0° Fréttir. — Á nótum æskunn
ar. Andrea Jónsdóttir og Pétur
Steingrímsson  kynna  nýjustu
dægurlögin.
17.40 Ur myndabók náttúrunnar.
Ingimar Óskarsson náttúru-
fræðingur flytur þáttinn,
18.00 Söngvar í léttum dúr.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskráin.
19.00 Fréttir. Tilkynhingar.
19.30 Frá fjallabónda, Jóni f
Möðrudal. Stefán Jónsson bregð
ur upp mynd  af komu  sinni
til Möðrudals og ræðir við Þór-
arin Þórarinsson fyrrum skóla-
stjóra.
20.00 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
20.45 Rímblöö.
Andrés Björnsson útvarpsstj.
les úr nýrri Ijóðabók Hannesar
Péturssonar.
20.55 Píanötónlist: Ronald Turini
leikur.
21.15 Ur sögu listaverkafölsunar.
Sveinn Ásgeirsson hagfræöing-
ur flytur erindi.
21.40 Saxófóntónlist: Pierre
Bourque  kvartettinn  leikur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
Sunnudagur 31. okt.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir og útdráttur úr for
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar (10.10
Veðurfregnir).
11.00 Messa í Dalvíkurkirkju
(Hljóðrituð 5. f.m.). Prestur
Séra Stefán Snævarr prófastur.
Organleikari Gestur Hjörleifs-
-í.son skólastjóri.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
.12«25aítnéttir og veðurfregnir. —
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Dagur á Kleppi. Jökull
Jakobsson heimsækir Klepps-
spítalann og ræðir við sjúklinga,
starfslið og lækna.
14.00 Miödegistónleikar. Frá tón
listarhátið f Helsinki sl. sumar.
15.30 Sunnudagshálftiminn. Bessí
Jóhannsdóttir leikur hljómplöt-
ur og rabbar með þeim.
16.00 Fréttir. Kaffitíminn.
16.35 „Listin að elska"  smááaga
eftir Giovanni Fiorentino. Guö
mundur Arnfinnsson les þýð.
sína.                ,
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Á hvítum reitum og svört-
um. Ingvar Ásmundsson flytur
skákþátt.
17.40 Utvarpssaga barnanna:
„Sveinn og Litli-Sámur" eftir
Þórodd Guðmundsson. — Ósk-
ar Halldórsson lektor les (4).
18.00 Stundarkorn með brezka
fiðluleikaranum  Alfredo Cam-
poli
18.45 Veðurfregnir. Dagskráin.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Hratt flýgur stund. Jónas
Jónasson stjórnar þætti  með
blönduðu efni. hljóðrituðu á
Selfossi.
20.35 Frá Bach-tónleikum í Saint-
Seurin kirkjunni í Bordeaux
sl. vor.
21.05 Smásaaa vikunnar: ,,Dans-
inn" efti'r Guv de Miunassant.
Þráinn Bertelsson islenzkaði og
les.
21.20 Poppþáttur í umsjá Ástu
Jóhannesdóttur og Stefáns Hall-
dórssonar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli, —
Daaskrárlok.
T5LKYNNINGHR
Kvenfélag Háteigssóknar heldur
skemmtifund  i  Sjómannaskólan-
um þriðjudag 2. nóv. Spiiuð verð
ur félagsvist. Félagskonur fjöl-
mennið og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
Kvenfélag Laugarnessóknar. —
Fundur verður haldinn mánud. 1.
nóv. kl. 8.30 e.h. í fundarsal kirkj
unnar. Steinunn Finnbogadóttir
iá|ar um orlof húsmæðra, tónleik
arj'lcaffidrykkja o fl. Félagskonur
fjölmennið og takið með ykkur
gesti. — Stjörnin.
Dansk kvindeklub: Mode tirs-
dag 2. nov. bl. a. viser, lysbrlder
og film fra vore fester og torer.
Kristileg samkoma að Fálka-
götu 10 sunnudag 31. okt. kl. 5 e.
h. Allir velkomnir. K. MacKay og
1 Murray tala.
KFUM. Á morgun kl. 10.30 f.h.
sunnudagaskólinn við Amtmanns
stíg, barnasamkoma í Digranes-
skóla í Kópavogi, drengjaderldirn
ar í Langagerði 1, Kirkjuteigi 33
og Framfarafélagshúsinu í Arbæj
arhverfi. — Kl. 1.30 e.h. drengja-
deildirnar við Amtmannsstíg og
Holtaveg, — Kl. 8.30 e.h. almenn
samkoma í húsi félagsins við Amt
mannsstíg Jónas Þ. Þórisson kenn
ari talar. Allir velkomnir.
Kvenfélag   Frikirkjunnar   í
Reykjavík heldur basar 2. nóv. kl.
2 í Iðnó uppi. Þeir vinir og vel-
unnarar Fríkirkjunnar, sem vilja
gefa á basarinn, eru góðfúslega
beðnir að koma gjöfum sínum
til Bryndísar Melhaga 3, Kristínar
Laugavegi 39, Margrétar La.iga-
vegi 52  Elínar Freyjugötu 46.
BaSar Kvenfé'ags Háteigssókn-
ar verður í Alþýöuhúsinu Hverfis-
götu mánud. 1. nóv kl. 2.00. —
Vel begnar eru hvers konar gjafir
ti] basarsins og veita þeim mót-
töku Sigríður Jafetsdóttir Máva-
íilíð 14. s 14040. Marfa Hálfdánar
dóttir. Barmahlið 36. s. 166rö,
Villielmína Vilhelmsdóttir. Stiga-
h'ið 4. s. 34114, Kristín Halldórs-
dóttir Flókagötu 27. s. 2362B og
Páia K"-;<:h'ánsdóttir. Nóatúni 26
s  16952
islenzka dýrasal'nið er opið frá
kl. 1—6 alla daga Skólavörðustig
6b,  Breiöfirðingabúð.  S.  26628.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16