Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						V í SIR . Laugardagur 30. október 1971.
75
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Stúlka óskar eftir herbergi, helzt
jn*£ séfinngangi, reglussaii og
skiívís greiösla. Sími 23427 frá kl.
2—8 í dag og 5—8 mánudag.
Ungur maður utan af landi ósk
ar eftir aö taka 1 herb. á leigu.
Sími 42862.
Ibúð óskast til leigu. Höfum
meðmæli fyrri húseigenda. — Sími
85989.
Englendingur í fastri stöðu (líf
efnafræöingur) með eitt lítið barn
(ársgamalt) óskar eftir 3ja, 4ra
eða 5 herb. íbúð í mið- eða vestur
bænum. Sími 22^2.
Stúlka  ðskar  eftir  1-2  herb.
Aöð sem fyrst. Sími 21091.
Óskum eftir aö taka á leigu stór
an bflskúr. Verður helzt að rúma
tvo bíla. Sími 34618 og 21084.
Ung stúlka í fastri atvinnu ósk
ar eftir herbergi með eldunarað-
stöðu. Fyrirframgreiðsla. — Simi
26356.
Bflskúr óskast, helzt í austurbæ.
Á sama stað til sölu 17 manna
Benz.  Sími  83436.
Maður utan af landi óskar eftir
herb. Reglusemi. Sími 17137.
2 reglusamar stúlkur óska eftir
2—3ja herb. íbúð. Göðri umgengni
heitið. Sími 10776
Ung reglusöm hjðn óska eftir
2ja herb. íbúð strax. Sími 23745
eftir kl. 3.
Stúlka óskast í vinnu, gott kaup,
húsnæði og fæði á vinnustað. —
Sími 13276.
Húshjálp óskast 2—3 morgna i
viku eða eftir samkomulagi. Sími
13245.
Ung reglusöm stúlka óskar eftir
herbergi sem næst Ármúla. Sími
84653 eftir kl  6.
íbúð óskast sem fyrst í nokkra
mánuði, má vera í Hafnarfirði, —
tvennt i heimili, barnlaus. Sími
83979 milli kl. 6 og 9 á kvöldin.
Óska eftir 2ja herb. íbuð nú þeg
ar. Uppl. 1 síma 21869.
Kona óskar eftir góöu herbergi
með eldunaraðstöðu eða lítilli fbúð,
,helzt 1 mið- eða austurbænum. —
Reglusemi heitið. Sími 43207 eftir
kl. 2 e. h.
Leiguhúsnæði. Annast leigumiöl-
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen
Safamýri'52. Simi 20474 kl. 9—2.
Tvaer ungar stúlkur óska eftir
herbergi nu þegar, húshjálp ef ósk
að er. Simi  32404.
Einhleypur maður óskar eftir
2ja herb. fbúö. Sími 33822 eftir
hádegi.
Barnlaust ungt par óskar eftir
h'tilli Ibúð til leigu. Reglusemi og
gðð umgengni. Sími 37885 milli kl.
1 og 6.________________________
Halló húsráðendur! Ungur reglu-
samur loftskeytanemi óskar eftir
herbergi sem allra fyrst, sem næs.t
miðbasnum. Lysthafendur vinsam-
lega grlpið símann strax og hringið
í síma 1170, Akranesi.
öskum eftir ibúð I Hraunbæ. Sími
83415 eftir kl. 5.
Húsráðendur, það er hjá okkur
sem þér getið fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yöur að
kostnaöarlausu. Ibúðaleigumiðstöð-
in, Hverfisgötu 40B. Simi 10059.
Rófur. Fólk óskast til aö taka
upp góðar róíur á laugardag og
sunnudag. Það fær í laun þriðja
hvern poka. Sími 21738 £ dag og
á morgun.
Hraust og ábyggileg stúlka ósk-
ast f matvöruverzlun, helzt vön.
Sími 16528.
UnglingSpiltur og stúlkur óskast
til aígreiðslustarfa. Uppl. í Sklöa-
skálanum. Símstöð.
TAPAÐ — FUNDID
Gullarmbandskeðja tapaðist  sl.
laugardag við kjörbúð eða bakaríið
Háaleitisbr. 68. Finnandi vinsaml.
hringi í sírha 36080.
Kettlingur fundinn. Grábröndótt-
ur högni, ca. 8 mánaöa, hvítur á
brjóst og tær, hreinlegur heimilis
köttur sækist strax. Sími 12892.
Hreingerningar. —
vönduö vinna. Sími
Vanir menn,
21429.
ATVINNA ÓSKAST
Reglusöm stúlka með kennara-
próf óskar eftir atvinnu hálfan eða
allan daginn. Er vön afgreiðslustörf
um. Margt kemur til greina. Sími
40939.
Stúka óskar eftir vinnu strax.
Sími 10368 milli kl. 5 og 7.
ATVINNA í BOÐI
Rösk kona óskast til að annast
bókhald og innheimtu. Þarf að
hafa bíl til umráða. Tilboð merkt
„Sjálfstæður vinnutími" sendist
Visi.
Piltur óskast til innheimtustarfa
hluta úr degi. Sími 13144.
Fertug kona óskar eftir vinnu
hálfan eða allan daginn. Hefur unn
ið við afgreiðslu, símavörzlu, sauma
skap o. fl. Sími 84756 kl. 4—6.
18 ára stúlka óskar eftir vinnu
strax. Hefur gagnfræðapróf. Heíur
unnið á skrifstofu. Einnig óskast
1—3 herb. fbúð á sama stað. Simi
42031.
Certina kvenúr tapaðist föstud.
22. okt. Nánari upplýsingar í síma
32336. '
BARNAGÆZLA
Austurbær. Óska eftir barngóðri
konu til að hafa 4 ára dreng f
gæzlu 5 daga í viku í 4 mánuði.
Sími 18068 eftir hádegi.
Barngóð kona eða stúlka óskast i
Voga- eða Heimahverfi til aö ná í
börn í leikskóla kl. 5 og vera með
þau til kl. 7, 5 daga vikunnar. —
Sími 85763.
Hreingerningar. Gerum hreinar
fbúðir, stigaganga, sali og stofnan
ir. Höfum ábreiður á teppi o$ hös-
gögn. Tökum einnig hreingevninjS^r
utan borgarinnar. — Gensn fiðst
tilboð ef óskað er. Þorsteinn simi
26097.
STA
Fót- og handsnyrting
Fótaaögerðastofan
Bankastræti 11. Sími 25820.
Slónvarpsþjðnusta. Gerum við f
heimahúsum á kvöldin. —- Siaux
85431 — 30132
OKUKENNSLA
Ökukennsla. — Æfingatimar. —
Volkswagen 1302 LS '71'. - Jón
Pétursson. Sfmi 2-3-5-7-9'.
Óska eftir konu eða stúlku til að
gæta 1 árs telpu part úr degi í
Garðahreppi eða miöbænum í Rvk
Sími 40403.
Traktorsgrafa. Vantar vanan
mann á traktorsgröfu. Sími 34602.
Rösk og lagin stúlka óskast til
iðnaöarstarfa, hálfan eða allan dag
inn, eftir samkomulagi. Mætti vera
vön saumaskap. Tilboð sendist Vísi
merkt „99".
KENNSLA
Kenni þýzku. Áherzla lögð á
málfræði og talhæfni. — Les einn
ig með skólafólki og kenni reikn-
ing (m. rök- og mengjafr. og al-
gebru), bókfærslu (m. tölfræði),
rúmtkn., stærðfr., eðlisfr., efnafr.- og
fl, einnig Iatínu, frönsku, dönsku,
éh'sku og fl. og bý undir landspróf,
stúdentspróf, tækniskólanám og fl.
Dr. Otto Arnaldur Magnússon (áð
ur Weg), Grettisg. 44 A. Sími
15082.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar, 15 ára starfs-
reynsla. Simi 36075.
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúðir og fleira. Vanir og vandvirk-
ir menn. Otvegum ábreiöur á teppi
og allt sem með þarf. Pétur, sími
36683.
Ökukennsla — Æfingatfmar. —
Kenni á Opel Rekord árg. '71, —
Árni H. Guðmundsson. Sfmi 37021.
Ökukennsla.
Kenni á Volkswagen 1300 árg. '70
Þorlákur Guðgeirsson.
Símar 83344 og 35180.
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla
fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita
frá sér, einnig húsgagnahreinsun.
Erna og Þorsteinn. sími 20888.
Þrif — Hreingerningar. Gólfteppa
hreinsun, þurrhreinsun, húsgagna-
hreinsun. Vanir menn, vönduð
vinna. Þrif, Bjarni, sími 82635.
Haukur sfmi 33049.
Hreingerningamiðstöðin. Gerum
hreinar íbuðir, stigaganga og stofn-
anir. Vanir menn, vönduð vinna.
Valdimar Sveinsson. Sími 20499.
ökukennsla — æfingatfmar. Get
bætt við mig nokkrum nemendum
strax. Kenni á nýjan Chrysler árg.
1972. Ökuskóli og prófgögn. Ivar
Nikulásson, sími 11739.
ökukennsla.
Gunnar Sigurðsson
slmi 35686
Volkswagenbifreið
Moskvitch — ökukennsla. Vanur
að kenna á ensku og dönsku. Æf-
ingatímar fyrir þá, sem treysta sér
illa í umferðinni. Okuskóli og próf
gögn ef ðskað er. Magnús Aðal-
steinsson, sfmi 13276.
Lærið að aka nýrri Cortínu —
öll prófgögn útveguð f fullkomnum
ökuskóla, ef ðskað er. Guðbrandur
Bogason. Sími 23811.
KENNSLA
Gítarkennslubók fyrir byrjendur.
Undirstöðuatriði í gítarleik og nótnalestri. Einfaldar út-
skýringar og hentar vel til sjálfsnáms. Fæst í hljóð-
færaverzlunum, eða beint frá útgefanda. Sendi f póstkröfu.
Eyþór Þorláksson, Háukinn 10, Hafnarfirði. Sími 52588.
PÍPULAGNIR
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er f húsi. —
Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti
og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og
aðra termostatkrana. Önnur vinna eftir samtali. — Hilm-
ar J.H. Lúthersson, plpulagningameistari. Simi 17041.
YMISLEGT
Loftpressa til leigu
Tek að mér alla Ioftpressuvinnu, múrbrot og spreng-
ingar. — Þórður Sigurðsson, sími 42679.
ÞJONUSTA
Málarastofan Stýrimannastíg 10
Málum ný og gömul húsgögn I ýmsum litum og með margs
konar áferð, ennfremur i viðarlfkingu. Símar 12936 og
23596.
Sprunguviðgerðir — sími 50-3-11.
Gerum við sprungur I steyptum veggjum með þaulreyndu
gummfefni, margra ára reynsla hérlendis. Leitið upplýs-
mga I síma 50311.                           '
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
rökum að okkur allt múrbrot.
sprengingar ) húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dæl
ur til leigu. — Öll vinna I tlma
og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
*!tmonar Simonarsonar, Ármúla
-??  Staiar 33544 og 85544.
Nú þarf enginn
að nota rifinn vagn eða kerru við
saumum skerma, svuntur, kerru-
sæti og margt fleira Klæöum einn
ig vagnskrokka hvort sem þeir
eru úr járni eða öðrum efnum. —
Vönduö vinna, beztu áklæði. Póst-
sendum. afborga*nir ef óJkað er.
Sækjum um allan bæ. — Pantið 1
tíma að Eiriksgðtu 9, slma 25232.
JARÐÝTUR                GRÖFUR
Höfum til leigu ifjrðýtur meö og an riftanna, gröfui
Broyt X 2 B og traktorsgröfur Fjarlægjum uppmokstur.
Ákvæðis eöa ttmavinna.
í
larftvinnslan sf
Síðumúla ?5.
Simar  32480  Ok  31080.
Heima 83882 og 33982.
Pressuverk hf.
Til leigu  traktorsloftpressur I óll, stærri Jg minni verk.
Vanir menn. Simar 11786 og 14303
rjprunguviðgerðir- Sími 15154.
Enn er veðrátta til að gera við sprungur i steyptum
veggjum með hinu viðurkennda þanþéttikítti. Fljót og
örugg þjónusta. Sími 15154.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum WC rörum og nið-
urföllum, nota til þess loftþrystitæki, rafmagnssnigla og
fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. —
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason — Uppl. )
síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið
auglýsinguna.
Gerum við sprungur
I veggjum, þéttum rennur, lagfærum klóaklagnir og fleira.
Viðurkennt efni, örugg vinna. Jarðverk hf. Simi 26611.
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR
Viðgerðir á gömlum húsgögnum, ba^suð og póleruð. —
Vönduö vinna. Húsgagnaviðgerðir, Knud Salling Höfðavfk
við Sætún. (Borgartúni 19.) Slmi 23912.
KAUP — SALA
Kaffikönnur á kr. 231.
Prentvillupúkinn er ekki hér á ferðinni. Kaffikönnurnar
á 231 kr. í orange og dökkbláu eru komnar aftur, þasr
taka einn lítra og eru alveg eins og notaðar voru 1 gamla
daga, að þær eru svona ódýrar er vegna þess að þær eru
keyptar beint frá verksmiöjunum, engir milliliðir koma
þar nærri. Gjörið svo vel og skoðið i gluggana i verzlun
okkar, þar sjáið þér glæsilegt úrval af allsk. hentugum
tækifærisgjöfum, og fyrir yöur sjálfa, sem hvergi fást
annars staðar. — GJAFAHÚSIÐ Skólavörðustíg 8 og
Laugavegi 11 (Smiðjusttgsmegin).
KATHREIN sjónvarps- og útvarpskerfi
fyrir fjölbýlishús. Sjónvarpsloftnet fyrir allar rásir. Sjön-
varpsviðgerðir. — Georg Ámundason og Co., Suðurlands-
braut 10, sími 81180
BIFREIÐAVIÐGERDIR
Viðgerðir og viðgerðaraðstaða
fyrir bileigendur og bflstjóra. Gerið sjálfir við bflinn.
Einnig eru almennar bílaviðgerðir. Opið virka daga 9—22.
laugardaga og sunnudaga kl. 10—19. Nýja bflaþjónustan.
Skúlatúni 4. sfmi 22830 og 21721.___________________
Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar
Rúoufsetningar, og ðdf.ar viögeröir á eldri bttum með
plasti og járni. Tökum að okkur flestar almehnat bif-
reiðaviðgerðir, einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboB og
tfmavinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Sími
82080.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16