Vísir - 18.12.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 18.12.1971, Blaðsíða 6
6 V 1 S I R . Laugardagur 18. desemoer nr/i Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ Jólafagnaður verður haJdinn mánudag 20. desember kl. 2 e. h. Dagskrá: Luciuganga, nemendur úr Breiðholtsskóla Upplestur, Þórir Guðbergsson rithöfundur Fjöldasöngur, við undirl. frú Sigríöar Auðuns Kaffiveitingar Bókaútlán Söngur, tvöfaldur kvennakvartett Helgileikur, nemendur úr Vogaskóla Aögöngumiöar afhentir viö innganginn. Félagsstarf eldri borgara Auglýsing Norsk stjómvöld hafa ákveöið aö veita íslenzkum stúdent eða kandídat sntyrk til háskólanáms í Noregi næsta háskólaár þ.e. tímabilið 1. september 1972 til 1. júní 1973. Styrkurinn nemur 920-—1.120 norsk um krónum á mánuði, og er ætlazt til að sú fjárhæð nægi fyrir fæði og húsnæði, en auk þess greiöast 500 norskar krónur vegna bókakaupa o.fl. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20—35 ára og hafa stundað nám a.m.k. tvö ár við Háskóla íslands eða annan háskóla utan Noregs. Þá ganga þeir fyrir um styrkveitingu, sem ætla að leggja stund á námsgreinar er einkum varða Noreg, svo sem norska tungu, bók menntir, réttarfar, sögu Noregs eða norska þjóömenn- ingar- og þjóðminjafræði, dýra-, grasa- og jarðfræði Noregs, kynna sér norskt atvinnulíf o. s frv. Þeir, sem kynnu að hafa hug á að sækja um styrk þennan, sendi menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6 Reykjavík umsókn fyrir 25. janúar 1972 ásamt afritum prófskírteina og meðmælum. Sérstök umsóknar- eyðubJöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 7. desember 1971. Gardínubrautir fjölskrúðugt úrval gardínubrauta og gluggatjalda- stanga. Komið, skoöiö eða hringið. GARDÍNUBRAUTIR HF. Brautarholti 18. — Sími 20745. *vi,ia PIZZA PIE NÝJAR GERÐIR DAGLEGA M-A. Spaghetti PIZZA Hamborgara PIZZA Ananas PIZZA Sígauna PIZZA Kabarett PIZZA með 4 teg. ALLTAF NÝBAKAÐ OG HEITT LYSTUGT — LJÚFFENGT og FALLEGT til framreiðslu Kaupmenn — atvinnurekendur, sendum á vinnustaði PIZZA PIE, smurt brauð og heit- an mat. — Pantið með fyrirvara. SMÁRAKAFFI Laugavegi 178, sími 34780 Lausn á síðustu krossgátu VÍSAN 'Ö • ^ *&*** ^ • Qs - *s ^ * . ^ t : VA C • ^ • • • * > . * ^ >•' S ^ ía *< •X* • * X * „Skært bros“ Þó að hundrað Heklugos hæfu máttarveldin, gæti litla bamsins bros borið ljós — á eldinn. Ódýrari en aórir! SHODti IEI8AH AUÐBREKKU 44-46. SiMI 42600.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.