Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						26
Visir. Laugardagur 22. desember 1973.
KIRKJAN  OCSr ÞJÓÐIN
SKEGGJASTAÐAKIRK.IA.
I næstum þrjá áratugi hafa þau hjónin Ouftrlfiur (iuftmunds-
dóttir og sr. Sigmar Torfason, nú prófastur Norftmýlinga, setift á
Skeggjastöftum á I.anganesströndum. I.itla timburkirkjan þar
er komin til ára sinna, — reist 1815 og var orftin æfti fornfáleg.
Arift 1962 var hún tekin til rækilegrar viftgerftar <»g stækkuft
meft vifibyggingu eins u'g myndin sýnir. Aft þvl hiinu var hún
endurvlgft 1«. sept. 1362.
KLYPPSTADARKIRKJA.
Slftan sr. Kinnur Þorsteinsson lézt árift 1888 hefur ekki verift
prestur a Klyppstaft I I.oftmundarfirfti. Og nú er þetta gamla
prestssetur I eyfti, þvl aft slftasti hóndinn á Klyppslaft fór þaftan
1961. Nú er sdknin meft öllu iuannlaus, og þessi grösuga sveit er
orftin aft afrelti nágrannabyggfta, þvl aft s.l. haust var smalaft
þar a annaft þúsund fjár. — Kn eins og myndin sýnir hefur
kirkjan staftift furftu vel af sér allan þennan frtlksílöUa, og hver
veit nema hún eigi eftir aft eignast aftur sin sdknarhórn.
BREKKUKIRKJA í MJÓAFIRÐI.
Þaft var fallegt og friftsælt vift Mjóafjörft s.l. sumar þegar þessi
mynd var tekin af kirkjunni A Brekku. Og eins og myndin synir,
láta Mjófirftingar sér annl um sinn helgidóm og umhverfi hans.
þviaft ennþá er kirkjan stæftilegt og fallegt hús þótt hiui sé komin
yfir áttrætt — byggft 1892 er hún var flutt frá Firfti í Brekku-
þorpitV
NU er kirkjan annexla fríl Norftfirfti og hefur svo verift slftan sr.
Ilaraldur Þórarinsson hvarf frá þessu litla kalli I hárri elli árift
1945.
STÓRA-DALSKIRKJA.
Þessi nýtlzkul'ega kirkja er I Stóra-Dal undir Eyjafjöllum, bæ
Kunólfs gófta, þess er mjþg stóft I móti kristniboði Hjalta
Skeg'gjasonar og sendi mann til höfufts honum þótt sjalfur fengi
hann aft lokum ,,aft geifla á saltinu". Þessi mynd er valin til birt-
ingar úr safni Jóhönnu Björnsdóttur svo aft hafa megi hana til
samanburftar vift hinar kirkjurnar hér á siðunni, sem flestar eru
I gömlum, venjulegum stil.—
En þeir sem koma aft Stóra-Dal og virfta fyrir sér þetta gufts-
hús. bæfti iitan og innan, munu verfta sammála um aö vel hafi til
tekiftt, og þaft sé vifi hæfi afi þafi standi i hinni fögru Eyjafjalla-
áveit.
Hin fegursta rós
Til hugleiðingar á jólum 1973
Þegar við hugsum
um Jesú Krist, ekki sizt
þegar við hugsum um
hann á jólunum sem
barnið i jötunni i
Bethlehem— þá likjum
við honum við það
fegursta og bezta, það
æðsta og háleitasta,
sem við þekkjum.
Ein af þeim samlikingum er
rósin. tjt af þeirri líkingu leggur
hið kunna, danska sálmaskáld,
Brorson biskup, i sálminum,
sem Helgi Hálfdánarson hefur
þýtt og hefst á þessu þekktasta
versi:
Hin fegursta rósin er fundin
og fagnaftarsæl komin stundin.
Er frelsarinn fæddist á jöröu.
Iliin  fannst  meftal  þyrnanna
hörftu.
Þetta er fógur mynd og hug-
ljúf, sem þarna er dregin upp af
komu frelsarans i þenna heim —
Margir hafa ekki meira yndi af
öðru heldur en blómunum,
fegurð lita þeirra, dásemd
sköpunar þeirra, angan ilms
þeirra.
Blómin verða þeirra beztu
vinir, sem þeir njóta samvista
við, bæði i hýbýium sinum, i
górðum borgarinnar, úti i Guðs
grænni náttúrunni.
A sama hátt leggur yl kær-
leikans inn i sálir þeirra manna,
sem opna hjörtu sin og hugi
fyrir áhrifum frá frelsaranum.
Og það tnun vart leika á tveim
tungum að ekki séu þessir yl-
geislar kærleiks — i annan tima
hlýrri eða bjartari heldur en
þegar vér minnumst komu hans
i þennan heim, þegar vér getum
tekið undir með spámanni hins
Gamla sáttmála og sagt: Barn
er oss fætt, sonur er oss gefinn!
En nú er það sannast mála, að
ekki er þessi heimur neinn
friðarins aldingarður með rósa-
ilmi og blómaskrúði. Þess
verðum vér sorglega vör, bæði i
nálægu umhverfi voru og eftir
þvi, sem fregnir berast utan úr
hinum stóra, fjarlæga heimi —
— Þetta kemur lika fram i
sálminum, sem hefst á stefinu
um fund hinnar fögru rósar. I
einu erindi ávarpar skáldið
höfðingja þessa heims. Þar er

að visu haldið likingunni um
rósina. En þar er ekki kveðið
um hið fagra, litrika blóm, ilm
þess og yndi. Nei hér kveður
sannarlega við annan tón:
Þér dramblátra hugskotin
hörðu,
þér hörðustu þyrnar á jörðu.
hvi yður svo hátt upp
þér hreykið
og hreykin til glötunar reikið.
Þetta hljómar næsta andstætt
þvi, sem sungið er um i upphafi
sálmsins. Hér er lika um hinar
miklu   og  ósættanlegu  and-
stæður að ræða. Valdið, sem
sést ekki fyrir i hroka sinum —
yfirráðahneigðina, sem telur
sinum hag einungis borgið með
þvi að gera sér mennina undir-
gefna og láta þá kenna á valdi
sinu og siðast en ekki sist,
heimshyggjuna, sem horfir
einungis á hin fallvóltu efnis-
gæði og heldur þau geti gefið
einstaklingnum fullnægju lifs-
ins. Hinsvegar frelsari Guðs náð
og miskunn hans, sem þráir að
láta hjörtun titra af kærleika
svo aö vér framgöngum i auð-
mýkt og litillæti hins barnslega
hreinleika.
Þessar himinhrópandi and-
stæður draga jólin upp fyrir oss.
Þau hafa sjálfsagt löngum gert
það og ekki sist gera þau það nú,
þegar hin heilaga hátið fer i
hönd á þessu herrans ári — 1973
— þvi að hvað er það sem við
blasir i heiminum umhverfis
oss?
Er það ekki fyrst og fremst
hinn mikli vandi, hið iskyggi-
lega útlit, sem heimshyggjan i
víðustu merkingu þess orðs,
hefur skapað i samfélagi ein-
staklinga og þjóða milli. Og
þetta höfum vér ekki aðeins
fyrir augunum úti i fjarlægð
hinna stóru þjóðlanda, þar sem
mennirnir kviða köldum vetri
og dimmum jólum, sjálfri
ljósanna hátið, sem vér höldum
einmitt til minningar um það,
að hið sanna ljós.sem upplýsir
hvern mann var að koma i
heiminn. Og einnig hér heima
hjá oss biður á mörgum sviðum
hinn mikli vandi, eftir þvi sem
forsjármenn þjóðfélagsins
segja. Og það sem athyglis-
verðast er, þá kemur eiginlega
öllum saman um það, að aldrei
hafi fólkið „haft það jafn gott"
og nú — meira keypt, meiru eytt
—  og notið meiri lifsþæginda
heldur en nokkur sinni fyrr. En
hvernig stendur þá á þvi að
kröfurnar um betri kjör, meiri
hagsbætur, hafa aldrei verið há-
KIRKJU-
MYNDIR
A þessum jólum býður
Kirkjusiða Visis lesendum
sinum að skoða smá-sýnishorn
af merkilegu safni. i þvi safni
eru ljósmyndir af öllum
kirkjum landsins utan fjórum.
Það er húsfreyja i Kópavogi,
Jóhanna Björnsdóttir að
Alfhólsvegi 155, sem tekið
liefur allar þessar myndir.
Asamt manni sinum, óskari
bifreioarstjóra Hannibalssyni
hefur hún ferðast um allt
landiA. komiA i hverja kirkju-
sókn og tekið rnyndir af helgi-
dómunum  i  svart-hvitu  og

ttm
IP? \

STÓRA-VATNSHORNSKIRKJUR
llér gefuraftlfta tvo helgidóma. sem sýna aft islenzkar kirkjur
mega „muna timana tvenna" og rauna/ þrenna, ef torf-
kirkjuriiai' eru taldar meft. Þessar kirkjur standa á Stóra-V'atns-
horni i Haukadal i Dalasýslu. Sú eldri er rúmlega aldar gömul og
hefur eflaust þótt reisulegt hús á sinum tima.
En nýja kirkjan var vígfi 15. ágúst 1971. Hún er sinum litla
söfnuöi til mikils sóma.
SKALHOLTSKIRKJA.
Sa. sciii gengur um Skálholtshlöö og viröir fyrir sér hinar nvju
traustlegu byggingar — kirkju og skóla og biskupsstofu — niun
eflaust ekki alla jafna leifta hugann afi þvi, aö fyrir 20 árum stóö
hér þessi kirkja. Myndin er tekin þegar hún h'aföi nýlega veriö
flutt af grunni sinum til aö þoka fyrir nyrri kirkju. Þá haföi hún
staöifi þar i riim 100 ár. en bar aldurinn mifiur vel enda skorti
mjög á viðhald hennar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36
Blašsķša 37
Blašsķša 37
Blašsķša 38
Blašsķša 38
Blašsķša 39
Blašsķša 39
Blašsķša 40
Blašsķša 40