Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
Fimmtudagur 13. febrúar 1975
500
krónur
kosta
850!
Núna kostar 500 krónurnar 850
krónur. Merkileg tiöindi niiöaö
viö siouslu fréttir af falli krón-
unnar, en sönn saga engu aö siö-
ur. Er hér átt við silfurmyntina,
sem Seðlabankinn gaf út á þjóö-
hátíðarárinu.
Þá var einnig gefin út 1000
króna slátta, sem nú er seld hjá
myntsölum fyrir 1500 krónur. Sú
mynt er einnig úr silfri.
Þessir peningar voru seldir
stakir á nafnvirði i Seðlabankan-
um, en eru nú uppseldir. Aftur á
móti er ennþá eitthvað til af sér-
unnum settum, þar sem eru 500
og 1000 króna slátturúf gulli sam-
an í óskju og seldar eru á 4000
krónur.
A meðan silfurpeningarnir,
sem áður eru nefndir, voru enn
fáanlegir i Seðlabankanum, voru
þeir notaðir viða sem skiptimynt
i verzlunum. Cr þvi mun hafa
dregið strax og fréttist, að myntin
væri uppseld og orðin safngripur.
Þó mun það koma fyrir, að ein-
staka „hlUnkur" Ur þessari sláttu
komi i kassa verzlana enn i dag.
Er nokkuð trUlegra en að 500
krónu mynt verði farin að hringla
I vösum fólks i nánustu framtið?
—ÞJM
Farið til út-
ianda hœkkar
um 10-12 þús.
Flugfar frá íslandi til Kaup-
mannahafnar verður eftir
gengisbreytinguna sem næst
kr. 49.219, en var kr. 39.034. Að
vísu hefur ný gjaldskrá ekki
verið reiknuð Ut, en fargjöld
milli landa eru bundin ýmist
við dollara eða sterlingspund,
og fram hefur komið, að doll-
arinn kostar nú 149,60 kr.
Ferðin til London kostar nU
kr. 43.384, en var áður kr.
34.426.1 báðum þessum tilfell-
um er gengið Ut frá ,,normal"
fargjaldi. Fargjaldið til New
York kostaöi I gær kr. 48.194,
en verður kr. 60.738,-   —SH
Bensínlítrinn
hœkkar um
6kr.
Benslnið hækkar vegna
gengisbreytingarinnar um 6
krónur litrinn, og verður þá 57
krónur hver litri. Gasolia
hækkar um 4 krónur hver litri,
og verður þá til htisahitunar
kr. 20,70, en til eldsneytis á
bfla kr. 25,80.
Vilhjálmur Jónsson, for-
stjóri Olíufélagsins, sagði VIsi
I morgun, að hækkun þessi
kæmi til framkvæmda, þegar
verðlagsráð hefði samþykkt
hana. Má trúlegt telja, að þess
verði ekki langt að blða.
Sé heildarsölu á bensini á
Stór-Reykjavíkursvæðinu
jafnað niður á daga ársins,
lætur nærri, að 137-þúsund Htr-
ar séu seldir þar á dag, þótt
vitanlega sé selt drjUgum
meira yfir sumarið en á vet-
urna. Blleigendum á þessu
svæði áskotnast þá um 800
þúsund fyrir hvern dag, sem
dregst að hækkunin komi til
framkvæmda, ef gengið er út
frá meöaltalinu.            —SH
Gengislœkkunin rœdd á Alþingi í gœrkvöldi
Kjör sjómanna bœtt
Við getum ekki vænzt þess, að
verðbólgan náist I ár niður i það,
sem gerist I grannrikjunum,
sagði Geir Hallgrlmsson forsæt-
isráðherra iumræðum á Alþingi
I gærkvöldi. Full atvinna er
meginmálið og nauðsyn þess að
tryggja stöðu þjóðarbúsins út á
við. Gengislækkunin mun, þeg-
ar til lengdar lætur, verða far-
sælasta lausnin, sagði ráðherra,
en stjórnarandstaðan sagði, að
hún væri aðeins undanfari ann-
arra aðgerða. Hún nægði ekki.
Gylfi Þ. Gislason (A) sagði,
að þessi lausn væri hvorki fugl
né fiskur. Eitthvað meira væri i
vændum. Gengisfellingin væri
„upphaf keðju af efnahagsráð-
stöfunum".
LúðvikJósepsson (Ab) mætli
með 3—4% lækkun vaxta og
tekjuaukningu til Utgerðar með
ýmsum lækkunum á greiðslum,
sem eru af fiskverði til vátrygg-
inga-, oliu- og stofnfjársjóða.
Rikisútgjöld ætti að skera niður
um 1500—2000 milljónir. Gengis-
lækkun ætti að vera litil. Karvel
Pálmason (Samtökunum) vildi
fara niðurfærsluleiðina, skera
niður verðlag og kaup yfir vissu
marki.
Forsætisráðherra sagði, að
siðar mundi ákveðið, hvernig
gengishagnaði yrði ráðstafað,
en 75 milljónir yrðu lagðar til
hliðar af honum og rynnu til lif-
eyrissjóðs sjómanna. Við hækk-
un fiskverðs fengju sjómenn
bættan hag, og væri það gert til
að tryggja, að tekjur þeirra
stæðust eðlilegan samanburð
við tekjur annarra, og auka sjó-
sókn. Þetta mætti ekki lita á
Verðbólyon verður áfram meiri en í grann-
ríkjunum — Full atvinna aðalmarkmiðið
—  Upphaf   keðju efnahagsráðstafana? —
Pétur Sigurðsson gagnrýnir gengisfellinguna
—  Hjálpaði rœða Ólafs fjárplógsmönnum?
gerðarmenn væru ekki „heilag-
ar kýr frekar en islenzk bænda-
stétt". „Og hafðu það, Sverrir
Hermannsson", sagði Pétur.
—HH
sem fordæmi fyrir almennum
kjarabótum. Ráðherrann sagði,
að útgjaldafyrirætlanir stefndu
langt umfram þjóðartekjur og
halli á greiðslujöfnuði yrði
15—17 milljarðar, ef ekki væri
að gert. A móti þessum halla
væri talið, að um 9 milljarðar
fengjust með lánum erlendis til
framkvæmda en afganginn yrði
að fá með 'öðrum hætti.
Greiðslubyrðin yrði 14% i ár og
mundi aukast næstu árin, þegar
vextir og afborganir ykjust af
erlendum lánum, sem tekin
hafa verið að undanförnu. Ráð-'
herra sagði, að finna þyrfti hag-
kvæmara fyrirkomulag en nú er
til að standa undir hækkuðum
trygginga- og oilukostnaði og
erlendum verðhækkunum út-
gerðarinnar.
1% hækkun sölu-
skatts vegna
Norðfjarðar?
Gylfi Þ. Gislason sagði, að
rætt væri um 1% hækkun sölu-
skatts til að standa undir upp-
byggingu á Noröfirði eftir snjó-
flóðin. Hann varaði við þessu.
MagnUs Kjartansson (Ab)
sagði, að ólafur Jóhannesson
hefði með yfirlýsingum sinum i
janUar gefið „fjárplógsmönnum
færi á að græða og tryggja sig
gegn aðgerðunum.
Försætisráðherra sagði, að
lánstraust þjóðarinnar færi
þverrandi. Sparnaður væri
nauðsyn, og beina þyrfti inn-
lendum sparnaði i rikari mæli
til atvinnuveganna, til dæmis
með þvi að tryggja, að fé lifeyr-
issjóða færi þangað I vaxandi
mæli.
Pétur Sigurðsson
gagnrýndi gengis-
fellinguna
„Þvi miður hefur enn verið
gripið til gengisfellingar", sagði
Pétur Sigurðsson (S). Hann
kvaðst þó viðurkenna, aö þessa
leið hefði þurft að fara að
nokkru. Hann varaði við hækk-
un söluskatts vegna Norðfjarð-
ar og spurði, hvers vegna
skyldusparnaður væri ekki tek-
inn upp. Þá fór hann hörðum
orðum um flokksbróður sinn,
Sverri Hermannsson, sem er út-
gerðarmaður, og sagði, að út-
„Frií forseti" hlýöir á boðskap
forsætisráðherra
„Þetta verður farsælasta
lausnin", sagði forsætisráð-
herra, sem hér sést flytja ræðu
slna á Alþingi I gærkvöldi. Um-
ræður stóðu nokkuð fram yfir
miðnætti. 1 baksýn er „frU for-
seti" eins og forsætisráðherra
ávarpaði Ragnhildi Helgadótt-
ur, sem var i forsetastóli.
Stjórnarandstaðan sagði, að
gengisfellingin væri upphafið að
keðju af efnahagsráðstöfunum.
Umdeildasta
listsýningin:
JAKOB
HENGIR
UPP
A meðan enn er þjarkað um,
hvaða mælistika skuli notuð við
að ákveða það, hverjir skuli fá
að sýna á Kjarvalsstöðum og
hverjir ekki, hengir Jakob Haf-
stein forstjóri Sólnaprents upp
myndir slnar f sýningarsal stað-
arins og lætur deilurnar sig
engu skipta. Hér er hann kom-
inn úr jakkanum og er önnum
kafinn við að koma upp mynd-
um sínum. ,,A þessi mynd
kannski betur heima á veggnum
þarna?"Ogþá varaðprófa það.
Sýningin verður opnuð næst-
komandi laugardag, og má gera
ráð fyrir sæmilegustu aðsókn
eftir þá geysilegu auglýsingu,
sem hún hefur fengið.
—ÞJM/Ljósm: Bragi.
„STANZLAUS TRAFFIK
— heimilistœki rifin út og fólk jafnvel mœtt klukkan 9
II
Það er mikið um að
vera í verzlunum þessa
dagana. Heimilistæki eru
rifin út, en ekki er sömu
sögu um matvæli að
segja. Þar er fólk orðið
þreytt á áð eltast við
verðbreytingarnar.
„Það er eins og fólk hafi fund-
ið þetta á sér. Traffikin byrjaði
fyrir svona 10 dögum síðan",
var okkur tjáð, þegar við litum
inn I verzlunina Orku á Lauga-
vegi. Mikið er hringt i verzlun-
ina og forvitnazt um verð.
I gærmorgun var fólk mætt
strax klukkan 9 og klukkan
fimmtán minUtur yfir 9 var bUið
að selja tvo þurrkara. Og fólk
hikar ekki við að leggja fimmtiu
þUsund krónur eða meira á
borðið fyrir heimilistækin.
Þeir i Orku sögðu, að liklega
hefði verið hægt að selja þær
vörur þrisvar, sem nú hafa ver-
ið afgreiddar.
I Byggingavöruverzlun SIS
var okkur tjáð að stanzlaus
traffík væri i verzlunina. Þar
eru það hreinlætistæki sem fólk
kaupir. Fólk virðist hafa tekið
við sér I fyrradag, eftir þvi sem
þeir sögðu I verzluninni, en all-
an þann dag og svo i gær var
geysilega mikið að gera og sim-
inn hringdi lika mikið.
Við litum inn I Vogaver, en
þar var okkur sagt að fólk væri
ekkert byrjað að hamstra mat-
væli og engin breyting hefði orð-
ið á viðskiptum. „Fólk er senni-
lega orðið þreytt á að eltast við
verðbreytingarnar", sagði af-
greiðslumaðurinn sem við
ræddum við.
—EA
Stanzlaus erill var I Bygginga-
vöruverzlun StS I gær og fyrra-
dag, og var fólk þá aðallega að
kaupa hreinlætistæki. Bragi tók
þessa mynd þar I gær. (I.júsm.
VIsis BG)
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
8-9
8-9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16