Vísir - 10.09.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 10.09.1975, Blaðsíða 8
! \ 1 c f Dynamo vann Bayern í „Supercup Dynamo Kiev frá Sovétrikjunum sigraði Bayern Munchen i fyrri leik liöanna i „Supercup” I Munchen i gærkvöldi með einu marki gegn engu, og stendur þvi vel að vígi fyrir siðari leikinn, sem á að fara fram i Kiev þann 6. október n.k. Þessari keppni á milli sigurvegar- anna i Evrópukeppni deildarmeist- ara og Evrópukeppni bikarmeistara var komið á I sumar, og var þá búizt við, að hún myndi vekja mikla athygli og verða vel' sótt. Þaö var þó ekki að sjá á leiknum i gær — áhorfendastæðin á olympfu- leikvanginum I Munchen voru hálf- tóm, og þar af voru aöeins örfáir Rússar. Þeir héldu, að þeirra menn hefðu skorað á 23. minútu ieiksins, er skot frá Oleg Blochin var greiniiega varið fyrir innan linu, en dómarinn lét leikinn halda áfram eins og ekkert heföi i skorizt. A 65. minútu leiksins var Blochin aftur á ferðinni — lék á fjóra varnar- menn Bayern, þar á meðal fyrir- liðann, Frans Beckenbauer, og sendi siöan knöttinn með þrumuskoti fram hjá Sepp Maier i marki Bayern. Þetta eina mark nægði meisturum bikarmeistaranna til að sigra i leikn- um, sem þótti ekkineitt afbragð, þótt tvö „stjörnulið” mættust þarna. —klp— Reykjavík — Landið um nœstu helgi Nú hefur verið ákveöið að keppnin Reykjavik — Landið i frjálsum iþróttum fari fram á Laugardals- vellinum um næstu heigi, 13. og 14. september. Liðin hafa þegar veriö valin og verða kcppcndur hátt á annað hundrað. Keppt verður I öllum bik- argreinunum og verða þrir frá hvoru liði i grein og reiknast stigin frá fyrsta manni: 6-5-4-3-2-1. Ekki er að éfa að keppni þessi verður hin skemmtilegasta, þvi að nú keppa allir beztu frjálsiþrótta- menn landsins saman. Siðast þegar að keppni þessi fór fram 1971 bar landsbyggöin sigur úrbitum. Keppni þessi veröur einskonar vertiðariok stórmóta frjálsiþróttafólks okkar i sumar — en senn er nú lokið við- burðariku keppnistimabili. —BB ) V. Foster keppir ekkki gegn Svíum Brendan Foster, Evrópumeistar- inn i 5.000 m hlaupi, hefur hætt við aö keppa með Englandi i landskeppn- inni við Svia i frjálsum íþróttum um næstu helgi. Fosterernúað jafna sigeftir mörg erfjð hlaup nýlega og er einn af mörgum i liði Breta, sem ckki verða með I keppninni. Annar Evrópumeistari, Alan Pas- coe, mun ekki keppa i sinni sterkustu grein, 400 m grindahiaupi — hann lætur sér nægja að hlaupa 110 m grindahlaup. Keppnin hefst á laugardaginn á Meadowbánk-vellinum i Edinborg og stendur i tvo daga. —BB OLAFUR SKORAR! íslendingarnir sem leika með vestur-þýzku landknattleiksliðunum SV Hamburg, Danker- sen, Göppingen og Donzdorf, haf a vakið mikla athygli í Vestur-Þýskalandi. Undrast hand- knattleiksunnendur skotkraft og hittni þess- ara manna, og hefur mikið verið gert úr því í sumum blöðum. Eitt þeirra birti t.d. þessar tvær myndir af Ólafi Einarssyni, sem leikur með 2. deildarliðinu TG Donzdorf, er lið hans lék á móti 1. deildarliðinu TuS Hofweier. f þeim leik skoraði hann 10 mörk og var maður- inn á bakvið óvæntan sigur 2. deildarliðsins Visir. Miðvikudagur 10. september 1975. Ármenningar sömdu við einn svartan í nótt! Fó hingað bandarískan körfuknattleiksmann, Jimmy Rogers, sem mun leika með liði þeirra nœstu þrjó mónuði Körfuknattleiksdeild Armanns hefur nú riðið á vaðið og gert samning við bandarfskan körfu- knattleiksmann um að leika með liðinu næstu þrjá mánuði. Heitir hann Jimmy Rogers — blökku- maður 1.98 m á hæð, og er 100 kg. Leikur hann sem framherji — skorar og hirðir mikiö af fráköst- um. „Við erum búnir að vera i stöð- ugu sambandi við umboðsskrif- stofu körfuknattleiksmanna i Bandarikjunum i nótt”, sagði Guðmundur Sigurðsson, formað- ur Körfuknattleiksdeildar Ar- manns.i viðtali við Visi i morgun. ,,Og það var ekki fyrr en undir morgun, að búið var að ganga frá öllum helztu atriðunum. Samningurinn gerir ráð fyrir þvi, að Rogers verði hjá okkur i þrjá mánuði og auk þess að leika með liðinu, mun hann taka að sér þjálfun hjá öllum yngri flokkum félagsins. Þetta fyrirtæki mun koma til með að kosta okkur stórfé, en við erum staðráðnir i að vinna vel þannig að endar náist saman. Ein af ástæðunum fyrir þvi, að við förum út i þetta er að við leik- um i Evrópubikarkeppninni i körfuknattleik i ár og stefnum að þvi að komast áfram i þeirri keppni. Við eigum að leika gegn finnsku bikarmeisturunum og munum við sækja Simon Ölafsson tilBandarikjanna ileikina, en þar verður hann við háskólanám”. Þá sagði Guðmundur okkur að Rogers hefði leikið með mjög Plástur á sárið hjá Eyjaskeggjum Sigruðu Hauka í úrslitaleiknum í 2. flokki „Það var smá-sárabót fyrir okkur að sigra I þessum flokki eftir að hafa fallið niöur I 2. deild um siðustu helgi,” sagði Hermann Kr. Jónsson, formaö- ur Knattspyrnuráðs Vest- mannaeyja, eftir sigur 2. flokks tBV yfir Haukum i tslandsmót- inu I knattspyrnu i gærkvöldi. „Við litum bjartari augum á framtiðina eftir þetta og von- umst til að koma fijótt aftur upp I 1. deild, enda eru I þessum flokki mjög efnilegir leikmenn eins og I öðrum yngri flokkunum hjá okkur.” Vestmannaeyingarnir sigr- uöu Hauka 3:0 og voru öil mörk- in skoruð i siðari hálfleik. Var þar að verki i öll skiptin Sigur- lás Þorleifsson, sem átti mjög góðan leik og var bezti maður- inn á vellinum. —klp— þekktum liðum á undanfömum árum, bæði i Bandarikjunum og utan þeirra — og væri þekkt nafn. Hannhefði m.a. leikið I Argentinu og Mexikó og náð þar frábærum árangri. „Við eigum von á Rogers hing- að eftir vikutima eða svo og þá munum við byrja að undirbúa okkur af krafti fyrir Evrópuleik- ina, en við eigum að leika heima- leikinn 29. október — en útileikinn aðeins viku seinna”. íslandsmót- ið i körfuknattleik hefst 8. nóvem- ber og lýkur fyrri umferðinni 18. janúar og þvi er ljóst að verði samningurinn við Bandarikja- manninn ekki framlengdur, mun hann ekki ná að leika fyrri um- ferðina i mótinu. En framtak þetta hjá Armenn- ingum er hið athyglisverðasta og nú er bara að biða og sjá, hvort fleiri áhorfendur koma ekki til að horfa á körfubolta en verið hefur. Hef varla t að fara til N< —segir markakóngurinn Matthías Hallg og aðrir Akurnesingar í landsliðinu he knattspyrnunni allan þennan „Það verður úr þvi skorið þegar ég kem heim frá Rússlandi, hvort ég fer til Bergen i þessum mánuði eða ekki” sagði marka- kóngurinn okkar — Matthias Hallgrimsson — er við spjölluöum við hann á hóteiinu, sem islenzka liðið bjó á eftir landsleikinn i Liege á laugardagskvöldið. „Ég ætla til náms i Bergen i Noregi og jafnframt að leika með 1. deildarliðinu Brann, eins og ég sagði ykkur á Visi þegar þið spurðuðmig að þvi fyrir nokkru. En nú er ég kominn i hálfgerða timaþröng með þetta allt og veit

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.