Vísir - 07.11.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 07.11.1975, Blaðsíða 12
„Vona að við getum sent sem flesta keppendur" — sagði Gísli Halldórsson formaður framkvœmdanefndar Olympíunefndarinnar, sem gefur út minnispening til að afla fjár vegna þátttöku á Olympíuleikjunum Ólympiunefnd tslands hefur gefið út minnispening úr silfri i tilefni Olympiuleikanna i Montreal og Innsbruck á næsta ári. Þetta kom fram á blaða- mannafundi með framkvæmda- nefnd Olympiunefndar tslands i gær. „Sala þessara minnispeninga er okkar aðalfjáröflunarleið”, sagði Gisli Italldórsson, formaður nefndarinnar, ,,en peningahliðin ræður algjörlega hversu marga keppendur við getum sent, sem við aö sjálfsögðu vonum að verði sem flcstir.” Fram kom að þegar hefur verið ákveðið að senda átta skiðamenn á vetrarleikana i Innsbruck i febrúar, en ekkert hefur verið ákveðið hversu margir keppend- ur fara á sumarleikana. brir frjálsiþróttamenn hafa þegar náð lágmörkunum og von er á að sundmenn og lyftingamenn veröí fljótlega i hópi þeirra sem lág- mörkum hafa náð. Að sögn Gisla er einnig reiknað með að júdó- Ef þú byrjar ad reykja feröu út á mikla hættubraut. Þad flan gæti endad meó þvi aó þú yrðir háöur súrefnishylki, eins og sumir lungnasjúklinganna á islenzkum sjúkrahúsum. Þeir ætluðu aldrei aö falla fyrir sigarettunni, en hún náói aó menga svo í þeim lungun aó þeir ná ekki lengur nægu súrefni úr andrúmsloftinu og veröa aó draga andann úr súrefnishylki, sem þeir þurfa aó hafa meö sér hvert sem þeir fara. Hugsaóu málið til enda. Reyktu aldrei fyrstu sigarettuna. SAMSTARFSNEFND UM REYKINGAVARNIR menn verði meðal keppenda — árangur þeirra væri að visu ekki hægt að mæla með málbandi eða klukku en við ættum nokkra júdó- menn sem myndu sóma sér vel i keppni hvar sem væri. Minnispeningurinn kostar 5 þúsund krónur og er framleiddur i 2 þúsund númeruðum eintökum. Það er fyrirtækið Is-sport sem sér um framleiðsluna. Hefst salan eftir 10. þ.m. og verður peningur- inn seldur i Landsbanka Islands. Þetta er i annað sinn sem slikur peningur er gefinn út. Hinn fyrri var gefinn út fyrir leikana i Munchen 1972 — einnig i 2 þúsund eintökum og eru enn nokkur stykki til sem fást á skrifstofu ISl og kostar hver peningur 4 þúsund krónur. — BB OFFENBACK I NEÐSTA SÆTI Korussia Mundhengladbach hel'ur hal'l l'orystuna i „Bundes- ligunni” i Vestur-Þýskalandi að undanförnu og virðist liðið vera mjög liklegt til að vcrja meist- aratitil sinn. Evrópumeistararnir Bayern Munchen eru aðeins tveim stigum á eftir, en ekki er sami glans yfir liðinu og verið hefur. Neðst er liðið sem hefur svo mikinn áhuga fyrir Marteini Geirssyni — Kickers Offenbach — nú, þegar leiknar hafa verið tólf umferðir. Úrslit leikjanna í 12. umferð urðu þessi: Kickers Offenb—Bayer Ueb- erd 2:3 Hamburger SV—Hertah BSC 2:1 Kaiserslautern—Eintr.Brunsw. 3 3:1 Hanover 96—Karlsruher 2:0 Bor. Munchengld,—Warder Brem. 3:0 Rot-W Essen—Eintr. Frankf. 4:3 Duisburg—Bayern Munchen 1:1 Schalke—Fortuna Dusseld. 2:0 FC Cologne—VFL Bochum 1:0 Staðan i „Bundesligunni” er nú þessi: Bor. Munchenglb. 12 25: 12 17 Eintr. Braunsw. 12 24: :17 16 Hamburger SV 12 23: : 12 15 Bayern Munchen 12 25- 15 15 HerthaBSC 12 29: : 19 13 FC Köln 12 16: : 14 13 Schalke 04 12 26: : 20 12 Rot-W Essen 12 25: :24 12 Werder Bremen 12 22: :23 12 Kaiserslautern 12 17: :22 12 Karlsruher 12 14 : 15 11 Fortuna Dusseld. 12 14 :21 11 Bayer Uerdingen 12 13: :21 11 VFL Bochum 12 13 :15 10 Eintr. Frankfurt 12 19: 22 10 Hannover 96 12 20: 27 9 MSV Duisburg 12 21: 30 9 Kickers Offenb. 12 17: 25 9 Þessi skemmtilega mynd er tekin i leik AC Roma og sænska liðsins Vaxjö frá Öster á Olympiuleikvanginum í Róin á miðvikudaginn. Þar voru tveir gamlir félagar og andstæðingar — Gunnar Nordahlog Nisse Lindholm sein voru i hinni frægu sænsku „Gre-No-Li” keðju ásamt Gunnari Gren i itölsku knatt- spyrnunni fyrir nokkrum árum. Lið Nisse Lindholm AC Roma, sigraöi i Iciknum á miðvikudaginn 2:0 en leik liðanna i Sviþjóð lauk með jafntefli 0:0 og heldur þvi italska liðiö áfram i keppn- inni. Þcss má gcta að þrjú lið frá Noröurlöndunum komust i 16 liða úrslitin i Evrópukeppninni — Akranes, og gænsku liðin Vaxjö og Malmö FF en þau voru nú öll slegin út. Föstudagur 7. nóvember 1975. VISIR. Föstudagur 7. nóvember 1975 13 Hann er að byrja sitt átjánda keppnistimabil I meistaraflokki í körfuknattleik og á þessum tima hefur hann orðið átta sinnum ts- landsmeistari og fjórum sinnum Danmerkurmeistari. Maðurinn er Þorsteinn Hallgrimsson, kerfis- fræðingur hjá IBM — 33 ára gamall og leikmaður með tR i 1. deildinni I vetur. „Ég lék minn fyrsta leik með meistaraflokki IR árið 1959, en þá var ég 16 ára gamall” sagði Þor- steinn er við ræddum við hann í gær. „Ég og Birgir Orn Birgis í Ármanni erum aldursforsetar í 1. deildarkeppninni sem hefst á morgun, en við byrjuðum að leika sama árið. Það er svo langt siðan að ég man ekki einu sinni við hverja leikurinn var — eða hvernig hann fór. Það er enginn sem þá lék með IR i liðinu núna, og sumir þeirra sem nú leika hafa þá verið i vöggu eða rétt farnir að ganga.” Þorsteinn lék með danska liðinu SISU i 3 ár — á meðan hann var að læra — kom siðan heim, en fór utan aftur og lék i 4 ár með sama liði. Við spurðum hann hvaða munur væri á dönskum og islenskum körfuknattleik. „Það er skemmtilegri körfubolti leikinn hér — betri einstaklingar og menn ekki eins læstir i kerfum og danirnir. Annar var gaman að leika með þeim og margt á þvi að læra. Fyrirkomulagið hjá þeim er svipað og hér. Þeir eru að visu með 10 lið i 1. deild — og þar ræður stigahlutfallefstu sætunum, ef liðin verða jöfn, og ekki háður aukaleik- ur um efsta sætið eins og hér. Aðsókn að leikjunum hjá þeim var svipuð og hér, en ef hún verður eins góð hjá okkur i vetur og i Reykjavikurmótinu i haust, sláum við þeim við i þeim efnum. Þeir eru ekki enn komnir fheð út- lendinga í körfuboltann hjá sér, en þeir hafa örugglega dregið að hjá okkur. Þetta mót i vetur verður áreiðanlega skemmtilegt, og ég hef trú á að baráttan verði milli 1R, KR, Armanns og UMFN.. Við fáum smjörþefinn af þessu á morgun en þá leikum viö fyrsta leikinn i mótinu — við UMFN i Njarðvikum. Maður er jafn spennt- ur fyrir þessu og áður, og ég hlakka til mótsins. Áhuginn er samt ekki alveg eins mikill og i gamla daga — það skiptir a.m.k. ekki lengur höfuðmáli i lifinu hvort maður verður Islandsmeistari eða ekki, en maður reynir samt að gera sitt til að IR hljóti titilinn.” —klp— Sonur Þorsteins Ilallgrimsson- ar — Gunnar örn, sem verður sex ára á morgun — i fangi löður sins og heldur á tveim af verölaunapeningunum, sem pahbi hefur unnið i körfuboltan- um. i þeirri hægri á Dan- mcrkurineistarapeningnum og þeirri vinstri á islands- meistarapeningnum. Ljósmynd Einar. Slftar um kvöldiA. (ieorg cr orOinn þreyttur hann er kvaddur meO söm; og fær greidd laun svo lenj , sem hann lifir — Nú er þér boOin staOan. Þetta er Moily Lockwood.... Hún segir aö (leorg hafi enn ekki komiöheim! Kr þaö svona\ t sem féiagiö \ hugsar um slna | menn, herra Jack- son?......... í Ég held ég viti hvar hann er! NKI TAKK! > ÉG HKF EKKI AIUJGA! gaman af Rœtt við Þorstein Haiígrímsson, sem hefur orðið 4 sinnum Danmerkurmeistari og 8 sinnum íslandsmeistari í körfuknattfeik JÓHANNES VINSÆLL MEÐAL GLASGOWBÚA Nokkur hundruð þeirra hafa þegar stofnað félag, sem ber nafn hans, og œtla að halda honum mikið hóf í nœsta mánuði Skoskur blaðamaður, sem hafði sambaud við okkur i gær og iét okkur m.a. i té upplýsingar um leik Celtic og Boavista frá Portúgal í Evrópu- keppni bikarhafa, sagði okkur þá þær fréttir, að lóhannes Eðvaldsson væri orðinn svo vinsæll meðal Glasgowbúa, að búið væri að stofna sér- stakan klúbb meðal aðdáenda hans, sem bæri nafnið „Jóhannes Edvaldsson Special Supporters Club”. Sagði hann að viða á Bretlandi væru til margir klúbbar eða félög, sem stofnaðir væru af aðdáend- um frægs fólks eins og t- d. popp- söngvara og annarra sem nytu mikilla vinsælda meðal almenn- ings og einnig i kringum frægar iþróttastjörnur. I Skotlandi væri ekki mikið um slika klúbba,og mjög fáir iþrótta- menn nytu slikra vinsælda þar i landi að aðdáendur þeirra stofn- uðu slik félög. Væri þetta þvi mikill heiður fyrir islendinginn i Celtic-liðinu. „Ég veit ekki hvað þessi klúbbur er orðinn stór” sagði hann — ec ég hef heyrl að þegar séu nokkur hundruð manns i hon- um og að þa,- séu fleiri eneimjöngu stuðningsmenn Celtic. Jóhannes Eðvaldsson er orðið stórt nafn hér i Skotlandi og er tvimælalaust einn af bestu knattspyrnumönn- um sem hér leika. Hann er geysi- lega vinsæll meðal fólksins og ná þær vinsældir langt út fyrir raðir Celtic-aðdáenda. Ég man varla eftir knatt- spyrnumanni, sem hefur náð eins miklum vinsældum hér i Skot- landi á svona skömmum tima — hvað þá heldur þegar um útlend- ing er að ræða”, sagði hann að lokum. Við náðum i Jóhannes i gær og spurðum hann um þennan „Supporters Club” sem búið væri að stofna. ,,Ég veit ósköp litið um þetta”, sagði hann og hló við i simann. „Það komu hérna nokkrir menn til min á dögunum og spurðu mig hvort ég hefði nokkuð á móti þvi að þeir stofnuðu þennan klúbb. Ég vissi ekki,al- mennilega hvað þeir áttu við, en samþykkti það eftir að hafa spurt strákana i liðinu, og þeir stritt mér góða stund. Ég veit ekki almennilega hvað þessi klúbbur gerir eða á að gera, en ég veit að forráðamenn félags- ins eru mjög ánægðir með þetta. Það eina sem ég veit er að það á að halda heljarmikið matarboð mér til heiðurs þann 8. desember, og hef ég fengið stórt og merki- legt skjal þar að lútandi. Hvað ég á að gera i þessu boði er mér ekki kunnugt um. Ég vona bara að ég þurfi ekki að halda neina ræðu — ef svo er þá held ég hana á íslensku”. — klp— Það fer ekki á milli mála að Jóhannes Eðvaldsson er geysilega vinsæll i Skotlandi. Það sýiiir sig best á þvi að nú hafa aðdáendur hans stofnað félag sem fleiri hundruð manns hafa þegar gengið i. Ljósmynd B.B. Finnar góðir í körfunni Finnska körfuknattleiksliðið Turku sigraði Alvik frá Sviþjóð i Evrópukeppni meistaraliða i gærkvöldi 68:58 eftir að staðan hafði verið 35:25 i hálfleik. Fyrri leiknum i Sviþjóð lauk með 9 stiga sigri sænska liðsins 76:67 og halda finnarnir þvi áfram á einu stigi 135:134. Sænska liðið Alvik stóð sig mjög veLi Evrópukeppninni i fyrra og komst þá i undanúrslit. adidas ^ Innonhússkór 5 gerðir Universal Gazella Vienna Stokholm Athena

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.