Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um Tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						6
LESBÓK  MORGUNBLAÐSINS
4. október 1925.
inn skoðaður, háskólinn og annað
merkilegt og að síðustu sameigin-
lfgt borðhald. Voru þar ræðuhöld
mikil að skilnaði. Urðu menn svo
samferða flestir til Stokkhólms og
fóru svo ýmist um kvöldið eða
næsta dag.
Undantekningarlaust munu allir
hafa. farið  ánægðir  og þakklátir
yfir verunni. Var farið svo vel
ir.eð okkur sem unt er að hugsa
sjer og mættum við hvarvetna
þeirri alúð og gestrisni sem ein-
stæð mun vera. Og margt getum
við af Svíum lært, ekki síst í
kirkjulegum efnum. En bæði það
og margt annað sem minnast
mætti á verður að bíða betri tíma.
Skóli Rlkarðs Jónssonar og þjóðleg list.
„Reykjawik  varnarlaus  og  opin  fyrir hverjum wlk-
ingl, sem fyrstur kemur ad landinu".
Viðtal.
öðru hvoru er á það minst í
blöðum hjer, að hefjast þurfi
handa, til þess að efla og styrkja
þjóðlegan og ísfenskan stíl í hand-
bragði manna, sem fást við alls-
konar smíðar, húsagerð og hús-
gagna o. þvíl. Lítið hefir verið
aðhafst í þeim efnum — en orðin
eru til" alls fyrst, og ekkert sýnna
en áhugi sje nú orðinn svo al-
mennur í þessu efni, að eitthvað
breytist hjer til batnaðar á næst-
unni.
Fram til þessa hefir almenn-
ingur lítið metið hina fornu ís-
lensku stílmenningu, og horft á
það með jafnaðargeði, að útlendir
flangarar, sem rekast hingað,
hafi a burt með sjer gamlar fjalir
og lára áklæði og annað slíkt,
er geymir hinn innlenda stíl. En
fyrir það hafa hinir útlensku haft
ágirnd á þessum hlutum, að þeir
hafa hjer sjeð sjereinkenni hins
íslenska hagleiks og stílsmekks,
og kunnað að meta þau, þó inn-
lendir menn hafi fleygt forngrip-
um þessum fyrir lítið fje og sett
einskis nýtt búðaglingur á heimili
sía f staðinn.
Fyrir  framan  hendur  smiða
vorra og hannyrðakvenna úir og
grúir af allskonar erlendum og
einskisnýtum fyrirmyndum, en
ágætisgripir  frá  menningarheim-
Ríkarður Jónsson.
ilum þjóðarinnar á liðnum tímum,
liggja og rykfalla fyrir fárra aug
um, uppi á hanabjálkalofti Lands
bókasafnsins.
Meðan svo er, stendur menn-
ing höfuðstaðarins eins að vígi
og Espólín svo fagurlega lýsti í
árbókum sínum, er bær, „varnar-
laus og opinn sem mest ma vera
fyrir hverjum víkingi, sem fyrstur
kemur að landinu, hversu van-
máttugur sem er."Almenningur er
teygður á eyrunum eftir fáfengi-
legum tískiíkenjum, hverjum sem
koma, og hversu vaumáttugir sem
þeir eru til þjóðþrifa.
1 tvo undanfarna vetur hefir
Ríkarður Jónsson haft teikniskóla
hjer í basnum. Hann hefir leitast
við að hafa sem mest af þjóðleg-
um og íslenskum fyrirmyndum.
Um 60- lærisveina hefir hann haft
í alt á ári. Síðasta þing veitti
honum styrk til þessa skólahalds.
En tilgangur hans er framar öllu
öðru að efla og glæða smekk
manna og þekkingu á íslensku
handbragði og íslenskum stíl.
Morgunblaðið hefir hitt Rík-
arð að máli, og spurt hann um
fyrirætlanir og starfsemi hans.
Aðalmarkmið mitt, segir Rík-
aður, er að reyna að endurlífga
hinn þjóðlega stíl, og þó sjerstak-
lega í allskonar skrautgerð. Hefi
jeg svo að segja frá blautu barns-
beini leitast við að afla mjer sem
bestrar þekkingar á því sviði.
Fyrstu undirstöðuna í því efni
fjekk jeg hjá hinum ágæta læri-
meistara mínum, Stefáni Eiríks-
syni.
Hefi jeg um langt skeið æft
mig við að gera fyrirmyndir í
ííslenskum stíl, bæði fyrir sjálfan
mig og aðra.
En skoðun mín er sú, að ein-
stöku lærðir myndlistarmenn geti
litlu áorkað í þessu efni, ef eigi
er slkóli tii þess að styðja að út-
breiðslunni og endurlífga hinn ís-
lenska stíl meðal. þjóðarinnar, —
Unga fólkið þarf að fá tilsógn í
svona skólum. „Hvað ungur nem-
ur gamall temur". Á það ekki
síst við þá, sem við smíðar fást
og stunda ýmsan hagleik. Nú
kunna. margir ekki annað en eft-
Rúmf jöl, geymd í Norræna safninui í Stokkhólmi. í safni því er sjerstök deild fyrir íslenska
muni og er rúmfjöl sú, er myndin er af, cin af mörgum, sem þar eru. Útskurður hennar er stíl-
hreinn, fljettingar  og teinungar, skrautlegir.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8