Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1926, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1926, Blaðsíða 1
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. Sunnudaginn 17. janúar 1926. Um Strönd og Strandarkirkju. Eftír dr. Jön Helgason, biskup. „Gissur hvíti gjörðj heit guði hús að vanda, hvar sem lífs af laxa reit lands hann ikendi stranda." Svo kvað Grímur Thomsen fyrr- um í ljóðum sínum um Strandar- kirkju. Hefi jeg ekki annarstaðar, það jeg man, rekið mig á þá sögn, að Gissur hvíti hafi* fyrs*- ur gert kirkju á Strönd í Sel- vogi. Vitanlega er ekkert þvi til fyrirstöðu, að þetta sje rjett- hermt, þótt söguleg rök vanti fyr- ir því. Gissur á í hafvillum og sjávarháska að hafa unnið guði það heit, að liann skyldi kirkju gera, þar sem hann næði heill landi. Hafi hann tekið land á Strönd og því reist þar Ikirkju þessa. Önnur saga hermir, að Arni nokk'ur hafi fyrstur reist kirkju á Strönd af sömu hvöt- um og Gissur á að hafa gert það. Að þessu víkur sjera Jón Vest- mann, er prestur var í Selvogs- þingum 1811—42 í vísum um Strandarkirkju, sem prentaðar eru í Blöndu (I b. bls. 332— 45)*: „Það hef jeg fyrst til frjetta, frægra jafningi Árna för ásetta efndi úr Noregi íslands til, en óvíst hvar, stofu flutti valinn við til vænnar byggingar.“ En hver sá Árni hafi verið, herm- ir sagan ekki. * Úr inngangs-ritgjörð að ljóð- um þessum, eftir dr. Jón Þor- kelsson þjóðskjalavörð, er mikið af þeim fróðleik tekið, sem grein þessi flytur. Strandarkirkja eins og hún lítur út nú, (eftir vatnslitamynd eftir dr. Jón Helgason bifikup.) Hann í huga leiddi hvað til gjöra ber, biskup fann, og beiddi best við duga sjer; á því hafði’ hann alla von að efla mundi hann áheit sitt Árni Þorláksson. Árni biskup á eftir þessu að hafa fyrstur vígt kirkju á Strönd. Hið sannasta, sem sagt verður um uppruna Strandarlkirkju, er, að vjer vitum ekkert um hann með vissu. Má vel vera, að hún „Hrepti hríðir strangar hörkur, vinda los, útivist átti langa, ánauð, hásika, vos; heit vann guði í þrautum þá kirkju bvggja af knörs farmi ef kynni landi ná.“ En nú var kirkja fyrir í Nesi , og því var mönnum lítt um það ‘ gefið, segir skáldið, að önnur væri reist á Strönd. Leitaði þá Árni þessi til nafna síns í Skál- holti, Árna biskups Þorlákssonar:

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.