Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						5, sopt. '26.
LESBÓK  MORGUNBLAÐSINS
Af sex þjóðum á Norðurlönd"
um liafíi tvær t'inar aldrei utti
langan aldur lotiö erlendu valdi:
Svíar og Danir. Allar hinar hafa
ve»rið ós.jáJfstæðar öldum saman.
Allar bera þær þess merki á má-.i
sínu, nema Jsleiidingar. Færeysk"
au á enn í vök að verjast fyrir
ríkismálinu,  döiiskunni.
Norðmenn og Fiimar liafa
hvor'vl veggja sömu söguna að
segja.     Múl   drotthiþjóðann;),
danska ag su'tiska, urðu um langl
skeið ríkjandi í landinu. T»au urðu
mentamál, dómsmál, kirkjumál,
móðurmál emba'ttismanna og
heldri manna. mál höfuðstaðar
og helstu bæja. 011 menning lands*
ins varð bundin við þessi erlendu
mál, sem almenuíngur lærði trauðía
að skilja og alls ekki að tala.
Báðar hafa þjóði»r þessar á 19.
öld hafið sókn til þess að koma
móðurmálum sínum til vegs op
valda, gei-a ]>au að ríkisiiiílnni."
í Pinulandi. er sigur finskuiinar
vís. Sumskumælandi menn ern nú
ekki nema h. u. b. */,„ hluti lands"
búa. t Noregi er baráttan enn svo
hörð, að ekki má í milli sjá, hvor"
ir sigra niuni. Helsi útlit fyrir, að
livorki landsmáli nje ríkismáli
verði fíillnaðarsigurs anðið. Bn
þar er bót í máli, að þessi tvó
mál eru svo náskyld, að ekki er
loku fyrir skotið, að þau geti á
endanum runnið saman og mynd"
að eina  tnngu.
Það er ekke«rt smáræði, sem
þessar þjóðir hafa lagt í sölurir
ar í baráttunni um tunguna. Jeg
þarf ekki að tala um fjandskap"
inn, sem risið hefir af deilnm um
jafn viðkvæmt rnál, um kostnað"
inn af að prenta öll opinber skjiil
o. s. frv. á tveim málum, um erf"
iðið fyrir a^skulýðinn að læra tvö
móðurmál o. s. frv. En Finnar
hafa varpað frá s.jer ágætu menir
ingarmáli og tekið upp ótamið
alþýðumál í staðinn. Þeir haf.i
stofnað menningarsambandi sínu
við Norðnrlöttd í voða og einangr"
að sig með l>ví, þó að öll þeir.-.i
pólitíska framtíð virðist koniin
nndir sambandi þeirra vestur á
við. Landsmálsmennirnir í Noregi
eru fúsir að kasta frá sje»r öllum
hinum norsku bókmentum á rík"
ismálinu, gefa Dönum Holberg,
"Wwgeland  og  Ibsen,  alíta  bók"
málssambandi við Dani (sem heí'-
ir gefið norsku skáldunum tvii"
falt fleiri lesendur eu þeir gátu
fengið í Noregi einum) og láta
•ríkismáiið, l'agurt og þaultamið
mál,  fyrir  óþroskað  sveitamál.
Hvað hefir gert þessa barátlu
svo harða og óbilg.jarna ? Þjóð"
einistilfinning. ást á móðuniiál"
inu. íminu flestir halda. En }n\
er ekki svo l'ai-ið. Meðan þjóí'
.rieknin var i'in urn hituna var
ræktin við finskuna ng nynorsk'
nna ekki annað en hjartansmál
fáeinna rithiifunda og hwgajónft"
manna. Það var rómantísk hreíf"
ing. En eftir J)ví sem lýðfrelsið
óx, skildist leiðtogum alþýðunn"
ar betur, að eina ráðið til þess að
öðlast jafnrjetti fy»rir hana, var
að hefja til virðingar tungn þá,
sem hún talaði. Ef Finnar hefði
orðið að la-ra sænskn lil þess að
taka þátt í stjórnmálum og ment;i"
líl'i og norskir sveitabúar diinskn,
hel'ði ]>eir altaf staðið ver að vígi
í samkepninni við þá, sein áttu
ríkismálin að móðiwmáli. Af þess"
ari orsök varð málstreitan pólr
tísk, varð stjettabarátta. Það ger-
ir allar öfgar hennar og skugga"
hliðar skiljanlegai".
En hvernig er nú ástandið í
drottinlöndunum, þar sem erleiul
yfirráð hafa ekki rofið samhen<!;-
ið  í  þrónii  móðiuniálsins?
•Teg skal því til skýringar seg.ia
í'rá litlu atviki, sem koni fyrir
sjálfan mig í fyrrahaust. — Jeg
kom til háskólabiejar í Svíþjóð og
flutti ]>ar eriiidi uiii ísland. Á
eftir var samsæti, mikill gleð"
ska|>ur oj; neðuhöhl. Ein af rœð'
unum varð mjer sje«!'stakleira
minuissta'ð. Ilana flutti unguv
vísiudamaður, sein sjálfur hafði
verið á íslandi og kunni frá ýmsu
merkilegn að segja. Daginn eftir
barst samsætið í tal við einn af
kunningjum mittum við liáskól"
anu. Jeg ljet í^ljós ánægju mína
með þessa ræðu. Hann svaraði:
„Já, það getiw verið, að efnið
hafi verið gott, eu fyrir okkur
Svíana er ól)olandi að hlusta á
þennan mann. Hann talar með
mállýskublæ, þó að þú hafir ef til
vill ekki tekið eftir því." Seinnu
fjekk jeg að vita, að þessi maður
hafði verið garðyrkjuuinðiv, brot"
ist áfram til menta af sjálfsdáð"
iini, eii komið of seínt í skóla lil
]>ess að losna við málfarftkicki
æskuhjeraðs síns. Mjer rann' til
rifja að liugsa um, að hann mætti
sitja með þetta merki alla æfina
<>g að það myndi vafalanst standa
honum fyrir einbiiMtisf,rama við
háskólann o<í gera honum vís-
indabrautina  erfiðari.
í fyrirlestrum mínum í Svfpj«W
sagði jeg stundum. að á tslandi
ga-ti gestiir koniið að prestssetri,
hitl ínann að máli úti á tiini, og
átt tal við linnn góða stund,\án
þess að geta »ráðið af orðfieri hans
og ma>li, hvort þéí væri prestui"
inn eða vinnnmaðurinn hans. —
Þetta þótti furðulegt. Og þegar
jeg sagði, að sveitabúar tiiluðu
vandaðra og stílfastara mál eu
höfuðstaðarbúar, fanst áhevvrönd"
um það líkasf frjettum af annari
st.iörnu.
ITT.
MÁLIN  GETA  KLOFNAÐ  VIÐ
T()KIT  ERLENDRA ORÐA.
HÆTTAN FYRTR ÍSLENDTNGA.
Það er ekki ásta^ðulaust fyrir
oss íslendinga að minnast þess,
hvernig aðrar ])jóðir eru á vegi
staddaí' í þcM efni. Tungan hef-
ir ekki einungis verið undirstaða
nienninyar vorrar, lieldur líkn
sjálfsta'ðis út á við og jafnaðar
inn á við. T'ó að sainlyndi þyki
hjer stundum valt í landi, þelckj"
iini v.jer ekki liinn bitra fjand"
skap, er leiðw* af því að ])jóð
skiftist milli tvegg.ja tungna. Eng"
inn getur komist hjá ])ví að fyll"
ast þakkhetissemi við þær kyn"
slóðir, er vernduðu al])ýðumál vorl
á erfiðustu iilduuum. Og þeirri
þakklátssemi hlýtur að fylgia
nokkur ábyrgðfwtilfinning.
Sem betur fer, er lítil hætta á,
að íslenskan klofm' sundur í mál"
lýskur h.jeðan af. Mállýskurnnr
jafnast alstaðar frenmr fyrir auk"
inni skólamentnn og bu'ttum sam"
giingum. En þega»r ekki er getið
íim amian málklofnin^ nt mál"
lýskurnar, e»r ekki nema hálfsiigð
sagan. Pmt smáhverfa, en önnur
hætta vex upp í staðinn: af tökn"
orðnnum. Og hún er ekki minni
hjer á íslandi en annarsstaðar.
Af  henni  sjest,  uð  eiguarhald
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8