Lesbók Morgunblaðsins - 05.09.1926, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 05.09.1926, Blaðsíða 3
5. sopt. '26. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3 Af sex þjóðum á Norðurlöml' um hafa tvaT einar aldrei um langan aldur lotið erlendu valdi: Svíar o« Danir. Allar hinar hafa veirið ósjálfstæðar öldum saman. Allar bera ])ier þess merki á má;i sínu, nema Islendingar. Færeysk' an á enn í vök að verjast fyrir ríkismálinu, dönskunni. Norðmenn og Finnar hafa hvorwrt veggja sömu söguna að segja. Mál drottinþjöðanna, danska og sænska. urðu um langt skeið ríkjandi í landinu. I*au urðu mentamál, dómsmál, kirkjumál, móðurmál embættismanna og heldri manna, mál höfuðstaðar og helstu ba'ja. 011 menning lands' ins varð bundin við þessi erlendu mál, sem almenningur lærði trauðla að skilja og alls ekki að tala. Báðar hafa þjóðiir þessar á 19. öld hafið sókn til þess að koma móðurmálum sínum til vegs og valda, gera þan að ríkismúlnm. í Finnlandi er sigur finskunnar vís. Sænskumælandi menn eru nú ekki nema h. u. b. l/io hluti lands' búa. I Noregi er baráttan enn svo hörð, að ekki má í milli sjá, hvor' k* sigra inuni. Helst útlit fyrir, að hvorki landsmáli nje ríkismáti verði fu'lnaðarsigurs auðið. En ])ar er bót í máli, að þessi tvó mál eru svo náskvld, að ekki ei' loku fyrir skotið, að þau geti á endanum rnnnið saman og mynd' að eina tnngu. Það er ekkeí-t smáræði, sem þessar þjóðir hafa lagt í sölurn* ar í baráttunni um tunguna. Jeg þarf ekki að tala um fjandskap' inn, sem risið hefir af deilum uin jafn viðkvæmt rnál, um kostnað' inn at' að prenta öll opinber skjöl o. s. frv. á tveim málum, um erf' iðið fyádr æskulýðinn að læra tvö móðurmál o. s. frv. En Finnar hafa varpað frá sjer ágætu menu' ingarmáli og tekið upp ótamið alþýðumál í staðinn. Þeir hafa stofnað menningarsambandi sínu við Norðurlönd í voða og einangr' að sig með því, þó að öll þeir.-a pólitíska framtíð virðist komiu undir sambandi þeirra vestur á við. Landsmálsmennirnir í Noregi eru fúsir að kasta frá sj«r öllum hinum norsku bókmentum á rík' ismálinu, gefa Dönum Holberg, Wwgeland og Ibseu, slíta bólr máLssambandi við Dani (sem hef' ir gefið norsku skáldnnum tvö' falt fleiri lesentlnr en þeir gátu fengið í Noregi einnm) og láta •ríkismálið, fagurt og þaultamið mál, fyrir óþroskað sveitamál. Ilvað hefir gert þessa baráttu svo harða og óbilgjarnaf Þjóð' ernistilfinning, ást á móðurmál' inu, munu flestir halda. Eti því er ekki svo t'arið. Meðan ])jóð' •rækuin var ein um hituna var ræktin við finskuna og nýnors1,' una ekki annað en hjartansmál fáeinna rithöfunda og hngsjóna* manna. Það var rómantísk hreif' ing. Eu eftir því sem lýðfrelsið óx, skildist leiðtogum alþýðunn* ar betur, að eina ráðið til þess að öðlast jafnrjetti fyirir hana, Arar að liefja til virðingar tungu þá, sem hún talaði. Ef Finnar hefði orðið að læra sænskn til þess að taka þátt í stjórnmálum og menta" lífi og norskir sveitabúar dönskn, hefði ])eir altaf staðið ver að vígi í samkepninni við ])á, sem átt.u ríkismálin að móðivrmáli. Af þess' ari orsök varð málstreitan pólr tísk, varð stjettabarátta. Það ger' ir allar öfgar hennar og skugga* hliðar skiljanlegar. En hvernig er nú ástandið í drottinlöndunum, þar sem erlend yfirráð hafa ekki rofið samheng- ið í þróun móðnrmálsinsf Jeg skal því til skýringar segja frá litlu atviki, sem kom fyrir sjálfan mig í fyrrahaust. — Jeg kom til háskólabæjar í Svíþjóð og flntti þar erindi iim Island. A eftir var samsæti, mikill gleð' skapnr og ræðuhöld. Ein af ræð" unum varð mjer sjorstaklega minnisstæð. Hana flutti ungu- vísindamaður, sem sjálfur hafði verið á íslandi og kunni frá ýmsu merkilegu að segja. Daginn eftir barst samsætið í tal við einn af kunningjum mínum við háskól' ann. Jeg ljet í .ljós ánægju mina með þessa ræðu. Ilann svaraði: „Já, það getiw verið, að efnið hafi verið gott, en fyrir okkur Svíana er óþolandi að hlusta á þennan mann. Hann talar með mállýskublæ, þó að ])ú liafir ef til vill ekki tekið eftir því.“ Seinna fjekk jeg að vita, að þessi rnaður hafði verið garðyrkjumaðiv, brot' ist áfram til menta af sjálfsdáð' um, en komið of seint í skóla til ])ess að losna við málfarskæki æskuhjeraðs síns. Mjer rann til rifja að hugsa um, að hann mætti sitja með þetta merki alla æfina og að það myndi vafalaust standa honum fyrir embættisfirama við háskólann og gera honum vís- indabrautina erfiðari. í fyrirlestrum mínum í Svíþjóð sagði jeg stundum, að á Islandi gæti gestnr komið að prestssetri, hitt mann að máli úti á túni, og átt tal við hann góða stund,\án þess að geta *ráðið af orðfæri hans og mæli, hvort það væri prestur* inn eða vinnnmaðurinn hans. — Þetta þótti furðulegt. Og þegar jeg sagði, að sveitabúar töluðu vandaðra og stílfastara mál en höfuðstaðarbúar, fanst áhey*rönd' um það líkast frjettum af annari stjörnu. . TTT. MÁLIN GETA KLOFNAÐ VTÐ TÖKIT ERLENDRA ORÐA. HÆTTAN FYRTR ÍSTÆNDTNGA. Það er ekki ástæðulaust fyrir oss íslendinga að minnast ])ess, hvernig aðrar þjóðir eru á vegi staddaæ í þessu efni. Tungan hef' ir ekki einungis verið nndirstaða menningar vorrar, heldur líka sjálfstæðis út á við og jafnnðar inn á við. Þó að samlyndi ]>yki hjer stundum valt í landi, þekkj* um vjer ekki hinn bitra fjand" skap, er leiðw- af því að þjóð skiftist milli tvegg.ja tungna. Eng' inn getur komist hjá því að fvll' ast þakklætissemi við þær kyn' slóðir, er vernduðu alþýðumál vori á erfiðnstu öldunum. Og þeírri þakklátssemi hlýtur að fvlgja nokkur ábyrgðíwtilfinning. Sem betur fer, er lítil hætta á, að íslenskan klofni sundur í mál' lýskur hjeðan af. Mállýskurnar jafnast alstaðar fremur fyrir auk* inni skólamentnn og ba-ttum sam* göngum. En þega>r ekki er getið um annan málklofning en mál* lýskurnar, (vr ekki nema hálfsögð sagan. Þær smáhverfa, en önnur hætta vex upp í staðinn: af töku* orðunum. Og hún er ekki minni hjer á Islandi en annarsstaðar. Af lienui sjest, að eiguarhald

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.