Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						5. sept. '26,
LESBÓK  MOBGUNBLADSINS
og öðrum í þessu efni, kæmi eia-
hver úrræði. Vandað talmál þarf
að verða eius sjalfsagt og hrein-
læti, kurteisi, mannasiðir. Og það
þarf að vanda miklu meir til ntál"
fars-mentunar Jeikara, presta og
íwðumanna  en lijer  er  gert.
En hitt er jeg viss um, að
óhornar kynslóðir munn virSt ví<5
íslenska mentamenn og rithöf'
unda 19. og 20. aldar, að þeir
hafa a. m. k. vandað ritmál sitl
eftlr fftngum op varið það fyrir
erlendum orðum. Þeir hafa franr
ar öllu gert það af májsmckk. ís"
lenskan liefir svo samfeldan svip,
að erlend orð fara henni ekki.
Þau eru eins og mislitar pjötlur,
sem saumaðar væri á ofna ábíreiðu.
Aftur á nióti er blendingsmál einS
og enska líkast pjötlubrekáni, og
þar er hver ný bót til prýði. —
Menn hafa líka vakað yfir tung-
unni af öðrum ástæðum: vegna
sambandsins við fornöldina, þjóð'
ernis og sjálfstæðisbaráttu. — Nú,
þcgar sjálfstæðisbarátta vor er h
enda kljáð og stjórnmálin taka
nýja stefnu, er ástæða til þess að
minna á fjelags'hlið málvönduir
arinnar: að jöfnuður og samheldni
í landi voru er ekki undir neinu
öíru fremur komin en sömu mál-
menningu allra stjetta, en sú mál-
menning er óhugsandi, nema tung-
unni sje haldig hreinni.
Það er að vísn mikið fa^rst í
fang að reyna að finna íslensk
orð um alla nýja hluti 0£ kagtffk,
sem að oss berast. Það er barátta,
sem á sjer hvorki upphaf nje endi,
en dæmi vort á umliðnum öldum
s.vnir, að vjer þurfum ekki að
leprgja árar í bát. Hjer hafa altaf
verið að skapast ný oi;ð, frá upp"
hafi íslands bygðar, og hugsun
þjóðarinnar hefir ekki þroskasf
á öðru meir. Þessi orð hafa ekki
myndað sig sjálf. Þeir einstak"
lingar, sem hafa nent að hugs«,
hafa hver lagt sinn skerf til. Hiir
ír tala mest um, að alt eigi að
koma af sjálfu sjer, sem aldrei
hefir dottið neitt í hug.
En þó að einstaklingar hafi
jafnan átt frumkvæðið, fer því
fjarri, að rjettur almennings hafi
verið fyrir borð borinn. Dómuv
hans hefir jafnan verið hæstarjett-
ardómur. Orð lifa ekki, nema þau
sje á yorura ma*nná,
En láti almeuningur glepjast
svo, að hann dæmi alla þessa viS"
lcitni einskis nýta, þá dæmir hann
sjálfan sig. Alþýða manna á hjer
mest. á ha'ttu. IIúu verður það.
sem geldur þess, ef íslenskau
klofnar o»' þjóðin skifti.st í stjett"
ir eftir málfari. Máltækið segir,
að á rajmim þveng.jum læri hund-
arnir að stela. E«rlendu oiðiinum
fylgir skakkur frainburðui', beyg"
ingaleysi og hálfur eða rangur
skilningur. Þegar ])au eiu orfiin
nógu mörg, fara þau að haf.i
áhrif á íslensku orðin. Hljóðkerl'i
málsins raskast, beygingar skekkj
ast, menn hætta að kæra sig um
að skygnast fyrir r*tor orðann.i.
Þá hafa íslendingar eignast skríl'
mál og þaðan er skamt til þess
að fleiri einkenni skrílsins komi
á eftir.
V.
MÁL  MÆÐBANNA.
Til er aíi'intýri, sem gengið hef'
ir í svipaðri mynd með mörgum
þjóðum. Tvaw* ungar stúlkur
komast hvor eftir aðra niður til
undirheinia, og ganga þar í þjóir
ustu gamallar konu. Þa>r reynast
nijóg misjafnlega í vistinni, enda
er að því skapi misjafnað með
þeim í kaupinu. Annari verður ór
því áskapað, að við hverja set-r
ingu, sem híin mælir, hrýtur henni
af vörnm ógeðsleg padda. En
hinni veitir.gamla konan ]>á ás'."
gjöf, að ilmandi rósir lirynja ai'
vörum henni, þega»r hún mællr.
Ekki er mikill vafi á, hver athug'
un er fólgin að baki þessari sögu.
Hjer er lyft upp í ýkjuheim æt'"
hityranna þeim óskaplega mun.
sein á því er að heyra fagurt og
vandað málfaí- og hljómgóo'e
rödd, eða skræka rödd eða
hrjúfa, ásamt brenprluðu máli °>x
óhreinu. ..Talaðu, svo jeg geti sjeð
þig" — er haft eftir fornuin
spekingi. Málrómur og málfar
getuí' verið eins drjúgt í skiftmn
og iitlit. Og er mikil furða, að
ungar konur, sem hugsa þó margt
nni útlit sitt og allan þokka,
skuli ekki gefa þessu enn meira
gaum. Það þykir kurteisi að ta'a
vel erlcnd mál. En hitt er þó
miklu mekú kurteisi, að tahi
smekklcga sína eigin tungn. Þetta
má vel mæla sjerstaklega til
kvcnna fyrir ])á sok, að þær
munu margai' úfúsari að leggja
ra^kt við nnil sitt cji karhnenu.
Er það þó ekki af því að þan'
þurfi minna ;'i tiinpunni að lialda,
enda er hún víðast við þear kcnd.
Þær leggja undirstöðuna að máli
barnanna, o^ það er mikil ábyrgð.
Sú m ó ð i )', sem vani-a'kir ]>að
jnál, scm við hana er kent, grt"
ur ckki liorið þ*í vcglt'ua nal'i:
mcð fulhiru  sóma.
» • ?
TIZIAN-MYNDIN.
Það þótti í frásösrur ferandi, er
stjórn listasafnsins í Hiil'n ákvað
að kaupa málvcrk citt fyrir
:{60.000 krónur. Mynd sú cr fylg.
ir línum jiessuin er al' ]>ess,i
íuaraumtalaða málvci'ki. \'ar mál-
verkið keypt í })eirri tiú, að þafi
vau-i oftir meistarann mikla Ti/.i-
an, enda þótt aldrei heí'ði uni
]>að heyrst fyrri.
Mjmdakaup ]>essi hat'a vakið
megna óána'prju í Danmörku;
mönnum fundist ]>að ósa'milepra
það gamalt málverk eitt, sem
svo mikið fje. míilvcrk citt, sem
menn vita ekki einu sinni með
vissu eftir hvern er. Bent er á,
að nær væri að styrkja unga og
efnilega listamenn, sem e. t. v.
eiara vart máluniri  matar.
-*<«-:
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8