Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						_;
LESBÓK  MORGTJNBLAÐSTNS
19. aept. '26.
A  Kollafjarðareyrnm.
blasa við „bændabýlin þekku",
dreifð um grænar grundir undir
liinu dásamlega fjalli, Esju. Yfir
grundirnar renna silfurtærar sil_
ungsár og líða í faðm fjarðarins,
sem blask- spegilsljettur og glamp"
andi við auganu.
Það er emkennilegt, að reyk-
víkskir hestamenn skuli eigi venja
þangað komur sínar oftar en raun
er á, þegar þess er gætt, að þang-
að er hæfilega löng leið, og að
vegurinn, eða «vegirnir nc.-ður
Mosfellssveit eru stórum skemti*
legri  en  suðurvegurinn.  Þar  eru
við hina leiðinlegu, vatnsnauðu °g
gróðurlausu  Mosfellsheiði.
Það er í einu orði sagt um þessi
föjr, að hún var hin skemtilegasta
og vel stjórnað. Má það þakk;i
fara«rstj6ranum Ludvig C. Magn-
ússyni og þeim Daníel Daníels"
syni og Sigurði Gíslasyni, lög-
regluþjóni, sem sáu um alla reglu.
Þá má og geta þess, að ekkert
óhapp vildi til í ferðinni, en þau
koma oft fyrir í minni hóp <?n
þessum, þar sem fjöldi manna er
Á l»ið upp  Mosfellssveit.
margir góðir áningarstaðk-, grös-
ugt land, fjallasýn fögur, þótt
fæst sje fjöllin há, og blómleg
bygð á báðar hendur. Það mun
líklega valda, að reiðvegurinn var
lagður meðfram syðri veginuin.
að sú leiðin hefir crðið fjölförn-
ust. En nú hefir reiðvegurinn vei-
ið þvergirtur og þarf því að fí
nýjan reiðveg. Virðist sjálfsagt,
að hann verði lagður norðu>r sveif
ina og upp í Mosfellsdal. Er þá
um leið kominn reiðvegur alla leið
til Þingvallasveitar. Þeir, sem
þann  veg  fara,  losna  algerlega
í samreið og sumýr á ljónfjörug-
um hestum. Er því engin leiðin"
leg endurminning við förinatengd.
Enda voru allir með gleðibragði.
Að Elliðaám var aftur kpmið í
rökkri og var þar síðasti áfanga-
staður. Þajr ávarpaði fararstjóri
hópínn og þakkaði öllum fyrír
þátttöku í förinni og mælti til
þeirra nokkrum hvatningarorðunc
um að hafa sívakandi áhuga fyt'
ir hestaræktinni. Eftir það var
spwett úr spori og riðið greitt til
Reykjavíkur. Mun þá margur hafa
viljafl tileinka sjer orð skáldsins:
Veit jeg yndi annað betra
eigi vera á landi frera
en um haustkvöld hesti traustum
hleypa vel á sljettum melum;
dvergar stynja' í dimmum
björgum,
drynja tröll í holum fjöllum,
fonahögl v,v hörðum nagla
hrjúta rauð. er skall við grjóti.
Á. Ó.
JEPPE  AAKJÆR
sextugur.
Nýlega varð danska skáldio
Jeppe Aakjær sextugt. Var Aalr
jær í minningu þess haldið veg-
legt samsæti, og honum sýndur
ýlmiskonar  virðingarvottur,
Danir telja nú Aakjær eitt sinna
bestu núlifandi skálda, og líklega
f.remst hinna eldri Ijóðskálda,
])eirra er nú lifa. Enda mun
mega gera það með fullum rjetti.
Að minsta kosti hefir ekkert
danskra skálda lýst betur eða
sannar jósku fólki eða náttúru á
Jótlandi.
Aakjær er bóndasonnr jóskur,
og ólst upp við þau störf, sem
tíðkast meðal jóskra bænda, var
t. d. smali. En brátt kom í ljós
hjá honum mikill fróðleiksþorsti
og toientunarþrá og var honum
með góðra manna aðstoð komið
í skóla og lærði hann til kenrr
a»raprófs. Pjekst hann og um hríð
við kenslu, en náði síðan stú-
dentsprófi 1895. Hann tók mikinn
þátt í stjórnmáladeilum þeim, sem
uppi voru í Danmörku á þessum
tíma.
Rithöfrmdarstarfseimi  sína  hóf
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8