Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						19. sept. '26.
LESBÖK  MORGUNBLAÐSINS
hann um sama efni og anna'3
danskt skáld, Skjoldborg, og lýsti
heimahögunum í nokkrum söguni.
En 1904 kom út eftir hann mikil
saga „Vredens börn". En jai'n
framt þessum sögum hafa komið
iit (mörg ljóðasöfn eftir Aakjær.
Best þykja „Rugens sange" og
>,Vejer  og  vind  og  folkesind."
Ekkert mun vera þýtt eftir
Aakjær á íslenska tungu. E;i
nokkrum kvæðum hans kyntust
menn í fyrra í upplestri Adams
Poulsens. — Og allmikla fræðshi
mátti fá um skáldskap hans at'
fyrirlesUrum þeim, er dr. Kort
Kortsen hjelt hjer í Háskólanum
í vetur um Liimafjarðarskáldin.
En Aakjær er eitt þeirra.
---------<®»-
RUDOLPH  VALENTINO.
Skömmu fyrir síðustu uiánaða-
mót andaðist hinn mikli kvik"
myndaleikari Rudolph Valentino.
Hann var mesti kvennaljómi í
Vestuffkeiini.    Enginn  þjóðhöfð-
Rudolph Valentino.
ingi hefir legið á sóttarsæng, að
því er Vesturheimsblöðin segja, sem
almenningur hafði eins mikla
samúð með eins og með Valen-
tino. Fjöldi manns stóð bæði næt-
ur og daga utan við sjúkrahúsið
þar sem hanu lá. Reyntvar með
öllu móti að fá vitneskju um líð"
an hans. Þegar það frjettist, að
honum elnaði sóttin, fyltust allar
blaðaskrifstofur af fólki, sem
vildi fá síðustu firjettir. En kverr
fólk kom í stórhópum að sjúkra-
húsinu með fult fangið af blóm-
tun.
Valentfno víir íertao'ur frá ftal*
íu. Hann kom á unga aldri tilj
Vesturheistns. Var hann þá fje-
laus nieð öllu og átti hvergi at-
hvarf. Mentun hafði hann litla
fengið. Hann hafði ofan af fyrir
sjer, ýmist með danskenslu eða
sem þjónn á veitingahúsi.
Með frábærum dugnaði og
stefuufestu komst hann áfralm í
kvikmyndaheiminum. Framan aí
háði það honum, að kvikmynda"
stjórarnir töldu hann vera ot' át'
lendingslegaii í  útliti.
En með óskiljanlegum kyngi-
krafti gat hann brotið alla and-
stöðu á bak aftur. Aflaði hann
sjer svo mikilla vinsælda og álil J,
að menn telja ólíklegt að nokkur
kvikmyndaleikari þar vestra geíi
nokkurn títma komist í annað eins
dálæti hjá almenningi.
Hann varð 31 árs að aliki. —
Hafði gifs.t tvisvar. Heimilis'
ánaígja hans var skammvinn.
Snndkonan Corsou'
Skrítlur.
ÞAÐ VAR ANNAÐ MAL.
—  Jeg er hjerna með reikn-
ing-----
— Já, en maðurinn minn er því
miður farinn til útlanda.
—  Það er reikningur, sem jeg
ætla að borga.
—  Nú!.... Eu hann verður
kominn aftur eftir svo sem tvpr
mínútur.
PRJEDIKUN.
Ungur guðfræðingur fullyrti í
kvöldsamkvæmi, að það væri en^-
inn vandi að prjedika. Menn tóku
hann á orðinu og næsta sunnu-
dag var hann látinn stíga í stól-
inn.
Hann valdi sjer sero texta konn
Lots. Það var engan veginn neitt
erfitt viðfangsefni, en það ra*
komið sýnilegt fát á hann. Þrisv-
ar sinnum byrjaði hnan á ræðu
sinni, en í öll þrjú skiftin lenti
alt í handaskolum hjá honum.
Svo sagði hann, sjálfsagt alveg
óviljandi og í mesta ráðaleysi:
—  Þetta er nú í fyrsta skifti,
sem jeg hefi átt nokkuð við konu
annars manns. Og það ekal líka
verða í síðasfð skífti.
Þrisvar sinnum hefir verið s.x.it
yfir Ermarsund í sumar og tvæ.r
konur liafa unnið ]iað þrekvirki,
jungfrú Ederle, 18 vetrá fömui
stúlka og frú Corson, gift kona
og tveggja barna móðir. — Uún
e,r dönsk að ætt, dóttir tóáisnill"
ingsins Vilh. Gáde og systir (iadc
tónsnillings hins .yngra, sem nú
er leikhússtjóri í NörrebrosleÍK-
húsi. — Ederle setti nýtt met á
sínu sundi og frú Corson var tapri
klukkustund lengur á leiðinni. —
Báðar hófu þasr sundið frá Fr»kk"
landi. -m Þe^ar frú Corson hat'oi
náð Englandsströnd, var hún svo
þrekuð, að hún misti meðvitund-
ina. Siðari myndin, sðm hjer birt,-
ist, er tekin af henni er hún rakn-
aði við aftur, og fyr hún studd af
tveimur mönnum.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8