Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						26. sept. '26.
ijBSBOfi:  MOBGUNBiiABSINS
f
„Kalt vatn i bióðið."
U'ER SIVLE'.
„Kalt vatn í blóðið" ! var karlamál,
cr kviknaði í heitri æskumauns sál.
Járnstyrk í æðar! æskusveit.
Sú ósk skyldi hljóma um sjarhvern reit.
Af júrnstyrk í blóði fæst hetju-hönd.
hofmannleg framkoma, langfleyg önd;
en andinn er vilji, og viljinn er dáð.
Vesöld úr blóði — það var mitt ráð.
Járnstyrk í æðar, æskuher,
sem Jslands framtíð á herðum bov.
Járnherslu í blóðið, bragnar og mey.
Blóðleysi þurfum  við Frónbúar ei.
J. B.
-^#H
Hnsgar-hátíðin í Rípom.
Eftir Helga Sivertsen.
I'ann 8. sept. voru mikil há-
tíðahöld í Rípum í Danmikku.
Tilefnið var, að 1100 ár voru
liðin frá því Ansgar, sem kall-
aður liefir verið „postuli Norður-
landa", kom til Danmerkur. Að
vísu rm Ansgar ckki sá fyrsti,
sem hóf kristniboð í Daumörku,
— það ' var Englendingurinn
Willibrord. — en hann var sá
fy»rsti, sem kom nokkru verulegu
til leiðar til útbreiðslu kristin-
dómsius þar í landi. Hann var
einnig sá i'yrsti, scm Ijet byggja
kirkjur bæði í Danmörku og Sví-
þjóð.
. ,Síðari hluta dags 7. sept. fór
fólk að streytaia til Rípa. — Með
járnbrautad-lestinni kl. G komu
flestir dönsku biskuparnir og 1
biskup, sem fulltrúi frá hverri
Norðurlanda þjóðanna . liiuuisr
kom fjóldi prcsta og blaðamaunr',
auk fjölda annara manna. Allur
ferðamannahópurinn gat saint
fengið húsnæði, því allir borgar-
búar. sem miigulega gátu, hýstu
iresti. Borgarbúar voru önnum
kafnir að skreyta btcinn og koma
öllu  haganlega  fvvrir.
Hátíðisdagínn rar ágætis veður
og bærinn allur i'ánum skrcyttu,'.
Ut úr aðalturni hinnar fögru
göralu dómkirkju blakti íslenski,
sauiski, norski og finski fáninn.
Ba.r sjerstaklega inikið á hinuiii
fallega íslenska fáiia, og glacldi
rajg niikið að sjá það tákn sjálf-
stæðis vors.
Kl. 8 byrjaði hátíðin mcð því
að kirkjuklukkum borgarinnar
var hringt. Síðan var spilað i
horn á torginu, frá kl. 9—91/,.
Kl. 9.40 gcngu biskupa»rnir og
prcstarnir, allir hcmpu klæddir,
í skrúðgöugu til dó'inkirkjunnar.
Voru í þeirri skrúðgóngu 18 bisk-
upa»r og um 180 prófastar og
prestar, og var mjög skrautleg
sjón að sjá þá skrúðgöngu. Eng-
inn gat verið við hátíðaguðsþjón-
ustuna, nema hann hefði aðgöngu
miða. Dauskur prestur gerði m.jcr
þann mikla grciða að útvcga mj'v
aðgöuguraiða á ágætisstað í kirk-
junui, þar sem jeg gat sjeð allt
og heyrt það sem fram fór.
Biskuparnir settust í kórinn og
sl«-ýddust biskupsskrúða. Kl. 10
kofm Haiis Hátign konunguriim
og oVrotningin, ásamt fylgdarliði.
og síðan byrjaði guðsþjónustan.
Eftir að sungnir böfðu verið 2
sálmar og guðspjallið lesið. sön:.'
söugflokkurinu fyrri hlutann af
„kantötu", sem Þórður Tómasson
prestur. í Vemmetofte hafði ort
fyrir þessa hátíð. Lagið var mjög
fallegt og er cftir tónskáldið Oluv
Riug. Var sönguriun afar til-
• komumikill og spilaði hljómsveit
uudir. Síðau stje Rípa-biskup Ole-
sen í stólinn og hjclt mjög fall-
ega ræðuútaf textanum 1. Kor.
15,10. Voru margir svo hrærðir
af ræðu hans að þeir grjetu. —
Síðan endaði guðsþjónustan meö
því að sunginn var seinni hlttti
„kantötunnar."
Eftvr að guðsþjónustan var úti
gckk konungurinn og drotningin
og fylgdarlið út úr kirkjunni. —
Fyrir utau kirkjuna voru MUtttui
komnir 36 hermeun, sem tekið
höfðu þátt í stríðiuu 1864. Heils-
aði" kommgut' þeim ölhun með
kandabandi. I'etta. var stór gleöi-
dagur í Iífi þessara giiralu nianni
(sá yngsti var 82 ácu og sá elsti
97 ára.) Síðan óku kouungshjón-
in til hcimilis stiftamtmannstns
og þar bcið þeirra og biskupan
morgunverðu.:-.
Kl. 3 fyltist dómkirkjan í 2.
sinni; hjelt þá biskup Ammundseii
frá Hadi'i'slev fyrirlestwr um
A.usga»;v A el't.ir bar biskup
Kodhe, l'rá Lundi kvcðju fr,i
sænsku kirkjunni til dönsku kirk
junnar og talaði um hina iiiikhi
þýðingu scin Ansgar hci'ði hat't
fyrir frurakristni Svíþjóðar.
KI. 6—71/; vo/ru svo aftur
hljóinleikar á torginu. en kl. 9
fyltist dóinkirkjan í þi'iðja sinni.
Steig þá biskup vor, dr. Jóti
Hclgason, í stólinu. Mintist haua
á þá þýðingu sem starf Ansgais
hefir haft fyrir útb»reiðslu fagn-
aðarerindisins. Síðau bar liaiiu
dönsku kirkjunni kveðju íslenslm
kirkjunnar og þakkaði dónsku
þjóðinni fyrir þá andlcgu fjá."-
sjóði, sdm hún liefði látið íslamli
í tje.
I'aruæst talaði biskup Stöylcn
frá Noregi og sagði m. a. „Mjer
hcfir hlotnast sá niikli heiður að
bera dönsku kirkjunni kveðju fra
norsku kirkjunni, og er mj«r það
s.jerstaklega l.júft. Til yðar kom
l.ji'is kristindómsins aðallega frá
siiðri, en til okkar aðallega fiá
vestn. Margiwr vikmgurmu, >«¦ .i
fór  fré  Noregi  til  að  ræua  o^
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8