Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						9. jan. '27.
LESBÓK M0RGUNBLAÐSIN3
Hnnn er einnig talinn geta læknað
rúman þrið.ja fjórðung allra sjúk-
linga, hvaða kannum sem þeir eru
hlaðnir.
Til dæmis um. hve margt þessir
heknendur fivrast í fang nð hvknn,
sjest af löngum upptnlningum alls-
konar sjiiklingn, sem lesa má í ýms-
nm ritnm þeirra, enda má Iffal í
flestnm stærri dagblöðum í Ameríkn
sjá þakkarávörp frá ymsmn, sem
heknast liafa. 1 stuttn niáli sagt. er
víst leitun á þeim sjúkdómum, sem
ekki iiafa skipast við þossar' trú-
arbragðala'kningar, eftir bví, som
keknendurnir sjált'ir segja. Jeg set
lijer til smekks þrjú þakkarávörp,
tekin úr amerísknm blöðuin:
1.  Peoria 111. Jeg er þakklát fyr-
ir hvkningu sonar míns. Iland-
leggur hans varð jafngóður.
Ilann vissi ekki, að jeg hafði
skrifað yður um að hjálpa.
2.  Cleveland Ohio. Jeg skrifaði
yður og bað yður að bekna
mig vegna sykursy'ki og gall-
steina. Jog get þakklatlega lýst
því yfir, að jeg het'i fengið
fulla heil-u.
3.  Lorraiuo Kansas. Dóttir okkar
var kkorís upp og hvknar sögðu
að ln'iii gæti ekki lifað. Jeg hað
Jesús að kvkna hana og sendi
símskeyti til yðar. Ilenni fór
strax að batna. Læknirinn sagði
að la-kning hennar va>ri krafta-
verki að þakka.
Sumar la'kningaskrifstofur trú-
arflokkanna taka að sjer auk la'kn-
inganna að hjálpa í allskonar
öðrum bágindum með ba*n og hug-
arskeytum. Mörg þakkarávörp koma
svo á eftir til kvittunar — ein.s og
fyrir að fá atvinnn, fyrir að ná
aftur tapaðri stöðu, fyrii1 að geta
leigt út hús sitt, fyrir góða upp-
skera, ¦ fyrir frelsun frá liagleyði-
leggingu akivs síns, þó að í kring-
luu hann gjöreyðist — o. s. frv.
Salnrfræðingurinn lírnrii II.
Goddnrd hefir saí'nað skýrslum i:m
þessi og þvílík kraftaverk — þar
á meðal um KiOO hokningar. sem
þakkaðar eru llr. Dowie, þeim, rd
áður vai- nefndur. Jeg grip hjer af
handahófi ])á s.júkdóma sem Dowie
þykist hafa læknað :
Geðvciki margskonar, nýmabólga,
botnlangabólga, flogaveiki, tauga-
\Tiki,  gul  hitasótt,  spólormaveiki.
krnbbamein í ýinsum líffærum.
berklaveiki á öllum stigum. gnrna-
1'lækju.  sullaveiki  o.  s.  frv.
Meðal sjerstakra kraftaverka tel-
ur hann eimfremur þessi fyrir-
l.rigði: Xeðri útliinir (sem við und-
angengna veiki höfðu stytst og
rýi'nað) — lengjast um 1—,") þuml.,
56 ígerðir kvknast í einu, mállansir
og daufdumbir verðii heilir. 40
viskýglös á dng — úr sögunni.
fæddur blindur varð sjáandi o. fl.
Furðulegast er ]>ó, að þrUfjungnr
þeirra, sem læknnst hjá Dowie eru
sagSir fá bata sinn alt í einu. á
snöggu augabragði, en hrhnhigur
faer batan smítmsanian líkt og ven.ju
lega tíðkast. Bn fjölda margir hokn
iist fyrir fjarhrif. Þeir ])urfa ekki
annað en að senda Dowie skeyli
eða tala við hann í síma — og
bntnar ])á jafnskjótt og hann hugs-
ííi' til þeirra. Og enn má bæta því
við, að með bænargjörð segist Dowie
(i'íff geta eytt ölluin sársiuikn.
I'ó nú Dowie og ofannefnd Mrs.
Me.Phorson skari einna mest fram
úr, ])á er fjöldi iinniira, sem geta
s.jer svi])aðan orðstír þó í sma'rri
stíl sje og allar horfur á, að stiið-
ngt f.jölgi ])essum undrahvknum.
])\í t'ólkið hungrar og þyrstir eftir
kraftaverkum— (og iillskonar blekk
irigum ?).
Enn má geta þess, nð i Iínndn-
ríkjunum eru öflugir andiitrúíir-
flokkar og guðspekissöfnuðir og
r.ieðal }>eirra fara víða fram and-
legar hekningar og suinar engu
áhi'ifaniinni en ]>ær sem nú hafa
verið  nefndar.
Einn <if hinum merkustu hvkn-
uni gnðspekinga heitir Qunekenbos
og var í'vrrum háskólakenn;iri við
Columbiidiáskólann. Hann hel'ii'
inikið oið á sjer fyrir. iið lakna
])á sem forfnllnir eru til áfemris,
tóbaks og annara eiturnautna. llann
notar dáleiðslu í siimbandi við
deyí'ityf (trional og brómlyf) op:
hetnr mikið af árangri sinna hek'n-
inga.
Bi.skitpakirkjtni á Englandi og í
Ameríku ljet sig lengi litln skifta
þær sögur. sem t'óru af bívnakvkn-
ingum Chrittian Scirntista og nnn-
ara andlegra Lækna, enda korn víða
í l.jós. að mikið af sögununi voru
ýk.jur einar og misskilningur. En
á seinni árum hefir almannarómur
orðið svo tiáwvr um margar undra-
iivkningar fyrir bæn og dulbrif, að
kirkjan hefir ekki getað setið hjá,
enda hafa ýmsir hvrðir hvknar tek-
ið upp ]iessar hekningiiaðl'erðir og
hrósað ])eiin að m. k. seni hjálpiir-
aðferðum. þar sem ví.sindiilegai' að-
gjörðir reynast ófullna'gjandi. I>ess
vegnn híil'ii nú kirkjustjórnirnar
bæði í EngLuidi og í Randaríkjun-
nin, hvor í sínu lagi, kosið stöðug-
ar nefndir (parmanent eoinmittees)
valdar úr flokki klerk'a, sálfnvðinga
og heknn. til að íhuga ])essi mál og
grai'ast eí'tir ölluni sjmnleikii. svo
að unt s.je i'yrir kirkjufjelögin nð
takn nfstöðu til þessara hvkninga og
gangnst síðnn t'yrir snmvinnu milli
hvkna og prestn í söfnuðunum lil
nð lækna og líkna. Xú í nokkur ár
hafa andlegar hvkningar verið l>eg-
ar teknar upp við nokkrar kirkjur
í Bandaríkjunnm t. d. í N". York
Cg Boston. La-knir er ráðinn til að
atbuga |)á sjúklinga. sem leita sjer
hjálpnr og veljn ]>á úr. sein helst
eru liorfur á að geti t'engið bót.
Sumir prestar hafii þegar fengið
oi-ð á sig fyrir ;ið vera sjerstaklega
bænheitir og áhrifamiklir, og ])nð
er fnrið nð tíðkast að yfii'læknar
við sjúkrahúsin kalla slíka presta
s.ier til aðstoðnr við ým.sa þá s.júk-
linga, sem erfiðlega gciigur að
lækna. í siunum kirkjunum eru
haldnar lækningagnðs])jónustur einu
sinni í viku. Presturinn gengur um
að lokinni ræðu og bæn og blessar
sjerstaklega hvern sjúklinganna og
smyr  þn  með  ilmnndi  smyrslnm.
I>að eru horfur á að fleiri og
fleiri  kirkjur laki  upp  þessa  siði.
Laknir cinn, Dr. R. Cabot, sem
fylgst hefir ineð liekningunum við
Eiiimanuel-kirk.junn í P.oston, segir
frá allmörgum sjnklingum, sem þar
hiit'n ma'tt til hekningii. Alt voru
það taugaveiklunarsjúklingar f)g of-
('rykk.jumenn. Ilann segir svo:
Af 82 tnugnslek.jus.júklingnm
fengu 17 mikinn bntn. 16 dálítinn,
17 engnn. l'ni 20 f.jekst i'ii'.'iii viin-
eskjn. Af 22 ofdiykkjunKÍnnuin
fengit 8 niikinn bata. I'm vcrulegar
iindrakekningar het'ir ekki orðið
vart við í kirk.jiinum. |iar seni
heknar hnt'ii verið til ;ið skoðn sjúk
lingana á itndnn og eftir.
I>iið msvtti nú halda lengi áfram
Og seg.ja frá andlegu heknin<runinn

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8