Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1927, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1927, Blaðsíða 3
9. jan. ’27. LESBÓK M0RGUNBLAÐSIN3 3 Hann er einnig talinn fjeta læknað íúman þriðja fjói'ðung allra sjúk- linga, hvaða kaunum sem þeir eru hlaðnir. Til dæmis um. hve margt þessir hi'knendur færast í fang að la'kna, sjest af liingum upptalningum alls- konar sjúklinga, sem lesa má í vms- um ritiim þeirra, enda má líka í flestum stærri dagblöðiun í Ameríku sjá þakkarávörp frá ýmsiun, sem heknast hafa. 1 stuttu máli sagt. er víst leitun á þeim sjúkdómum, sem ekki hafa skipast við ]jessar trú- arbragðalækningar, eftir því, sem heknendurnir sjálfir segja. Jeg set hjer til smekks þrjú þakkarávörp, tekin úr amerískum blöðum: 1. Peoria 111. Jeg er þakklát fyr- ir lækningu sonar míns. Iland- leggur hans varð jafngóður. Ilann vissi ekki, að jeg hafði skrifað yður um að hjálpa. 2. Cleveland Oliio. Jeg skrifaði yður og bað yður að keknn mig vegna sykursýki og gall— steina. Jeg get þakklátlega lýst því yfir, að jeg hefi fengið fulla heih-u. 3. Lorraine Kansas. Dóttir okkar var skorin upp og læknar sögðu að hún ga*ti ekki lifað. Jeg bað Jesús að lækna hana og sendi símskeyti til yðar. Ilenni fór sti'ax að batna. Læknirinn sagði að lækning hennar væri krafta- verki að þakka. Sumar lækningaskrifstofur trú- ai'flokkanna taka að sjer auk lækn- inganna að lijálpa í allskonar öðrum bágindum með hæn og hug- arskeytum. Mörg þakkarávörp koma svo á eftir til kvittnnar — ein.s og fyrir að fá atvinnu, fyrir að ná aftnr tapaðri stöðu, fyrir að geta leigt xxt hús sitt, fyrir góða upp- skeni, ■ fyrir frelsun frá hagleyði- leggingu aknrs síns, þó að í kring- luu hann gjöreyðist — o. s. frv. Sálarfræðingurinn Ilennj II. fíoddard hefir safnað skýrslum urn }>essi og þvílík kraftaverk — ]>ar á meðal um HiOO lækningar. sem þakkaðar eru Hr. Doivie, þeim, sem áður var nefndur. Jeg gríp lijcr af handahófi þá sjúkdóma sem Dowie þvkist hafa læknað: Geðveiki margskonar, nymabólga, hotnlangabólga, flogaveiki, tauga- xæiki, gul hitasótt, spólormaveiki, kiabbamein í ýmsum líffærnm, berklaveiki á öllum stigum, garna- flækju, sullaveiki o. s. frv. Meðal sjei’stakra kraftaverka tel- ur hann ennfremur ]æssi fvrir- hrigði: Neðri útlimir (sem við nnd- angengna veiki höfðu stytst og í’ýrnáð) — lengjast um 1—5 þurnl., 56 ígerðir la’knast í einix, mállausir og daufdumbir verða lieilir, 40 viskýglös á dag — úr sögunni, fæddur blindur varð sjáandi o. fl. Fnrðulegast er þó, að þriðjungur þeirra, sem læknast hjá Dowie eru sagðir fá hata sinn alt í eintt, á snöggu augahi’agði, en helmingur fter batan smámsaman líkt og venju lega tíðkast, En fjölda margir lækn ast fyrir fjarhrif. Þeir þurfa ekki annað en að senda Dowie skeyti eða tala við ltann í síma — og batnar þá jafnskjótt og hann liugs- ar til þeirra. Og enn má bæta því við, að með hienargjörð segist Dowie aííff geta eytt ölltun sársauka. Þó nú Dowie og ofannefnd Mrs. Me.l’herson skari einna mest fram úr, þá er fjöldi annara, sem geta sjer svipaðan orðstír þó í smærri stíl sje og allar horfur á, að stiið- ngt fjölgi þessum undralæknum, því fólkið hungrar og þyrstir eftir kraftavei’kxxm— (og allskonar hlekk ingum ?). Enn má geta ]>ess, að í Banda- ríkjunixm eru öflugir andatrúar- flokkar og guðspekissöfnuðir og nxeðal þeirra fara víða fram and- legar lækningar og sumar engu áhrifaminni en þær sem ntx lxafa verið nefndar. Einn af hinunx merkustu lækn- xxm guðspekinga lieitir Qxxaekenhos og var fyrrum háskólakennari við Colixmbiaháskólann. Hann hefir mikið orð á sjer fyrir, að ht'kna þá sem forfallnir eru <til áfencis, tóbaks og annara eiturnautna. Ilanxt notar dáleiðslu í samhandi við deyfilyf (trional og hrómlyf) og lætur mikið af árangri sinnn læk’n- inga. Biskupakirkjan á Englandi og í Ameríku ljet sig lengi litlu skifta ]itei’ sögui', sem fóru af ba'iialækn ingum Chrislian Scicntista og ann- ara andlegra lækna, enda kom víða í Ijós, að mikið af sögunxxm voru ýkjur einar og misskilningur. En á seinni árum hefir almamiarónxur orðið svo hávær xxxn margar undra- lækningar fyrir bæn og dulhrif, að kirkjan hefir ekki getað .setið hjá, enda lxafa ýmsir hvrðir læknar tek- ið upp þessar hekningaaðfei’ðir og hi’ósað þeim að m. k. setn hjálpar- aðferðum, þar sem vLsindalegar að- gjörðir reynast ófulltiíegjandi. Þess vegna hafa mx kirkjustjórnirnar hæði í Engþxndi og í Bandaríkjun- xtm, hvor í sínu lagi, kosið stöðug- ar nefndir (parmanent eommittees) valdar úr flokki klerka, sálfræðinga og lækna, til að íhuga ]tessi mál og grafast eftir öllum sannleika, svo að unt sje fyrir kirkjufjelögin að taka afstöðu til þessara lækninga og gangast síðan fyrir samvinnu milli hekna og presta i söfnuðunum lil að lækna og líkna. Nú í nokkur ár liafa. andlegar hekningar verið þeg- ar teknar upp við nokkrar kirkjur í Bandaríkjunum t. d. í N. York og Bost.on. Læknir er ráðinn til að athuga ]tá sjxxklinga, sem leita sjer hjálpar og velja þá úr, sein helst eru lxorfur á að geti fengið bót. Sumir prestar Itafa þegar fengið oi’ð á sig fvrir að vera sjerstaklega hænheitir og áhrifamiklir, og það er farið að tíðkast að yfirlæknar við sjúkrahúsin kalla slíka presta sjer til aðstoðar við ým.sa ])á sjxlk- linga, sem erfiðlega gengur að lækna. í sumum kirkjunum eru haldnar lækningaguðsþjónustur eintt sinni í viktx. Presturinn gengur um að lokinni ræðtt og hæn og blessar sjerstaklega hvern sjúklinganna og snxvr ]>á með ilmandi smyrslunx. Það eru horfur á að fleiri og fleiri kirkjur taki upp þessxx siði. Læknir einn, Dr. R; Cahot, senx íylgst ltefir með la’kningunum við Emmanuel-kirkjuna í Boston, segir frá allmörgum sjúklingum, sem ]iar Itafa mætt til lækninga. Alt voru það taugaveiklunai’sjúklingar og of- drykkjumenn. Ilann segir svo: Af 82 taugaslekjusjxiklingum fengn 17 mikinn bata. 16 dálítinn, 17 engan. Um 20 fjekst engin vitn- eskja. Af 22 ofdrykkjuiniinntuh fengtt 8 mikinn bata. Um vernlegar undralækningar Itefir ekki orðið vart við í kii’kjunum. þar sent heknar hafa verið til að skoða sjúk lingana á undan og eftir. Það mætti nú Ixalda lengi áfram og segja fi’á andlegu lækningunum

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.