Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga breidd


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						9. jan. '27.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
Islensk ölgerð.
Eftir Gísla Guðmimdsson, gerlafræðing.
Hjer verður ekki minst á forna
iilhitu eía mjmðargerð forfeGr-
anna. Hitt liggur nær að vekja
athygli íslendinga á ölliitu þeinri
sem vjer nú eigum, en það er ()!'
gerðin  Egill  Skallagrímsson.
Nokkru eftir aldamótin fðra
menn að hugs.i um að koma hjer
U|jp ölgerð, en lengi vel varð lítið
úr framkvæniduni. Þrisvar var
gerð allítív.ieg tilraun til þess, að
koma lijer upp nýtískn óigerðar-
húsi, en fjárskorinr og önnur at'
vik drógu úr framkvæmdunnm.
Ein ,:if tiliaunum þessum varð dá-
lítið söguleg. — 1 Reykjavík var
safnað rúmum 2:\ hlutum af því
hlutafje sem með þurfti, lil þess
að koma ölgerð af stað, en það
sem á vantaði, v.:v loforð fyrir
frá þýsku ölgerðarhíisi, sem vildi
gerast hluthafi í fyrirtækinu. —
Utlit var því í'yiir að nýtísku Jl-
geið kaunist hjer á nokkru eftit
að vatnsveita Reykjavíkur Tftr
gerð. A þessu" stigi málsins hjo
sá sem hh'fa skyldi, og fyrvrtKk-
ið v.ar drepið í fæðingunni. Þessu
til sönnunar má geta, þess, að
frumvarp til laga kom frá ísl.
stjórnarráðsskrifstofunni í Kaup"
mannahöfn þes.s efnis, að rekstr-
atágóði af vænt.mlegri ölgerð hjer
•vynni að mestu leyti í landssjóð.
Frumvarpið rann lítt hugsað í
gegnnm neðri deild Alþingis, e-i
var samt drepið í efri deild, a-'i
allega fyrir þá sök, að þið þótti
í nokkrum atriðum koma í bága
við Stjórnarskrána. Olgorðarfiv.
þótti unda.'-legt, og menn voru bvo
glettnir, að geta þess til að frv.
væri runnið únd,:in rifjum dönska
ölgerðarhúsanna. Enda þótt frv.
þetta yrði ekki að lögum, sló óhug
á menn, með fjárfiamlög til hius
fyrirhugaða ölgerðarhúss, og upp
frá þessu mistuymenu kjarkhm
að mestu leyti. Nokkrn síðar vir
reynt að leitast fyrir nm sam-
vinnu við uónsku óigrvðarhúsin i
því skyni, að koma hjer h rins*
kmulr útfiúi. þanni" að  íslendinji-
ár ættu meiri hluta hlut.Hfjárins.
Biðilsförin fór þannig, að múiinu
var svarað tómlega, enda kom það
í ljós, sem vonlegt var. að dönsku
ölgerðarhúsin vildu vit.inlegi
leggja kapp á oisóin hiugað, á.\
þess að leggja neitt vc."ulegt í
söluniar.  Svo jeg víki .ið  ölgerð-
Tóiiws Tómasson.
inni Egill Skallagrímsson, og lífs:
ferli hennar. þá er fyrst að minn"
ast á Tóm.is Tómasson, sem er
eigandi hennar og forstjóri. Tórn-
as kom unglingur anstan úr Rang"
árvallasý.slu árið 1906. Hann er
sjálfmentaðu»r, góður drengur og
þrautseigur. Er mjer -þetta full-
kunnugt, þvi ,:ið hann hef'ir unn"
ið hjá iiijer í mörg ár, áður eu
hann  stofnaði  iilgerðina.
Ölgei'ðín Egill Skallagrímsson
er stofnuð 17. apríl 1913. Starf-
semin hófst fyrst í kjallaranum í
I>.v shami-i. í Templarasundi. Þir
ægSi öllu saman í tveimur hei"
be.'gjum. enda voru tækin lít/1
fyrirferðar. — Sextíu og fimm
lifra suðnpottur og gwjunarílátin
éftir því. í húsakynnum þessum
var ölgerðin eitt ár, en var
svo flntt i Thomsenshúsin, vi8
Tryggvftgötti. Húsin þpr voru »11-
rúmgóð. en að oðru leyti óhentug.
I "m þetta leyti kom h.fer upp' iSnn"
ur ölgerð, sein mestmegnis gerði
hvítt oi. líún átti sjer skamman
aldnr, en Egill Skallagrínisson
starf.iði sífelt, ]>ótt haslsamt vieri
með köflum. Ölgerðiij gerði mest-
megnis maltexstraktiil og nokkur
styrkiv.' var þaí ölgerðinni að
sjúkiahúsin í Reykjavík og grend
inni voru tryggir viðskiftavinir
]>egar frá byi.jun. F.vi-st framan
af, v.:ir framleiðslan ekki meiri eu
svo, að Tóinas var einn við hana,
með ungling til ftfistotSfí*. — Svo
hefir starfsfólkinu smáfjölgað, 0£
et u nú DSB 20 starfsmenn við 51-
uerðina, og fleiri á þeim tíinuin ;'.'s
ins sem mest er eftirspui nin. Arið
1917 reisti ölgerðin allhenlugt l^is
við Njálsgiitu, og aflaW sjer bt
nokkurra firamleiðslutiek.ia. — l'á
var byrjað á flfl framleiða l.jetta.i
öltegundir, svo sem l'ilsneröl, en
ekki 1-omst sú framleiðsla í svo
gott horf að <">lið j-rt'ti talist
samkepnisfæii. borið saman við
gott erlent Bt — Tóm.ns hftfði
tvívegis farið utan og kynt s.jer
iilgerð, og komst hann þá að
]>oirri niðurstöðu, að óhjákvænii-
legt vutí «8 gera miklar breyt-
ingar á ölgerðinni, en þflBr kost-
uðu afar mikið fje, sem honui.i
loksins tókst að fá að láni árið
1924. I»á var byrjað á að reisa
nýtt ölgerðarhús, ú framlóð þeL-ri
við Njálsgötu, er gsmlfl iilgerðin
stóð, og vor því verki ekki að fullu
lokið fyrri en nú í haust. Mik'u
meira f.je fór í umbætur en Bfljtl-
að var. og varð T^mas því að taka
lán á lán ofan til þess að geta
komið ölperðinni í þ:ið liorf, sem
nauðsynlegt var, svo að hún gæti
jafnast á við bestu ölge."ðarhús
erlendis.
Hin nýja iilgerð er í aðalatrið-
um þannig: Við N.jálsgötu var
reist alksli'irt hús, sem .nð nokkrn
leyti er giafið í jörðu. í því húsi
eru 4 ölgeymslnk.villarar og ger.j-
unarsksvlar. 'Húsið tt gert úr jém"
bentri stoinsteypn í h/ilí' og gótf.
TÍfrvlfggir óro þykkir mjóg og tvö"
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8