Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						LfiSBOK UORGUNBLAÐSINS
71
Bjarni Björasson
hermileikari.
Eftir Halldór Kiljan Laxness.
Hollywood á þrettánda 1928.
Haiin, sem yður var reykvísk-
astur allra Reykvíkinga, dús við
allan bæinn, hrókur alls fagnaðar
í samkvæmislífinu, ómótstæðileg-
asta aðdráttaraflið á pöllum sam-
komulnisanna í höfuðstaðnum, —¦
eru virkilega orðin tíu ár síðan
hann stóð uppi á pallinum í Báru-
búð og sýndi okkur kjarna alls
þjóðlífs í ljósi sinnar fágætu gáfu?
— sýndi okkur það með öruggara
gripi, fastari listatökuni en við
áttuui að venjast, jafnvel frá hendi
okkar bestu raunsæisskálda. Eru
virkilega liðin tíu ár, síðan hann
hvarf til annars heims?
Já, það er heill áratugur síðau,
og fjöldinn, sem er svo fljótur að
hrífast, er líka fljótur að gleynia.
En bestu mönnum finst þjóðin hafi
aldrfei verið of rík af skáldum, og
jeg veit um ýmsa þeirra, er hafa
verið að óska sjer, að Bjarni, raun-
sæasta raunsæisskáldið okkar, sem
kunni fágætustu skilin á leik radd
breytinga og svipbrigðalistar, með-
an aðrir voru að oddbrjóta penna
sína á spakmælum og veðurfars-
lýsingum, væri aftur risinn í þung
lyndu íslensku glaðværðinni kríng
um Austurstræti. Ýmsir merkustu
vorra andans manna hafa minst
hans annað veifið og hafa harmað
innilega að svo einkennilegur þátt-
ur í nútíðarmenningunni heima,
skyldi vera svo skjótt á enda leik-
inn.
Hermilistin er einhver þjóðleg-
asta list, sem vjer eigum, en í
meira lagi sjaldgæf erlendis. T. d.
er hún óþekt hjer í Bandaríkjun-
um. Frakkar hafa nokkuð iðkað
hermilist, en þó ekki í svipuðuin
mæli, sem íslendingar. Og það er
enginn efi á því, að Bjarni Björns-
son var bestur meistari þeirrar
listar, sem sögur fara af á Islandi,
og er með því mikið sagt. Sjer-
staða hans sem hermileikara var
þeírrar tegundar, að það er óhugs-
andi að nokkrum takist að fylla
skarðið. Og níi er sem sagt löngu
komið  svo  fyi'íf  flestum  okkar
Reykvíkinga, að Bjarni Björnsson
er okkur endurminning ein.
Það hefir verið eitt af mínum
ánægjulegu æfintýrum, síðan jeg
.,kom yfir" (eins og andarnir
scgja), að komast að raun um að
Bjarini Björnssyni líður vel í Sum-
arlandinu. Kvöld eitt eftir að hafa
verið á gangi méð kunningja mín-
um undir pálmiunun hjer í himna-
ríki kvikmyndanna, brugðum við
okkur inn í eitt Pig'n Wkistle
veitingahúsið í Hollywood til þess
að fá okkur hressingu,-------rauð
ljós, blá Ijós, útskornir innan-
stokksinunir, marglitir veggir, rós-
ott loft.... og í kringum borðin
sitja kvikmyndaleikarar, allra
heimsins þjóðerna, ræða ákaft síð-
ustu „box-office successes" í Wall
Street, — en svo eru nefndar á
Hollywood-máli myndir þær, sem
gefa Gyðingum þar austurfrá
mestan arð. En hver er þessi kánk-
vísi hrokkinkollur, sem situr þarna
í einum hópnum og er bersýnilega
að draga dár að einhverri óhæf-
unni? Það er eitthvað sem kemur
mjer til að fara að hvessa á hann
.gleraugun fremur öllum öðrum.
Jú, <— þetta er maðurinn, það cr
enginn annar en Bjarni Björnsson,
ómótstæðilegasta aðdráttaraflið frá
pöllunum í hiuui nyrstu höfuð-
borg siðmcntaða lieimsins, — hann,
sem áður var reykvíkskastur allra
Reykvíkinga!
Hve undarlegt að vera kyntur
honum hjer sem „Mr. Barni Bron-
son the only Icelandic comedian
in Hollywood," — maður verður
gripinn svipaðri tilfinningu sem
við að heyra um huattskekkjufyr-
irbrigði eða eitthvað þessháttar.
— Að hugsa sjer svona góðkunn-
ugt og gamalþekt reykvískt and-
lit í borg, þar sem menn ganga
snöggklæddir á strætunum um jól-
in og berja af sjer flugurnar með
pálmaviðargrein á þorranum.
Hann hefir lítið breyst —
kanuskc orðið lítið eitt vínlenskur
í sniðunum, örlítili Yankee-keimur
í málfærinu, en það er líka' alt og
sumt. Reykvísku heiðursmennirnir
búa enn sem fyrrum í kollinum á
honum og eru farnir að halda
ræðustúf fyr en þig varir. Þú
veist ekki fyr en þú stendur aug-
liti til auglitis við hið ahdlega
„upper  ten"  Reykjavíkui'j  uin-
hverfis þig er heil ráðstefna af
íslenskum þjóðskörungum að ræða
áhugamál síu eða kíta út af póli-
tíkinni. — Á einu augnabliki eru
Ijósin í Pig'n Whistle horfin ásamt
útflúrinu á veggjuuum, cn þú ert
alt í einu kominn heim í reykvíska
vetrarduinbunginn, sciu grúi'ir yfir
einkennilegum spefeíngum og glúrn
iiiu sjervitriiigum. Á nokkrum
íuínútum hefirðu verið viðstaddur
borgarafund í Barnaskólaportinu.
leiksýningu í Iðnó, og skáld og
raíðumenn hafa látið til sín lieyra
nieð svo persónulegum látbrigðuni,
að nú cfaðist jeg ekki um, hverjir
voru að tala. Hvílík ótrúleg næinni
á sjerkcnni. Hvílík frámuna ieikni
í því að grípa og tjá! — Maður
nicð slíkuin hæfileikuni væri kall-
aður stórskáld, eí' hann ihefði
penna í höndum.
Fyrsta kvöldið, sem jeg sá
Bjarna í Pig'n Whistle, og alt af
síðan, þegar við höfuiu hitst, hefi
jeg sagt við hanii eitthvað á þessa
leið:
Að  vísu  veit jeg að þú hefir
lcikið  bjcr  alt frá stigamönnum
upp  í herforingja, betlurum upp
í konunga, en hyað um það, — þú
ert og verður Reykvíkingur par
excellencc,  og  þú  átt  að  birtast
aftur heima, J)ví það er betra að
verða  ógleynianlegur  Jijá  smárri
þjóð, en liverfa innn í þctta garg-
andi  mannfuglager  miljóuaþjóð-
arinnar,   sem   lítilsvirðir   sína
stærstu  menn,  nema  því  aðeins
að hún geti sljett úr þeim. Oáfur
þínar  eru  skapaðar  og  ]ist  þín
þroskuð   í   jarðvegi   íslenskrar
menningar,  —  þar  áttu  heima!
Og  uiji  Hollywood  veistu  ])að
sjálfur eins vel og jeg, að þeif
sem hæst hafa komist á stjörnu-
himninum eða orðið fastastjörnur
hafa lent þar af eiuhverjum oðr-
um ástæðum en þeim, að þeir voru
Iiikarar. F'ranitíð kvikniyndariun-
ar byggist ekki á því, sem felst í
hinuin  forua  skilningi  á  orðiuu
leikari. Auðvitað ertu kvikmynda-
leikari,  en  það  segir  ekki neitt,
því  eftir  kröfunum,  sem  gerðar
eru á því sviði,  getur hver auli
vorið  fullgiSður kvikmyndaleikari.
En þú ert aunað og meira: þú ert
íslenskur leikari,  og við þá. list
ertu sjerstaklega skyldur, sem þú
vattl'ækir  meðan  þú  ltetur  þjer
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 65
Blašsķša 65
Blašsķša 66
Blašsķša 66
Blašsķša 67
Blašsķša 67
Blašsķša 68
Blašsķša 68
Blašsķša 69
Blašsķša 69
Blašsķša 70
Blašsķša 70
Blašsķša 71
Blašsķša 71
Blašsķša 72
Blašsķša 72