Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Fréttir | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


žś žarft aš vera meš Adobe Reader Plugin til aš skoša žessa sķšu


get Adobe ReaderLesbók Morgunblašsins

						hék

3!&orsiniMtó*M*

24.  tölublao.

Sunnudaginn  17.  júní  1928.

III.  árgangur

R   flugi   og   ferð.

Tuíuegis farið samðœgurs milli Reykjauíkur og FJkureyrar.

Eft;iriArn;a:íÓ]i;a.

Sama árið, sem sá merkisatburð-

ur skeði, að bræðurnir Wright

gátu lyft sjer frá jörð í farartæki,

sem var þyngra heldur en loftið,

fór jeg í fyrsta skifti frá Norður-

landi til Reykjavíkur. Jeg lagði

af stað frá Húsavík í Þingeyjar-

sýslu 28. október á ,Vestu' gömlu,

og steig á land í Reykjavík 17.

nóvembet. Jeg var rjettar þrjár

vikur á leiðinni og kom þó eng-

inn óvenjulegur farartálmi fyrir.

En á mánudaginn var fór jeg

hjer um bil sömu leið fram og aft-

ur á einu dægri:

Jeg fór á álíka mörgum mínút-

um yfir Húnaflóa' og áður nam

sólarkringum!

Er þa<5 munur?'

Það eru ekki ýkja mörg ár síð-

an, að menn, sem þurftu að fara

frá Reykjavík til Seyðisfjarðar,

urðu að leggja þá lykkju á leið

sína að fara fyrst annað' hvort til

Englands eða Danmerkur. Sam-

göngum á sjó var þannig háttað

þá. A landi voru þær ekki betri.

— Skreiðarferðirnar, helstu að-

dráttaferðír' bænda, eru í minnum

þeirra er nú lifa. Enn eru á lífi

þeir menn, sem voru hálfan mánuð

eða þrjár vikur í skreiðarferðum

austan úr Rangárvallasýslu eða

Skaftafellssýslu veirtur til ver-

stöðvanna á Reykjanesi og komu

licim aftur úttaugaðir, nieð úttaug-

aða hesta og helmeidda undan

þorskhausaklyfjum.

Hugsið' ykkur það búskaparlag!

Valdasti maður af hverju heim-

ili er sendur um hábjargræðistím-

ann meðhesta vestur til Grindávík-

nr, Hafna, Sandgerðis. Keflavíkur

cða Njarðvíka. Eftir 'S vikur kem-

ur hann heim (þegar vel gekk),

með 60—80 punda klyfjar af

þorskhausum og öðru harðmeti.

Hvað kostaði það, sje reiknað til

peninga, tími og erfiði manna og

hesta?

Þegar vegir komu um Sunn-

lendingafjórðung lagðist klyfja-

bandið niður að mestu, en við tóku

hestvagnar. Gekk nú í nokkur ár

þorskhausaflutningur með þeim —

og þótti afar mikil framför frá

]>ví sem áður var um klyfjabandið.

Árið 1913 hófust svo bifreiða-

ferðir hjer fyrir alvöru. Á Suð-

urlandsvegunum var þá alt sam-

tímis: klyfjaband, hlaðnir hest-

vagnar' og þjótandi bifreiðir. —

Þrenn samgöngutæki samtímis.

Hifreiðirnar báru af vegna þess

livað þær voru fljótar í ferðum.

Þær voru að vísu dýrari farartæki

en reiðingshestar og hestvagnar,

en þær voru fljótar í férðum. Þær

sþöruðu mönnum tíma, og hann er

dýrmætastur af öllu. Og íslenskir

liii'iiilur, sem annars eru lausir við

nýungagirni, fundu i'ljótt hver hag

ur þeim var að hröðum samgöng-

um. Aldraður sunnlenskur bóndi

sagði við mig um daginn:

„Jeg er hættur við hestana og

kerruflutninginn. Kerruflutning-

nr borgar sig ekki lengur. Það er

ineiri þægindamunur fyrir. okkur

bændur að nota nú bíla í staðinn

iyrir kerrur, heldur en var á því

fyrir nokkrum árum að nota kerr-

ur í staðinn fyrir klyfjaband."

Eftir nokkur ár verður við-

kvæðið: Jeg er hættur að nota

bíla. Jeg ferðast sjálfur í loftinu

og flyt alt í loftinu.

Þetta á ekki langt í land. Áður

en langt um líður verður loftið'

þjóðbraut íslendinga.

Að svo mæltu ætla jeg að reyna

iið lýsa fyrsta farþegafluginu milli

höfuðborganna, sunnan landR og

norðan, Reykjavíkur og Akur-

eyrar.

Það var ákveðið að leggja á

stað frá Reykjavík kl. 91/2, fljúga

1il Akureyrar, og þaðan aftur til

Keykjavíkur samdægurs. Brottföf-

in frá Reykjavík tafðist nokkuð

vegna þess að eldsneytið (benzin-

it) kom ekki á tilsettum tíma. —

Veðurskeyti hermdu að dimt

veður væri fyrir norðan, snjóaði

í fjðll, og var því jafnvel gert ráð

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 185
Blašsķša 185
Blašsķša 186
Blašsķša 186
Blašsķša 187
Blašsķša 187
Blašsķša 188
Blašsķša 188
Blašsķša 189
Blašsķša 189
Blašsķša 190
Blašsķša 190
Blašsķša 191
Blašsķša 191
Blašsķša 192
Blašsķša 192