Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						242
LESBÓK  MORGTJNBLAÐSINS
Fjárhagur Daöa í Snóksdal.
Daði í Snóksdal (f. 11111 1500)
yar sonur Guðmundar Finnboga-
sonar, Pjeturssonar á Ökrum í
Mýrasýslu. Það var stórbænda ætt.
— Móðir Daða var Þórunn Daða-
dóttir, Arasonar, Daðasonar „Daln-
skalla". Daði í Snóksdal var þann-
ig kominn af góðti vestfirsku stór-
ba>nda fólki í báðar a5ttir.
TTrh 1525 'giftist Daði Guðrúnu
dóttur sjera Einars á Staðastað,
„Olduhrygg'jarskálds." Þessi prest-
up vaf faðir Marteins biskups í
Skálholti. Þau h.jón, Daði og Guð-
rtín, áttn tvö börn uppkomin.- son
og dóttur. Einar, sonur Daða og
Guðrúnar, tók banasótt degi áður
en hann átti að ríða til brúðkaups
síns við Sigríði dóttur Þorleifs
lögm. Pálssonar á Skarði. Dóttir
Daða og konn hans var Þórunn, er
síðar varð' kona Bjiirns Hannes-
sonar, bróður Eggerts Hannesson-
ar lögmanns í Saurbæ á Rauða-
sandi (Sýsl. æf. TII. 23—24).
¦Daði bjó á 4 höfuðbólsjörðum og
hafði auk þess mikinn sjávarút-
veg, eins og þá var siður margra
höfðingja og hafð'i reyndar verið
frá landnámstíð. Ekkert verður vit
að uin erfðafje Daða í Snóksdal.
En faðir hans og afi (Pinnbogi á
Okrum) voru í auðmannatölu. En
mestur auður Daða virðist hafa
verið aflafje hans. Hann var mik-
ill dugnaðar og fjárgæslumaður.
Síðnstir árin sem Daði lifði hafði
hann stórbú á 4 stórjörðum: Snóks
dal, Sauðafelli, Knararhöfn, og
Síðumúla í Borgarfirði. Aður hafði
hann einnig bú í Hvammi í Döhim.
A þessum jörðum átti Daði, þegar
hann fjell frá  (1563), samtals:
62 kýr,
391  ásauði,
48 geldneyti,
824 geldfjár,
'•>'  20 hross og
41 hndr. í hrossum að auk.
Á þremur búum voru hrossin
virt til hundraða, eldri og yngri,
en á Sauðafelli voru þau talin 29.
Gildur hestur var í þá daga met-
inn 120 álnir, en gild hryssa 90
íílnir. Munu því 1511 hross Daða á
búum hans hafa verið um 60, —¦
Folöld aldrei talin. Geldneyti hef-
ir Daði átt fleiri en 48, því á eign-
arskránni (A. M. Apogr. 4746 og
A. M. 267, 4to) hefir gleymst að
tilfæra geldneyta töluna á einu
búinu. Má af henni sjá, að einhver
tala hefir þar  átt.  að  vera.  Þar
stendur: Item geldneyti  ........
Með jörðum sínum átti Daði 2611/)
malnytjukúgildi. En á fóðrum hjá
ýmsum bændum 119% kúgildi
(málnytja). Tala jarðeigna hans
var 55, og voru þær allar 1140
hnndr. að dýrleik, eða nálega 2J
huJidr. hver jörð til jafnaðar.
En svo átti Daði mikið í svo
nefndu virðingafje á ölhim búun-
um. Minst af því verður metið' til
verðs af nútíðarmönnum. En gefa
má ofurlitla bendingu um virðing-
arfjeð, með því að nefna fáeina
hluti af því. Jeg tek aðeins nokkuð
fram til íhugunar úr Snóksdalsbú-
inu. Þar eru taldir fram 30 útlend-
ir „skerdiskar" og 25 aðrir diskar
(líklega tin- og trjediskar). Þá eru
nefnd 34 ný trog og 76 gömul, 9
stórkatlar (einskonar pottar), 55
keröld (smáir skyrdallar), 14 stór-
keröld (sáir), 5 strokkar, 10 borð-
skálar, 12 tinkönnur, 7 mundlaug-
ar, 3 tinföt (stórdiskar undif mat
á borðum), 7 stofuborð, 27 drykkj-
arhorn, 4 kolapokar (líklega fullir
af kolum) o. s. frv.
Þá kemur upptalning á silfur-
munum heima í Snóksdal. Það er
ótrúlega lítið af þesskonar varn-
ingi hjá svo auðugum manni, mið-
að við samskonar silfurgripi í eign
ýmsra annara höfðingja á þeim
tímum. Þar eru taldar 5 silfur-
skeiðar, 2 silfurker, 2 fótastaup
(fætur undir þeim), 1 silfur sledda
silfurbúinn daggarður, 2 silfurbú-
in drykkjarhorn o. fl. þ. b. Alf
hefir þetta.kostað mikið (efnið og
smíðið).
Alt annað, hús- og búshlutir á
búunum, var ærið mikið npptaliS
og ómetanlegt. En þár er einnig
tiilið fram af lausafje ýmislegt
sem má verðle^gja, samkvæmt
gömlum Búalögum og kauptexta í
hjeruðum, t. d. 54 hundr. harð-
fiskar, 69 vaðmálsvoðir (hver 24
álnir), 47 nautgripahúðir. Þetta
tdst mjer samtals 69 hundr.
Ennfremur átti Daði 6 skip og 1
áttæring með öllu, sem gengu til
veiði á Ströndum og undir Jökli.
Ekki má gleyma smjörinu.' í
Snóksdal voru 3 smjiirbyrður
(stæði). Þær voru fullar af súru
smjöri (sjerlega hollri fæðu). Ein
byrðan var ^X^XlVá alin að
rúmmáli, önnur 2%Xiy2Xl% al-
in og sú þrið'ja. 4%x3Xl3/4 alin.
Þetta var fornt mál. Þegar nú
annarsvegar er athugað tenings-
mál byrðanna en hins vegar eðlis-
þungi smjörsins, verður smjiir
]>yngdin um 137 fornar vættir
(19,12 dönsk pd. í vætt).
Þetta var smjórforðinn í Snóks-
dal (1563). En á hinum búunum
var smjörið samtals 71 vætt í
tunnum og bögglum, en alt, á 4
búunum, 208 vættir. Eftir verð-
gildi þeirra tíma jafngilti smjörið
138% hundr.  („á landsvísu").
Það sem verður vitað um auðs-
u]iphæð Daða í Snóksdal er þetta:
55 jarðir, að dýrleik  1440 hundr.
Búf j^naður á 4 búum   315   —
26IV2 kúg. með jörð-
um  .............   26iy2 —
1191/2 kúg. á leigust. 1191/2 —
Harðfiskur og fleira 69 —
Smjör, gamalt  ....   138% —
Samtals 2343% hundr.
Eftif verðlagi um síðustu alda-
mót (1900) jafngildir þessi fjár-
u])i>hæð 234 þúsundum króna.   -
En eins og fyr e« vikið að, verð-
ur ekki vitað um verðgildi siirur-
gripanna nje hús- og búshluta á
iillum búunum. Einnig vantar hjer
geldneytaeign Daða á einu búinu.
Hjer er þó um talsverða fjárupp-
hæð að ræða. Og hann hafði fullar
nytjar af 2—3 kirkjujörðum, er
fylgdu kirkjustöðum þeim, sem
sem hann átti og hafði bú á.
Árlegar tekjur Daða hafa verið
miklar.  Síðasta  árið,  sem  hann
lifði, hefir hann haft:
Landskuld af 51 jörðu 46 hundr.
Leiga  eftir  jarðarkúg. 43% —
Leiga  eftir fóðrafjenað 20   —
Nytjar  af  heimamál-
nytju .............. 63% —
Samtals 173 bnndr.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 241
Blašsķša 241
Blašsķša 242
Blašsķša 242
Blašsķša 243
Blašsķša 243
Blašsķša 244
Blašsķša 244
Blašsķša 245
Blašsķša 245
Blašsķša 246
Blašsķša 246
Blašsķša 247
Blašsķša 247
Blašsķša 248
Blašsķša 248