Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						h á k
SMotamMaibBm*
45. tölublað.
Sunnudaginn 11. nóvember 1928.
m. argangur.
Bruninn mikli
í Kaupmannahöfn Z0.-Z3. október 17Z8.
Eftir ðr. Hanne5 forsteinsson þjóðskjalauörð.
Stærsti ehlsvoðinn, sem komið
hefir í Kaupmannahöfn, varð eins
og mörgum mun kunnugt, fyrir
200 árum, hófst 20. október 1728,
miðvikudaginn síðastan í sumri
eftir íslensku tímatali. Kviknaði
fyrst í liúsi matsala (fleskmang-
ara) nokkurs nálægt Vesturhliði
(Vesterport) kl. 7 um kvöhlið. —
Var þá vindur hvass á útsunnan
með regni allmiklu. Gat slökkvi-
liðið ekki hindrað útbreiðslu elds-
ins, enda kvað margir liðsmenn
hafa verið ölvaðir eftir nýaf-
staðna slökkviæfingu nokkru áður
sama dag, en lögreglustjórinn varð
svo utan við sig af baráttunni við
¦Vldinn, að hann laumaðist heim til
sín með morgunsárinu og drakk
sig fullan. Var það og haft eftir
jÁrna Magnússyni síðar, að mak-
legt væri, að lögreglustjórinn og
„býfógetinn" væru hengdir á sömu
rá, og má af því ráða, að eitthvnð
meira en lítið hafi verið ábótavant
við framkvæmdir yfirmannanna á
stöðvun eldsins, margt lent í fumi
cg fáti, eins og eðlilegt var í slík-
nm voða. Svo bættist það ofan á,
af. um miðnætti á fimtudagsnótt-
ina kviknaði í ölgerðarhúsi annar-
staðar í borginni (nálægt Norður-
hliði) og varð s;i eldur engu minni
en hinn. Varð þá að skifta í tvo
staði slökkviliðinu og dælunum.
Var vindur þá genginn til vesturs-
útnorðurs og lagði þá eldbálið frá
víggirðingunum (Voldene) inn yf-
v borgina.
Verður hjer ekki Iýst nánar æð-
isgangi eldsins, eða hvernig hann
hagaði sjer, því að það yrði of-
langt mál, og almenningi, sem ekki
er kunnugur staðháttum til lítils
gagns. En á fimtudaginn (21. okt.)
brann meðal annars i'áðhúsið, mun-
aðarleysingjahúsið (Waisenhixsið),
Frúarkirkja,- biskupssetur Sjá-
landsbiskups, háskólabyggingin,
Frúarskóli, stiídentaheimili Borchs,
Garður („Regensen") stúdenta-
heimili Elers, og Þrenningarkirk.ja
(það' sem brunnið gat), en turn
hennar, Sívaliturn, skemdist all-
mjög, þótt hann hrapaði ekki, eins
og turn Heilagsandakirkju, en sú
kirkja brann sama daginn og öll
hús þar umhverfis, enda var eld-
urinn ægilegastur þann dag, en
rjenaði á föstudaginn (22. okt.),
og varð loks stöðvaður snemma á
laugardagsmorguninn (23. okt.),
og hafði |)á geysað í 2% sólar-
liring samfleytt og lagt í auðn og
ósku 1670 hús og 6Í) gótur, eða
% hluta borgarinnar. Tjónið af
þessum stórkostlega bruna var auð
vitað gífurlega mikið, og fórst þar
vitanlega margt verðmæti, scui
aldrei hefir orðið' bætt, meðal
annars við bruna háskólasaínsins,
ei  geymt  var uppi á  loftinu í
Þrenningarkirkju. Var þar saman
koniinn mikill fjöldi fágætra og
dýrmætra bóka og handrita, og
nokkrar ágætar íslenskar skinn-
bækur, einkum í liinu svonefnda
1?( senssafni, t. d. Eyrbyggja, Fag-
urskinna, Heimskringla, ])ótt Árni
hefði áður látið skrifara sína taka
aiskriftir af sumum þeirra. Ilafði
Resen, eins og fleiri ríkismenn í
Danmörku á 17. öld (Óli Worm,
Chr. Friis, Seefeld o. fl.) fengið
hjeðan af landi vmsar dýrmætar
fornbækur að gjöf, — því að síst
vantaði ])á dekrið við Danskinn —
en bækur hans, eins og flestra
hinna, voru þá komnar í háskóla-
safnið og brunnu þar. En skinnbæk-
ur þær hinar dýru, er Brynjólfur
biskup hafði sent konungi t. d.
Codex regius af Sæmundareddn,
Flateyjarbók o. fl., voru komnar
í búkhlöðu konungs, en ]>ar brann
ekki. í Sívalaturni mistu Danir
tu dæmis liinn fræga himinhnött
Tj'cho Bralies. og margt annað fá-
geti.
En ]>að sem oss fslendinga varð-
¦ir ])ó mest iim í ])essum stórbruna,
er tjón ]iað, sem Arni Magnússon
beið af völdum hans. Hversu mikið
])að hafi verið er ekki fullkomlega
l.jóst. og frásagnir ekki samhl.jóða
um ]>að, jafnvel ekki að reiða sig
,i frásögn Árna sjálfs um það, því
BÖ  hann  virðist  hafa  orðið  avo
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 353
Blašsķša 353
Blašsķša 354
Blašsķša 354
Blašsķša 355
Blašsķša 355
Blašsķša 356
Blašsķša 356
Blašsķša 357
Blašsķša 357
Blašsķša 358
Blašsķša 358
Blašsķša 359
Blašsķša 359
Blašsķša 360
Blašsķša 360