Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						hék
SMov&nMábsim*
49. tölublað.
Sunnudaginn 9. desember 1928.
III. árgangur.
Um Dalina.
Brot úr ferðasögu eftir 5igurjón Suðjónsson stuö. theol.
Niðurl.
Síðast þegar jeg mintist á ferða-
lag okkar 25-menninganna vorum
við í Rjettvík.Þaðan fórum við með
gufubát yfir vatnið Siljan og til
Móra.
Um kvöklið hjeldu Mórabúar
okkur samsæti í lýðskóla bæjarins.
Það kvöld verður mjer minnis-
stæðast úr Dalaförinni. Mórabiíar
hafa æfðan söngflokk. Flokkurinn
söng eingöngu gömul Dalalög, og
gat hann ekki valið betri lög fyrir
gestina. Meðal annars söng hann
..Mandom, mod" etc, þ. e. „Táp
og fjör," og hinn kröftuga Dala-
mars, sem jeg mun minnast á
nánar áður en lýkur.
Ræður voru þarna haldnar og
síðan dansað. En þar gaf ekki að
líta neina nýtískudansa, heldur
gamla Daladansa. Mikið fjör var
á ferðum og gömlu mennirnir
þarna voru eins hraustir að dansa
og þeir ungu. Sköllóttir karlar
kófsvituðu sig, og gamlar hæg-
geðja hefðarkonur dónsuðu aftur
í sig ungmeyjaroðann. Og unga
fólkið ljet ekki sitt eftir liggja.
Við útlendingarnir urðum að
dansa líka. Dalakullurnar keyrð'u
okkur út í iðuna. Allir sungu und-
ir dansinum, eldri sem yngri,
söngfólk og lagleysingjar. Allar
kullurnar voru klæddar í þjóðbún-
ing sinn.
Þegar dansinum var lokið um'
kvöldið, voru sungnir þjóðsóngv-
ar allra Norðurlandaþjóða. Fáir
í hópnum kunnu íslenska þjóð-
scnginn, þó voru tveir Finnar og
einn Norðmaður búnir að læra
bæði lag og texta.
Áður en jeg lýk þessum línum
verð jeg að fara nokkrum orðum
um skáld og listamenn Dalanna.
Faðir hinnar endurbornu sænsku
skáldlistar var Dalakarl. Georg
Stjernhjalm hjet hann, og var
uppi á fyrri hluta 17. aldar. —
Annars eru Dalirnir ekki skáld-
auðugt land, og standa þar n;i-
granna sínum, Vermalandi, með
Tegnér, Lagerlöf, Gejer og Gustaf
Fröding, mikið að baki. Þó eiga
Dalirnir frægasta ljóðskáld Sví-
þjóðar nú á. dögum. Jeg á við
Eirík Axel Karlfeldt. Hann er
fæddur í Suðurlöndum árið 1864,
og er komin af góðum bænda-
ættum. Karlfeldt varð stúdent um
tvítugt og innritaðist í TJppsiila-
háskóla, en þannig fór að hann
ias lítið, en orti því meira, og
lauk fyrst prófi löngu seinna. En
þá hafði hann þegar gefið út tvær
ljóðabækur, og hlotið landsfrægð
fyrir. Karlfeldt gerðist síðan bóka-
vörður í Stokkhólmi, og er það
ennþá, að því er jeg best veit.
Á sumrin dvelur Karlfeldt í Diil-
unum. Heimþrá sinni hefir . hann
lýst vel með þessum orðum:
Lángtan hetar min arfvedel
slottet i saknadens dalar.
Dalakarlarnir eru mjög hrifnir
af Karlfeldt, hann hefir orðið spá-
maður í sínu fiiðurlandi, enda
ekki að ásta'ðulausu, þar sem linnn
er „einn af átján". í sænska aka-
demíinu, en í því taka sæti aðeins
úrvalsmenn þjóðarinnar. Kva'ði
Karlfeldts eru þróttmikil 0(! hljóm
fögur. Eitt af fallegustu kvieðum
hans er Dala-,,massinn", sem orðið
hefir þjóðsiingur Dalakarla. Það
er ljóðrænt á hæsta stigi, enda
mörg tónskáld iprejtt sig ;i ft8
finna orðunum tóna. Dalamassinn
er upphaflega siingur íiiiiiiiiinann-
a)ina, seni eru að halda liciin iið
loknu sumarerfiði:
Marselien gár till Tuna.
pá hed oeli baekiir liruna ;
Marsclien >rar til Mora
och bergen de blii.
Med hacka och med s]>ada,
vi draga hem sa glada
till skogorna de stora
och kullorna de sma.
Ef til vill hefir Karlfeldt þó
orðið frægastur fyrir að hafa snú-
ið, ef svo mætti segja, göndu
veggjamálverkunum í Dölum í
rím. Þegar manni er gengið inn
í gamlan Dalakofa, má víða á
veggjunum líta gömul og barnaleg
málverk. Flest eru viðfangsefnin
trkin úr biblíunni. Ekki er skiln-
ingurinn á efninu alstaðar sem
bestur. M. a. má þar sjá EHas spá-
mann, málaðan sem gamlan Dala-
karl, með loðskinnskraga um háls-
inn  og  stóran  brennivínshatt  á
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 385
Blašsķša 385
Blašsķša 386
Blašsķša 386
Blašsķša 387
Blašsķša 387
Blašsķša 388
Blašsķša 388
Blašsķša 389
Blašsķša 389
Blašsķša 390
Blašsķša 390
Blašsķša 391
Blašsķša 391
Blašsķša 392
Blašsķša 392